Morgunblaðið - 03.11.1971, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 03.11.1971, Qupperneq 1
32 SIÐUR 249. tbl. 58. árg. MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1971 Preiatsmiðja Morgunblaðsins. Sendinefnd Kína hjá SI> Á myndunnm hér að ofan sjást vísindamennimir tveir, sem hljóta NóbeJsverðlaunin í ár ffyrir effna- og eðlisfræði. Tii vinstri er dr. Gerhard Herzberg, er hiýtur efnafræðiverðiaun- in, og til hægi er dr. Dennis Gabor, en hann hlýtur eðlisfræðiverðlaunin. E vrópskir vísindamenn Wjóta Nóbelsverðlaunin í efna- og eðlisfræði Stokkhóimi, 2. nóv. — AP/NTB TALSMENN sænsku vísinda- akademíunnar tilkynntu í dag að tveinisir evrópskum vísinda- mönnum yrðu. veitt Nóbeisverð- laun árstns í efnafræði og eðlis- ffræði. Hvor verðlaunin fyrir sig nenta 450 þúsund sænskum kr. Brezk-ungverski vísindamaður- inn dr. Dennis Gabor hlýtur eðlisfræðiverðlaunin fyrir rann- sókriir síriar á holografíu, eða þríviddar Ijósmyndnn, og kanadísk-þýzki vísindamaðurinn dr. Gerhard Herzberg efnafræði- verðlaunin fyrir rannsóknir á gerð sameinda og öreindabygg- ingu efna. Dr. Gabor er brezkur ríkis- borgari, en fæddur í Ungverja- landi árið 1900. Hann fluttist til Engiands árið 1933 og hefur ver- ið búsettur þar síðan, en starfar bæði þar og í Bandaríkjunum. Kosningar í Sviss: 7 konur á þing Stjórnarflokkarnir hlutu 160 af 200 þingsætum Bern, Sviss, 2. nóv. AP-NTB lOESLIT eru nú kunn í kosning- iwnum, sem fram fóru i Sviss nm siðustu helgi. Stjórnarflokkarnir Oistrakh ekki til Bretlands Moskvu, 2. nóv. — AP SOVÉZK yfirvöld hafa aflýst hljómleikaferð fiðlusnillings-^ ins, Davids Oistrakhs, til Bret lands, vegna brottvísunar 105 Sovétmanna frá Bretlandi á dögunum, sem sakaðir voru um að hafa stundað njósna starfsemi þar í landi. Segir i yfiriýsingu Tass fréttastofunn ar um þetta, að samtök þau, sem sjái um hljómleikahald sovézkra iistamanna, telji óger legt að senda Oistrakh til Bret iands vegna þeirra óeðlilegu aðstæðna, sem brezk yfirvöld hafi með aðgerðum sínum bú ið sovézkum borgurum í Bret landi. fjórir fengu fjóra fimmtu hluta þingsæta eða 160 af 200, en töp- uðu samtals sex þingsætum. — Helztu nýjnngar í kosningunum urðii þær, að tveir nýir flokkar, sem báðir krefjast fækkunar er- lendra verkamanna í Sviss, hlutu 11 þingsæti, og sjö konur voru kjömar á þingið — en svissneskar konur tóku nú í fyrsta sinn þátt í þingkosningum. Hið nýja þing kemur saman síðar í þessum mán uði. Ekki er búizt við neinum breyt ingum í stjórn landsins, þar serri stjórnarflokkarnir halda örugg um meirihluta. Þeir hafa nú far íð með vöid í Sviss í 12 ár. Sósíaldemókratar fóru flokka verst út úr þessum kosningum, töpuðu fimm þingsætum og hafa nú 46 þingmenn. Flokkur rót- tækra demókrata hélt sínum 49 þingsætum, en hann á tvo menn í ríkisstjórninni. Kristilegir demó kratar, sem eru taldir kaþólskir og íhaldssamir, misstu eitt þing- sæti. Sá flokkur hefur einnig tvo menn í stjórninni og er búizt við, að hann haldi þeim. Fjórði stjórn arflokkurinn, flokkur bænda, værzlunarmanna og borgarbúa, hélt sínum þingsætum, 21 tals- ins. Fulltrúi þess flokks í stjórn inni er Rudolf Gnaegi, landvarna ráðherra. Kommúnistaflokkurinn hélt sínum fimm þingsætum. Rannsóknir hans hafa m.a. leitt tiil þess að með hjálp laser-geisla er unnt að taka þríviddarmyndir, sem eru mjög þýðingarmiklar bæði á sviði iðnaðar og læknis- fræði. Einnig eru myndir þessar notaðar við kortagerð. Árangur rsmnsókna dr. Herzbergs á sam- eindum og öreindum getur hins- vegar bætt mjög aðstöðuna i baráttunni gegn mengun og i framleiðslu gerviefna. Dr. Herz- berg er fæddur í Hamborg árið 1904, en fluttist árið 1935 til Kanada og hefur verið búsettur þar síðan. Hann er nú kanadísk- ur rikisborgari og starfaði um 20 ára skeið við rannsóknarráð iandsins. Dr. Herzberg er stadd- ur í Moskvu. Nóbelsverðlaunin verða afhent 10. desember, friðarverðlaunin í Osló, hin öll í Stokkhólmi. Auk þeirra Gabors og Herzbergs hljóta þessir verðlaunin í ár: Bóknienntaverðlaun: Pablo Neruda frá Chile. Læknisfræði: Dr. Earl Suther- land frá Bandaríkjunum. Hagfræði: Simon Kuznets frá Bandarikjunum. Friðarvf'rðlaunin: Wiily Brandt kanslari Vesitur-Þýzkalands. SÞ, New York, 2. nóv. AP—NTB. TILKYNNT var í aðaístöðvuin Sameinuðu þjóðanna í New York í dag að stjórn Kína hefði skip- að Chiao Kuan-hua aðstoðarutan- ríkisráðherra fyrsta sendiherra sinn hjá sanitökiinum. Jafnfranit hefur Huang Hua, seni verið hef nr sendiherra Kína í Kanada, ver ið skipaður fyrsti fastafulltrúi landsins hjá SÞ, og tekur hann sæti Kína í Öryggisráðinu. Tilikynning um skipan fiulltrú- anna barst U Thant framkviæmda stjóra í dag í símskeyti frá Chi Peng-fei lutanrikisráðherra, sem segir jafnframt að látið verði vita síðar hvenær fulitrúarnir tveir eru væntanlegir til New York. Reiknað hefiur verið með Huang Hua sendiherra i Kanada, verður fastafulltrúi Kína hjá Sameinuðu þjóðun- um, og tekur sæti í Öryggis- ráðinu. því að kinversku fiulitrúarnir toomi itid New York á fimmtiudag eða föstudag í þessari viku. Báðir þessir fulltrúar eru þetok-tir samningamenn og tals- menn utanríkisráðuneytisdns kín verstoa. Auk þeirra hafa veríð skipaðir átta fuiiltrúar aðrir í kinversitou sendinefndina hjá SÞ. Dagblað alþýðunnar: Þoldu ekki ósigurinn Pekirng, 2. nóv. NTB. „DAGBLAÐ alþýðunnar“ í Peto- ing gagnrýnir í dag Bandaríkja- menn fyrir afstöðu þeirra tál rikja, er lögðust gegn handa- rísku áætluninni uni setu tveggja kínvefskra ríkja hjá Sameinuðu þjóðununi. Segir blaðið, að Banda ríkjanienn hafi ekki þolað að bíða ósigur i niáli þessu og for- ystumenn Bandaríkjanna hafi ekki þolað að sjá menn láta í ljós ánægju sína á Allsherjarþing inu þegar úrslit atkvæðagreiðsl- unnar um málið voru kunn. Blaðið segir, að ósigur Banda- rikjamanna hafi verið réttlátur. Fulltrúar stjórnar Nixons hafi hótað að draga úr framiagi Bandarikjamanna tii Sameinuðu þjóðanna og aðstoð ríkisins við erlendar þjóðir. — En það sé sama hvað Bandaríkjamenn taki til bragðs, hvort þeir beiti þving unaraðferðum á stjórnmálaiegu eða efnahagslegu sviði, þeir fái ekki snúið við þró-un þessa máls. Utanríikisráðuneytið kínverska tdlkynnti i dag, að það hefði boð ið nokknum erlendum sendi- mönnum til boðs og kvikmynda- sýningar á miðvikudag. Er talið, að það sé gert í þaikkarskyni við Albaniu, Alsír og fleiri ríki, sem fluttu tillöguna á Allsherjarþing inu um, að Pekingstjórnin tæki sæti Kína þar og í öðrum stofn- unum S.Þ. Neyðarástand í Indlandi Áætlað að allt að 50 þúsund manns hafi farizt Nýju Delhi, 2. nóv. AP—NTB. ÁFKAMHALDANDI þjáningar bíða þeirra íbúa Orissa-héraðs á Indlandi, sem lifðu af fljóðbylgj una og fellibylinn þar fyrir helgi. Samkvæmt opinbernm heimild- nm lagði flóðbylgjan um 13 þús- nnd ferkílómetra svæði í eyði, en þar bjuggu nm fimm milljón- ir manna. Á svæði þessn er mik ill niatvælaskortnr, ank þess sem hætt er við að drykkjarvatn sé niengað og hættulegt til neyzlu. Ekki er vitað um tölu iátinna í hamförunum. Opinberar heim- ildir segja að sex þúsiund manns hafi farizt svo vitað sé, en ind- verska útvarpið segir að óttazt sé að tala látinna sé að minnsta kosti 25 þúsund. Þá segir frétta- maður indversku fréttastofunnar UNI, sem ferðazt hefur um flóða svæðið, að 10 þúsund f jölskyldur, eða um 50 þúsund manns, hafi farizt. Erfitt er að fá nákvæmar frétit ir af flóðasvæðinu, því að vegir eru erfiðir yfirferðar. Fallin tré og brak úr þúsundum eyðilagðra húsa þekja vegina. Þá seigja sjón arvottar að f jöldi líka fljóti í ám og iækjum, og áður gróðursælir akrar likist einna helzt gífurieg- um f jöldaíkirkjugarði, sem opn- azt hafi. Telja sérfræðdngar að akrar þessi verði vart rœktaðir Framh. á bls. 19 Þingsetning í Bretlandi London, 2. nóv. — AP/NTB ELÍSABET II. Bretadrottning flutti í dag hásætisræðu sina við setningu brezka þingsins. I há- sætisræðnnni sem Edward Heath forsætisráðherra og meðráðherr- ar hans hafa samið, er borin fram sú von að fljótlega verði unnt að undirrita samninginn nm aðild Bretlands að Efnahags- bandalagi Evrópu, og að þingið samþykki nauðsynlegar laga- breytingar í því sambandi. Þá Framh. á bls. 19

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.