Morgunblaðið - 03.11.1971, Side 2
2
MORGÖNBLAÐIÐ, MLÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1971
Allveruleg aukning á
viðskiptum við Rússa
Samningur undirritaður
í Moskvu í gær
HINN 23. október sl. fór til
Moskvu samninganefnd undir for
ystu Þórhalls Ásgeirssonar, ráðu
neytisstjóra í viðskiptaráðuneyt-
inu, til þess að semja um nýtt
viðskiptasamkomulag til langs
tíma milli íslands og Sovétríkj-
anna, en slíkir samningar hafa
verið gerðir síðan 1953. Viðræður
hófust 25. október við sovézka
samninganefnd undir forystu A.
N. Manzhulo, aðstoðar-utanríkis-
viðskiptaráðherra Sovétríkjanna,
og hafa síðan staðið, segir í frétt
frá utanríkisráðunieytinu.
í gær undirrituðu Lúðvík Jós
efsson, viðskiptaráðherra, og N.
S. Patolichev, utanw'kisráðherra
Sovétríkj anna, nýtt samkomulag
um viðskipti milli íslands og Sov
Kona handtekin með
stolið ávísanahefti
ÞRJÁTÍU og eins árs kona var
handtekin í Sparisjóði Hafnar-
fjarðar í fyrradag, þegar hún
reyndi að selja ávísun, að upp-
hæð 26.300 krónur, úr ávísana-
hefti Krabbameinsfélagsins, sem
stolið var fyrir skömmu. Konan
kvaðst hafa fundið heftið á götu
í Reykjavík þá fyrr um daginn.
Þrátt fyrir auglýsingu til
allra banka og í blöðum uim
númer eyðublaðanna í heftinu,
tókst marmi einum að selja at-
hugasemdalaust tvær ávísanir
úr heftinu; að upphæð 16.500 og
11.456 krónur, í bönkum í
Reykjavík. Konan, sem handtek-
in var með heftið í fyrradag,
neitar að þekkja nokkuð til þess
V atnsveita
á Kópa-
skeri
Kópaskeri, 2. nóv.
NU ER verið að tengja síðustu
húsin við nýja vatnsveitu á Kópa
skeri, og verður því lokið næstu
daga. Þá hafa allir íbúar Kópa-
skers og næstu sveitabæir, fengið
gott, sjálfrennandi vatn.
Framkvæmdiir við vatnsveit-
una hófust í fyrra vor, en þá
voru búnar að standa yfir mæl-
ingar og Önnur undirbúnings-
vinna í nokkurn tíma.
íbúar Kópaskers og nágrennis
höfðu áður aðeins brunna við
hvert hús og dælur, svo þetta er
kærkomin nýjung,
Áætlaður kostnaður við þess-
ar framkvæmdir var rúmar tvær
milljónir króna, en búast má við
að kostnaður fari eitthvað fram
úr áætlun.
Miklar byggingaframkvæmdir
hafa verið á Kópaskeri í sumar,
og má segja íbúðarhúsum hafi
í sumar fj*gað um þtiðjung.
Steypt voru sjö ný íbúðarhús,
sem áætlað er að verði íbúðar-
hæf næsta sumar.
Veðrátta hefur verið með ein
dæmum góð hér um slóðir, en í
dag hafa orðið nokkur umskipti,
og er nú orðið hvítt niður í sjó.
— Fréttaritari
Sextugur
Sextíu ára er í dag, 3. nóv.,
Kári Þórðarson, rafveitustjóri,
Kirkjuvegi 5, Keflavík.
mainina, sem ávísanárnar aeldi, og
segist hún, sem fyrr segir, hafa
fundið heftið á götu í miðborg-
irnni.
Þess má geta, að karlmaður
hefur komið í banka í Reykja-
vík og reynt að taka út úr
banikabók, sem stolið var um
leið og fyrrgreindu hefti. Þetta
tókst honum ekki, en haran
slapp án þesa að til hans næðist.
Benedikt Guð-
mundsson tré-
smiður látinn
BENEDIKT Guðmundsson, tré-
smiður, Freyjugötu 40 í Reykja-
vík er látinn, 78 ára að aldri.
Benediíkt var kunmur iðnaðar-
maður í borginni, sem margir
Reykvíkingar þekktu. Síðustu
árin anraaðist hann viðgerðir á
gömlurn og vönduðum húsgögn-
um á verkstæði sínu.
étríkjanna, sem gildir fyrir tíma
bilið 1. janúar 1972 til 31. desem-
ber 1974. Viðskipti landanna
verða sem hingað til á jafnkeyp
isgrundvelli með tilheyrandi ár-
legum vörulistum á báða bóga.
Vörur þær, sem gert er ráð fyrir
sölu á til Sovétríkjanna árlega á
samningstímabilinu eru:
Heilfryst fiskflök 12.000—15.000
tonn.
Heilfrystur fiskur 4.000—6.000
tonn.
Saltsíld 2.000 tonn.
Niðursoðinn og niðurlagður fisk
ur 100—150 millj. króna.
Fiskimjöl 5.000 tonn.
Prjónaðar ullarvörur 100—150
millj. króna.
Ullarteppi 60—80 millj. króna.
Málning og lökk 1.000 tonn.
Ýmsar vörur 25 millj. króna.
Hins vegar er gert ráð fyrir,
að Sovétríkin selji aðallega til ís
lands eftirtaldar vörutegundir:
Bensín, brennsluolíur, timbur,
valsaðar járn- og stálvörur, bif-
reiðar, vélar, verkfæri, áhöld og
tæki, gler og hjólbarða.
Samningurinn gerir ráð fyrir
aliverulegri aukningu viðskipta
milli landanna. Sérstaklega er um
að ræða mikla aukningu á útflutn
ingi íslenzkra iðnaðarvara, svo
sem niðursuðuvörum, prjónuðum
ullarvörum og ullarteppum. í
þessum vöruflokkum er yfirleitt
um að ræða tvöföldun frá því
sem verið hefur. Ennfremur hef
ur í fyrsta sinn fengizt kvóti fyr
ir málningu.
Þá hafa Sovétríkin gefið vilyrði
fyrir því að kaupa á þessu ári til
viðbótar því, sem áður hefur ver
ið samið um, fryst fiskflök og
niðursuðuvörur fyrir samtals tæp
lega 200 milijónir króna.
Oddur
Einar
Giiðlaugnr
Alm. stjórnmálafundir
S jiálf stæðisf lokksins
— á Vesturlandi, Norðurlandi
eystra, Suðurlandi og í Kópavogi
stæðisflokkurinn til átta al-
mennra sjórnmálafunda í
Vesturlandskjördæmi, Norð-
urlandskjördæmi eystra,
Reykjaneskjördæmi og í
Suðurlandskjördæmi. Á fund
um þessum munu flytja ræð-
ur Jóhann Hafstein, formað-
ur Sjálfstæðisflokksins, Geir
Hallgrímsson, varaformaður,
Gunnar Thoroddsen, alþm.,
Miðstöð fyrir lækna
komið upp á Akureyri
Á að laða að fleiri lækna
Akureyri, 2. nóv.
MIKII.L skortur heimilislækna
liefur verið á Akureyri undan-
farna mánuði. Þeir hlutfallslega
fáu læknar, sem gegnt hafa heim
ilislækningum, hafa lagt á sig
mikla vinnu og auka erfiði við
að sjá fyrir þörf bæjarbúa í þessu
efni.
Stjórn Laeknafélags Akureyrar
sendi bæjaryfirvöldum tillögur
um lausn vandans í september
og fylgdi þeim jákvæð umsögn
héraðslæknis. Tillögurnar voru
fóignar í þremur atriðum: 1)
Reist yrði bráðabirgðahúsnæði,
teragt sjúkrahúsinu, með að-
stöðu fyrir sex lækna 2) Reist
yrði ibúðarhúsnæði fyrir lækna,
sem starfa vildu á Akurevri
Dýrasta frimerkið:
Ísl.frímerkifór
á 211 þús. kr.
Á UPPBOBI í New York uýlega
var seit dýrasta frímerki is
lenzkt, sem selzt hefur. Var það
5 aura frímerki yfirprentað með
3 frá 1897, óstimplað og fór það
á 2400 doiara eða 211 þúsund
krónnr. Mun ekkert stakt frí-
merki hafa helzt fyrir svo mikið,
en álitið er að þetta mtini vera
eina óstimplaða frímerkið fiiil-
takkað af þessari útgáfu.
íslenzk frímerki fóru mjög
hátt á þessu uppboði í New York.
Fjórblokk af sams konar merki
og því sem að ofara getur, en
með aranarri tökkun fór á 1200
dollara eða rúmar 100 þúsund
krónur. Og skildingarnerki fór
á 240 dolara og 20 aura frimerki
Fimm aura frímerki yfirprentuð
með 3 frá 1897.
frá 1902 „í gildi“ fór á 835 doll-
ara. Þótti þetta mjög hátt verð
fyrir ÖU þeasi frknerki.
skamman tíma í einu 3) Bæjar-
sjóður kosti allan rekstur lækna
stöðvarinnar.
Bæjarráð gekkst fyrir þvi að
skipuð var 5 manna nefnd, til
að fjalla um þessar tillögur. I
henni áttu sæti fulltrúar frá
Læknafélagi Akureyrar, Sjúkra-
samlagi Akureyrar og Fjórðungs
sjúkrahúsinu, héraðslæknir og
forseti bæjarstjórnar.
Jafnframt þessu ritaði Sjúkra-
samlag Akureyrar dreifibréf til
lækna, búsettra utan Akureyrar,
þar á meðal erlendis, þar sem
aðstaða fyrir lækna á Akureyri
var kynnt og þeir beðnir að hug
leiða að setjast að til starfa á
Akureyri.
Tillögur fimm manna nefnd-
arinnar voru teknar fyrir á bæj-
arráðsíundi 21. október. Þær
voru svohljóðandi:
1) Að innréttað verði húsnæði
fyrir læknamiðstöð í miðbænum
fyrir 5—7 lækna. Læknum, sem
þegar starfa í bænum, við al-
menn eða sérhæfð læknisstörf,
verði gefinn kostur á að starfa
á þessum stað. Akureyrarbær
og-eða aðrir opiraberir aðilar beri
fjárhagslega ábyrgð á stöðinni
og kosti rekstur hennar.
2) Þegar stöðinni hefur verið
komið á fót, verði öðrum lækn-
um utan Akureyrar gert nánara
tilboð en gert var í dreifibréfi
Sjúkrasamlags Akureyrar í sept.
sl. um að starfa á stöðinni.
3) Ef ekki fást nægilega marg-
ir læknar, samkvæmt liðum 1 og
2, verði reynt að semja við
Fjórðungssjúkrahúsið um ráðn-
ingu tveggja aðstoðarlækna að
Framhald á bht. 10.
Magnús Jónsson, alþm., Lár-
us Jónsson, alþm., Oddur
Ólafsson, alþm., auk alþing-
ismanna Sjálfstæðisflokksins
í Vesturlandskjördæmi og
Suðurlandskjördæmi.
VESTURLANDSKJÖRDÆMI
Tveir fura<iir verða haldnir í
Vesturlaradskjördæmi, og flytur
þar rseðu Guranar Thoroddsen,
en auk haras munu mæta á furad-
ina þiragmenn Sj álfstæðisflotoks-
ins í Vesturlandskjördæmi. Fyrri
fundurinn verður haldinn á Hell-
issandi föstudaginn 5. nóvember
og hef'st hann kl. 20.30 í félags-
heimilimi Röst. Laugardaginn 6.
nóvemtoer verður haldinn fund-
ur i Borgarnesi, og hefst hann
kl. 16.00 í Hótel Borgamesi.
NORÐURLANDSKJÖRDÆMI
EYSTRA
Þrír fundir verða haldnir í
Norðurlandskjördæmi eystra um
helgina og eru ræðumeran á fund
um þessurn aliþingismennirnir
Magnús Jónsson og Lárus Jóns-
son. Á Ólafsfirði verður fundur
í Tjarnarborg föstudaginn 5. nóv
ember og hefst haran kl. 20.30.
Þá er fundur á Húsavík lauigar-
daginn 6, nóvember og hefst haran
kl. 16.00 í samkoimuhúsinu. Loks
er fundur á Akureyri sumraudag-
inn 7. móvember, og hefst hann
kl. 16.00 í Sjál fstæðish úsirau.
ST Ð1 RT.ANDSKJÖRDÆMI
í Suðurlandskjördæníi verða
haldnir tveir fiundir. Sá fyni
verður föstudaginn 5. nóvember
í LeikSkálum, Vík í Mýrdal, og
hefst haran kl. 21.00. Ræðumenn
verða Geir Halligrímsson og þing
menn Sjálfstæðisfloikksiins í Suð-
url andskjördæmi. Þá er fundur
á Selfossi lauigardagjnra 6. nóv-
ember og eru ræðumenra þar J6-
hann Hafsitein og þinigmenn Sjá'lif
stæðisiflökksins í kjördœminu. —
Fundurinn hefst kl. 15.00 í Skarp
héðins'salmum.
Furadi, sem halda átti á Akra-
nesi sunnudaginn 7. nóv., hefúr
verið frestað um hálfan mánuð,
og verður haran því haldiran
sunnudagiran 21. nóvember nk.
REYKJANESKJÖRDÆMI
í Reýkjaraestkjördæmi verður
fumdur í Félagsheimilinu í
Kópavogi, frmimtudagiran 4.
nóvember og hefst haran kl.
21.00. Ræðumemn verða Jóharara
Hafstein og Oddur ÓlafcBon.