Morgunblaðið - 03.11.1971, Page 6

Morgunblaðið - 03.11.1971, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1971 » ALUMINIUM KÚLUR Gamlar álkúlur keyptar hæsta verði. Ámundi Sigurðsson, málm- steypa Skipholti 23, sími 16812. EINBÝLISHÚSIÐ DALBÆR í Súðavík er til sölu. 2 fjár- hús, hjallar og tún fylgja. — Uppl. í síma 94-6918. KEFLAVlK — NJARÐVlK 3ja til 4ra herb. íbúð vantar nú þegar. Uppl. í símum 2777 og 1444. STARFSSTÚLKA ÓSKAST Til greina kemur hálfs dags vinna. Hótel Akranes. sími 2020. TIMBUR til sölu, 1x6" og 2x6" Síæi 15083. TROMMUSETT Trommusett til sölu. Gott og vel með farið. Uppl. í síma 92-1930 eftir kvöldmat. VOLKSWAGEN óskast, má vera vélarlaus. Tiltb. í síma 33182. HÚSGAGNASMIÐUR eða maður vanur húsgagna- smíði óskast. Sími 33182. NÝLEG 3JA HERB. IBÚÐ nálægt Sjómannaskólanum til leigu frá 20. des., með eða án húsgagna. Tilb. sé skilað til Mbl. merkt 3407 fyrir mánudag 8. nóv. SENDISVEINN ÓSKAST hálfan daginn. Þarf að hafa hjól. Fönn, Langholtsvegi 113, sími 82220. TAPAST HEFUR gulur og hvítur, styggur heim ilisköttur. Vinsamlegast hring ið í síma 11772. Góð fundar- laun. VOLVO 144 — '68 keyrður 56 þús. km, til sýnis og sölu ! dag. Má borgast með 3ja ára skuldabréfi, eða eftir samkomulagi. — Sími 16289. NÝR CHRYSLER til sýnis og sölu í dag. Sam- komulag með greiðsiu. Skipti koma til greina. Sími 16289. KEFLAVlK Til sölu vel með farið eldra einbýlishús. Stór lóð fylgir. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, Keflavík, sími 1420. SANDGERÐI Til sölu lítið einbýlishús í Sandgerði. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, Keflavík, sími 1420. Kveðja Hjálmars skálds Marigri gengirm sttráðir stig stöku þeirri, er lifir. Hálfníræðan hyllá ég þig htafið breiða yfir. Vinarhót ég þaflcka þér þeirra hlýju eldar yngja hug og ylja mér ævi nú er kveldar. Einflæg flýgur ósk frá mér austtur vegu langa: — Ljóðadísin leggi þér lófa bliht á vanga. Richard Beck. í dag er íniðvikudagur 3. nóvember og er það 307. dagur ársins 1971. Eftir lifa 58 dagar. Árdegisháflæði kl. 6.09. (tír Islands almanakinu). Eyra, sem hlýðir á liolla imivöndun mun búa meðal liinna vitru. (Orðskv. 15. 31). Næturlæknir í Keflavik 2.11. Jón K. Jóhannsson. 3.11 Kjartan Ólafsson. 4.11. Arnbjörn Ólafsson. 5., 6. og 7.11. Guðjón Klemenzs. 8.11. Jón K. Jóhannsson. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. I.istasafn Einars Jónssonar (gengið inn frá Eiríksgötu) er opið £rá kl. 13.30—16. Á sunnu- dögum Ná.ttúrug:ripasafnið Hverfisgötu 116, OpiÖ þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráögjafarþjómiftta GeðverndarfélaRS- ins er opin þriöjudaga kl. 4.30—6.30 síödegis aö Veltusundi 3, simi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimil. Sýning Handritastofunar lslands 1971, Konungsbók eddukvæöa og Flateyjarbók, er opin á sunnudögum tcl. 1.30—4 e.h. 1 Árnagarði viö Suður götu. AÖgangur og iýningarskrá ókeypis. Fréttir Kvenfélagið Hrönn heldur fund í kvöld kl. 8.30 að Bárugötu 11. Gengið verður frá jólapökkunium. Koniur, munið eft ir að skila jólapökkumum. Kvenfélagið Seltjörn Fundur verður í Félagsheimil- inu miðvikudaginn 3. nóvember fcL 8.30. Gestur fundarins verð- ur Gerður Hjörleifsdóttir, sem kynnir islenzkan heimiilásiðnað. Köttur tapaðist Prúður heimilisköttur, 13 ára gamall, læða, týndist að heiman frá sér s.l. föstudag og hefur ekkert til hennar spurzt síðan. Hún hvarf af lieimili sínu, Lang holtsvegi 17 í þrílitum feldi, og þess vegna auðþekkt. Leir sem geta gefið upplýsingar um ferð- ir kisu frá þvi á föstudag, eru vinsamlegast beðnir um að hringja í sima 33136. Góðiun fundarlaunum er heitið. Nú þykir turninn koma í góðar þarfir Storkurinn sagði Góðan daginn og gleðilegan vetur mínir eiskanlegu. Beztu þakkir fyrir frjósama sumartíð. I»á er ég nú kominn aftur heim eftir mikið flakk. Ég brá mér rétt sem snöggvast suður til Egyptalands til að reyna að koma á sáttum milli Arabanna og Gyðinganna, og mér varð bara talsvert ágengt, enda fékk ég sphinxinn í lið með mér, og ekki má ég gleyma Níihestinum og Nílarkrókódílnum, sem báðir lögðu mér dyggilega lið, enda tala ég egypzku eins og innfædd- ur. Verst þótti mér, að þarna var svo mikið af vinstri sinnuðum Aröbum, sem allir heilsuðu mér með vinstri hendinni, svo að vínstri handleggurinn á mér var dofinn í marga daga eftir heim- komuna, og mátti ég fara i end urhæfingu hjá fötluðum og löm uðum á eftir. En nú er ég sem sagt korninn heim í heiðardalinn aftur, — til í tuskið, enda bráðnauðsynlegt, að hinn nafnlausi fjöldi fái sinn málsvara á nýjan leiik. Og svo rétt í vetrarbyrjun, stakk ég nefinu út um dyragætt ina og gáði til veðurs eins og gömlu bændirnir voru vanir að gera í morgunsárið, til að vita, hvort myndi „koma úr honum“ þann daginn, og eyðileggja flekkinn, sem krakkarnir nenntu ekki að raka saman í gærkvöldi. Og hríðarhraglanda lagði á móti mínu föngulega og konung- lega nefi, svo að ég söng dapurt tf Spliinxinn gekk í lið nieð stork inum suðnr i Egyptó. stef meðan ég klæddi mflg í Belgjagerðarúlpuna og setti á mig kuldastígvélin, sem ég keypti uppi á Laugavegi um daginn: „Allt fram streymir emdalaust, ár og dagar Iíða. Nii er komið lirímkalt haust, horfin snmarblíða.“ Og svo flaug ég þá í stórum sveig og tyllti mér á Háaleitið, og rétt hjá húsinu, þar sem þeir hjáJpa þeim Iömuðu og fötluðu til að fá máttinn á nýjan leik, og eru m.a.s. rétt búnir að byggja indæla sundlaug, — sá ég konu, sem sat þar á steini við brautina og hugsaði sitt. Storkurinn: Góðan daginn, kona góð. Þú ert svo þungt hugs andi, að það Jiggur við að ég baidi, að þú sér búin að reka Formósu, Hvíta-Rússland og Líkrainu úr Sameinuðu þjóðun- um, ásamt Færeyingum og Eski- móum? Konan við Háaleitisbraut- ina: Tja, það liggur við, eða þá að heimta að Vestmannaeyjar fái inngöngu í SÞ, eða mástki Grímsey og Flatey? Nei, ég var að hugsa um, hve bifreiðastjór ar í Reykjavik væru margir hverj ir inniiega tilJitslausir, og mér er ekki grunlaust um, að þessir tillitslausu ökumenn séu ein- hverjir verstu siysavaldar í umferðinni i dag. Það er a.m.k. ekki þeiim að þafeka, að ekki verða fleiri slys, heldur hinum, sem gefa heldur réttinn, fyrir þessum ribböldum. Annars er sú saga min í dag, að ég var að aka þrönga einstefnuaksiturs- götu, þar sem öllum bílum var lagt hæigira miegin, og skyndXega stóð fyrir framan mig griðarstór trukkur, sem var að aka mal- biki, sem rifið hafði verið upp, sjálfsagt til að komast að ein- hverri leiðslunni, sem ek'ki var hægt að gera, þegar gatan var malbikuð. Bílstjóranum datt ekki í hug að hreyfa sig, var að kjafta við kunningja sinn út um gluggann, en eftir langa mæðu ók hann þó af stað með semingi og þurfti þá aðeins 3 metra til að komast á stæði. Svona var nú tillitssemin hjá hon um, biessuðum. Er þetta hægt, storkur minn góður? Nei, þetta er ekki hægt, en vandinn er bara sá, hvernig er hægt að kenna mönnum rétta hegðun? Máski væri hægt að mála kross eða rispa í framhurð ina hjá þeim, fyrir hvert eitt brot? Ætli þeir myndu ekki láta af þessu, þegar komnir væru 3 krossar? Og með það kvaddi ég konuna þarna á Háaleitínu hjá fötJuðum og l'ömuðum og flaug í sjónhendingu upp á turninn á Hallgrimskirkju, sem verður feg urri með degi hverjum, og nú vilja alJir Lilju kveðið hafa, nú er hann ekki lengur ,,á herðum okkar“, turninn. Nú getur eng- inn án hans verið, m.a.s. sj6n- varpið segir hann nauðsynlegan svo að hægt sé að sjónvarpa beint, þegar slökkviliðið er að dæla vatni á eldana. Og þarna efst á krossi raulaði ég upphaf Passíusálma séra Hallgríms: „Upp, upp min sál og allt mitt geó, upp mitt hjarta oj? rómur með, hugur og tunga hjálpi til, Herrans pínu ég minnast vil.“ Nú viija allir Lilju kveðið hafa. Nú þarf sjónvarpið in.a.s. á turninum að lialda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.