Morgunblaðið - 03.11.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.11.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1971 9 5 herbergja íbóð við Álfhelma er til sölu. Ibúðin er á 4. hæð, stærð um 133 fm. Stórar samliggjandi suð- urstofur með svölum, forstofa, eldhús með borðkrók, 3 svefn- herb. og baðherb. á svefnherberg isgangi. Ibúðin lítur vel út. Véla- þvottahús fyrir 4 íbúðir. 5 herbergja ibúð við Óðinstorg er trl sölu. Ibúðin er á 3. hæð I húsi er byggt var 1954. 2 samliggjandi stofur, eldhús, forstofa, svefn- herb., barncherb., baðherb., for- stofuherb. Tvöfalt verksmiðju- gler í gluggum. Teppi. Tvennar svalir. Lítur vel út. Gott þvotta- hús fyrir 2 íbúðir. Mikið af skáp- um. 4ra herbergja ibúð í Laugarásnum er til sölu. íbúðin er á miðhæð í þríbýlis- húsi, 2 samliggjandi stofur, 2 stór svefnherb., eldhús, baðher- bergi, ytri og innri forstofa. Sér- inngangur og sérhiti. Stórar sval ir. Bílskúr um 50 fm. 3/o herbergja íbúð tifbúin undir tréverk er til sölu. fbúðin er á 2. hæð í tví- lyftu húsi við Hringbraut. Einstaklingsíbúð við Álfheima er til sölu. fbúðin er í kjallara og er rúmgóð stofa, eldhús, baðherb. og forstofa. — Laus strax. 2ja herbergja íbúð við Rauðafæk er til sölu. fbúðin er á jarðhæð, fremur lítil, en Mtur ágætlega út. Tvöfalt gler. Teppi. Sérinngangur. 3/0 herbergja rúmgóð ibúð við Stóragerði er trl sölu. fbúðin er um 96 fm og er á 3. hæð. Suðursvalir. Tvöfalt gler. Teppi, einnig á stigum. — Bílskúr. Einbýlishús Nýtt einbýlishús í Austurborg- inni er til sölu. Húsið er hæð og jarðhæð, alls um 270 fm. Efri hæðin er alveg fullgerð, nema hvað teppi eru ókomin. Neðri hæðin er með hitalögn og tvö- földu gleri, en að öðru leyti ófull- gerð. Nýjar ibúðir bœtast á söluskrá daglega Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson híestaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar: 21410-11-12 og 14400. LESIfl Wða (ni Sxidtmiwa. . i blmarbAsS-ll.. DnGLEGR 26600\ al/ir þurfa þak yfír höfudið Arnarhraun 4ra herb. 120 fm ibúð á 1. hæð. Sérinng., sérhiti, sérþvottaherb. á hæðinni. Laus um áramót. — Verð 1.650 þús. Útb 900 þús. Ásbraut 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Suðursvalir. Bíl- skúrsréttur. Verð aðeins 1.550 þ. Útb. 700 þús, Barðavogur 4ra herb. portbyggð risibúð í þrí- býlishúsi. Góð ibúð. Verð 1.650 til 1.700 þús. Kambsvegur 3ja herb. þakhæð (ekki ris). — Stórar suðursvalir. Bílskúrsréttur. Teppalögð íbúð í mjög góðu ástandi. Fæst aðeins í skiptum fyrir tvær samstæöar íbúðir t. d. hæð og ris, gjarrtan 4ra—5 herb. og 3ja herb. íbúðir. Kleppsvegur 4ra herb. ibúð á 1. hæð í blokk, eitt herb. í risi fylgir. fbúð þessi er í mjög góðu ástandi, teppa- lögð. Fæst eingöngu í skiptum fyrir góðia 3ja herb. íbúð irtni í blokkinni. Laugavegur 6 herb. íbúð í steinhúsi, 3 herb., eldhús og bað á 3. hæð og 2 herb. og skáli á rrshæð. Tvenn- ar svalir. Meistaravellir 6 herb. 135 fm endaíbúð á 3. hæð í blokk. Sérhiti, sérþvotta- herb. á hæðinni. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Góð íbúð. Sunnuflöt Nýtt, stórt og vandað einbýlis- hús sem er 257 fm hæð, 150 fm jarðhæð og 50 fm. Tvöfaldur bilskúr. Geta verið tvær íbúðir. Öldugata 3ja herb. lítil risíbúð í timburhúsi. Verð 800 þús. Útb. 400 þús. Veitingastaður I uppgangs sjávarplássi á Suður- nesjum. í húsrnu er auk veitinga- stofu 2 íbúðarherb. og geymslu- húsnæði. Kjörið fyrir hjón sem vildu skapa sér sjálfstæðan at- vinnurekstur. NÓVEMBER SÖLU- SKRÁIN ER KOMIN ÚT Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 SÍMIi ER 24300 3. Til kaups óskast á hæð í steinhúsi I borginni. Ef um góða íbúð er að ræða verður hún greidd út í hönd. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð, helzt á 1. hæð eða jarðhæð. Og góð kjallaraíbúð kemur til greina. — Helzt i Langholts-, Laugarnes- eða Heimahverti. Aðrir staðir koma eionig til greina. Útborgun 1 miltjón. Höfum til sölu Fokhelt raðhús um 135 fm á einoi hæð i Breið- holtshverfi. Nýjar 4ra herb. íb. um 105 fm á 1. hæð með sér- þvottaherb. í Breiðholtshverfi. Lausar 5-6 herb. íb. í eldri borgarhlutanum. Húseignir af ýmsum stærðum og margt fl. Komið na skoðið Sjón er sögu ríkari Nfja fastcignasalan Sími 24300 Utan skrifstofutíma 18546. FASTEIGNASALA SKÓLAVÖRSUSTÍG 12 SÍMAR 24647 & 25550 Verzlunarhúsnœði Hýlenduvöruverzlun Til sölu í Austurborginni verzl- unarhúsnæði, steinhús. Hæð og kjallari ásamt nýlenduvöruverzl- un i sama húsi. Rúmgóð bíla- stæði. Nánari uppl. í skrifstof- unni. Verzlunarhúsnœði Skrifstofuhúsnœði Til sölu verzlunar- og skrifstofu- húsnæði í Miðbænum, selzt til- búið undir tréverk og málningu. Teikningar til sýnis á skrifstof- unni. í Vesturborginni 3ja herb. vönduð jarð'hæð. Sér- hiti, sérinngangur. Eignaskipti Tvær 2ja herb. ibúðir í Norður- mýri í skiptum fyrir einbýlishús, helzt i Smáíbúðahverfi. Þorsteinn Júliusson hrl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 41230. Líósmæðroíélag íslands efnir til kynnisfarar föstudaginn 5. nóvember klukkan 16. 1. Þjóðminjasafnið skoðað undir leiðsögn Árna Björnssonar magisters. 2. Handritastofnunin kynnt af Jónasi Kristjánssyni forstöðumanni. 3. Norræna húsið heimsótt og kynnt af Ivar Eskelund forstöðumanni. 4. Kaffi og stuttur félagsfundur. Ljósmæður, fjölmennið og mætið stundvíslega í anddyri Þjóðminjasafnsins. STJÓRNIN. IILPSÖLII Fálkagata Til sölu við Fálkagötu lítil 2ja herb. íbúð i góðu ásigkomulagi. Laus strax. Fasteignasala. Lækjargötu 2 (Nýjr blói). Simi 25590 og 21682. Heimasímar 42885 - 42309 H928 - 24534 4ra herbergja ný glæsrleg íbúð á 1. hæð i Breiðholtshverfi. -Vandaðar inn- réttingar. Teppi. Sérþvottabús á hæð. íbúðin skiptist í stofu, svefnáfmu með 3 herb. o. fl., útborgun 1—1,1 milljón. Mjög hagstæð lán áhvilandi. Parhús við Skólagerði á tveimur hæðum, samtals 120 fm. Grunnur fyrir bilskúr fylgir. Útb. 1 milljón. Höfum kaupendur að flestum stærðum húsa og ibúða. Útb. 500 þús. til 4 millj. T, d, 1150 þús. útb. fyrir 2ja herb. i Háaleiti, kr. 1500 þús i út- borgun 'yrir góð 3ja herb. ibúð ‘-aHAlBUIIIIlH VONARSTRATI 12. simar 11928 og 24534 Sölustjórl: Svsrrir Kristinsson Fasteignir til sölv Hús með tveimur ibúðum við Holtagerði. Bilskúr. Húsendi með tveimur íbúðum við Álfhólsveg. Hús við Breiðás, óinnréttað ris. Bilskúr. 6 herb. hæð við Þinghólsbraut. Fokhelt raðhús í Breiðholti. Nýstandsettar 3ja herb. íbúðir við Laugaveg og Óðinsgötu. Timburhús í Hafnarfirði. Skemmti leg lóð. Snotur 2ja herb. ibúð i Hafnar- firði. Allt sér. Bílskúr. Verzlunarhúsnæði i Hliðunum. Hef kaupanda að snotri 2ja herb. íbúð i stein- ' húsi i gamla bænum. Góð út- borgun. Auslurslræti 20 . Sírnt 19545 Til sölu I Smáíbúðarhverfi Einbýlishús, einnar hæðar, 4ra herb., sem skiptast í 2 svefn- herb. og stofur út i eitt, ásamt 50 fm bílskúr. Laust í júní '12. Húsið er í mjög góðu ésig- komulagi. Verð um 2% millj., útborgun 1 milljón. 3ja herb. jarðhæð við Gnoðar- vog, með öllu sér. 4ra herb. raðhús við Framnes- veg. Nýtfzku 5 herb. 3. hæð við Ból- staðarhlið, í mjög góðu standi. Stórt hús við Linnetsstíg, Hafn- arfirði. Á hæð er 4ra herb. stór rúmgóð íbúð. Á 2. hæð er 6 herb. ibúð. Á jarðhæð er verzlunarpláss ásamt geymsl- um og þvottahúsi. Höfum kaupendur a U öllum stærðum ibúða, einbýlis- húsa og raðhúsa nrreð góðum útborgunum. Einar Sigurðsson, bdl. tngótf&stræti 4. Simi 16767. Kvöktsimi 35993. EIGIViASALAIM REYKJAVÍK 19540 19191 2/o herbergja jarðhæð á góðum stað í Kópa- vogi. íbúðin er öll i mjög góðu standi, teppi fylgja. 3/o herbergja jarðhæð við Lyngbrekku, sér- inng., sérhiti, bílskúrsréttindi fylgja. 4ra herbergja titil rishæð á góðum stað í Vest- urborginni. 4ra herbergja nýleg ibúð i Breiðholtshverfi, sér- þvottahús á hæðinni. f smíðum Raðhús í Breiðholti. Húsin eru um 140 fm, að grunnfleti. Sefjast fok- held með miðstöð, tvöföldu gleri i gluggum, pússuð utan og með útihurðum. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266. Skólavörðustig 3 A, 2. hæð Sími 22911 og 19255 Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð i Hraunbæ. Útb. 650 þús. T œkifœriskaup 3ja herb. íbúð í góðu standi á 3. hæð í steinhúsi við Njálsgötu, ásamt 5 herb. í risi. Mávahlíð 4ra—5 herb. íbúð, um 130 fm við Mávahlið verður seld i skiptum fyrir 2ja—3ja herb. ibúð. Einbýlishúsalóðir i Fossvogi og Arnarnesi. Nánari upplýsingar í skrifstofunni. Sérhœðir - Laugarás Glæsileg efri hæð, yfir 100 fm til sölu, rúmgóður bílskúr, rækt- ug og girt lóð. Verð 2,8 millj. — Mjög mikið er um eignarskipti hjá okkur. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. ibúð með mikla útborgun. ibúðin þarf ekki að losna fyrr en 14. maí 1973. Jón Arason, hdl. Sími 22911 og 19255. Sölustj. Benedikt Halldórsson. Kvöldsimi 84326. MORGUNBLADSHÚSINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.