Morgunblaðið - 03.11.1971, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐI3Ð, MXÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1971
13
— Uppgræðslan
af bls. 11.
rur fram, að þeir muni, meðal
annars, leggja höfuðáherzlu á
„að gera heildarááetlun um al-
hliða landgræðslu og skipulega
tnýtingu landgæða". Forystu-
flokkur stjórnarmnar hefur
ályktað, að þessari áætlun skuli
ljúka fyrir 1974 og vonandi læt
ur hann ekki sitja við orðin
tóm.
.1ÁKVÆÐAR UMRÆÐUR
EKUNABBSYNLI6AR
Það er vel að umræður um
þetta mál fari fram i fjölmiðl-
iim. Þær auka skilning almenn-
ings á því, sem stefna þarf að.
Sá skilningur er undirstaða þess,
að fuliti'úar þjóðarinnar á
stjórnmálasviðinu skynji þá
skyldu sina að ráða bót á vand
anum. Hátt á þriðja þúsund
manns gaf vinnu sína til land-
græðslustarfa á vegum Land-
verndar í sumar og sýnir það
ljóslega hvem hug þetta mál á
með fólki í landinu. Það er nauð
synlegt, ef virkja á þennan
áhuga til gagns fyrir rrálefnið,
að skrif sérfræðinga, sern áhuga
manna, beinist fremur að þvi,
sem mestu máli skiptir, en
minna beri á deilum um atriði,
er litlu varða.
Stundum hef ég orðið þess
var, þar sem gróðureyðíng og of
nýting gróðurs hefur verið til
umræðu, að sumum þykir sem
verið sé að veitast að bændum.
Ef til vill má einnig skilja það
hik, sem verið hefur á stjóm-
málamönnum og sumum framá-
mönnum landbúnaðarins við að
ræða gróðureyðingu af manna
völdum sem svo, að þeir óttist
að bændur muni taka það
óstinnt upp. Ég hef aðra
reynslu áf viðræðum við bænd-
ur og er ekki í nokkrum vafa
um, að þeir sjái flestir sem er,
að hér er ekki sizt stefnt að
því að tryggja framtíð land-
búnaðar og hag bænda. Sé grun
ur minn réttur, mætti það koma
skýrar fram hjá talsmönnum
stéttarinnar, að nýja þekkingu
á landgæðum skuli tafarlaust
nýta í þeirra þágu, og að þeir
séu reiðubúnir að breyta bú-
skaparháttum sínum í samræmi
við landgæði. Þessi kynslóð er
sú fyrsta, sem hefur fé og þekk
ingu til raunhæfra framkvæmda
og þvi ástæðulaust að skattyrð
ast við fortiðina.
seimi í hvivetna. Þeir stjórnmála-
flokkar, er ekki geta starfað,
nema með styrk frá ríkimu eiga
ekki tiilverurótt. Ölmusur tál
flakkanna, teknar naéstum
ófrjállisri hendi. úr fraimkvæmda-
sjóði þjóðfélagsins. Álit til þessa
dags hafa áhugamenn flokkanna
borið starfið uppi, því skal það
af takið. Vottur ómennsku og
uppgjöf hugsjóna?
Gamla Alþingishúsið getur enn
utm stund þjónað sínu hiutverki.
Kaffiveitingar ber að fjarlægja
úr húsinu, Hótel Borg er skammt
undan. Katffistofumar mætti þá
taka til nauðsynlegri hluta. Al-
þingi hefur þegar fengið au'kið
húsrými, er vel má við una. —
Pleira msetti benda á þessu við-
komandi, þótt ekfki verði gert að
siinniL Húsnæðisskortur stemidiur
Alþintgi ekki fyrir þrílfum, ef eitt-
hvað bagar, ber að leita úrbóta á
öðrutm sviðum.
Þegair Eysteinn Jónsson var í
blóma iífsins, og varðveitti
pyngju rikisins. var sá greindi
og tglöggi maður, mjög varkár'
um öll fjárútiát, jafnvel stundum
um of ihaldssamur. Heftur þessi
góði maður spililzt svona í sam-
býli við kommúniista, að hann
skuli nú orðinn einn mesti eyðsilu
seggur liandsins, svo stappar
nserri fjármáiaglópsku? Maður-
inm er ensn á góðum aldri, svo
ekki verður elliglöpuim um kemnt
22. okt. 1971.
Stgr. Bavíðsson.
Jörð til sölu
Jörðin Svelgsá í Helgafellssveit, Snæfellsnessýslu er -til sölu
og laus til ábúðar á næsta vori.
Áhöfn og vélar geta fylgt, ef óskað er.
Nánari upplýsingar gefur Leifur Kr. Jóhannesson, ráðunautur,
i síma 8137, Stykkishólmi.
UTBOÐ
Tilboð óskast 1 s’miði og uþpsetnirtgú inrtréttfnga, útíhurða
og fteira í byggiogurta að Löngubrekku 16 Kópavogi.
Miðað er við að verkinu sé að futlu lokið þanh 10 márz 1975.
Tilboð verða opnuð 22. nóvember 1971 kl. 18 00.
Frekari upplýsingar í síma 21930.
TEIKIMISTOFAN STAÐALL,
Hverfisgötu 106 A, Reykjavik.
íbúð til sölu
4ra herbergja 118 fm ibúð til sölu innst við Kleppsveg.
3 stór avefnberbergi og ein góð stofa. Þvottahús á hæðinni.
Sér hiti. Tvennar svalir. Sameign öfl i ágætu stándi. Frágengin
lóð. Otborgun 1,5 millj., sem má skíptast. íbúðin er aðeins
5—6 ára.
Ámi Stefánsson, hrl.
Málflutningur —- fasteígnasaia.
Suðurgötu 4.
Sími: 14314.
Kvöldsíman 34231 — 36891.
Skrifstofa Londssambonds
iðnaðarmnnnn
verður lokuð miðvikudaginn 3. nóvember
frá kl. 13.00 vegna jarðarfarar Gríms
Bjarnasonar pípulagningameistara.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í smíði og uppsetningu innréttinga að Ljósa-
landi 19, Reykjavík.
Hluta verksins skal lokið fyrir áramót, en meginhluta verksins
um 1. febrúar 1972.
Tilboð verað opnuð þann 15. nóv. 1971 kl. 17.00.
Frekari upplýsingar í síma 21930.
TEIKNiSTOFAN STAÐALL,
Hverfisgötu 106 A, Reykjavik.
Aðstoðorlæknir
Staða aðstoðarlæknis er laus til umsóknar við skurðlækninga-
deíld Borgarspítafans.
Upplýsingar varðandi stöðuna veltir yfirlæknir deildarinnar.
Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við
Reykjavíkurborg.
Staðan veitist frá 1. desember nk. til 12 mánaða eða skem-
ur, eftir samkomulagi.
Umsóknir sendist til Heilbrigðismálaráðs Reykjavíkurborgar.
Reykjavík, 1. 11. 1971.
Hoifbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar.
I Fossvogi
Til scilu er vönduð 2ja herbergja íbúð á 1.
hæð á góðum stað í Fossvogi. Góðir suður-
gluggar. Innréttingar af beztu gerð. Parket
á öllum gólfum. Sér lóðarblettur fyrir þessa
íbúð. Útborgun um 900 þús. kr„ sem má
skipta.
— IJtvarpsþættir
Framhald af bls. 11.
legt Atþi'nigishús, sem m. a. rúim-
aði 100 þingmenn. GÍæst fram-
tið fyrir ungan alþinigismann,
m-eð traust kjörfyligi. Hvort
fjölgunar von væri bráðlega upp-
lýs'ti Sverrir ek'ki. Mér komu
ósjálfrátt í hug hin kunnu um-
mæli Ólafs pá, tim fjölmsnnar
ráðstefnur. Spakmælið á kannski
ekki við nútíma menti.
Nokkuð ræddu þtogmennirnir
um störf þingmahna og voim
sammála um það sem annað, að
þingsitarfirn væru þrældómur, þeig
ar í þingbyrjun þan.sprettur eins
og Eys'tfiinn komsit að orði. Var
og að 'heyra að þessir erfiðismenn
væru þrúgaðir af sifelildu kvabbi
kjösendafma, þeir væru að biðja
um alila möguiega fyrirgreiðsliu,
allit frá útvegun lána og bííla-
ikaupa ofan í gleraatgu. í Austur-
landsikjördæimi e<r vissulega þörf
fyrir góð gleraugu, glámsikyggni
hefur verið þar landlæg um skeið
og fer vaxandi, eins og síðustu
alþinigiskoscninga'r vitna. Þegar
Eysteinn verður búinn að fá
þjóðnýttar öugvélar ha.nda þing-
mönnuitum, þá ætti að verða
fyrsta verk hans og Sverris að
fljúga með bílfarm af gleraug-
um til NeskaupstaðaT.
Þessu likt k:om sjónvarpsþátt-
urfan mér fyrir augu og eyru.
Efn'i'Slega rétt frá sagt.
Ég, sem þetta rita, er svo
íbaldssaim'UT, enda gamall, að
mér blöskrar þessi ,,framsókn“
Eysteins og þeirra féiaga, — fjár
suk'kið, gálaus meðferð á sam-
eiigm þjóðariinnar. Alþiingismenn
ættu að vera fyrh-mynd um hóf-
Segar kaupkröíur, svo og hóf-
fff Aðstoðnrlæknir
Staða aðstoðarlæknis er iaus til umsóknar við geðdeiid Borgar-
spítalans.
Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknif deildarlnnar.
Laun samkvæmt samningi Laeknafélags Reykjavíkur við
Reykjavíkurborg.
Staðan veitist nú þegar, eða eftir samkomulagi.
Umsóknir sendist til Heilbrigðismálaráðs Reykjavíkurborgar.
Reykjavík, 1. 11. 1971.
Heiibrigðismálaráð Reykjavíkurborgar.
Mötnneyti - Ræsting
Rösk kona óskast til aðstoðar í mötuneyti og til léttra
ræstinga.
Einnig óskast kona eða maður til ræstinga um 4 klukkustundir
á dag, 5 daga vinnuvika.
Upplýsingar í síma 85411 frá klukkan 9—17 00.
GLIT HF.
Óskum að ráða
tvo verzlunarstjóra.
Verksvið: byggingavöruverzlim,
varahlutaverzlun.
« B S E H ! SJS-S
hringbrIut í s7 sTmTToboo
Árni Stefánsson, hrl.
Málflutningur, fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími 14314.
Ný sending
iWninqV
AUGAK/rat 1
I