Morgunblaðið - 03.11.1971, Qupperneq 15
WORGUNBLAÐIC, MH>VIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1971
15
Meðfylg-jandi mynd var tekin uppi við altari kirk,junnar af þeini systrum og þeim sinni til hvorr-
ar handar eru gjaldkeri safnaðarins, Helgi Eysteinssom og formaður fjáröflunarnefndar. Ingvar
N. Pálsson. Að baki þeim stendur séra Ólafur Skúlason. Ljósm. Mbl. Sveinn Þormóðsson.
Höfðinglegar gjafir
til Bústaðakirkju
— Strengja-
hljómurinn
Framh. af bls. 10
óperuhúsinu í hinni nýopn-
uðu John F. Kennedy-Usta-
miðstöð í Washington. Voru
þeir hljómileikar hápunktur
þessa samstarfs hljómlistar-
mawnanna og tóksit hljóm-
sveitinni þá bezt upp.
Björn Ólafsson sagði, að
þetta hefði verið strangt
férðalag í alla staði, en alveg
ógieymanlegt þeim, sem þátt
tóku í því, því að svo mik-
iM hefði viljinn verið hjá öll-
urn til að gera sem bezt og
það hefði tekizt einstaklega
, vel. Sagði hann, að þar sem
híjómsveitin hefði verið
' óvenjúlega stór, hefði verið
‘ lö«ð áherzla á að hafa
strengjasveitina stóra og
ságðist hann aldrei hafa
heyrt svo mikinn strengja-
hijóm áður, enda voru yfir
niutiu strenigjaleikarar.
„Strengjahljómurinn minnti
mig helzt á Dettifoss í öilum
smum mikiileik," sagði
Björn. Norðurlandamenn
voru alls sjö í hljómsveitinni
og voru þeir aliir framarlega
NYJASTA árgerð af Saab 99!
hefur verið smíðuð með sérstakril
stöðlun i huga, sem bandariski
bilamarkaðurinn krefst. Er þar
m.a. gert ráð fyrir því að bifreið
þoli að vera ekið á steinvegg
með 8 km hraða á klukkustund
að framan og 4 km á khikkiistund
að af'tan.
Tiil þess að Saabinn megi stand
ast slíka árekstra er nýja árgerð-
in af tegundinni 99 með sérstaka
höggvara, sem gerðir eru úr
plasti og alsettir hólfum. Draga
höggvararnir í sig höggið, gefa
undan, en rétta sig síðan á ný.
Hólfin eru í þykkum vatnsþétt-
um gúmumbúðum og má endur-
Auglys-
ingamynd
um vöru-
vöndun
SÖLUMIBSTÖÐ hraðfrystihús-
anna, SÍS og Sölusamband isl.
fiskframleiðenda hafa ákveðið að
láta gera augiýsingakvikmynd
fyrir sjónvarp til að hvet.ja til
betri meðferðar á fiski um borð
í fiskiskiptim og í vinnustöðvnm
í landi.
Einar Sigurðsson, útgerðar-
maður upplýsti Morgunblaðið um
að þessi kynningar- og fræðslu-
starfsemi myndi kosta 500 þúsund
til eina milljón króna eftir þvi
hve víðtæk hún yrði.
Hann sagði, að Stefán Jónsson
fréttamaður, hefði verið ráðinn
ti) að semja handrit og »já usn
töku myndarinnar.
1 siinum röðum. Hins vegar
var enginm hljóðfaeraleikari
frá Sovétríkjunum, enda þótt
þeim hefði verið boðið að
senda mainn í hljómsveitina,
og gat Björn sér þess til, að
Sovétmenn hefðu etkki viiljað
taka þátt í þessu vegna þess
að þeir hefðu viljað halda
þetta sjálfir.
Eins og áður var sagt,
stóðu fjölmörg samtök, stofn
anir og fyrirtæki fyrir stofh-
un þessarar hljómsveitar.
Nutu hljómlistarmennimir
frábærrar gestrisni og þjón-
ustu, allar ferðir, hótelikostn-
aður og annar kostnaður var
greiddur af hinum ýmsu fyrir
tækjum og auk þess fengu
þátttakendur dagpeniinga. 1
lok ferðarinnar voru þeir all
ir leystir út með gjöfum, fil
minningar um þátttökuna.
Sagði Bj’öm að ekkert hefði
enn verið ákveðið um fram-
hald á þessari starfsemi, en
hann sagðist sjálfur vera
þeirrar skoðunar, að hún
væri mjög miikilvæg, vegna
þess að hún efldi kynni og
vináttu hljómlistarmanna um
allan heim og það hlyti að
hafa sína þýðingu íyrir
heimsfriðinn.
nýja þau þegar með þarf. Einnig
má endurnýja einstök hólf.
KOMIÐ er að lokakaflanum i
smíði Bústaðakirkju, þó svo að
safnaðarheimiiið verði að bíða
eitthvað enn, en vonir standa þó
til, að aðalfundarsalur heimilis-
ins verði tilbúinn síðar í vetur.
Er nú verið að ljúka vdð að mála
kirkjuna, ganga frá rafmagni og
undirbúa teppalögn, og verið er
að smíða kirkjubekkina. Hafa
ýmsir iagt þarna fram ómæld-
ar dagsstundir í sjálfboðavinnu
auk þeirra fagmanna, sem þess-
ar siðustu vikur hafa unnið stöð
ugt í kir'kjunni.
Og eftir þvi sem nær hefur
dregið kirkjuvígslunni, sem nú
er eftir réttan mánuð, hinn 28.
nóvember, hefur þeim einnig
f jöl.gað, sem hafa viiljað eiga sinn
þátt í því, að kirkjan verði full-
gerð og fái þann svip, sem bezt-
ur er. Eru þeir ótaldir einstakl-
ingarnir, bæði innan safnaðar-
ins og utan, sem hafa látið pen-
ingana streyma í sjóði kirkjunn
ar og gert söfnuðinum þannig
mögulegt að standa við skuld-
bindingar sínar. Er þetta hér
með þakkað, en um leið harm-
að, að ekki skuli unnt að rekja
ítarlega allar gjafirnar, sem bor
izt haf a. Má meðal annars nefna
sikemmtilegan hátt á vigslugjöf-
um ýmissa f jölskyldna, sem hafa
ákveðið að gefa andvirði ákveð-
ins fjölda stóla I kirkjuna.
En nú um síðustu heigi al-
hentu fjórar systur, Irtgibjörg,
Haildóra, Sólveig ag Helga
Bjarnadætur tæpar áttatíu þús-
und krónur 80.000.oo, sem eiga að
vera minningargjöf um foreldra
þeirra, hjónin frá Gafli í Víði-
dal, Sigurborgu Sigrúnu Einars-
dóttur og Bjarna Daníval Krist-
mundsson. Á að verja fénu til
þess að borga fjórar ijósakrón-
ur, sem eru í hliðarstúkujn
kirkjunnar. Þeim systrum var
þökkuð höfðingleg gjöf.
t
SIGURÐGR ÞORLEIFSSON.
simstöðvarstjóri,
Grindavík.
andaðist að morgni 2 nóvember.
Eiginkona, sonur og tengdadóttir.
Hitatæki hl.
Lokað frá kl. 1—5 e. h. í dag vegna
jarðarfarar Gríms Bjarnasonar.
Skrilstoiustúlka
vön vélritun og einhverja þekkingu i bókfærslu, óskast
hálfan daginn.
Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: „Véiritun —
3307”, fyrir 8. nóvember nk.
Vantar saumakonur
strax. Verksmiðjan MAGNI HF.,
Hveragerði, sími 99-4187.
(Frá Bústaðasöfnuði).
Hampplötur
eru ódýrari en spónaplötur.
Plöturnar fást hjá okkur.
Timburverzlun Árna Jónssonar & Co. hf.
Hafnarfjörður
Þriggja herb. íbúð, tilbúin undir tréverk, en með fullbúnu
baðherbergi, til sölu og afhendingar nú þegar
Íbúðin er á 2. hæð á góðum stað við Arnarhraun.
GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, HRL.,
Linnetstíg 3, Hafnarfirði. S'imi 52760.
Byggingotæknifræðingur
Viljum ráða byggingatæknifræðing strax.
Upplýsingar gefnar í skrifstofu vorri að Suðurlandsbraut 32,
srmi 38590.
ALMENNA VERKFRÆÐISTOFAN HF
Skrifstofur
r
Vinnuveitendasambands tslands
verða iokaðar í dag, miðvikudaginn 3. nóv-
ember frá kl. 13—15.30 vegna jarðarfarar
Gríms Bjarnasonar, pípulagningameistara.
Vinnuveitendasamband íslands.
N auðungaruppboð
Eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs i Kópavogi, Páls S. Páls-
sonar, hrl., og Sigurðar Helgasonar, hrt., fer fram uppboð á
ýmiss konar lausafé í skrifstofu minni að Álfhólsvegi 7, mið-
vikudaginn 10. nóv. 1971 kl. 15.
Það, sem selt verður er Sjónvarpstæki (Monark, Nordmende,
Philips). isskápar. þvottavél og fleira.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Myndin sýnir, hvernig höggvarinn gefnr eftir sé ekið á staur.
Ný tegund höggvara