Morgunblaðið - 03.11.1971, Qupperneq 20
20
MORGONBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1971
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í smíði á þremur járngeymum fyrir spennaolíu,
fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur.
Útboðsgögn eru afhent í skriístofu vorri gegn 1 000,00 króna
skilatryggingu.
Tiiboðin verða opnuð á sama stað, föstudaginn 19. nóvem-
ber nk., kl. 11 00 f. h.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Framleiðendur CANON-reiknivélanna full-
yrða: Með nýju L-CANOLA-gerðunum
verður ekki lengra komist í sniíði „elektron-
iskra kalkulatora“.
Áður en þér kaupið, gerið SAMANBURÐ
á vélum og verði.
SKRIFVÉLIN
Bergstaðastræti 3
Sími 19651.
=Cánon
m
NÝTT - NÝTT
Hudsonsokkabuxui
Ný mynztur
t' Fallegir litir
Á lager nœstu daga
Davíð S. Jonsson og Co. hl.
Heildverzlun — Sími 24-333
— Formósa
Framliald aí bls. 17.
ista eftir styrjöldina fóru út
um þúfur. Vopnahléssáttniáli
var þó undirritaður, en var brot
inn og við tók allsherjarsókn
gegn stjórn Chiangs með þeim
afleiðingum að hann og fylgis
menn hans urðu að hrökklast
tii Formósu.
íbúum Forimósu fjölgaði úr
6,8 miiijónum i 7,5 milijónár
þegar þjóðernissinar flýðu
Shriistoiusiúlka óskast
Innflutningsfyritæki óskar að ráða skrifstofustúlku til starfa
sem allra fyrst.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri
störf sendist Morgunblaðinu fyrir 6. þessa mánaðar, merktar:
„Stundvís — 3305".
LOKAD I DAG
vegna jarðarfarar frá klukkan 12—4.
VATNSVIRKINN HF.,
Skipholti 1.
Raistöð Jarðýta
Tilboð óskast í sem nýja raf- Tbboð óskast í 6 tonna jarð-
stöð, 60 rið, 19 kw, eða 50 ýtu í góðu standi. Til greina
rið, 15 kw, með álagsjafn- kemur að lána hana fram á
ara. vor..
Hæsta boði tekið. — Upplýsingar gefur Jóhann B. Guðmunds- son í síma 14470.
Lesið þetta
Ný sending af Zoppas sjálfvirkum þvottavólum nýkomin,
lækkað verð. Yfir 5 ára reynsla hérlendis.
K.P.S. frystikistur, 270 og 400 lítra.
K.P.S. kæli- og frystiskápar, margar gerðir, einnig tvískiptir
skápar með 60 og 80 lítra frystihólfum.
K.P.S. eldavélar, hvítar og grænar, 3 gerðir.
K.P.S. eru úrvals norsk heimilistæki.
Radionette Sound Master sterio-settin vinsælu, margar gerðir.
Allt þetta fáið þér hjá okkur á hagkvæmum kjörum.
EINAR FARESTVEIT & CO HF„
Raftækjaverzlun, Bergstaðastræti 10 A, sími 16995.
Allir þekkja
Arabia
hreinlœtistœkirs
Verzlið þar sem
úrvalið er mesf
og kjörin bezt
||| JON LOFTSSON HF
Sssb Hringbraut 121^10-600
þangað og við það bæítist 800
þús. manria her. Á liðmwn öld-
um hefur eyjan verið ásteyting
arsteinn Hollendinga, Spán-
verja, Japana og Kínverja. —
Frumbyggjar eyjunnar eru af
malajönskum uppruna, en Kín
verjar hafa haft ítök á eynni
síðan 670 e. Kr. þótt þeir hsefu
þar ekki landnám fyrr en á 14.
öld. Portúgalair, Spánverjar og
Hollendingar fóru í verzlunar-
ferðir til Formósu á 17. öld.
Hollendingar hófu landnám á
suðurhlutanum snemma á öld-
inni, en Spánverjar tóku norður
hlutann herskildi. Hollendingar
hröktu Spánverja á brott 1642,
og Kínverjar hröktu Hollend-
inga á brott 1661. Eftir það
Ælyikikitust til eyjunmar fólk frá
suðurhéruðum Kína, þar sem
landrými var orðið þröngt.
Samkvæmt einum þedrra
nauðungarsamninga, sem Kín-
verjar voru neyddir til að und
irrita á öldinni sem leið, afsöl-
uðu þeir sér Fq(|mósu við Jap-
ani. Japanir réðu lögum og lof
um á eynni á árunum 1895 til
1945, stóðu fyrir miklum fram-
kvæmdum en nýttu eyjuna sem
nýlendu og stjórnuðu með
harðri hendi. Formósa var á
þessum árum markaður fyrir
japanska iðnaðarvöru og mat-
vælaforðabúr Japana, en lítið
varð úr áformum um að flytja
þangað japanskt fólk vegna of
fjölgunar heima fyriir.
Síðan kínverski.r þjóðernia-
sinnar tóku völdin á Formósu
h,afa þar orðið gífurlegar fram
farir og almenn velsæld er þar
meiri en víðast hvar annar3 stað
ar í Asíu. Rífleg aðstoð Banda
ríkjamanna hefur átt mikinn
þátt í alhliða uppbyggingu, en
fyrir nokkrum árum var efna
bagsaðstoð Bandaríkjanna hætt
þar sem hennar þurfti ekki' leng
ur með. Víðtæk jarðaskipting
þykir til fyrirmyndar, iðnaður
hefur stóreflzt, ekki sízt með
framleiðslu á nýjum útflutnings
vörum eins og reiðhjólum, rúðu
gleri, rafmagnsvindum, plasti,
flhgvélaeldsneyti, jeppum og
o. fl. Komið hefur verið á níu
ái'a skólagöngu, sem er ókeyp-
is, og kosningar eru frjálsar og
opinberar, að minnsta kosti að
nafninu til. Efnahagsundrið á
Formósu, sem svo er kaliað, á
sér helzt hliðstæður í Japan og
Vestur-Þýzkalandi.
Spurningin er: Telja íbúar
Formósu stjórnina í Peking
einu lögmætu ríkisstjórm alls
Kína eins og meirihluti aðildar
ríkja Sameinuðu þjóðana gerði
með samþykkt albönsku tillög-
unnar á dögunum? Kjósa þeir
stjórnina í Peking fremur en
stjórn þjóðernissinna? Þessu
hefur lítill gaumu.r verið gef-
inn.
IESIÐ
DRCLECR
Plastlagðar spónaplötur,
12, 16, 19 og 22 mm.
Plastlagt harðtex.
Harðplast.
SÖLUAÐILAR:
Akureyri: Byggingavöruverzlun KEA,
Reykjavík: Ásbjörn Ólafsson, timburafgr.
Hannes Þorsteinsson & CO„
Keflavik: Kaupfélag Suðumesja.
Skeifan 13 — Sími: 35780.