Morgunblaðið - 03.11.1971, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1971
Fræg og umdeild bandarlsk
mynd í litum og Panavision, —
gerð af snillingnum Michelangelo
Antonioni.
Aðal'hlutverk:
Daria Halprin og Mark Freckette.
ÍSLEN^KUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð fyrir börn.
ÉG, NATALIE
w
PATTY JAMES
DUKE-FARENTINO
Blaðaummæli:
★ ★★ Fjallað á skilningsrlkan og
bráðfyndin hátt um erfiðleika
ungrar stúlku við að ná sam-
bandi við hitt kynið — frábært
handrit — S. S. P. Mbl. 28/10.
★★★ Sérlega viðfeldin mynd
um kynslóðaskiptin. Patty Duke
sýnir athyglisverðan leik.
B. V. S. Mbl. 28/10.
★ ★★ Litil, hjartnæm mynd,
blessunarlega laus við væmni
og tilgerð — einstaklega vel
leikin — vel skrifuð.
S. V. Mbl. 28/10.
Músik: Henry Wancini.
Leikstjóri: Fred Coe.
ISLENZK.UR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
‘fÓMABÍé
Simi 31182.
,,Rússarnir koma
Rússarnir koma"
Viðfræg og sniHdarvel gerð, am-
erisk gamanmynd í algjörum
sérflokki. Myndin er í litum og
Panavision. Sagan hefur komið
út á íslenzku. Leikstjóri: Morman
Jewison.
ISLEIMZKUR TEXTI
Leikendur: Carl Reiner, Eva Marie
Saint, Alan Arkin.
Endursýnd í nokkra daga kl. 5
og 9.
Foringi Hippanna
(The love-ins)
ÍSLENZKUR TEXTI.
Ný amerisk kvikmynd i Eastman
Colour um samkomur og lif H:pp
anna og LSD notkun þeirra.
Richard Todd, — James Mac
Arthur, Susan Oliver.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
AMERÍSKI SÖNGLEIKURINN
HáR
HÁRIÐ
Aukasýning í kvöld kl. 8.
HÁRIÐ fimmtudag kl. 8. Uppselt.
Miðasala í Glaumbæ frá kl. 4,
sími 11777.
Bldu uugun
PARANIOUNI
PICIURES
piesents
IECHNIC0L0R
PANAVISION
A PARAMOOM
PICTURf
Mjög áhrifamikil og ágætlega
leikin litmynd tekin i Panavision.
Tónlistin eftir Manos Hadjidakis.
Leikstjóri: Silvio Narrizzano.
fslenzkur texti.
Aðalhlutverk: Terence Stamp,
Joanna Pettet, Karl Malden.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SA
iTí
WOÐLEIKHUSID
H öfuðsmaðurinn
frá Köpenick
Sýning í kvöld kl. 20.
ALLÍ í GAROINUM
Sýning fimmtudag kl. 20.
Höfuðsmaðurinn
frá Köpenick
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 tiJ 20 Sími 1-1200.
leikfeiag:
EYKIAVÍKUlO
HJÁLP í kvöld kl. 20.30.
4. sýning. Rauð kort gilda.
KRISTNIHALD fimmtudag, 107.
sýning.
PLÓGURINN föstudag, fáar sýn-
ingar eftir.
HITABYLGJA laugardag. Allra
síðasta sýning.
MAFURINN sunnudag, fáar sýn-
ingar eftir.
Aðgöngumiðasalan f Iðnó er
opin frá kl. 14 — sími 13191.
Húshjálp óskasf
þrisvar í viku í húsi í Amarnesinu.
Upplýsingar í síma 42561.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Liðþjálfinn
THE
SERGEANT
Mjög spennandi og vel leikin
ný, amerisk kvikmynd í litum,
byggð á samnefndri skáldsögu
eftír Dennis Murphy.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
JöliS - MAIVVILLE
glcrullareinangrunin
Fleiri og fleiri nota Johns-
Manville glerullareinangrunina
með álpappirnum, enda eitt
bezta einangrunarefnið og
jafnframt það langódýrasta.
Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M
glerull og 3" frauðplasteinangr-
un og fáið auk þess álpappír
með. Jafnvel flugfragt borgai
sig. Sendum um land allt —
Jón Loitsson hf.
simi 11544.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Rrúðudalurinn
20th CENTURY FOX Presents
STARRING
BARBARA PAT1Y PAUL SHARON
PARKIHS DUKEBURKE M
1 EE JOEY GEORGE
■ Guest Stars BISHOP-JESSEL
Heimsfræg bandarísk stórmynd
i litum og Panavision, gerð eftir
samnefndri skáldsögu Jacqueline
Susann, en sagar var á sínum
tíma metsölubók bæði í Banda-
rikjunum og Evrópu.
Leikstjóri Mark Robson.
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl 5 og 9.
LAUGARÁS
oi =1
Simi 3-20-75.
Ferðin fil Shiloh
Afar spennandi ný bandarísk
mynd í l'itum, er segir frá ævin-
týrum sjö ungra manna, og þátt-
töku þeirra í þrælastríðinu.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
^íiIMJroŒCIIiiRi
JAIVÍÉS CAAN-MICHAEL SARRAZIN BRENDA SCOH
PAUL PETERSEN • DON STROUD.m NOAH BEERY
Dieselvélar
Fyrlrliggjandi nokkrar notaðar, en
góðar dísilvélar, t. d. Leyland
400, Leyland 375, Perkins P4/
203, BMC 3.4 litre, BMC 2.2
litre (Austin Gibsy), BMC 1.5
litre, Mercedes Benz. — Sími
25652 og 17642.
Stúlka
með góð meðmæli óskar eftir
atvinnu. H«fur starfsreynslu á
ýmsum sviðum. Vinsaml. hringið
f síma 41607.
Lokað vegna jarðarfarar frá kl. 2—4. Jóhannes Norðfjörð hf., Hverfisgötu 49 — Laugavegi 5. / atvinnuleit Kvenstúdent úr máladeild M. R. óskar eftír góðri atvinnu — Ágæt vélritunarkunnátta. Hefur stundað sjálfstæð störf, m. a erlendar bréfaskriftir og gjaldkerastörf m. m Áhugasamir sendi tilboð með upplýsingum um starfssvið og kjör fyrir 8. nóvember, merkt: „Fjölbreytilegt — 3406".
Hvítar plnstlagðnr hörplötur Stærð: 120x242 sm, 12 og 18 mm. Verð: pr. plötu 12 mm 1.060,00 kr. Verð: pr. plötu 18 mm 1.210,00 kr. Plöturnar fást hjá okkur. Timburverzlun Árna Jónssonar & Co. M. Hafnarfjörður Einbýlishús óskast Mig vantar 5—6 herbergja einbýlishús með br.skúr eða bílskúrsrétti. Stór lóð þarf að vera kringum húsið og góð aðstaða til aðkeyrslu. Upplýsingar f síma 51888 og 52844.