Morgunblaðið - 03.11.1971, Page 27

Morgunblaðið - 03.11.1971, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. NÖVEMBER 1971 27 f Skoðið ATLAS FRYSTI- KISTURN AR Skoðið vel og sjáið muninn í efnisvali iír frágangi ^ tækni ýc litum og formi SlMI 2 44 20 — SUÐURGOTU 10 J Innilegar þakkir og kveðjur til allra þeirra, sem glöddu mig á áttrasðisafmœli minu 26. október. Sólveig Þorkelsdóttir, Þinghólsbraut 2, KópavogT. ORCLECH Katbátur X-I (Submarine X-1) Hörkuspennandi og vel gerð bandarisk litmynd um eina furðulegustu og djörfustu athöfn brezka flotans i síðari heims- styrjöld. — tSLENZKUR TEXTl. Aðalhlutverk: James Caan, Rubert Davies, David Summer, Norman Bowler. Endursýnd kl. 5 15 og 9. Bönnuð börnum. Sjáið þessa ágætu mynd. Fáar sýningar eftir. Siml 50 2 49 Ástarsaga (Love Story) Hrífandi bandarísk litmynd með íslenzkum texta. Ali MacGraw. — Ryan O'Neal. Sýnd kl. 9. fÞRR ER EITTHURÐ FVRIR RLLR ÍSLENZK AMERÍSKA FÉLAGIÐ Skemmtikvöld verður haldið í Átthagasal Hótel Sögu föstudaginn 5. nóv. 1971 klukkan 21.00. Skemmtiatriði: ÞRJÚ Á PALLI og DANS TIL KL. 1.00. Ókeypis aðgangur (aðeins 25 kr. rúllugjald) fyrir félags- menn og gesti þeirra. Aðalfundur félagsins fyrir árið 1971 verður haldinn á undan skemmtikvöldinu og hefst kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. AKUREYRINGAR! Konur á Akurevri oa í nærliagjandi héruðum PIERRE ROBERT og JANE HELLEN snyrtivörur verða kynntar í VÖRUSÖLUNNI næstkomandi timmtudag og föstudag frá kl. 1—6, laugardag frá klukkan 9—12. Með aðstoð frú Ingu Kjartansdóttur, snyrtisérfræðings frá Pierre Robert, gefst yður nú tækifæri til að fá fullkomnar upp- lýsingar um þessar vinsælu snyrtivörur. Yður er einnig vel- ' komið að fá húðgreiningu og síðan nákvæmt „Resept" varð- andi hvað hentar yður bezt til húðhreinsunar og andiitsförðun- ar. Einnig upplýsingar um „Naturelle hárlínuna". VÖRUSALAN AKUREYRI Vélstjóra Matsvein og beitingamenn vantar á iandróðrabát frá Sandgerði. SÓLBERG HF., sími 2388, 2377. AUSTURBÆJ ARBÍÓ frumsýnir: LIÐÞJÁLFINN Áhrifamikil og mjög vel leikin, ný, amerísk kvikmynd í litum. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Eínstakt TIZKUIMYJUIMG ..ekta skinn, hlý og þœgileg.... - beint frá framleidanda

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.