Morgunblaðið - 03.11.1971, Side 30

Morgunblaðið - 03.11.1971, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1971 1 Getraunaþáttur Mbl: Er velgengni Manehester Utd. á enda? Spjall um efstu liðin í 1. deild ÚrsJi't leiikja á ia ugardaginn koonu jnörgum á óvart og jafn- tefil urðu fleiri en oft áður. Þriðjiungi deildaíkeppninnar er tnú iokið og vetrarventdðin að hefjast, en sá hliuti hefur oft reynzt örlagaríikur í enskri knattspyrniu, því að leikveliir fara senn að þyngjast vegna vetrarveðráttu og Mðin eru mis- jöfn, við siíikar aðstæður. Við þessi tímamót hafa lið úr norður héruðunum ensku raðað sér í efstu sesti 1. deiidar, en fram- bjóðendiur Lundúna eru þó ekki íangt undan. Lundúnaliðin urðu sigursæl á síðasta keppnistíma- biili og þau eru nú handhafar aiHra hinna eftirsóttu verðiauna gripa. Arsenai vann bæði deiMa- og bikarkeppnina svo og taikarkeppni ungliniga, en Tott- etnham vann biikarkeppni dedld- anna. Chelsea missti úr safni siínu enska bikarinn, en vann í staðdnn Evrópukeppni bikar- hafa. Norðurliðunum þykir eúrt í broti að vita af öllum þessium að mæta mögulegum skakkaföll- um í aðalliðinu. Derby er áreiðaniiega skemmti legasta lið 1. deildar um þess- ar mundir, en það á við sama vanda að stríða og Man. Utd., því að varamenn Jiðsins eru af skomum skammti og margir reynsLulausir í hörðum deildar- leikjum. Man. City igetur nú teflt fram Jiði siínu fuIJsikipuðu og Joe Mercer, framkvæmdastjóri fé- lagsins, telur sig hafa í fullu tré við hvaða andstæðing sem er. Mikil meiðsli hafa hrjáð Jið Man. City undanfarið ár og þau meiðsli hafa sett mark sitt á liðið til þessa, en nú getur Joe Mercer teflt fram fuilu Jiði með góða varamenn að baki. f>að verður fróðleg viðureign á laugardaginn i Manchester, þeg- ar Man. City og Man. Utd. mæt ast á Maine Road. Leeds hefur nú náð 4. sæti í 1. deild eftir slaka byrjun. Það má með sanni segja, að óheppn- Fulham — Biackpooi Norwich — Cardiff Orient — MiJIwall Preston — Hull Q.P.R. — Portsmouth Sunderland — Luton jSwindon — Middliesbrough Watford —- Sheffield Wed. 3. dciltl Aston Villa — Blackburn. Bradford City — Tranmere Brighton — Shrewsbury Bristol Rovers — Bolton Chesterfielid — Plymouth Mansfield — Bournemouth Oldham — Pori Vale Rotherham — Walsall Swansea — Rochdale Vork — Notts County Wrexham — Halifax 2:1 2:1 2:2 3:1 1:1 2:2 0:1 1:1 4:1 1:1 2:0 2:0 21 0:5 10 1:1 1:0 0:2 2:0 Hann er valdsmannslegur á að líta þessi dómari, en sem betur fer klæðist hann öðrum búningi í kappleikjum. Þetta er George Best, hinn snjalli leikmaður Man. Utd. og hingað til hefur hann ekki átt upp á pallborðið hjá dómurum. Þá á Arsenal við ramman reip að draga, þar sem öll lið vilja leggja meistarana að velld. Þá hefur liiðið einnig sett sér það mark að vinna Evrópubikarinn, svo að liðið hefur í mörg hom að Mta. Arsemal hefur samt ekki gefið deildakeppnina upp á bát- til kaupa á lieiikimönnum og má þar nefna Martin Peters, Mart- in Chivers, Mike England, Alan Mullery, Alan Gilzean og Ralph Coates, en árangur liðsins tii þessa hefur ekki verið í sam- ræmi við fjárfestinguna. Totten ham er þó enn til alls liíklegt og ég trúi því, að liðið koimi meira við sögu seinna í vetur en hing- að tili. Að iokum má nefna West Ham, sem barðist við fald s.l. vor. Liðið er nú óþekkjanlegt frá í fyrra. Vörnin hefur þéDt og framlínan er nú beittari en oft áðiur. Samt leiikur iiðið enn íétta og leikandi knattspyrnu, sem lerngi hefur verið einkenn- andi fyrir West Ham. Það yrði enskri knattspyrnu til góðs, ef West Ham blandiaði sér í bar- áttuna um efstu sætin í 1. deild. Orslit leikja um siðustu helgi urðu annars þessi: I. deild. Arsenal — Ipswich Crystal Palace — West Ham í^SÍHHbiSrShBHHRBÍHBbIÍI.I............... .. ............ Arsenal fagnar hér marki gegn Stoke á Highbury sl. vor og eftir það var leiðin opin til meistara- Everton — Newcastle tignarinnar. Arsena] á í vök að verjast um þessar mundir og öll lið vilja leggja meistarana að Huddersíield Man. City Leicester — Cheisea Man. Utd. — Leeds Nott. Forest — Derby Sheffield Utd. — Liverpool Southampton — W.B.A. Stoke — Tottenham Wolves — Coventry veili. titlum og vegsemdum í London og þau Jeggja nú allt kapp á að hnekikja veldi Lundúnaliðanna og setjast að nýju í há- saeti enskrar knattspyrnu. Við skuium nú líta nánar á stöðu Mðanna í efstu sætum 1. deildat á næsitu mánuðum. Man. Utd. er enn efst í 1. deiid, en Jiðið tapaði sínum íyrsta leik á heimavelJi á iaug- ardaginn. Þegar Frank O’Farr- elí tók við stjórn liðsins ásamt þjálfara sínum, Malcolm Mus- igrove, þorðu fæstir að spá lið- ímu veJgengni á þessu keppnis- timabili, nema þedr félagar breyttu þvi verulega með nýj- um og dýrkeyptum leikmönnum. O’Farreli hefur ekki opnað bankabókina enn sem komið er, en hann hefiur þó gert veruleg- ar breytingar á liði Man. Utd. WilJáe Morgan og Alan Gowling voru dregnir til baka tii að hjálpa Bobby Charlton á miðju vaUarins, en George Best lát- inn leika lausum hala á víta- teiig andstæðinganna og hann hefur sáðan verið óspar á mörk- in. Nýr bakvörður, Tommy O’Neil, hef-ur náð öruggum sessi í vöminni og hún hefur styrkzt verulega. Veikasti blettur Man. Utd. er nú varaliðið, en þegar Mður á kepnistimabilið þarf æ oftar að igrípa til varnarmanna. Það veltur því á miklu fyrir Man. Utd. að forðast meiðsli og Jeikbönn, þvi að varaliðið er að máiiium dómi of þunnskipað til in hafi fyjg-t Leeds undaníarin ár og liðið sé dæmt af forlög- um sínum til að hafna í 2. sæti, en Leeds gefsit aldrei u-pp og er enn á ný í fremstu röð. Leeds er sennilega sterkasta lið 1. dei-ldar, ef svo má að orði komast, og ef vörn iiðsins er fullsikipuð er liðið illivinnan- legt. Það sannaðisit bezt á laug- ardaginn, þegar Leeds vann Man. U-td. á Maine Road, en þá gátu þeir Mick Jones og Alan Clarke ekki ieikið vegna meiðsJa. Leeds er harðs-núið Jið og valinn maður í hverj-u rúmi, jafnt á leikvelJinum sem á vara- -mannabekkjunum. Það kæmi mér ekki á óvart, að Leeds yrði si-gursælt á næst-u -mánuðum. Sheffield Utd. fór vel af stað í byrjun og geystist fram úr keppinauiiu-m sínum án þess að tapa lei-k, en siðan sprakk liðið eins og aðrir hla-upagikk- ir og tapaði fjórum leikjum í röð. Við skul-um samt ekiki afs-krifa Sheffield Utd. of sne-mma, þvi að liðið ieikur skemmtilega og ár- anigursrika knattspyrnu og það nær sér öru-ggleiga á strik á ný. Og þá er röðin komin að Lundúnaliðunu-m. Arsenal hefur enn ekiki sýn-t sama leik og færði féla-ginu sigur i 1. deild og bik- arkeppninni s.l. vor. Mikil meiðsii hafr trjáð liðið tii þessa, en þa-u æt-tiu v-arla að koma að sök, því Arsenal er taiið bezt birgt af varamönnum og barizt er u-m hverja s-töðu í aðalliðinu. inn, en ég hef ekki þá trú, að liö in-u takist að halda -meistaratitl- in-um í ár, þó að láðið finni sitt fyrra form. Tottenham var spáð mikilli veJgen-gni í ve-tur, enda er liðið dýrasta lið, sem um getur. Bill Niohoison, framkvæmdastjóri fé Jagsins, hefur aidrei sparað fé 2. deild. BurnJey — Birmingham Cariisle — Oxford Chariton — Bristol City 2:1 0:3 1 0 11 1:1 0:1 0:2 1:1 1:1 2:0 1:1 1:1 2:1 2:0 í Skotlandi urð-u úrsldt m.a. þessi: Aberdeen — Partick Thist-le 7 2 Ayr Utd. — Ce-ltic 0:1 Rangers — Kilmarnock 3:1 Lei-kur dagsins var á Old Trafford, þar sem Leeds bar sig- urorð af Man. Utd. Peter Lori- mer skoraði eina -mark leiksins á þriðju mínú-tiu, en Man. Utd. tók-st ekki að svara fyrir si-g, þó að George Best ætti s-kot í þver- slá og Bobby Chariton tvö þrumusikot naumle-ga fram hjá marki Leeds. — Derby var heppið í fyrri há-lflieik g-e-gn Nott. Forest og Ian Moore mis- nótaði vítaspyrnu auik annarra tækifæra. I siðari hálfleik náði Derby yfirtök-um o-g Aian Hin- ton s-koraði fyrr-a -markið úr vita sipyrnu, en John Robs-on það síð ara með hörk-uskoti af 35 -40 m-etr-a færi. — Man. Citý átti með réttu að ná báð-u-m s-ti-gun- u-m í Huddersfield, en heimalíð- ið náði sn-emma forystu o,g Man. City tókst ekki að jafna fyrr en undir lok leiksins með marki nýliðans, Ste-ve Carter. — Tony Currie skoraði fyrir Shefíield Utd. -g-e-gn LiverpooJ, en Kevin Keegan jafnað-i síðan metin. — Al-an Birchenall náði forystu fyrir Leicester -gegn fyrrverandi félö-gum s-ínum i Chelsea, en Pet- er Osigood jafmaði á síð-us.tu se-k. leiksins. — Mike Channon skoraði úr vítaspyrn-u fyrir Southamp- ton gegn W.B.A., en misnotaði síðan aðra vítaspyrn-u og þar með varð Southampton af si-gri, því að Asa Hartford jafnaði fyr ir W.B.A. skömmu fyrir leiks- lok. — Alan Ball skoraðd s-igur- mark Everton gegn Newcas-tle og þar með s-itur Newcast-le enn á botnin-um. — Sto-ke gaf Totten- ham engin grið og John Mahoney skoraði bæði mörk leiksins. —■ Chariie George skoraði sigur- mark Arsenal geign Ipswich fiimm mín. fyrir ledkslok. — Nor- GETKAUNATAPLA NR. 34 CHELSEA - N0TT. F0REST C0VENTRY - HUDÐERSFIELD DERBY - CRYSTAL PALACE ipsvacH LEEDS - LIVERP00L MAN.. CITY NEViCASTLE T0TTENHAM . V0LVES LEICESTER - ATiSENAL MAN. UTD, S0UTHAMPT0N EVERT0N V.B.A. - ST0KE VÍEST. HAM - SHEFFIELD UTD. HULL - N0RWICH ►3 ííj 05* o pj* * •Œ o CO {xl ps to £4 O Ia cp o M KJ w £4 ís; ♦4 a: w P4 M M W E-» M M W a, £4 < £5 M > Ua o o M > > £ ís; > < < fXi < < P4 M M a 10 & a g Ö w V7 ð O 55 § K co >—> M 2 £3 t=> PQ > < co co co co O 1 1 1 X 1 1 1 i i x 1 X 1 1 1 X 1 X X 1 .1 2 1 2 X 1 X X X X X 2 1 1 ? X 2 2 1 2 X 1 1 1 1 1 X 1 X 1 2 1 X 2 2 1 1 1 X 1 X' X 1 1 2 1 X 1 X 1 1 1 X X 2 1 2. X X 1 1 1 X' 1 X X 1 1 X 1 XXX 2 1 1 X X X X 1 1 2 2 ALLS 1 X 2 11 1 11 1 11 1 1 11 10 1 1 10 6 3 9 11 1 8 1 1 0 6 3 4 0 0 0 0 1 1 3 2 1 5 1 7

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.