Morgunblaðið - 14.11.1971, Síða 7

Morgunblaðið - 14.11.1971, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1971 7 ÁIWAl) IIIOILLA 75 ára er 5 dag Gu&mundur Ólafsson, bóndi, Ytra-FelQi, Fells- sti'önd, Dalasýsliu. 80 ára verður á morgun 15. nóvember frú Sigriður Guð- imu ndisdóttir Rauðarárstíg 11. Hún tekur á móti gestum í dag 14. nóv'ember milli 3—7 að heim ili dóttur sinnar oig tengdason- ar í Skiphölti 5. 70 ára er i dag frk. Elín Tómas dóttir, Austurbrún 6. Hún dwelst efiir hádegi í dag, að heimili Viigfú-sar bróður síns og konu hans, að Rauðagerði 18. 1 dag er 94 ára T. F. Júlinius son fyrrverandi skipstjóri. Hann dvelur nú á sjúkrahúsi. Valgarð Briem. Hinn volalði sér aldrei glaðan dag, en sá, sera vel liggur a, er sífellt í veizlu. (Orðskv. 15.15). I dag er stunímidagur 14. nóvember og er það 318. dagur árs- ins 1971. Kf'tir lifa 47 dagar. 23. sunnudagiir eftir Trinilatis. Tungl fiærst jiirðn. ÁrdegisJiáflæði kl. 4.05. (Úr ístamls alrnan akinu). Almennar upplýsingar um lækna þjónustu í Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stig 27 frá 9—12, simar 11360 og 11680. Næturlæknir í Keflavik 12., 13. og 14. Jón K Jóhannss. 15.11. Kjartan Ólafsson. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar (gengið inn frá Eiriksgötu) er opið f;rá kl. 13.30—16. Á sunnu- dögum Náttúrugripasafnið HverlisgötU 116, Opíð þriöjud., limmtud., laugard. cg sunnud. kl. 13.30—16.00. Uáðgjafarþjónusta Geðverndarfélags- ins er opin þriðiudaga kl. 4.30—6.30 siðdegis að Veltusundi 3, slmi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimii. Sýning Handritastofunar Islanda 1971, Konungsbók eddukvæða og Flateyjarbók, er opin á sunnudögum «1. 1.30—4 e.b. í Árnagarði við SuOur götu. Aðgangur og sýninearskrá ókeypis. Notið helgina til gönguferða! Basar kristilega sjómannastarfsins Kvenfélag krisitilega sjömsuina starfsins hefur basar í sjómanna- heimilinu að Skúlagötn 18 í dag. Hér er fámannur, en áhugasam- ur hópur ísl. kvenna að verki, sem hefur það niarkmið að stofna kristilegt s.jómannaheim- ili í Reykjavík. Þessi basar er liður í fjáröfluniarstarfi fyrir íslcnzkt sjómannaheimili í Reykjavík, sem flestir munu sammála um að bráð nauðsyn sé á að geti tekið til starfa sem fyrst. Margir góðir nmnir eru á boð- stólum og er þess vænzt, að þeir sem áhuga haii á að styrkja þet.ta málefni, noti tækifærið og fjölmenni á basarinn, og það heldur fyrr en seinna, því að munirair miinu seljast fljótt npp, esf að likiim lætnr. Myndin að of- an er tekin af nokkruni mun- anna, sem til sölu verða á basarn- um. DAGBÓK Nýr hæstaréttarlögmaður Nýlega hefur Valgarð Briem lokið tilskildum próf- uim til að öðlast leyfi til mál flutnings fyrir Hæstarétti. Valgarð Briem er fæddur 31. janúar 1925 i Reykjavík. Foreldrar: Anna f. Claessen og Ólafur Briem. Námsferilil: Verzlunarpróf frá Verzunar sikóla Islands vorið 1945. Bmbættispróf í lögfræði frá Hásikóla íslands í janúar 1950. Framhaldsnám í sjó- rétti og niðurjöfnun sjótjóna í London 1950—1951. Löggilt- ur niðurjöfnunarmaður sjó- tjóna árið 1951. Héraðsdóms- lögmaður árið 1953. Hæsta- réttarlögmaður 15. október 1971. Valgerð réðst til Bæjarút- gerðar Reykjavíkur 1. ágúst 1951 og jafnframt bví slarfi, íramkvæmdastjóri Umferðar- nefndar Reykjavíkur frá ár- inu 1955. 1. okt. 1959 skipað- ur forstjóri Innkaupastofnun ar Reytkjavikurborgar. Gegndi þvi starfi til 1. des. 3966, en stofnaði þá fyrirtæk ið Hf. Útboð og Samninga og er forstjöri þess. Rekur jaín- írarnt lögfræðis'arfsemi. Sett ur sýsiuimaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu um tima árið 1961. Valgarð var formaður Mál fundafélags Verzlunarskóla Islands 1942, formaður Vóku, félags lýðræðissinnaðra stúd enta 1948—9, varaformaður Orators, félags laganema og ritstjóri Úl.ffljóts 1947—1948, í stjórn Heimdallar á árunum 1943—1949, formaður Bygg- imigiasamvinnuifélags starfs- manna Reykjavíkurborg- ar 1964—1967, í stjórn Nem- endasambands Verzlunar- skóla Islands 1946—50, 1967 og síðan, formaður Samtaka sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi 1969—1971. í stjórn Oddfeliowstúkunnar Nr. 5 Þorsteins frá 1968 og síðan. Valigarð var ritari nefndar, sem Borigarráð Reykjavikur skipaði til þess að gera ti!!- lögur um bifreiðageymsiuhús í Reykjavi.k 1956—1967. Rit- ari Þjóðhálíðarnefndar Reykjavíkur 1963—1965 og formaður sömu nefndar 1966 og 1967. Fonmaður nefndar, sem fjármálaráðherra sJkipaði 28. júní árið 1962 til þess að endurskoða lög um tollbeimtu og tolleftirlit. For maður nefndar, sem dóms- málaráðherra skipaði 9. 8. 1967 til þess að annast fram- kvæmd breytiingar á Ísíamdi úr vinstri í hægri umferð. Átti sæti i kjömefnd Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavík fyrir alþingiskosningar 1971. Eiginkona Valgarðs er Benta Jónsdóttir, sýslu- manns Steingrknssonar. Menn og málefni SÁ NÆST BEZTI Eitt sdnn hittust þeir á fömum viegi hér í bænum Helgi Sæ- mundsson og Leifur Haraldsson heitinn. -— SæQl vert þú, litli skratti, saigði Helgi. Leifur svaraði um heel: — S-s-satt er það: L-fl-J^itill er ég. En 1444jófur er ég ekki. „Koratron“-buxur á að þvo; þær eru til þess gerðar. Þarf aldrei að pressa. Halda alltaf Iögun og brotum. Þægilegri meðhönlun á buxum, hefur aldrei verið auðveldari. VIÐARÞIUUR Spónlagðar viðarþiljur í miklu úrvali. Einnig framleiddar eftir beiðni. Verzlið þar sem úrvalið er mest. TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR H.F. Klapparstíg 1, sími 18430.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.