Morgunblaðið - 19.11.1971, Blaðsíða 7
MORGUÍNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. NÓVKMBER 1971
7
Fræin lifa í moldu
„Jú, anðvitað orti maður á
ejónum, eins og gengur, en
þetta voru mest tækifærisvís-
ur, jafnvel kerksnievísur,
sumar aldrei skrifaðar, flest-
um hent strax á eftir,“ sagði
Gunnlaugur F. Gunnlaugsson
efnisvörður, þegar við hittum
hann að máli á dögunum i til-
efni af því, að nýveríð kom út
eftir hann Ijóðabók, sem
hann nefnir Þankabrot. Bók-
in er 201 blaðsíða, og þær
eru vel nýttar.
„Eiiginfega var þetta svo
sem ekikert, og það er ekki
fyrr en ég kem aif sjúkraihúisi
1967 að óg byrja fyrir al-
vöru að yrkja bæði kvæði og
stökur, og hefur suanit af
þessiu áður birzt í Morgun-
biaðinu. Ég geri þetta aðal-
teiga til að stytta mér stiund-
ir, það veitir mér huigarró, síð
an ég hætti startfi."
„Hvaðan entu, Gunnlauig-
ur?“
„Ja, ég feeddis't í Þorvalds
dial á Árskógsströnd beint á
móti Hrísey, 17. mai árið 1893
en var tekinn þaðan nokk-
urra viikna gamaM og alinn
upp hjá móðurbróður mínum
að Litla-Dunhaga í Hörgár-
dal, ekki aliifjarri Möðruvöll
um. Ég byrjaði á sjómum árið
eftir að ég fermdist og var
fyrst á kú'iter frá Akureyri,
og var sáðan samfleytt á sjón
um á ailils kyns veiðutm, Mniu,
smiumvoð, botnvörpu og að
iokum í siigldmigium, mesit hjá
Eimskip, þar til ég dreif mig
í lamd 1941 og starfaði sáðan
sem efnisvörðiur hjá Lands-
smáðjiunni. Ég vax á Goðafossi
oig Dettifossi, og an skeið á
narstkum skdpium."
„Þú hefur aiuðvi'tað ient í
ýmsu voliki og svaðiiförum?"
„Auðvdtað heí ég ient í
ýmsiu, en það hefiur aidrei
nekt stórvægileigt komið fvr'r
aidrei neitt „havari" út úr
því, nei, það er af og frá. Lán
ið hefur leik-ið við mdig ai’a
tið."
„En þetta er fyxsta lijóðafoók
þín, Gunniaiugur?"
„Já, en ekki veit ég, hvort
hún verður sú sdðasta. Þessiu
hef-ur verið vel tekið hjá mér,
og margir hafa viijað eignast
hana, en hún er ekiki gefi.i út
í möngurn edmtökium. 1 kvæði,
sem ég nefni Þankabrot. en
það er jafníramit hei-ti bókar-
innax, kem-st ég m.a. svo að
orði; sem sýnir að ég trúi á,
að vorið komi efitir vetur:
„Þegar hallar hausti að,
hníga blóm á foldu,
fiigur rósin fellir blað,
fræin lifa í moldu.
Færir vetur flest í dá,
foldin klæðist mjöllu,
lækkar sólin Iotti á,
lifi breytir öllu.
Gunniaugur F. Gunniaugsson.
Vissun um það veitir ró,
vorið nálgast bráðiuu,
allt, sem kemur undan snjó,
eflist nýjum dáðum."
Og takitu eftir, að hver blað
sdða bókar-innar spegiar
þessa vissu,“ saigði Gunn-luug
u-r að lokurn, þegar við fel'ld
um taMð. — Fr.S.
A
FORNUM
VEGI
FRETTIR
Kvenfélag Langholtssafnaðar
heldur bas-a-r í safnaðarheimiii
sín-u la-Uigai'daginn 20. nóv. kl. 2.
AD-KFUK; Hafnarfirði
Fundm-r verður fös-tudaginn 19.
móv. kl. 8.30 í húsi félagsi-ns
Hverfisigötu 15. Hei-msókn frá
Kef-laviik. Haila Bachmann
kristniboði talar. Allt kvenfólk
velkomið.
Kvenfélag Neskirkju
1 'td'lefni aí 30 ára afmæli félags
ins verður efnt til leikhúsferð-
ar sunnuda-ginn 28. nóvember.
Þátttaka ti-Hkynndsit í síma 16093
og 14755 fyrir sunnudaigskvöid.
VÍSUKORN
Eftirmæli
Karl nokkur dó í Blönduhiíð
og var Gísld Konráðsson beðinn
að ynkja tiil minndn.gar um hann,
en Gíslii a-fsa-kaði si-g með því, að
hann gæti ekkert um kairlinn
sa-gt, þvd ban-n hefði hvorki -gert
gott né iill-t af sér. Var þá leitað
til - H-aliligrím-s Jónssonar laskn-is
um efitirmælaigerð. Ilaligrímur
hafði þá frétt orð Gís-la og kast-
aði þe-gar f-ram þessari vísu:
Satt uim manininn segja ber,
sjádfs að efnum bjó hann.
Enigurn gerði idílt af sér
eða gojt. Svo dó hann.
Bíðið, Sitjið, Rólegir, = BSR
Borgin breytist, það má nú segja. Sigurjón bóksali Jónsson tók myndina að ofan einlivern tíma
á ártinum fyrir 1930. Framan við íslandsbankann raða sér leignbifreiðar BSR, sem þá höfðn að-
setur á Lækjartorgi, enda var þetta fyrir daga strætisvagna. BSR er gömul og gróin bifreiða
stöð og liprir bifreiðarstjórar vinna þar eins og allir þekkja, sem við Bifreiðastöð Reykjavik
ur skipta, en það má samt nefna það til gamans í lokin að gárungarnir sögðu að BSR þýddi
þá sama sem Bíðið, Sitjið, Rólegir, þegar þeim þótti biðin eftir bílntim löng. Með tilkömu laJ-
stöðvanna hefur þetta auðvitað löngu breytzt- — Fr. S.
TDDOfl
rafgeyma-r, aliar stæröir og
perðtr, i bil-a, báta, vinnuvél-
»r og radmagnslyftara. Sænsk
gæðavara. Ei-nkasaJa og fram-
leiðsduleyfi é Islandi. Nóatúni
27, sím-i 2-58-91.
HÚSMÆÐUR
Stórkostleg lækkun á stykkja
þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott
ur, sem kemur í dag, tilbúinn
é morgun. Þvottahúsið Eimir
Siðumúla 12, sími 31460.
8—22 SÆTA
hópferðabífreiðir til leigu.
Einnig 5 manna „Citroen
G. S.“ leigðu-r út e-n án bíl-
stjóra. Ferðabílar hf., sími
81260.
PASSAP- ECA SIMGEfl-
prfór.avél ós-kast. UppJ. í
síma 8-30-17.
SVEtR-USJA
Til sölu n-ý, amerísk sveiflu-
sijé, Oci-lloscope Conar, rrtód-
el 250, 5 to'mm-u mynd-laimpi.
Uppl. í síma 94-7224.
STÚLKA ÓSKAST
að Hrafnistu. Upplýsinigar
hjá bryta í sima 35133.
¥ Ifvað er verið ^
l að skamma mann?
Eru þetta ekki Sommer-feppin,
kfrá Lifaveri sem þola allt^l
Teppin sem endastendast og endast
á stigahús og stóra gó ffleti
Sommer teppin eru úr nælon. Það er sterkasta teppaefnið
og hrindir bezt frá sér óhreinindum. Yfirborðið er með þéttum, lá-
réttum þráðum. Undirlagið er áfast og tryggir mýkt,
sfslétta áferð og er vatnsþétt.
Sommer gólf- og veggklæðning er heimsþekkt. Sommer teppin
hafa staðizt ótrúlegustu gæðaprófanir, m. a. á fjölförnustu
járntorautarstöðvum Evrópu,
Við önnumst mælingar, lagningu, gerum tiíboS og gefum
góSa greiðsluskilmála. LeitiS tii þeirra, sem bjóða Sommer verð og
Sommer gæði.
LITAVER
GRENSÁSVEGI 22-24
SÍMAR: 30280 - 32262
3 herb. íbúð — Fossvogur
Til sölu glæsileg 3ja herb. íbúð í Fossvogi.
íbúðin er í sérflokki.
ÍBÚÐA-
SALAN
GÍSLI ólafss.
ARNAR SIGURBSS.
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓl
SÍMI 12180.
HEIMASÍMAR
83974.
36349.
BEZT a5 auglýsa í Morgunbla5inu