Morgunblaðið - 19.11.1971, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 19.11.1971, Qupperneq 26
26 MO'RGUff'fBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. NÖVEMBER 1971 ANTONIONfs ANTONIONfs Fræg og umdeild bandarisk mynd í litum og Panavision, — gerð af snillingnum Míchelanaelo Antonioni. ★ ★★★★ Vísir (G.G ) ★★★★ Mbl. (S.S.P.) ÍSLENZKUB TEXTI Aðalhlutverk: Daria Halprin og Mark Freckette. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. Siðasta sinn. ÉG, NATALIE PATTY JAMES DUKEFARENTINO Blaðaummæli: ★★★ Fjallað á skilningsríkan og bráðfyndin hátt um erfiðleika ungrar stúlku við að ná sam- bandi við hitt kynið — frábært handrit — S. S. P. Mbl. 28/10. ★ ★★ Sérlega viðfeldin mynd um kynslóðaskiptin. Patty Duke sýnir athyglisverðan leik. B V. S. Mbl. 28/10. ★ ★★ Litil, hjartnæm mynd, blessunarlega laus við væmni og tilgerð —- einstaklega vel leikin — vel skrifuð. S. V. Mbl. 28/10. Músik: Henry Manciní. Leikstjóri: Fred Coe. ISLENZK.UR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. ___Síðasta sýningarvika. TÓNABÍÓ SSml 31182. Ævintýramaðurinn Thomas Crown Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk sakamála- mynd í algjörum sérflokki. — Myndinni er stjórnað af hinum heimsfræga leikstjóra Norman Jewison. ISLENZKUR TEXTI. Aðalleikendur Steve McQueen, Faye Dunaway, Paul Burke. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kossar og ástríður (Puss og kram) ISLENZKUR TEXTI. Ný sænsk úrvalskvikmynd sem hefur hlotið frábæra dóma. Leik- stjóri: Jonas Cornell. Aðalhlut- verk: Sven-Bertil Taube, Agneta Ekmanner, Hakan Serner. Úr ummælum sænskra blaða: Dagens Nyheter: „Þessi mynd flytur með sér nýjung i sænsk- um kvikmyndum." Bildjournalen: ,,Mynd í úrvals- flokki." Bonniers Litterara Magasin: — „Langt er síðan ég hef séð svona hrífandi gamanmynd." Göteborgs-Posten: „Myndin kem ur á óvart, mikið og jákvætt. — Mjög hrífandi og markviss." Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Stigamennirnir Sýnd k’l. 5. Bönnuð innan 12 ára. Silfurtunglið „STEMNING“ leikur til kl. 1. Aðgangur 25,00 krónur. ars skiphóll Kappaksturinn mikli Kek ANNÁKiííS ÉMnmwiia Sprenghlægileg brezk gaman- mynd i l'itum og Panavision. Leikstjóri Ken Annakin. ISLENZKUR TEXTI. Aðal'hlutverk: Tony Curtis, Susan Hampshire, Terry Thomas, Gert Frobe. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. WÓÐLEIKHÚSIÐ Höfuðsmaðurinn frá Köpenitk Sýning í kvöld kl. 20. ALLT í uwmm Sýning laugardag kl. 20. Litli Kláus og Stóri Kláus Sýning sunnudag kl. 15. Þrjár sýningar eftir. Höfuðsmaðurinn trá Köpenick Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tiJ 20. Simi 1-1200. KRISTNIHALD í kvöld. Uppselt. MÁFURINN laugardag kl. 20.30 Næst siðasta sýning. PLÓGUR og STJÖRNUR sunnud. KRISTNIHALD þriðjudag. 111. sýning. HJÁLP miðvikudag kl. 20.30. Bannað börnum yngri en 16 ára. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14 — sími 13191. Óskast til kaups Óska að kaupa þriggja herb. íbúð milliliðalaust. Útborgun 500 þús- und eða meira. Uppl. i síma 38839 milli kl. 6—8 á kvöldin. Skuldobréf Seljum ríkistryggð skuldabréf. Seljum fasteignatryggð skulda- bréf. Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasími 12469. RtCHARD WIDMARK CARRDLL BAKER KARL MALDEN SAL MtNEO RtCARDO MONTALBAN DDLORESDELIO 6ILDERT RDLAND ARTKÍIR KENNEIV JAMES STEWARI EDWARD 1.1IBtNSBM Stórfengleg og mjög spennandi amerisk stórmynd í litum og Cinema-scope. Endursýnd kl. 9. Lína íangsokkur i Suðurhöfum Sprenghlægileg og mjög spenn- andi, ný, sænsk kvikmynd i lit- um, byggð á hinni afar vinsælu sögu eftir Astrid Lindgren. Aðalhlutverk: Inger Nilsson, Maria Persson. Pár Sundberg. Þetta er einhver vinsælasta fjöl- skyldumynd seinni ára og hefur alls staðar verið sýnd við geysi- mikla aðsókn. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5. ISLENZKUR TEXTI Indíánarnir JOHN FORD’S CHEYENNE AUTUMN SMnni 111544. ISLENZKUR TEXTI. Hrekk/alómurinn Sprellfjörug og spennandi amer- ísk gamanmynd í litum og Pama- vision með sprenghlægilegri at- burðarás frá byrjun til enda. — Leikstjóri: Irvin Kershner. George C. Scott, sem leikur að- alhlutverk'ð í myndinni hlaut ný- verið Óskairsverðlaunin sem bezti leikari ársins fyrir leik sinn í mynd'nni Patton. Mynd fyrir allá fjö'skylduna. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁS m =a K*m Simi 3-20-75. Ævi Tsjaikovskys Stórbrotið listaverk frá Mosfilm í Moskvu, byggt á ævi tón- skáldsíns Pyotrs Tsjaikovskys og verkum hans. Myndin er tek- in og sýnd í Todd A-Q eða 70 mm fiknu og er með sex rása segultón. Kvikmyndahandritið eftir Budímir Metalnikov og Ivan Talakin, sem einnig er leikstjóri. Aðalhlutverkín leika innokeiniti Smo'ktunovsky, Lydta Judina og Maja Plisetskaja. Myndin er með ensku tali. Sýnd kl. 5 og 9. IWiiöasaía frá kl. 4. Fiskibátaeigendur Okkur vantar einn eða tvo báta í viðskipti á komandi vetrar- vertíð. Getum lagt til veiðarfæni á netaveiðar. Samlagsverkun á afla getur komið til greina. Fiskverkun HREIFI BF„ Hafnarfirði, símar: 51311, 51699. 42078.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.