Morgunblaðið - 19.11.1971, Blaðsíða 28
28
MORGU'NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1971
Breamer, af því að hún hafði
enga hugsanlega ástæðu?
Jimmie Davis af því að hann
var alls ekki á staðnum þegar
Melchior var myrtur? Og jafn-
vel þótt hann hefði nú haft
ástæðu til að drepa Melchior,
hvað þá um Marcellu?
Æ, fjandinn hafi þetta allt sam
an. Auðvitað hafði Hank gert
það. En hvort það var nú Hank
eða einhver annar, þá vonaði ég
að sá hinn sami yrði steiktur yf-
ir hægum eldi fyrir það, sem
hann hafði gert Marcellu og
þrátt fyrir að hann hafði losað
heiminn við Melchior Thews.
Og ég hafði nú annars heldur
lítið gagn af því þó að Meichi-
or hrykki upp af. Hann gæti
eins vel verið lifandi að reyna
verzlun í
Keflavík
að kúga fé út úr mér. Nei,
þarna gátu eigindega aJlir kom-
ið til greina.
Ég var búin að hugsa á mig
höfuðverk. Ég yrði að hætta
þessu. Seinma, eftir hádegisverð
skyldi ég taka til við leitiwa aft-
ur.
En þá Stkaut upp hugsuninni,
sem ég hafði ætlað að geyma mér
og nota sem ábæti. Gordon
Parrott elskaði mig. Hann vissi
að ég var eitthvað viðriðin þessi
morð, enda þótt hann grunaði
mig ekki ur, að hafa frarnið
þau. Hann vissi, að ég var lyg-
ari. Hann vissi, að ég var trú-
lofuð öðrum manni. En hann
elsikaði mig samt.
Jæja, hann mátti gjarna hætta
að elska mig. Þessi ást var nokk
uð, sem ég gat vel komizt af án.
Ef ég fengi tækifæri tdil þess,
skyldi ég verða Hue góð kona,
sem hann gæti verið hreykinn
af. En ást? Nei, þakka yður fyr
ir, hr. Parrott.
Á leið minni i vinnustofuna,
hitti ég Langmede. Eltingamað-
urinn hafði líiklega hringt tid
hans og sagt honum, hvar hann
gæti fundið mig. Hann fór með
mig inn í forstofuna, þar sem
var hlýtt, og spurði mig í hálf-
Sölvabúð
sími 921530
NÝKeniM
T wyfords-hreinlœtistœki
í fimm glæsilegum litum.
Keramik-veggflísar
í fallegu úrvali.
HEILDSALA — SMÁSALA.
T. Hannesson - Co.
Ármúla 7 — sími 85935.
Ný harmónikuplata
GUÐJÓN MATTHÍASSON og HARRY JOHANNESSON leika
fimm harmónikulög eftir Guðjón Matthíasson.
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
I»ú skalt gera smábreytlngar á liínum inálinn hlð fyrsta.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
I'ír or ómögrulogrt að komast lijá að vora í niiðdopli í dasr.
Tvíburarnir, 21. niaí — 20. júní.
Itoyndu að Rera ráð fyrir að lífið li.jðði Jiór upp á eitthvað, |iótt
erfitt sé. Settu markið liátt, því að það borR'ar sír alltaf.
Krabbinn, 21. .júní — 22. júlí.
ViðbrÍRðin cru mikii or* siiörr þessa siumlina.
I.jónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Ímyndiinaraflið hleypur með þÍR í Riinur. Itoyndu að átta. þiR.
Mærin, 23. ág:úst — 22. september.
UnRa fólkið í kriiiRum |>ír er natið við samvinnuna, or því hæRt
inri vik fyrir Iiír að ná samstarfi við það.
Voffin, 23. september — 22. október.
I»á verður að vinna verkið, sem þú slepptir í gær, hvort sem
þér líkar betur eða verr.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Nú ættirðu að fara að finna fyrir þróuninni, or er það ntjöR
nppörvandi.
Boffmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
I»ú verður að jranRa úr skiiRRa nm, að allar uppIýsiiiRar þínar
séu réttar.
Stcingeitin, 22. desember — 19. janúar.
I*tl skalt ttefa mikitin gaum að liæfni. Kf þii leitar aðstoðar, er
hjAlparmaiini þínum strax Ijóst, hvar þú ert á vrpi staddnr.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Kf þii ætlar að fara að taka eitthvað verk að þér, skaltll reyna
að vera mjiiff smekkleffiir.
Fiskarnir. 19. fehriiar — 20. marz.
Keyndn að fá vini og' knnninffja til liðs við þigr seni fyrst.
tima um moróið i gærkvöldi, og
reyndi að bregða fyrir mig fæti,
enda þótt ég héldi mér við lyg-
ima hans hr. Parro'ts og héldi í
hana dauðahaldi.
— Nú, hvað cr þetta? sag&i ég.
— Ég hélit, a@ hr. Payne hefði
gert það. Ætti ekki málinu að
vera lokið?
Fulitrúicrm setti upp fleðu
bros. — Skoðunairlæknirinin hefur
komizt að þeirri niðurstöðu, að
frú Payne hafi verið búinn að
vera dauð í heilan klukkutíma
þegar við komuim á vettvamg. Og
hr. Payne hefur fjarverusönn-
un fyrir þann tíma.
— Er hún góð og gild? spurði
ég.
— Já, hún gæti ekki betri ver
ið. Hann var sem sé hjá okkur á
stöðimni. Sælar, ungfrú Boykin.
Ég fékk mér samloku og kók
í einhverri sjoppu og sat við
annaan endann á veitingaborð-
iniu, en skugginn mimn við himn
endann. Þegar ég hafði greitt
reikninginn, reyndi ég enn að ná
I Hue, en nú va.r hann úti að
borða hádegisverð. Ef ekki þess
um spenningi færi bráðum að
ljúka, þá . . .
Ég gekk út á götuna og sá
þar skuggann, sem beið eftir
mér, og gretti mi.g fraiman i
hanm.
Ég ákvað að fara gangandi í
stað þess að taka neðanjarðar-
brautina, bæði til þess að jafma
mig og eins til þess að hrella
skuggann. Ég leit við til að gá
að honum og sá hann þramma
áfram, um það bil hús’iengd á
eftir mér, með uppbrettan krag
ann. Ég leit at'tur fram og mér
hnykk i við. M’Jild min og skugg-
anis var Max Lochte, líka með
uppbrettan kraga og rauð eyr-
un af kuManum. Hann gek'c all
hratt, horfði á mig eimbeitiuv á
svipinn. Hann er að elta mig,
hugsaði ég. Hann er morðing-
inn! Þet'a var bjánaleg hug-
detta. Jafnvel þótt Max væri
morðingi, mundi hann aldrei
gera mér mein.
En vissi hann, að maðurinn
sem eiti mig var lögreglumaður?
Auðvitað hafði hann enga hug-
mynd u.m það. Han.n var að ana
beint í giötunina.
Sem be'iur fór va.r sikugginn
m.inn nýr maður, sem hafði
aidrei séð Max. Það var hiugsan
legt, að han.n kannaðist ekki við
hanm, jafnvel þótt lögreg'l-
an hefði sent út nákvæma lýs-
ingu á honurn.
Eftir að ég kom auga á hann,
hafði ég greikkað sporið, og von
aði að geta gefið Max til kynna,
með því að kanmast e-kki við
hanrn, að honum væri ekki
óhætt. En svo hægði ég á mér
og lofaði horauim að ná í mig.
— Liz! sagði hann fegimn er
ÓDÝR HÓTELHERBERGI
í miðborg Kaupmannahafnar, —
tvær mín frá Hovedbanegárden.
Margir ánægðir hótelgestir frá
íslandi hafa verið hjá ckkur.
Vetrarmánuðina getum við boðið
2ja m. herbergi á 75.00 danskar
kr. ásamt morgunverði, Moms
og þjónustugjaldi.
Hotel Centrum, Helgolandsgade
14, sími (01) 318265 póstnr.
1653 Köbenhavn V.
harnn náði i mig, og ég vonaði
að blástu.rinn í bátumum nægði
tiil þess að deyfa rödd hans.
Ég stanzaði og leit á hann. —
Skiptu þér ekki af mér, sagði
ég án þess að hreyfa variirnar.
- maðurinn á eftir r kku.r er lög
reglumaður. Ég fór í veskið mi t
og rétti honum smápening, en
lét um leið lyklana mina falla
í hönd hanis. — Farðu heim ti)
min og bíddu mín þar. í>egar svo
skugigin.n va.r kominn nógu
nærri, sagði ég hátt: — Hvers
vegn.a færðu ek.ki heldur at-
vimrDulie y sisisty rk ?
Max s.nerti ha'tinn, auð'mjúk-
u.r á svipinn og héltc áfram.
Sku.gginin dróst aftu.r úr.
Það leið næstusm hálftími áð-
u.r en ég var komin heim, því
að ég hafði farið inn í lyfjabúð
og beið þar eilífðartíma að velja
mér varalit, og gaf þannig Max
nægan tíma tdl þess að komast
heim ti.l min óséður.
Hann faðmaði mig að sér lik-
ast þvi sem bjarndýrjaefði gert.
Fjandinn hafi það ef ég hef
nókkurn tíma verið svona feg-
inn að sjá nokkra mannsikepnu,
á al.iri minni ldfsfæddri ævi.
— Bján.inn þinn! sagði ég og
slei.t miig lausa. — Veiztu ekki,
að lögreglan er á höttun.um eft-
ir þér? Hún er alls staðar. Eimn
frá henni er nú hérna í sama
ganginuim. Hvað kom þé-r til að
skriða úr felum?
Hann settist á liegube.kkinn og
dró mig miðiur tii sím. Hann var
þreytulegur og órakaður. ;— Það
eru penín.garmir, Liz. Ég er skí'-
blanikur, og hef ekki þorað að
fara, hvorki heim né í bamkann.
Þessi skildingur, sem þú stakkst
að mér, er einasti skítugi eyrir-
inn, sem ég á. En þegar ég sá
blöðin í morgun og sá, að þair
hefðu máð í þesja skepnu, hann
Hanik, þóttist ég geta staðið m.ig
við að sikriða úr felutn. En fyrsó
fann,st mér rétt að leita þi.g uppi
og fá að vita um gang málanna.
Ég sá þiig fara inn í lyfjabúð-
ina þama í hverfinu. En það
var lögga fyrir utan dyrnar,
annars hefði ég róið i þiig.
— Það var lika lögga ir.ni,
sagði ég. — Og Hamk hefu.r feng-
ið fjarveruisömn.un. Ó, bjáninn
þinn, Max! Hvað kom þér til að
stinga af á Laugardagskvöldið?
Veiztu ekki, að það geri.r þi.g
grun.sam.legan ?
Ég skal segja þér það allt
saman, Liz. En gætirðu fyrst gef-
ið mér eitt'hvað að éta? Ég hef
ekki bragðað mat síðan í gær.
Við fórum fra.m í eldhús og
ég gaf homum egg og flesk, og
hitaði upp kaffið, sem ég átti
eftir. Hamn hámaði í si.g og sa.gði
ekki orð, og ég sat hjá homum
með 'klisu í kjöltunni tii þess að
hún réðist ekik,i á diskinn hjá
hornum. Hún brauzt um og
hvæsti á miig, en hætti svo að
brjótast um.
—- Hverni.g er þessi fjarverj-
sönmun Hanks? sagði Max
loksins og hallaði sér aftur á
IMA
verzlun í
Garðahreppi
Garðakjör
sími 51460