Morgunblaðið - 19.11.1971, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1971
Enn óvænt úrslit:
- og þeir taka nú forystu í 1. deild
ÞAÐ var sannarlega aJlt á suAn-
marki, þegar leik Vals og Víkings
i 1. deild íslandsmótsins í hand-
kmattleik var að Ijúka i Laugar-
dalshöllinni í fyrrakvöld. Áhorf-
endur þustu inn á völlinn, og á
og við vitafeiginn hjá Víkingun-
nm stympiiðust leikme.nn og gáfu
hvorir öðrnm smápiistra. Ekki
heyrðist mannsins mál i höllinni,
hvað þá i flaiitum dómaranna,
sem voru að reyna að ná þeim
tökum, að unnt væri að Ijúka
leiknum. Þegar þi'tta gerðist, var
staðan 16:15 fyrir Víking, og
geysileg barátta hafði verið í
leiknum á lokamínútiinum.
enigan hafði órað fyrir, og þar
með tekur Víkingur forystu í 1.
deiMar keppninni með fimm stig
eftir þirjá leikL GlaBsiiegur ár-
amgur hjá Qiði, sem filestir höfðu
búizt við að myndi ek:ki fá stig
til að byrja með í mótinu, og
vert er eiinnig að benda á það
að 1. deildar keppninni í fyt'ra
aliri hlutu Víkimgar aðeins þrjú
stig.
REYNIR VAR EKKI
TIL STAÐAR
f>að korn í Ijós, þegar Valsliðið
mætti til leiks í gær, að ólafur
Benedilktsson, markvörður, var
urn ákafiega hægit — stunduim
svo að jaðraði við leiiktöf, og i
vöminni börðust þeir af feikna-
legum duignaði o.g áhuga. Þessi
tvö vopm mægðu þeiim í barátt-
ummi við Fram og Vall, og þau
kumma eimmig að duiga á móti öðr-
um liðum, sé þeim beitt af jafn
mikidlli skynsemi og Vikingar
haifa gert í þessurn leikjum.
Á undanfömum árum hefur
oftsimmis verið fjallað um það
hversu efnilegt Vikim'gsliðið hafi
verið, en látið komið út úr ledk
þess. Ef til vili er rósim að
sprimga út núna, og er vonandi
að svo sé, fremur en að liðið
springi á limminu, áður em lamigt
um iiður.
í annað skiptið á einni viku höfðu áhangendur Víkings ástæðu
til að fagna. Gleði þeirra yfir hinnm óvænta sigri var einnig ó-
svikin og innileg, þegar dómararnir flantiiðu leikinn af.
sér. Þá bætti það ekki úr s'kák
að liðið mismotaði tvö vitakösf.
í fynri hálfleik skaut Gísl'i yfii
markið, en seint í s'íðari háifleik
varði Rósmundur vítaskot Bergs.
Þegar leið á leikinn hættu Vais-
menn einnig of miklu i sóknar-
leik sinum, og hittu illa markið.
í STUTTU MÁLI:
Laugardaishöll 17. nóvember.
íslandsmótið 1. deild.
Vikingurinn Páll Björgvinsson sniýgur þarna milli þeirra Gísia Blöndals og Ágústs Ögmtinds-
sonar og tekst að senda boltann í netið. (Ljósm Mbl. Sv. Þorm).
Sitt sextánda mark skoruðu
Vikjngar á síðustu minútu leiks-
4n.s, og þegar svo Vailsmenn brun-
uðu upp og gerðu örvæmtimgar-
íru !Qair tilraumir til þess að jafna,
náði einn Víkimganna, Björn
Bjamason, boltanum og hédt hom-
m Visuðu dómaramir honum
þá af leikvelii og þar með var
aillt ikomið í bál og bramd. 1 stað
þess að stoppa klu'kkuma og
meyna að kæla leikinn niður, var
fyrst reynt að ryðja völlinn og
söðan að haida ieiknum áfram.
Et tSmaverðiir gáfu merki um að
fteóktóminm væri iiðimm, ákváðu
dórmaramir að framlemgja ieikn-
um í 15 sekúndur vegna tafa, en
það naegði Valsmönn um ekki, þar
sem Rósmundur verði síðasfa
sflcot þeirra. Víkimgssigur var
kjomimm í höfn — nokkuð sem
V-I>ýzkal.
vann 6:2
Vestur-ÞýzkaJand sigraði
Svíþjóð 6:2 í umglimgalandsdeák
í knattsipymu, en leikur þessi
mr Idður í UEFA-bikarkeppni
•umgiinga. Fyrri ieik liðanna,
sem fram fór í Sviþjóð lyktaði
með jafmteíli 1:1, þanmig að það
eru v-þýz)ku umgiimgarnir sem
heJda áfram í kepninni og
mjf ta Dön'um í úrsiitakeppnd um
h.va,ða lið komast í iokakepnn-
ima, sem fram fer í Barceiona á
Kpáni í maí 1972.
ekki með því. Hann haíði meiðzt
nokkuð á æifingu i fyrrakvöid, og
varð að sitja á bekknum hjá fé-
lögum sinum með staf í hendi.
í markinu var þvi Jón Bneið-
fjörð, og má segja að ,’iann liafi
alveg staðið sdg eftir atvikum,
þegar á heildina er litið og i fyrri
hálflei'k varði hann ágastlega. En
það kom ilika í ijós að fteynir
Ólafsson þjáifari Vallsmanna, var
heldur ekiki með liði sinu að
þessu sinmi. Var það vegna las-
leika. Hjá fáum liðum hafa inná-
Skiptimgar verið i tíetra iagi en
hjá Val, en að þessu sinni gerðu
þeir, sem tóku við hiutverki
Reynis, þann feii, að iiáita GSsla
Biömdál vera inni á mær ailan
ieikinn. Var Gísii ekki mema
skuggi af sjáifum sér, þegar láða
tók á leikinm, enda varia á öðru
von.
FRlSKIR OG ÁKVEDMR
VlKINGAR
Eklki er hægt að segja annað
en að VSkingar hafi komið mjög
á óvart aiit frá upphafi til enda
þessa leiks. Svo sem flesta rek-
ur minmi tál, þá komst liðið i 1.
deild á einu marki, eftir ieikina
um 1. deildar sætið við Ármann,
og enginn átti vom á neinu sér-
stöku firá þvi. Em leifcur liðsins
bæði í þessum leik og á móti
Fram, var mjög yfirvegaður, og
augijóst var að piitarmir gerðu
sér grein fyrir þvi, að ekkert
mátti út af bera til þess að illa
færi. Þeir iéfcu af öryggi sa«nan
i sókninmi, og fóru sér þax stund-
Greimiiegt var að Vaismemm
urðu mjög taugaóstyrkir og
spemntir þegar halila tók undan
hjá þeim í siðari hálfleik. Vöm
liðsins, sem lön.gum hefur verið
anmáluð fyrir styrikileika sinn,
hætti sér um of í baráttunni við
að ná i boltanm, og öðru hverju
mynduðust stórar glufur í hana,
sem Víkingar kummu ve’ að nota
LANDSLIÐSNEFND hefur nú
vaiið fjórtán leikmemn til
keppni í Norðurlamdamótinu I
hamdkniattleik (23ja ára og
yngri) sem fram fer í Dan-
mörku dagana 26., 27. og 28. nóv-
ember m.k. Mun þar verða keppt
við Noreg, Danmörfltu og Sví-
þjóð, og má ætta, að íslenzku
piitarmir eigi nökkra sigur-
möguieika í mótinu.
Leikmenmiirruir verða eftir-
taldir:
Markverðir:
Óiafur Benediktsson, Val
Guðjón Erlendssom, Fram
Aðrir leikmenn:
Axel Axelsson, Fram
Ágúst Svavairsson, ÍR
Brynjólfur Mankússon, lR
Viihjáimur Sigurgeirssom, ÍR
Urslit : Valur — Vákimgur 15:16
(8:6).
Brottvisun af velli: Valur: Jóm
Karisison i 2 minútur. Víkinigur:
Páll Björgvinsson og Björm
Bjarnason í 2 miímútur.
Lið Vals: Óiafur Guðjónssom,
Gunnsteinn Skúiason, Jórn Karis-
son, Bergur Guðnason, Ólafur H.
Jónsson, Gisli Blömdail, Ágúst
Ögmumdsson, Gunnar Ólafssom,
Torfi Ásgeirsson, Jón Ágústssom,
Jón Breiðfjörð.
Lið Víkings: Rósmundur Jóns-
son, Guðjón Magnússon, Björm
Bjaamason, Skarphéðinn Óskars-
som, Sigfús Guðmumdsson, Jón
Sigurðsson, Páll Björgvinsison,
Ásmumdur Kristimsson, Magnús
Sigurðsson, Sturia Guðmunds-
son, Georg Gunnarsson.
Beztri menn Vals:
Gisli Blöndal A ★
Bergur Guðnason ★ ★
Stefán Gumnarsson A ★
Beztu menn Víkings:
Páifl Björgvinsson ★ ★
Rósmundur Jónssom A A
Georg Gumnarsson ★ ★
Dómarar: Kristófer Magnús-
som og Óli Ólsen.
Ásgeir Elíaseon, ÍR
Ólafur H. Jónsson, Val
Stefán Gum'niarsson, Vai
Sigfús Guðmundsson, Viking
Jón H. Karlssom, Val
Árni Indriðason, Gróttu
Vilberg Sigtryggsison, Ármanmi
Páll BjörgvimBsom, Víking.
Flestir piltanma hafa áður
leilkið nokkra unglingalandsleilki,
og þeir Ólafur Benediktsson,
Ágúst Svavarsson, Brynjólfur
Markússon, Ólafur H. Jónssom,
Stefán Gunmarssom, Sigfús Guð-
mundson og Jón H. Karlsson,
hafa ailir leikið A-landsleiki.
Fararstjórar piltamma verða þeir
Valgeir Ársælsson, íonmaður
HSÍ og Jón Ásgeirsson gjaldkeri
HSÍ, og liðsstjórar verða þeir
Hilimar Björnlsisom lamdsliðsþjálf-
ari og Hjörleifur Þórðarsom,
landslliðsmefndarmaður.
VALSMENN TAUGAÓSTYRKIR !
Landsliðspiltar valdir
Keppa á Norðurlandamóti
Dugnaður og ákveðni
færði Víkingi sigur
MSn. Valnr Víkingur
1. GSsli 1:0
5. 1:1 Magufis
9. GSsli 2:1
11. 2:2 Páll (v)
13. ólafur 3:*
16. 3:3 Georg
1». GSsli 4:3
21. Jón K. 5:3
24. Gisli 6:3
25. 6:4 Guðjón
29. 6:5 Páll (v)
29. Ágúst 7:5
29. 7:6 Magnús
30. Jón K. 8:6
Hálfleikur
31. Ólafur 9:6
32. 9:7 Georg
34. Bergur 10:7
36. 10:8 Geors
40. 10:9 Páll
44. 10:10 Páll
44. Bergur 11:10
45. 11:11 Páll
47. Ólafur 12:11
49. 12:12 Magnús
49. Bergur 13:12
51. 13:13 ólafur
53. Bergur (v) 14:13
54. 14:14 Magnús
57. Bergur (v) 15:14
58. 15:15 liuðjón
60. 15:16 Ólafur
Mörk Vals: Bergur Guðnason 5,
Gísli Blöndal 4, Ölafur H. Jónsson 3,
Jón Karlsson 2, Ágúst ögmundsson 1.
Mörk Víkings: Páll Björgvinsson 5.
Magnús Sigurðsson 4, Georg Gunn
arsson 3, Guöjón Magnússon 2, Ölaf
ur Friðriksson 2.
— stjl.
Dregið
í undan-
úrslit
í GÆR var dregið til umdan>
úmslita í bikarikeppni erxsku
deildanma, en í undanúrs'litunum
er ieikim tvöföld umferð, heima
og heiman.
Chelsea — Tottemham
Bristol Rovers eða
Stoke — West Ham.
Leikir Chelsea og Tottemiham
verða leiknir 22. des. og 5. jan.
n.(k., em himir leilkir undamúrslit-
amma verða leikmir 8. og 15. des.
Úrslitaleilkur deildabikarsLns
verður siðan háður á Wemibley
4. marz n.k.
Ungverja-
land vann
Ungverjaiand sigrafti Möltu
2:0 í fyrri leik idftanna í 1. riftii
undiirbúningskeppni heimsmeist-
aralkeppninnar. Leiikurinm fór
fram á Möltu, og voru áhorf-
emdur á homiurn um 10 þúsund.
Ferenc Beme skorafti bæði mönk
Umgverjanma. 1 riðli með þess-
um iöndum enu Sviþjóð og Aust-
urriki.