Morgunblaðið - 29.12.1971, Page 2
2
MOR.GU’NttLM3 TÐ, MIÐVIK0DAGUR 29. DESEMBER' 1971
Dagblöðin
í skólana?
VIÐ 3. umræðu fjárlaga var
samþykkt, að samflcvaemt nón-
airi ákvörðun ríkisatj ónn ariníruar
ákyldi varið 13,5 millj. kr. tH
kaupa á dagblöðum og aðaknál-
Ziegler
til Peking
New York, 28. des. — AP
RONALD Ziegler, blaðalulltrúi
Nixons Bandaríkjaforseta mun
verða formaður sendinefndar,
sem fer á morgun, miðvikndag,
áleiðis til Peking og verður l»að
siðasta opinber för bandarískra
embættismanna þangað fyrir á-
formað ferðalag Nixons forseta
sjálfs til Peking.
í för með Ziegler nú verða sam
starfsmenn hans, en auk þess sjón
varpsmenn og starfsmenn banda
rísku leyniþjónustunnar. Ráðgert
er, að ferðalag Nixons til Peking
hefjist 21. febrúar nk.
gagnli Samtaka frjálslyndra og
vinistri manna, svo og til kaupa
á kjördæmiismálgögnum stjórn-
málaiflokikainna. TiHöguflutning-
urinm miðasst við það, að 12
milljónium verði varið til kaupa á
dagblöðuinium og málgagni
Frjálslyndra og vimistri rruanma, em
umidamfarið hefur ríkissjóður
keypt 300 eintök af þessum blöð-
um, sem farið hafa til sjúikra-
húsamna. 1,5 millj. kr. verður
varið til tkaupa á kjördæmismál-
gögnum stjóimmálaiflokkanna.
Reikma má rmeð, að upphæð
þessi samisvari því, að 650 til 700
blöð verði keypt. Hluti þeirra fer
áfram til sjúikrahúsa, en ætla má
að heimavistarsfcólar njóti einmig
góðs af þessum blaðakaupum.
Reiknia má með, að upphæð
þessi samsvari því, að 650—700
blöð varði keypt. Hluti þeirra
fer áfram tifl sjúkrahúsa, en ætla
má, að heimavistarákólar njóti
einmiig góðs af þessum blaða-
kaupum.
Tillaga þessi var samþykkt með
35 atkv. gegm 7.
Gamlárskvöld:
Ása Finnsdóttir og Ómar Rag narsson taka á moti gestum i
„Gamlársgleði “ sjónvarpsins.
Kabarett með söng,
spili og sprelli
„GAMLÁRSGLEÐI" verður á
dagskrá sjónvarpsins á gaml-
árskvöld og er þar um tveggja
klukkustunda „gleði“ að ræða.
Stjómendur þáttarins em
Andrés Indriðason og Bjöm
Bjömsson, en Ása Finnsdóttir
og Ómar Ragnarsson taka á
móti gestum í sjónvarpssal.
Samikvæmt upplýsimgum
sjómvarpsins byggist „Gaml-
ársgleðin" á ýrrnsum gaman-
atriðum með „sömg, spili og
sprelli". Þeir, sem þama kornia
fram, eru: Guðrún Á. Símoniar,
Þuríður Sigurðairdóttir Ártni
Johnaen, Björgvin Halldórs-
son, Bessi Bjarniason, Guimar
Eyjólfsson, Jóraas R. Jónsson,
Kristinn rlallsson, Ragmar
Bjasnnason, Sigurður Rúniax
Jónsson og sysitkini, Þrjú á
palli og hljómisveit Inigimars
Eydals leikur vinsælustu lög
ársiiras. Áramótahljómsveit sjón
varpsinis undiir srtjóm Magnús-
ar Ingíma r.s©onar mun leilka
„við hvern sinn. fingur“ og
búálfar og aðrir álfar koma í
heimsókn. Þá skemmtiT Ómar
Ragnarsaon iinin í milll, og
annaist kynningar.
„Þetta er eiginlega kabarett,
sem ég skýt inn í allra helztu
atburðum ársins", sagði Ómar
Ragnarsson í viðtali við Mbl.
í gær. „Þetta fóilk, sem þama
kemur fram, geirir það, sem
það er frægt fyrir, og svo bæti
ég við — ja, það veirða stjóm-
arskiptim, handritakoman,
hundamálið og varnarmálin;
stutt skaupatriði imin í milli.
En annars verður þetta bara
eins og að labba sdg iran á
f jölbreyttan kabarett með öllu
frá ópea-usö ngvurum til popp-
stjörnu. Það verður örugglega
ekki erfitt að horfa á þeranan
þátt“ sagði Ómiar að lokum
og hló við.
Jón Þárarimisgon, dagskrár-
stjóri, kvað erfitt að segja til
um kostniaðinn við þátt eims og
„Gamláiragleði“, en gat þess
þó, að greiðslur tU þeirra, sem
þar koma fram, niæmu um 400
þús. kr.
Nemendur MR voru önnum kafnir í gaer við að skreyta Laugardalshöllina fyrir jólagleði sína I
kvöld. — Skrcytingar og skemmtiatriði eru að þessu sinni helgaðar goðafræðinni, en veggskreyt-
ingar önnuðust Pía Rakel Sverrisdóttir og Hafliði P. Gíslason, nemendur í 6. bekk. Á myndinni
má sjá hluta veggskreytinganna og á vinstri hönd er verið að reisa skip jötna, Naglfar. —
(Ljóam. Mbl.: Kr. Ben.r
Svellalög á vegum
Enginn snjóruðningur á föstu-
dag en í stað þess rutt á morgun
VÍÐA um land eru vegir mjög
svellaðir. í fyrradag var liafinn
mokstur viða um land, og
í gær voni allir vegir færir um
Snæfellsnes, allt vestur í Króks-
1 fjarðarnes, en aka verður um
Heydal, því að Brattabrekka er
ófær.
Á Patrekisfirði urðu allir vegir
ófærir um jóilin og var á annam
í jóilum hafinn ruðningur af veg-
inum á flugvöllinn. 1 fyrradag
var mokað af veginum frá
Patreksfirði >til Bíldudals og af
veginum yfir Kleifaheiði. í gær.
var verið að liðka fyrir mjóflkur-
flutniriigum úr Örlygshöfn og
Rauðasandi.
Sömu sögu er að segja af norð-.
anverðum Vestfjörðum — þar
urðu allir vagir ófærir um jolin.
f Dýrafirði og Önundarfirði var
liðkað fyrir mjólkurflutningum,
svo að mjólkin kæmist í Djúp-
bátinn og gert var fært frá ísa-
firði ti'l fluigvaillarims á 2. í jólum.
f fyrradag var sivo mokað af
ve.ginum til Bolungarvíkur o>g
Súðavíkur. í gær var verið að
ganga frá ruðningum á þessum
vegum.
Hraltavörðuheiði varð ófær á
aðfangadag, en opnaðist aftur á
hádegi i gær. Er þá fært til
Hólmavikur, en mjög mikill
snjór er i Vestur-Húnavatns-
sýslu. Fært er orðið ttt Akur-
eyrar og stórum bilum er fært
til Siglufjarðar. Fært er frá Ak-
ureyri um Dalvik til Ólafsfjarð-
ar.
Vegurinn frá Akureyri um
Dais>mynni tid Húsavíkur var
ruddur í fyrradag og í gær var
verið að ryðja sinjó af veginum
mdlli Húsavíkur og Raufarhafn-
ar. Kisiivegurinn er fær stórum
bilum.
Á Norðausturlandi urðu Háls-
ar ófærir, en voru færir fyrir
jól, sem er óvenjulegt á þessum
árstíma. Þá er ófærð í Þistiifirði,
en fært er stórum bíluim og jepp-
um frá Þórshöfn til Vopnafjarð-
ar.
Vegir í byggð á Héraði eru
flestir færir og um Fjarðarheiði
og Oddsskarð. Vatnsskarð og
Bieiðdalsheiði eru ófær, en fært
er suður með fjörðum og var
Lónsheiði rudd í fyrradag. Er þá
fært alilar götur suður í Öræfi.
Mýrdalssandur var ruddiur í
gær. Þá skal þess getið að vegir
þeir, sem venjulega eru ruddir á
föstudögum, verða í þessari viku
ruddir á fimmtudag, þar eð
föstudagur er gamlársdagur.
Mikil háflka er víða og svefllalög,
t- d. var Lónsheiði aðeiins fær
bíium rraeð framdri'fi og keðjum.
Litið hefur tekið upp af kilaka
á vegum, nema rétt á Suðvestur-
landi.
Solzhenitsyn við
útför Tvardovskys
Fyrsta sinn sem hann sýnir
sig opinberlega frá veitingu
N óbels verðlaunanna
NÓBELSVERÐLAUNA-
SKÁLDH) Alexander Solzhen-
itsyn fylgdi í síðustu viku til
grafar vini sínum og stuðn-
ingsmanni, skáldinu Alexand-
er Tvardovsky. Samtímis not-
aði Solzhenitsyn tækifærið og
lagði blómsveig á leiði eina
sovézka leiðtogans, sem sýnt
hefur skáldskap hans vin-
semd, það er að segja Nikita
Kruzhev.
Þetta er í fynsta sinni, sem
Sölzhenitsyn sýndi sig opin-
berlega, eftir að honum voru
veitt Nóbelsverðlaunin. Sjálf
útför Tvardovskyts ifélkik á sig
yfirbragð mótmælaaðgerða,
en Solzhenitsyn var allan tím
ann þögufli og horfði beint
fram fyrir sig.
Nóbelsisíkáldið hitti annars
þarna fyrir ýmsa af hörðustu
rógberum sinum innan sov-
ézka ri thö fundasambands ins,
er hann fylgdi ekkju og dótt-
ur Tvardovskyis tifl minninigar-
athafnar í húsi rithöfundasam
bandsins. Sat Solzheniitsyn á
fremsita bekk fýffir iframan
kistu hins iátna skálds. Leit
hann út 'fyrir að vera við góða
heilsu.
Otförin fékk á sig óvenju-
legt yfirbragð, er urag rauð-
klædd stúika stóð skyndilega
upp í hópi syrgjenda og hróp-
aði án afláts í háflfa minútu
mótmæli gegn hiinni opin-
beru bókmenntastetfnu sov-
ézkra stjórnvaida, áður en
þeim, sem sátu við hlið henn-
ar, tókst að róa haraa.
— Hið mikla ljóðskáld er
horfið og ekki einu simni síð-
asta ljóð þess heíur verið birt,
hrópaði stúlkan hvað eftir
annað. Solzhenitsyn lét sér
bvergi bregða og sneri sér
ekflö einu sirani við. Síðar stóð
hanin upp, gekik að kistu
Tvardovskys og gerði kross-
mark.
Ræðan í Brussel
"1
UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
hlutaðist til um það í geeir, að
blaðamaður Morgunblaðsins,
sem fylgdist með ráðherra-
furadi NATO í Brússel fyrir
nokkru, feragi að sjá texta
skjals þess, sem hanin fékk af
hent á skrifstotfu islenzku
sendinefndarinmar hjá Atlants
hafsbandalaginu, sem ræðu
Einars Ágústssonar. Við sam-
anburð á textanum, sem kom
á fjarrita frá skrifistofu sendi
nefndarinnar í Brússel og ein-
taki af ræðu Emils Jórassonar
á ráðherrafundi í Lissabon í
júraímánuði sfl. teom í ljós, að
skjal það, sem blaðamannin-
um var afhent, var þessi ræða
Emils Jónssonar. Morgurablað-
ið fagnar því, að imáil þetta
hefur verið upplýst og biður
velvirðingar á þessum mistök-
um, að svo miklu leyti, sem
þau eru sök blaðsins.
Stríð enn
Beirút, 28. desember. AP.
FRAMKVÆMDANEFND Ara-
biska sósíalistasambandsins ítrek-
aði fyrri yfirlýsingu í dag þess
efnis að stríð sé eina leiðin til
þess að frelsa hertekin arabísk
svæði. Yfirlýsingin var gefin út
að loknum fundi nefndarinnar og
þingsins, þar sem Riad utanríkis-
ráðherra og Sadek hermáiaráð-
herra fluttu skýrslur ||m ástandið
í Miðausturlöndum. Fram-
kvæmdanefndin er raunverulega
æðsta stjóra landsins.