Morgunblaðið - 29.12.1971, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 29.12.1971, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 29. DESEMBER 1971 3 Hvassafell, 9. skip Sambandsins — kom til landsins í fyrradag — Pakistanar Framh. af bls. 1 air bardagar blossi upp að nýju á vesturvigstöðvunuim. Bhutto Pakistaruforseti hefur sagt að sögn Pakistan-útvarps- íms að í ráði sé að láta lausan Mujibur Raihman funsta, for- ingja Awami-banda'laigsins og imiundu ræða við Mujibur og helzta leiðtoga Austur-Pakist- ama. Harrn var nýiega iátinn laus úr fangelsi og settur í stofuvarðhald. Bhutto kvaðst xnundu ræða við Mujibur og sagðist vona að erlend riiki fyigdust með þeim viðræðum og forðuðust ótímabæra viður- kieraningu á Bangla Desh. Bhutto kvaðst bráðlega fara titt Moskvu og Washin.gton. í Nýju Deihi bað starfandi forseti Bangla Desh, Nazrui Isiam, stjómir Baradaríkiamma og Kína í dag að viður'kenina stjónn sína. Hann lét í Ijóe iraegina óánægju með afstöðu þessara ríkisstjórna á stríðimu. Ind'land og Bhutan eru eimu löndin sem hafa viðurkerunt Bangia De&h. í FYRRADAG kom Vil lands- ins Hivassafell, hið nýja skip Samtoands íslenzkra sam- vimmufélaga. Skipið er byggt i Búsum í Vestur-býzkalandi og er annað skip samtoandsins, sem er byggt á þeim stað. Hið fyrra var m/s Skaftaíell, sem var afhent sambandinu 3 sept- ember sl. Hvassafell er 2572 burðarlestir, um 1000 lestum stærra, en Skaftafell. Hvassa- fefli er almennt vöruflutniniga- slkip og hingað til lands kom Loftárásir Framh. af bls. 1 irnar hefðu stcfmað fráðarviðræð- unum í alvarlega hættu. í Harnoi er sagt að loftárásirnar leiði til þess að frestað verði að láta lausa baindaríska stríðsfanga Samtímis hefur verið hert á að- það nú með fullíermi aí ósekkjuðum átourði frá Rott- erdam. HvassaifeiHið er mí- unda skip samibandsins, en þess má geta að fyrsta skip sambandsins hét Hvassafell oig kom til landsins 1946. Lestar sfkipsins eru 132 þús. teningsfet að rými. Hva'ssafell er ammað ísilenzka vöru- flutningaskipið með svokalllað perustefni, en kostirnir við það eru fyrst og frernst auk- imn hraði og peran himdrar gerðum í Laos og hefur bærinn Paksorag verið tekinn úr höndum stjómarhenmanna. f Suður-Víet- nam löúkuðust sex bandarískar þyrlur og 10 bandarískir flug- 'liðar særðust í eldfflauigaárás 43 km norðvestur af Saigon. 200 bandaríiskar flugvélar frá flug- véladkipumum „Constellation" og jaifníramt að skipið leggist fram fuJMestað. Aðalvél skipsins er af gerð- inni Deutz, 2200 hestöfl. Gang- hraðinn er 13,5 sjómiilur á full- iestuðu skipi. Véflin brennir þunigoliu. Lestar skipsins eru sémstaklega úthúnar til flutn- ings á iausu komi og eru miflfliiþilifarslúgur notaðar sem komiþiiLjur. Skipstjóri er Jón Daníelsson og yfirvéfe'tjóri er Jón Örn Ingvansson. 19 manna skips- höfn er á skipinu. „Cocnal Sea“ taka þátt í loftárás- unum samkvæmt heimildum í Saigon og þótt aðalskotmörkim séu flugveilÍT, eldflaugastöðvar og loítvarnastöðvar, er því haldið fram í Hanoi að skotið hafi verið á einn skóla og tvö sjúkrahús auk aninarra skotmadka 56 km frá Hanoi, en því er raedtað i Saigon. FLUCFREYJUR Loftleiðir hf. ætla frá og með maímánuði nk. að ráða allmargar nýjar flugfreyjur til starfa. í sant- handi við væntanlegar umsóknir skal eftirfarandi tekið fram: 1. Umsækjendur séu — eða verði 20 ára fyrir 1. júlí nk. og ekki eldri en 26 ára — Umsækjendur hafi góða almenna menntun, gott vald á ensku og öðru eriendu tungumáli, helzt þýzku, frönsku eða Norðurlandamáli. 2. Umsækjendur séu 162—172 cm á hæð og svari líkams- þyngd til hæðar. 3. Umsækjendur séu reiöubúnir að sækja kvöldnámskeið í febrúar/marz nk. (3—4 vikur) og ganga undir hæfnispróf að því loknu. 4. Á umsóknareyðublöðum sé þess greimlega getið, hvort viðkomandi sæki um starfið til lengri eða skemmri tíma. 5. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. 6. Umsóknir um endurráðningu flugfreyja, sem áður hafa starfað hjá féiaginu skulu hafa borizt fyrir 5. janúar 1972. 7. Umscknareyðublöð fást í skrifstofu félagsins, Vesturgötu 2, og Reykjavíkurflugvelli, svo og hjá umböðsmönnum fé- lagsins úti um land og skuli umsóknir hafa borizt ráðning- ardeild félagsins, Reykjavikurflugvelli, fyrir 5. jariúar 1972. STAKSItlNAR K auphækkun íckin aftur Gylfi Þ. Gíslason, förmaður AI- þýðtifíokksins, ræddi kattprán ríkisstjórnarinnar í ræðn á Al- þingi á döguniim og sagði þá meðal annars: „Það kom hins vegar algjör- lega á óvart, þegar hv. ijár- málaráðherra lýsti því yfir í þingræðu sl. fimmtudag, að í kjölfar þessarar niðurfellingar nefskattanna ætti að fylgja lækkun niðurgreiðslna tim 450 milljónir kr. Minnka ætti niður- greiðslur á landbúnaðarvörum um 450 milljónir króna, auk þess sem niðurgreiðsla á sjúkrasam- lagsgjaldi félli niður vegna af- náms þess. Almannatrygginga- gjald og sjúkrasamlagsgjald eru í vísitölugnindvellinum, Þegar þessi gjöld hafa hækkað á und- anförnum árnrn, hefur fram- færsluvísitala og kattpgjaldsvísi- tala hækkað, þannig að kaup- gjald hefur liækkað í kjölfar hækkttnar þessara gjalda. Nú er hins vegar ætlunin að afnema þessi gjöld. Samkvæmt reglum þeim, sem gilt hafa, ætti kaup- gjaldsvísitala þess vegna að lækka og kaupgjald sömuleiðis. Þetta ætlar ríkisstjórnin hins vegar ekki aö láta gerast, heldur ætlar hún að láta landbúnaðar- vörur fyrst og fremst ha'kka í verði um nákvæmlega það, sem til þarf, til þess að vísitalan standi í stað og kaupgjald haldist óbreytt. Almenningur á m. ö. o. að bera verðhækkun landbúnað- arvöni, sem nemur 350 millj. kr.“ Ekki réttlátt Síðan sagði Gylfi Þ, Gíslason: „Ef nefskattarnir væru felldir niður, án þess að aðrir nýir skatt ár væru lagðir á almenning í sfað inn, væri ekkert við það að at- huga, að niðurfelling nefskatt- anna lækkaði kaupgjaldsvísitöl- una. En nú hefur ríkisstjómin þvert á móti boðað, að þeirra tekna, sem rikissjóður hefur haft af nefsköttunum. muni framvegis aflað með tekjuskatti. Tekju- skattur er hins vegar ekki í vísi- tölugrundvell'mim, þannig að sá viðbótarskattur, sem almenningur kemtir til m»'ð að greiða í stað nefskattanna, Iiefur ekki áhrif til hækkunar á kaupgjaldi. Það, sem hér er verið að gera, er einfald- lega, að lækka skatttegund, sem hefur áhrif ti! lækkunar á kaup- gjaldsvísitölu, en hækka í stað- inn skatttegund, sem hefur ekki áhrif á kaiipgjaldsvísitölu. Þetta getur með engu móti talizt eðli- legt eða réttlátt.“ Eölileg lansn Loks benti Gylfi Þ. Gíslason á eðlilega lausn í sambandi við þetta mál og sagði: „Ég vona, að kauplagsnefnd láti þetta ekki gerast. Það, sem hún átti að mínum dómi að gera, þegar jafnóvenjulegur hlutiir á sér stað og niðurfelling skatta, sem eru í vísifölunni, en í stað- inn er aflað tekna með skatti, sem er ekki í vísitölunni, er að fella nefskattana niður úr vísi- tölugrundvellimim, þannig að lækkun þeirra valdi ekki ia-kk- un á kaupi. Framfærslm ísitöl- unni er ætlað að mæla verðlags- breytingar, og kaupgjaldsvísitöl- unni er ætlað að tryggja kaup- mátt launa. Getur nokkur vafi leikið á því, að þegar launþegi losnar við að greiða einn skatt, en greiðir annan í staðinn, þá erj hagur hans ekki að batna?“

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.