Morgunblaðið - 29.12.1971, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 29.12.1971, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 1971 Motsvein og hóseta vantar á komandi vertíð á Guðmund Þórðarson (RE-70) frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-2654. 77/ sölu - TH sölu Vönduð 96 fm herbergja íbúð í Háateiti. 4ra herb. ibúð á 1. hæð — bítskúr. Gott einbýlishús í Kópavogi, um 180 fm — bílskúr. Mjög vönduð eign. Hugsanleg skipti á 130—150 fm hæð í Hlíðum. FASTEIGNAMfÐSTÖÐfN, Austurstræti 12, sími 20424, 14120. Heimasími 85798. LoÖnunót til sÖlu Viljum selja notaða loðnunót, uýuppgerða. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Höfum einnig til sölu flestar tegundir af fiskitrollum. NET HF., Vestmannaeyjum. Sími 2297. Hofum kaupendur af bátum 6—8 tonna 10—14 — 25—35 — 45_50 — 100—120 — 200—350 — MIÐSTÖOIN KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 FLUGELDAR ALL5 KONAR Skiparakettur Stjörnuljós Blys og margt fleira V E R Z LU N I N GEísiBí VESTURGÖTU 1. Kristinn Ágúst Ásgrímsson-Minning KVEOJA FRA NOKKRUM FRÆNDSYSTKINUM Fæddur 19. ásrúst 1894. Dáíiut 21. desember 1971. Mildir, fræknir menn bezt lifa, sjaidan sút ala. SÍMAR 21150-21370 Til sölu Parftús 75x2 fm á góðum stað í Vesturbænum í Kópavogi með 6 herb. 'rbúð á tveirmir hæðum. Góð kjör. Skipti á 5 herb. íbúð í Laugarneshverfi eða nágrenrú koma til greina. Við Fálkagötu 3ja berb. mjög góð íbúð á 2. hæð. Tvennar swaMir, teppalagður stigagaogur. Við Hraunbœ 3ja herb. glæsifeg íbúð á 2. hæð, 86 fm. Frágengið bíHastæði, 4ra herbergja glæsileg íbúð á 3. hæð, 104 fm við Álfheima. Teppalagður stiga- gangur. Laus fljótlega. I Þingholtunum eða nágrenni óskast til kaups 3ja til 4ra herb. íbúð, Með bílskúr óskast til kaups 2ja, 3ja eða 4ra berb. íbúð, bílskúrsréttur kem- ur til greina. Raðhús gfæsi'legt raðhús á eirnni hæð, um 140 fm í simíðum í Breiðholiti. Beðið eftir húsnaaðismáfaliáni. — Teikning og náoari uppl. á skrrf- stofunni. Hafnarfjörður glæsilegt endaraðbús, 160 fm í smíðum á mjög góðum stað með 6 herb. íbúð og innbyggðum bH- skúr. Mjög góðir greiðsluskilmál- ar. Fnnfremur óskast til kaups í Hafnarfirði eða Garðatireppi 4ra til 5 herb. ibúð sem má vera í timburhúsi. Tveggja íbúða hús óskast til kaups Fjársterkur kaupandi. 100-200 fermetra iðnaðarbúsnæði óskast til kaups. Sérhœð 6 herb. gtæsileg efri hæð, 156 fm við Hvassaiei'ti. 130 fermetra nýtt verzkmar- og skrifs t ofuhú s n æð i á 1. hæð á úrvafs stað í gamla bænum, um 70 fm lagerhúsnæðí getur fylgt. Einbýlishús á mjög góðum stað í Austurbæn um i Kópavogi. Húsið er rúmir 140 fm á hæð með innbyggðum bifskúr og meiru í kjaHara. Komið og skoðið Svo sönn sem þessi vísuorð eru, þá áttu þau ekki sízt við um föðurbróður minn, frænda og vin, sem nú er horfinn frá okk- ur. Sjaldan hefi ég kynzizt manni sem var jafn léttur og ljúfur í Xund og hann, Allt frá því ég man fyrst eftir Kristni frænda, en það var nafn- ið sem harm ávallt gekk undir heima hjá okkur, stendur harrn mér og systkinum minum fyrir hugarsjónum sem ljósgeisli, er stráði gleði og ánægju í kring- um sig hvar sem hann kom og hvert sem hann fór. Alitaf var hann í góðu skapi og léttur i lund, og skyldi þó enginn halda að hann hefði ekki þekkt alvöru lífsirts og áhyggjur, og þrátt fyr- ir líkamlega vanheilsu seinni ára, virtist andleg heilsa han.s öll verða styrkari og betri. Oft kom Kristinn frændi i heimsókn til foreldra minna meðan ég var í heimahúsum, og eftir að þau létust heimsótti ég hann stund- um, en þó ekki nógu oft. Alltaf varð skilnaðar- og kveðjustund- in skemmtileg, eftir varð hlýleiki og birta, sem eimdi af allt þar til hann kom aftur. Aldrei minnist ég þess að hafa séð hann án þess að hann næði að laða fram hjartanlegan hlát- ur eða létt bros hjá öllum við- stöddum. Ég ætla ekki að setja fram hér neina sút né söknuð sáran, slíkt hefði hann ekki viljað og var svo fjarri skapi hans sem fram- ast má verða. Þó brá hann fyrir sig alvörunni, þegar það átti við, en þó aldrei óþægilegri, Því verða þessi fáu og fátæk- legu orð mín smá endurómur af þeirri minningu, sem ég og við systkinin öll eigum um Kristin frænda, hans leikandi léttu lund, birtuna og ylinn, sem honum fylgdi ávallt, og góðmennskuna, sem honum var í brjóst borin. Ég held ekki að Kristinn frændi hafi átt neinn óvildarmann eða óvin. Aldrei heyrði ég hann leggja nokkrum illt tíl, heldur bætti hann úr ef þess var kostur. Kristinn fæddist í Fljótum í Skagafirði. Foreldrar hans voru Asgrimur Sigurðsson, bóndi I Dæli og kona hans, Sigurlaug Sigurðardóttir, en hann ólst upp frá 4 ára aldri hjá fósturforeldr- um sínum, Bimi Sölvasyni og konu hans, Guðrúnu Símonar- dóttur, að Hamri í Vestur-Fljót- um. Þar var hann til þess er hann kvæntist konu sinni, Pálínu E. Ámadóttur frá Steinsstöðum í Svartárdal 1917. Hún dó I febrú- ar 1962. Þau Kristinn og Pálína eignuð- ust sjö börn og eru sex þeirra á lífi. Þau eru: Björn, forstöðu- maður Vélskólans á Akureyri, Árni Garðar, auglýsingastjóri Morgunblaðsins í Reykjavík, Magnús Bæringur, skólastjóri í Kópavogi, Jón, rafvirki á Blöndu ósi, Gígja, húsfrú á Ólafsfirði og Stefán, búsettur á Reyðarfirði. BrynhUdi misstu þau ársgamla í Hrísey. Kristinn og Pálina bjuggu fyrst að Stóra-Grindli í Fljótum í 6 ár. Fluttust þaðan til Ólafsfjarðar 1924 og bjuggu þar í 3 ár. Stundaði Kristinn þar sjómennsku og jámsmiði jöfn- um höndum. 1927 fluttust þau svo til Hriseyjar og vann hann þar að mestu við járnsmíði. Var hann með eigin smiðju og var fátt sem ekki tókst að lagfæra í smiðjunni þeirri. 1945 fiuttust þau Kristinn og Pálína til Skaga- strandar, reistu þar hús og var smiðja áföst við, því að jámsmíði var sem áður fyrr aðalstarfið, en þó hafði hann bætt við sig reið- hjólaviðgerðum. 1960 fluttu&t þau svo til Kópavogs og þau- missti Kristínn konu sína árið 1962 sem fyrr segir. Slðustu ár- in dvaldi Kristinn svo að Hrafn- istu, Dvalarheimili aldraöra sjó- manna. Var hann ekki lengi bú- inn að vera þar er hann var orðinn hvers manns hugljúfi og hrókur alls fagnaðar. Ekki gat hann iðjulaus verið eftir að hann hætti jámsmíðinni sakir heilsubrests. Þá tók hann til við ljósmyndun og kvikmynd- un, og þótt slíkt mundi kannski ekki standast ströngustu kröfur fagmanna, þá vakti það mörgum bros og ánægju þegar hann sýndi myndir sínar, þvi að þær báru svo sannarlega svip skap- ferlis hans. Hann sýndi reglu- lega myndir á Hrafnistu til að skemmta gamla fólkinu eins og hann sagði sjálfur. Það var hans yndi að koma fólki í gott skap. Kristinn frændi var alla tíð hófsamur maður og bindindis- maður og tók mikinn þátt i bindindisstarfseminni. Sem ég nefndi fyrr var hann heilsuveill hin síðari ár. Var það hjartað sem farið var að gefa sig, en það, sem varð honum að aldurtilla, var svæsin lungna* bólga og lézt hann þann 21. þ.m. að Borgarspitalanum í Reykja- vík. Blessuð sé minning hans. Börnum hans og öðrum aðstand- endum vottum við systkinin inni- lega samúð. Jón A. Stefánsson. HINN 21. des. sl. andaðist hann á Borgarspítalanum eftir atutta legu. Hann mun hafa verið viðbúin.n kallinu að handan, því að hann hafði ekki gengið beill til skógar í mörg ár, þótt hann hefði oftaöt fótavist. Kristinn átti lieima að Hrafn- istu aíðustu árin og þar kynntist ég honum. Kristni var margt til lista lagt. Hann var lærður járnamiður. Einnig var hann ágætur ljós- myndari, en mun þar að meatu hafa verið ajáifmenntaður. Nokkrar af myndum sínum seldi hann útlendum ferðamönnum, og fékk oft allgotit verð fyrir. Mörg kvöld sýndi Kriatinn vistfólki á Hrafnistu skugga- myndir, bæði er hann hafði sjílf- ur bekið og einnig eftir aðra myndasmiði, og lagði hann all- mikið fé í það, en fékk enga greiðslu fyrir þær sýningar. Oft var fjölmennt á þessum sýning'um hjá Kristni. Kristinn Ásgrímsson var einn af þeim mönnum er settu avip á sitt umhverfi, og ávallt er ajóu- arsviptir að slíkum mönnum. Ég hefi ekkert umboð frá Hrafnistubúum til þess að þakka Kristni heitnum margar ánægju- stundir er hann veitti okkur, en ég vona að þeim «é það ekki óljúft þótt ég hafi getið lians með fáum orðum. í Guðs friði. Torfi U. Haltdórsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.