Morgunblaðið - 29.12.1971, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMRER 1971
13
Áttræð í dag:
Jóna Guðmundsdóttir
— fyrrverandi yfirhjúkrunarkona
Jóna G-uðrrmndsdöttir fyrrv.
yfinhj ú'kran arlkioina, sem í dag á
£iítræðisa.fmaeli, er ein þeirra
kvenna, seim telja má til fruim-
iierja íslenzfkrar hjúkrunar-
kveimastéttar.
Jafnframt tel ég hana, að öðr-
«m ólöstuðum, eina mikiHiæfustu
kcrru þeirrar stéttar, er ég tiefi
kytnnzt.
íig vil því ekki láta þeninan
dag svo Mða hjá, að ég ekki
«iendi þessari dáðu vintoomi
minni smá afmæiiskveðj u.
Jóna er faedd þann 29. des.
1891 á ísafirði, dóttir hjónanna
Guðbjarigar Signrðardóttur og
Guðmundar Jóns Eriðritosisonar
sjómanns. Að ioknuim barna-
slkióla stuindaði hún framhalds-
tJkólanám á Isatfirði.
Umgri iék henni ivugur á þvS
að verða toðtæk við þaiu störf, er
að þvi miðuðu að bæta hag
þeirra, er bágstaddir voru og
veita þeim liton, er voru hrjáðir.
Strax og efni lejtfðu íór hún
tíl framandi landa og lagði stund
á hjúfcrun, og 1920 lauto hún
hjúkrunamámi við bæjarsjúfcra
tiús Kaupmannahafnar.
Að lotenu námi kom húin heim
til IsafjarSar og tók við starfi
yri f>! júki'unaitoonu við sjúkra-
Srúsið þar, siem þá var retoið við
erfiðar aðstæður í léiegum húsa
ikynnum.
En noklkrum árum seinna reis
®f grunni á ísafirði eitt myndar-
legasta sjúkrahús þeirra tíma á
Jandsmasliitovarða. Breyttist þá
öll aðstaða til hins betra, en jatfn
tframt jóikst startf yfirhjúkrunar
Jtoonunnar að miklum mun. En
ougnaður og hæíni Jónu Guð-
mundsdót.ur brugðust ektoi, og
«itýrði hún sjúkrahúsi ísafjarðar
eamifleytt um fjórtán ára stoeið
sem yfirhjútorunartoona, að þeim
tlima fráteknum, er hún 1926
situndaði framhaldsnám hjá
Korsk Sykepl eie r.skeforbu nd.
Á þessum árum var mikið um-
rót i bæjarmálium Isaí j arðartoaup
staðar og för sjúitorahúsið og
starfsemin þar ekki varMuta atf
því öfchiróti, er við það mynd-
aðist, en aldrei varð ég anmars
var en yfirhjúkrunarkonan nyti
fiins fyllsta trausts allra, er til
«tarfa hennar þetoktu.
Er Jóma Guðmundsdóttir, yfir
hjúkrunarkona lét af starfi sínu
á Isafirði eftir 14 ára þjónustu,
varð hún forstöðulkona Holds-
veikraspitalans í Laugarnesi og
síðar í Kópavogi, en þessu starfi
■tgegndi hún í 24 ár.
Pundum okkar Jónu bar fyrst
saman að vorlagi 1928, er ég var
'tagður irun á Sjúkrahús ísatfjarð
«r, etftir sjö mánaða sjúkraihúss-
®egu hér i Reykjavík. Mér varð
fjjótlega Ijóst, að þar sem Jóna
var, þar fór hjálpflús, hjartahlý,
höfðingleg kona með hreint og
tfafflegt ytfirbragð. Ársdvöl mán á
Bjúitorahúsinu staðf-esti þetta álit
mitt á yfirhjúkrumarkonunni.
Uað varð mér strax ljóst,
að Jóna var mjög umhyggjusöm
varðandi sjútolinga sána, og hún
sparaði hvorki tíma né erfiði tíl
þess að létta þrautir þeirra.
Þrjá mikilvæga eiginíleika
tfinnst mér Jóna eiga í iiikum
mæli, auk margra annarra kosta,
en það eru: góðvild, hógvaarð og
trúmenniska.
Góðvildin lýsir úr fögrum aug
uim hennar og igiefur brosi henn-
ar enn huigþekkari blœ um 5eið
og það dýpkar topékoppana er
ge-fa henni hugþetokan „sjarma“.
Og góðvitdin var snar þáttur
á öllu starfi hennar tfyrir sjúiM-
xnigana.
Hógværftin speglast í fiágaðri
daglegri framkoimu hennar og er
bakgmmnur þess oimburðarlynd
is, sem hún er svo rák aif, og bezt
■kom fram í viðmótí hennar við
rellna sjúkiinga.
Trúmennskan hetfur verið
hvort tveggja í senn uppistaða
og ívaf ailra hennar starfa sem
yfirhjúkrunarltoonu inn á við
gaignvart ktíknum og sjúkilinigiuim
c/g út á vfð igagnvart þeim, er
sjúkrahúsin liafa rekið.
Tel ég mig vel dómbæran um
þeitta atriði sem sjútohngur Jónu
um ársstoeið, eins og óður seg-
ir, og Siðar sem bæjarfuIJtrúi á
Isafirði hafandi þá með málefni
sjútorahússms að gera.
Allt fif Jónu heflur verið þrot
laust starf á sviði líknarmála,
það hetfur verið óeigingjöm
stanfisfórn. Á móti hefur hún
notið fölsfcvalauss kærfeika og
virðingar alra, er með henni
hafa átt samleið á lí'fsbrautinni.
Og nú langar mig til þess, á
þekn mertou tímamótum ævi þinn
ar Jóna, sem í dag eru upprunn-
in, að bera íram þafckír til þdn
fyrir aMt gott, sem þú auðsýnd-
ir roér, er ég var sjúklingur
þinn ungur að árum, en tfuliur
vonbrigði og svartsýni vegna
þess að sjúkdómur virtist ætla
að gera að engu gllæsta draiuma
oniína um iangþráða skólagöngu.
Umhyggja þín, hlýja og ‘hvatn
ing urðu mér afigjatfi á ný til að
takast á við verfcefni daglegs
lítfs, eins og manni sæmdi.
Kæra Jóna, verk þín haía
efcki verið hagsmunalegs eðlis
eða eiigingjöm, heildur frjó störf
í þágu MknarmáJa og til hags-
bóta þeim, er miður hafa mátt
sSn á þjóðfélaginu.
Yfirlætislaus hefur þú gengið
að störfum þínum, sönn o.g trú.
Störf þin hafa verið störf hins
miiskiuinnsaima samiverja.
Guð blessi þig og getfi þér fag
urt ævitovöld.
Helgi Hannesson.
— Útflutningur
Framhald af bls. 23.
fyrir breytingu á vinnslurýrnun
við tilfærsluna.
Með þvi að tflytja þannig atf-
urðaminni flatfiskflokkinn í þann
afurðameiri, fæst 56,8 milljóna
króna verðmætisautoning. Verð-
mætisautoningdn i karifa verður
60,2 mUljónir, löngu 12,1 miUjón,
steinbót 4,4 miUjónir, ufsa 37,9
miMjónir, ýsu 142,5 milijónir og
í þorsto 205,0 mMljónir króna.
Samtals verður þetta 518,9
miUjónir kröna.
Hér eru aðeins tetonar til
greina alskyldustu vinnsluað-
tferðdrnar. Aigerlega er sleppt að
athuga tilfærslu úr heUfryst-
ingu, sem er tíltölulega verðlág
vinnsluaðferð miðað við eining-
arverð. Ekkert er heldiur reynt
að meta þó verðmætisaukningu,
sem ætti sér stað, ef fiskur, sem
ættí að fara í óskyldar vinnslu-
aðferðir, eihs og í „sait“ eða
„skreið", yrði settur í afurða-
mesta vmnslutfioikk hraðfrysting-
arinnar. Enda tooma þá til greina
atriði eins og t. d. vkmslurýrnun,
vinnuaflstUfærsla, ástand hrá-
efnis og markaðsþol.
Hinu verður ekki á móti mælt,
að þama virðast ónotaðir gifur-
legir möguleikar til verðmætis-
aukningar fiskafurðanna og
þannig gjaldeyrisöfflunar, þ\i að-
eins með tilfærslu mUli alskyld-
ustu vinnsluaðferða sjö fiskteg-
unda, fékkst yfir háifur milijarð-
ur króna í verðmætisaukningu
og gjaldeyrisöflunar. betta mál
verður ennþá mikilvægara, þeg-
ar þess er gætt, að hlutfall gjald-
eyristekna og þjóðartekna er tal-
ið u. þ. b. þriðjungur, þ. e. auknar
gjaldeyristekjur skapa, þegar
endanlegra áhrifa gætir, þrisvar
sinnum meiri þjóðartekjur.
Pullnýtinig framleiðslunnar tíl
gjaldeyrisöfl'unar, hlýt'ur þvi að
vera mjög oifarieiga á biaði hjá
ís'lenzkri hagstjórn, þar sem
þjóðartekjur okkar eru mjög
háðar gjaldeyrisöflun. Atvinna
eykst auk þess vegna þess og
aukin framleiðnd úttfiutnings-
greinanna hetfur einnig festu-
áhrdf á verðlagið. Þetta sjónar-
mið gildir að sjálfsögðu ednnig
um beina aiukningu þessarar fram
leiðsiu, en henni ráða fiskveið-
arnar. Hráefndsöfliun hraðfrystí-
iðnaðarins og fullnýting þessa
hráetfnis, eru því þættir, sem
mjög ofarlega hatfa veríð á baugi
hjá þjóðinni og mumi verða það
lengi.
Vélritunarstúlka
Dskum að ráða nú þegar góða vélritunarstúlku.
Góð enskukunnátta nauðsynleg.
Upplýsingar utn aldur, meontun og fyrri störf sendist aðal-
s’krifstofu félagsins, Hafnarstræti 5, fyrir 5. janúar nk.
Olíverzlun íslands hf.
Kópavogsbúar
ÚrvaJið aldrei fjölbreyttara; fallhlífarrakettur, rauðar, grænar,
eldflaugar. tunglf.augar og stjörnurakettur, blys, jókerblys,
Beogalblys, rómönsk blys, sólir og stjömugos.
Verzlunin ÁLFHÓLL,
Álfhólsvegi 9.
______ Kópavogi.
Bokarameistaror
bakorasveinar
Óskum eftir að ráða bakara til starfa
nú þegar.
Einar Guðfinnsson hf.,
sími 7200,
Bolungarvík.
Vantar stóra, sambyggða „Stenberg“
trésmíðavél
Sími 40809 í hádeginu og á kvöldin.
kONeEUG Sy«NSk HÖFLEVeRftMBeFt
Punch Senior er betri
- reynið sjáif.
Já Nei
* lengri,
V. þykkari,
betur vafinn.
* dýrari,
mildari,
hvítari aska,
y- fallegri á litinn,
sannnr Havana ilmur,
bragðast þessvegna betur.
REYKIÐ SENIOR VINDLA
Það er til nóg
af smávindlum á
9-12 kr.
A-M.HfRSCHSPRUNG &S0NNER
konselig hofi rvrriÁ'non