Morgunblaðið - 29.12.1971, Page 14
MÖRGUNBLAÐIÐ, MtÐVTKUDAGUR 29. DESFTMBER 1971
14
Ofnotkun tilbúins
áburðar
MÁLIÐ lítur í fljótu bragði
út fyrir að vera fjarska ein-
falt: kröftugiur landbúnaður
með fæðu- og fóðurfram-
leiðslu sinni hefur smám sam-
an dregið úr jarðveginum
næringarefnin — efnin, sem
gera hann frjósaman — og
mikil áburðarnotkun bætir úr
því. Þegar svo að auki kemur
til mjög árangursríkt sjúk-
dómaeftirlit, þá hefur stöðug
endurgreiðsla til jarðvegsins
leitt til sífellt aukinnar upp-
skeru á hvern hektara af
ræktuðu landi. Og ein af hin-
um kærkomnu afleiðingum
þessarar þróunar er t.d. í
Þýzkalandi sú, að meðalfjöl-
skylda eyðir í fæði 36% af
tekjum sínum eftir að búið er
að borga skatta og gjöld
o.s.frv., þar sem fjölskyldur í
þróunarlöndum verða að eyða
í fæði milli 50 og 60%.
En þeissi þróun hefur þó eíkfki
aðeins ánægjiutegar hlióar. Sé
aðeins smiðað við magn, þar sem
uppskeran er það eina sem máli
skiptiir, þá er eklki hirt um þá
staðreynd að milkil áburðarnotk
un, einkum aif köfinunarefini, get
ur leitt tii mj'ö.g ójafnra gæða,
sem jafnvel geta verið skaðleg
heilsunni, og hún getur igert
mangar ræktaðar plöntur næm-
ari iýrir sj'úkdiómum og pestum.
Slítkt þarf að líta alvarlegum
auguim, eins og Werner Schup-
han, prófessor og framkjvæmda-
stj'óri RannsóknarstoÆnunar sam
ban dslýðveldisins, sem flæst við
gæðarannsóknir á igrænmetis-
framleiðlsiu í Geisenheim/Rhein
gau, benti nýtega á í riti sínu
Sögusafn barnanna
SÍÐASTLIÐIN 40 ár og raun-
ar lengur hef ég alltaf verið
að segja bömum sögur og lesa
fyrir þau.
Sl. ár datt mér í hug að
safna saman og skrifa niður
nokkrar þessara litlu sagna, ef
til vill gætu þær þannig orð-
ið einhverjum fLeiri að notum
bæði þeim, sem vildu lesa og
hlusta. •
Einn af ágætustu skólastjór
um borgarinnar sá nokkrar
af þesisum bamasögum hjá
mér. Hann tók þeim með at
hygli og eftirtekt.
Nokkru síðar hringdi Ríkis
útgáfa námsbóka til mín og
fór þess á leit að mega velja
nokkrar smásagnanna í bók
til útgáfu, svo að hægt yrði
að nota þær í skólum.
Svo góðu boði gat ég að
sjálfsögðu ekki neitað. Valið
var úr safninu samkvæmt á-
bendingum ágætra kennara.
Og hér er bókin komin. Fal
leg og hýr, lítil bók, smekk-
lega myndskreytt eftir snill-
inginn Halldór Pétursjon.
Sögumar eru 21 talsins og
bera nafnið Sögusafn barn-
anna, eins og ég hafði valið
syrpunni minni. Þær eru héð
an og hamdan, en sagðar á
minn hátt, nema þær sem eru
verk frægra manna þar hefi
ég að sjálfsögðu haldið þeirra
stíl að öllu.
Satt að segja hefur hver
saga einhvern boðskap að
flytja til bamanna, sem lesa
eða á munu hlýða.
Það mun bæði þykja kostur
og galli. En ég tel það kost.
Við eigum ekki nóg efni til
eflingar siðgæði og háttvísi og
það, sem til er, mun vart not
að á skipulegan hátt til árang
urs.
Ennþá mun engin aðferð
hafa verið fumdin notadrýgri
til árangurs í uppeldi en smá
sögur, þrátt fyrir alla mynda
tækni nútímans.
Þetta sannar aðferð Esóps
hjá Grikkjum, Grimmsbræðira
hjá Þjóðverjum, H. C. Ander
sens hjá Dönum. Og ekki ætti
að gleyma aðferð sjálfs meist
arams mikla Jesú Krists.
Hér hafa eiminig frábærir
menn sannað gildi þessarar að
ferðar og vil ég þar nefna
fyrst þann, sem kenndi mér
að segja og lesa svona sögur,
sr. Friðrik Hallgrímsson. En
honum á ég og þessi litla bók
mest að þakka á þessu sviði
næst fóstru rrxinni. Þá ætti
ekki að gleyma Pétri biskupi
Péturssyni, sem sagði sögur,
sem lengi enn í dag eru við
hann kenndar. Og hver mun
gleyma sr. Friðriki Friðriks-
syni og hans aðferð, sem á
hlýddi.
Ég hef aðeins reynt að
ganga í slóð þessara manna í
allri smæð úthverfaklerks á
20. öld í Reykjavík.
En börnin hafa tekið þessu
vel. Enginn þáttur í prests-
starfi mínu hefur verið mér
ánægjulegri en morgunstundir
á sunnudögum í salnum okk-
og smábamaskólinn, sem ég
hafði að vetrinum á hverjum
degi nema laugardögum i 12
ár, þangað tii skólarnir hafa
nú tekið við sex ára börnun-
um og þar með hlutverki
prestsins fyrir þau — að
nokkru. Hinn rauði þráður
þessarar staxrfsemi var Sögu-
safn barnanna ásamt sögum
Krists, helgimyndum, söngv-
um og leikjum sjálfra bam-
anna.
Samt finnst mér þessar sög
ur ekkert sérstaklega fyrir lít
il börn. Ég vona, að þau
stærri hafi þeirra fuli not, og
að enginn sé svo stór, að þær
hæfi honum ekki eða geri ó-
gagn.
Kannski finna börnin, þús-
undirnar, sem á hafa hlýtt,
en nú eru pabbar og mömm-
ur einhverjar hlýjar minning
ar, eitthvað til að tala um við
börnin sín og gefa þeim frá
horfnum helgistundum. Þá er
vel.
Ég vona að þau vilji lesa
bókina og eiga hana í hjarta
sínu og hún verði þannig til
að vernda hamingju og heillir
margra á ókomnum árum.
Ríkisútgáfu námsbóka og
einkum forstjóranum Jóni Em
ii Guðjónssyni, þakka ég fyrir
fallegan frágang og alla nær-
gætni gagnvart Sögu3afni
barnanna.
Reykjavík, 18. okt. 1971.
„Umsohau im Wissenohaift und
Tdhekniik.“
Ein hliðin á þesssari hættu er
aulkið Möfiniuínarefni í matjurtum
vegna ofnofikunar fcöfnunarefrx-
iisáburður, sem oft hefur t.d. leitt
txl hættuilegra eitrana hjá untg-
bömum eiftir að þau hafa neytt
spmatmiákSðar, vegma mikils
kiöfniunarefinisinnihaldis í þvl
Einnig hefur orðið vart skað-
teigra áhriifia á dýr vegna tiltölu-
lega Ixitiis magns af köfminarefini
1 fiöðrinu. Þessi áhrif geta vaid-
ið truflunum á starfsemi
skjaldlkirtilsins, efinaskiptanina
og úrvinnslu á vítamlínum. Enn-
fremur hefluir gæðama isrann.só'kn
arstofnunin staðfest athuganir
annarra rannsóknarmanna um að
matjurtir væru næmari fyrir pest
um og sjúkdómum eftir þessa
hefðlbundnu otfnotkun köfnunar
efnisáburðar. Afleiðingin af
þassu er sýnitega sú að meira
verður að nota af eyðandi efn-
um á illgresi og skordýr til að
ráða við þann vanda. Það hefur
avo afitur á unióti í flör með sér
nýja hættu á meiri eiturefmum í
flæðunni — sem auðvitað er áJkaf
lega óheppileguir vítahringur.
Dæmið sem tekið var af spín-
atinu leiddi Líka í Ljiós aðra hiið
á málinu, sem veita ætti veru-
lega athyigLi í þessu sambandi,
þ.e. að ofnotkun köfinunarefnis-
áburðar breytir potasium og sod
ium hllutfallinu í plöntunni á
þann hátt að potasiuminnihaLd-
ið fellur tiltöiulega flijött þar
sem sodiuminnihaldið fer vax-
andi. Umifangismikii rannsókn
með nærri þxlsund rottum, sýndi
samt sam áður- að milkið imagn af
fæðu með miikiu tsodiuminnihaldi
olili auiknum blóðþrýstingi og
hækkandi kolesteroimagni ag
leiddi til óeðlilegs ECG. Á hinn
bóginn lenigdist meðalævi til-
raunadýranna fiurðulega, þegar
potasium og sodium Miutifallið
var jafnað með inngjiötf atf pota-
sium klóriði.
Því miður er eklki hæigt að
gera svipaða tilraun á fióllki
vegna langlífis þess og áhættu-
semi tilraunarinnar. Samt sem áð
ur er vitáð að 25% minnikun á
po as; um-inniha 1 di matjurta, sem
stafar af of miklum köfnunarefn
isáburði, að viðbgettri enn meiri
minnkun á potasiuim í djúp-
frystri fæðu og litaðri iðnaðar-
vöru, hefur stn áhrif á vaxandi
tíðni biöðrásartrufilana og blóð- ■
tappa. Þessvegna miælir próifess-
or Schuiphan ákaflt ,gegn því að
ná upp einhverri rosauppskeru
með' því einu að nota tilbúinn
áburð og mikið magn af köfnun
arefni. Það sem hér þyrfti að
gera, er að auka lítfræn eflni jarð
vegsins, en þar gæti komið að
notum sorp og þaragróður.
(Klaus Evert, Gtermaui
Reseaxroh Servioe).
Bridge
EFTIRFARANDI spiii er frá
leiknum miMii Bretlands og Belg-
íu á Evrópumótinu í Aþenu.
Norður
S. 10-9-2
H. 10-9 6-2
T. D-8-6-4 3-2
L.--
Vestur Austur
S. K-D-8-4 S. Á-3
H. Á-G-7-4 H. K-D-5-3
T. G T. Á 9 5
L. Á-D-5-2 L. G-10-8-6
Suður
S. G-7-6-5
H. 8
T. K-G -10
L. K-9-7-4-3
Við annað borðið genigu sagnir
þannig:
Vestur - Norður - Austur - Suður
2 tiíiglar pass 2 grönd pass
4 Iauf pasis 4 tígiiair pass
4 hjörtu pass 7 hjörtu
Ail iir pass
Buxnatízkan frá Paris.
Buxur frá morgni
til kvölds
Helga Björnsson skrifar
og teiknar frá París
UNDANFARIN ár hafa bux-
ur verið mikið í tízku og not
aðar við öll tækitfæiri,
Á tízkusýningunum í haustf
hér í París bar þó ekki á
öðru en reynt væri, á ýmsan
hátt að afnema þessa buxna
tízku.
Þrátt fyirir þá tilraun hafa
buxur aldrei verið jafnmikið
notaðair og nú.
Að vísu hefur sniðið breytzt.
Áður voru buxurnar þröngar
að ofan og útvíkkamdi að neð
an, en nú eru þær alveg bein-
ar og í víðara lagi. Fyrir kvöld
ið eru þær mjög víðar alveg
frá mitti og niður, oft með
litlum fellingum í mittið til
þess að fá víddina.
Síðast'liðið sumar voru mik
ið x tízku föt í hermannastíl.
I vetur ætlaæ aftur á móti sjó
liðatízkan að verða mjög vin-
sæl. „Matrósaföt", buxur,
peysur, vesti, húfur o.fl. not-
að á mismunandi hátt. Til merki, svo sem akkeri, bátar
þesis að undirstrika sjóliða- og annað, sem viðkemur sjó-
stílinn eru einkennis- liðum, næld á eftir smekk.
Evrópumótum hafa hlotið eitt-
hvert þriggja efstu sætanna:
Þáttt. 1. s. 2. s. 3. s.
Ítalía 21 9 5 2
Bretland 22 7 3 4
Frakfkland 22 5 5 2
Svíþjóð 22 1 3 0
Austurríki 15 0 2 4
Dammörk 21 0 0 2
Pólland 10 0 1 2
Hollamd 20 0 2 1
Sviss 17 0 0 2
Noregur 21 0 1 2
Fiinmlland 21 0 0 1
íslanid 15 0 0 1
Sjóliðatízkan vitxsæl í ár.
Norður lét út tígul 4 og sagn-
hiafi varð eimn niðuir.
Við hiirtt borðið gengu sagnir
þanniig:
Vestur - Norðiir - Austur - Suður
2 ittglar pass 2 grönd pass
3 hj^rtu pasis 4 girönd pass
5 hjörtu paiss 5 ®rönd pass
6 tíg'Lar pass 7 hjörtu pass
pass dobl AlMir pass
Útspiil var það sama, eða tígul
4 og spilið vairð 2 niður.
Ef spiiiin eru athugiuð nánar
þá kemur í iijós að sagnhafi get-
ur unnið spLLið. Hann drepur
með tíg'ul ási, lætur út tigul 5 og
ti’ompar heima. Næst tekur hann
4 sfliagi á tromp og nú er suður
í vandræðum. Hann verður að
haMa 4 spöðum. Kasti hamn 2
lauíum í tvo síðustu trompslag-
ina þá getur sagnhafi svínað
Laufi og nær þanndig laufa kónigi
af S'Uðri. Sagnhafi fær þainnig 3
slagi á spaða, 5 slagi á tromp,
eiinn á tígui og 4 á lauf.
EVRÓPUMEISTARAMÓTIÐ
í bridge fyrir árið 1971, sem
fram fór í Grikklandi, var hið
22. í röðiruni. Hér fer á eftir skrá
yfir þau lönd, sem í þessum 22