Morgunblaðið - 29.12.1971, Side 16

Morgunblaðið - 29.12.1971, Side 16
16 MORGUTNTBLAiDFÐ, MIÐV'IKLTDAGUR 29. DESEMBER 1971 Otgafandt hf. Án/akur, Raykjavlk. Framkvœmdeatjóri Heraldur Sveinaaon. Rhatjórar Metthfas Johenneeaen. Eyjólfur KonróS Jónceon. AðetoSarr'rtatjóri Styrmir Gunnaraaon. Ritatjómarfulhróf Þorbjörn Guðmundeeon. Fréttnatjóri Bjöm Jóhannsson. Augiýamgeatjóri Ami Garöar Kriatinaaon. Rltaljóm og afgroiOale Aðalatreeti 6. sími 10-100 Augfýaingar Aöalatraati 6, sfmi 22-4-80. Askriftargjeld 195,00 kr. á ménuði mnanlands. í lewaaaölu 12,00 kr. eintakiöu AÐ HVERJU STEFNIR HER. VÆÐING SOVÉTRÍKJANNA? Heiðurskonsúll Islendinga í Indlandi, D. K. Hirlekar (til vinstri) ræðir við ríkisstjóra (gover- nor) Maharastraríkis, Nawab Ali Yawar Jung í opinberri heimsókn á heimili hins síðlar- nefnda hinn 8. des. íslenzkur ræðismaður í Indlandi TTinn stóraukni hernaðar- máttur Sovétríkjanna hefur vakið vaxandi ugg meðal þeirra þjóða, sem næstar þeim eru, einkum þó Norðmanna vegna flotaupp- byggingarinnar á Norðurhöf- um, sem orðin er slík, að með öllu er óframbærilegt að halda því lengur fram, að hún- sé einungis í varnarskyni. Þess vegna verður sú spurn- ing æ áleitnari á Vesturlönd- um, hver sé hinn raunveru- legi tilgangur hervæðingar- innar, það er sú spurning, sem þeir, sem með æðstu völd fara hjá þjóðunum, verða að taka afstöðu til. í síðasta hefti „U.S. News & World Report“ eru þessi mál gerð að umtalsefni. Þar segir m.a., að vera megi, að Rússar séu nú að koma Norð- ur-Evrópu í opna skjöldu á hafinu og séu sérstaklega Norðmenn uggandi. Ennfrem ur segir þar: „Þeir dagar eru liðnir, þegar stefna Sovét- ríkjanna var einvörðungu varnarstefna, þegar forystu- mennirnir í Kreml reyndu aðeins að ráða yfir lands- svæði, sem lá að Sovétríkjun- um. Rússar hafa brotizt út og stefna fram. Skandinavíuskagi og Eystra saltssvæðið finna kalda hönd sovézka flotans, sem teygir sig fram hjá Finnlandi, Sví- þjóð og Noregi út á Atlants- haf. Skandinavar óttast hugs- anlega einangrun frá Banda- ríkjunum og öðrum hlutum Evrópu.“ Þá segir blaðið: „ísland, Færeyjar og Hjaltland eru ekki flokkuð í Washington sem aðalhættusvæði. Þessir staðir á landakortinu tak- marka Noregshaf, hafsvæðið norður af Bretlandi, sem er mörgum sinnum stærra en Norðursjór. Nú sækja Rússar t’ina skynsama þjóðin í dag eru íslendingar. Má vera að þeir hafi gengið á bak orða sinna með ákvörðuninni um einhliða útfærslu fisk- veiðilögsögunnar. En aðgerð- ir þeirra nú, — að taka í eig- in hendur umráð yfir fiski- miðunum við strendur lands- ins, — eru þær sömu og marg ar aðrar þjóðir hafa gert, og eina skynsamlega svarið við spurningunni um fiskveiði- mörk.“ fram þarna og Bandaríkin eru uggandi.“ Hér á íslandi hlýtur þessi þróun að vekja menn mjög til umhugsunar um það, hver sé hin raunverulega staða okkar í dag og hver sé staða frænd- þjóða okkar, Norðurlanda- þjóðanna. Með inngöngu okk- ar í Atlantshafsbandalagið tókum við þá ákvörðun að skipa okkur í sveit með öðr- um lýðræðisþjóðum til vernd ar frelsi og mannréttindum. Sagan hefur síðan sannað, að sú ákvörðun var rétt, enda yfirgnæfandi meirihluti á Al- þingi fyrir því, að ekki verði hróflað við stöðu okkar inn- an bandalagsins og liggja fyr- ir yfirlýsingar m.a. frá for- sætisráðherra og utanríkis- ráðherra um að þeir hyggist standa við allar skuldbindingar sínar við bandalagið. Verða þær yfir- lýsingar naumast skildar öðru vísi en svo, að þar sé einnig átt við þær siðferði- legu skyldur, sem við berum til þeirra þjóða, sem okkur eru skyldastar, vegna örygg- is þeirra. Eins og fyrr er að vikið verður því ekki lengur haldið fram með neinum rökum, að hin aukna hervæðing Sovét- ríkjanna á Norðurhöfum og í Evrópu sé einungis í varnar- skyni. Til þess að lýðræðis- þjóðirnar geti haldið velli eiga þær því ekki annarra kosta völ en að standa saman um vamir sínar og tryggja þær sem bezt. íslendingar eru þar engin undantekning fremur en hinar Norðurlanda þjóðirnar eða þjóðirnar í Vestur-Evrópu. Þetta er sú ógnvekjandi staðreynd, sem við blasir, staðreynd, sem Evrópuþjóðirnar munu bregð ast við á viðeigandi hátt, minnugar reynslunnar frá upphafi síðari heimsstyrjald- arinnar. Á þessa leið er komizt að orði í forystugrein brezka fiskveiðitímaritsins „Comm- ercial Fishing“ fyrir skömmu. Lýsir niðurstaða tímaritsins vel þeim breyttu viðhorfum, sem verið hafa að mótast nú síðustu mánuðina. Málstaður íslendinga í landhelgismálinu er að vinna á. Æ fleiri verða nú til þess að lýsa yfir stuðn- ingi eða skilningi við hann. Og því veldur sú óhaggan- lega en um leið óhugnanlega staðreynd, að umsvifalaust Bombay, 11. dea. ÍSLENDINGAR hafa nú í fyrsta sinn eignazt opihberan fulltrúa í Indlandi. í nóvern- ber síðastliðnum var hérkunn gjört, að Deepnarayan Kris- hnarao Hirlekar hefði verið skipaður heiðurskonsúll is- lenzka lýðveldisins í Indiandi. Hirlekar er 35 ára gamall indverskur verzlunarmaður,, búsettur í Bombay, sem hefur umboð fyrir ýmis erlend, að- allega vestur-þýzk og svissn- esk (Alu-Suis®e) fyrirtæki í heimalandi sínu. Hann hefur aldrei stigið fæti á islenzka grundu, en auðheyrilegt er, að áhugi hans er mikill á landi og þjóð. HEILDARAFLINN í Vestfirð- ingafjórðungi í nóvember sl. varð 2.368 lestir, sem er nákvæmlega sama aflamagn og í nóvember í fyrra. Nú reri 21 bátur með línu og 9 með botnvörpu, en í fyrra reri 21 bátur með línu og 17 bát- ar stunduðu togveiðar. Afli línubátanna nú varð 1.606 lestir í 301 róðri, eða 5,35 lestir í róðri að meðaltali. Aflahæsti línubáturinn í mánuðinum var ól aíur Friðbertsson frá Suðureyri með 142,6 lestir í 19 róðrum. Af togbátum varð Guðbjörg frá ísa fiirði aflahæst nú með 140,5 lest ír og í fyrra varð hún einnig afla hæst í nóvember, en þá með 180,6 lestir. Nokkrir togbátanna sigldu með aflann á brezkam markað í mánuðinum. Aflinn varð nú meiri í öllum verstöðvum Vestfjarða, nema Hnífsdal og ísafirði, en þar var aflinn 2/5 minni, en í nóvember í fyrra. RÆKJU- OG SKELFISKVEIÐAR Frá Bíldudal voru gerðir út 12 bátar til rækjuveiða í Arnarfirði. Afli var sáratregur allan mánuð inn og rækjan smá. Varð heildar aflinn í mánuðinum 42 lestír í 211 róðrum. í fyrra stunduðu 14 bát ar rækjuveiða-r í Arnairfirði og var heildarafli þeirra á sama tíma verður að gera róttækar og skynsamlegar aðgerðir til þess að koma í veg fyrir eyð- ingu fiskstofnanna, aðgerðir, sem ekki verða viðhlítandi nema fyrir þeim standi þeir, sem mest eiga í húfi, og það eru í okkar dæmi við sjálfir, í skóla var honum aðeins kennt, að til væri eyja, sem niefndist fsland, og að Reykja- vík væri höfuðborg þess. í dag veit hann furðumikið um stjómarfar lands okkar, þjóð- félag og landafræði. Áhugi hans vaknaði fyrir mörgum árum, þegar greinar- flokkur um ísland birtist í fréttabliaði Aluminiumwerke Singen í Suður-Þýzkalaindi, stærsta dótturfyrirtækis Alu- Suisse. Síðan hefur þetta fjar læga eyland haldið huga hans föngnum. Framtakssemi hans sjálfs og tilviljanir honum í hag sameinuðust um að færa honum að lokum þetta beið- ursstarf. Þar áttu og einkum 57 lestir í 261 róðri. Aflahæsti báturimn í nóvember var Vísir með 7,0 lestir í 23 róðrum, en flestir bátarnir eru með 2—4 lest ir í 18 róðrum. Um 60 bátar stunduðu rækju- veiðar í ísafjarðardjúpi, og var afli einnig sáratregur þar. Varð heiidaraflinn i mánuðinum að- eins 212 lestir, en var 281 lest á sama tíma í fyrra, en þá voru 45 Nýju Dehli, 27. des. — AP ALI Bhutto, forseti Pakistans, ræddi í dag við Mujibur Rahman, leiðtoga Awami-bandalagsins, sem hefur verið í fangelsi í Vest ur-Pakistan, síðan í marzmánuði sl. Bhutto skýrði ekki frá niður stöðum viðræðnanna, en lagði á herzlu á að Austur- og Vestur- Pakistan væru eitt ríki, sem ekk ert megnaði að sundra. Stjórn Bangla Desh, segir hins vegar að hún muni rikja sjálf- stæð, og hefur gert ýmsar ráð- stafanir til að koma á eðlilegu ástandi í Austur-Pakistan. Meðal annars hefur verið lýst yfir að stjórnin muni taka við rekstri íslendingar. Það hefur sýnt sig, að alþjóðlegar friðunar- aðgerðir hafa orðið til lítils og jafnan komið of seint. Það er því vissulega ástæða til að taka undir með tíma- ritinu „Commercíal Fishing“, en þar segir í lok ritstjórnar- íslenzkir opinberir starfsmerm í Vestur-Þýzkalandi hönd í bagga. Stóra fslendinganýlendu hefur Hirlekar ekki undir verndarvæng slnuim. Satt að segja er aðeins ein lítil kveti- sál á skrá hjá honum. Aðal- takmark hans er að kynna með al landsmanna sinma Islenzka þjóð og menningu. Á því er sannarlega þörf, því að beri starf hans árangur, má forða íslenzkum ríkisborgurum frá erfiðleikum svipuðum þeitn, sem urðu á vegi mínum við komu mína til Bombay: „ís- land! Hvað er það? Eitt hinna fimm Norðurlanda? Hvílík fjarstæða! Það stendur hvergi í bókum okkar.“ bátar við veiðar. Afli fór minnk andi eftir því sem leið á mánuð inin og bárust aðeins 28 lestir á land síðustu vikuma, en leyfitegt er að veiða 160 lestir á viku. Aflahæstu bátarnir voru Bára með 8,8 lestir, Ver 8,7 lestir, Öm 8,3 lestir, Halldór Sigurðsson 7,7 lestir og Dynjandi 7.5 lestir. Frá Hólmavík og Drangsnesi voru gerðir út 7 bátar ttl rækju veiða og bárust þar á land 92 lest ir, 19 á Drangsnesi og 73 á Hólma vík, en í fyrra var aflinn á þess um stöðum 65 lestir af 10 bátum. Aflahæstu bátarnir voru Birgir með 16,4 lestir, Sigurfari 14,9 lest ir og Guðrún Guðmundsdóttir 12,8 testir. Einn bátur, Freyja, var gerður út á hörpudisk frá Tálknafirði. Aflaði báturinn 13 testir í okt. og 42 testir í nóvember. þeirra fyrirtækja, sem eru óstarf hæf vegma þess að eigendur þeirra og forstjórar flýðu land eða féllu í styrjöldinni. Þá hefur og verið lýst yfir að stofnaður verði her og lögregia, og skæruliðar hvattir til að leggja ekki niður vopnin strax. Á næstunni verða settar upp æf- ingabúðir til að þjálfa þá í hern aði. Stjórnin hefur og skýrt frá því að skemmdir af völdum stríðsins hafi verið svo miklar, að hún. þurfi a.m.k. um 2,6 milljarða doll ara til að bæta tjónið og koma efnahag landsins í lag. greinarinnar, sem vitnað er til: „Komið með kröfur frá Bretlandi, Noregi og Dan- mörku um skynsamlegar að- gerðir varðandi fiskveiðilög- söguna. Við ættum að fylkja liði með íslendingum núna, — áður en það er of seint.“ „Eina skynsama þjóðin í dag * eru Islendingar“ í nóvember: 2.368 lestir á Vestfjörðum Vill sameinað Pakistan

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.