Morgunblaðið - 29.12.1971, Side 19
MORGUNBLAÐíÐ. MiÐViKl DAGUR 29. DESEMBER 1971
19
Hvísl
Rag’nhildur Ófeigsdóttir:
HLÝ eins og vorgolan er hún,
þessi ijóðabók umgrar stúlku, sem
rnýlega er út komin. Ljóðin eru
að vísu órimuð, eins og nú tíðk-
iaist svo mjög, en þau bjóða af sór
góðan þokka og bera vott um
hugkvæimni höfundar og vald á
Íslenzíku máli. Má gera sér voniir
uim góða framtíð höfundar sem
Ljóðgkálds, er til koma aldur og
þroski, og gaman þætti mér, að
skáldið reyndi sig í hefðbundn-
uim stíl, sem er þó. þegar allt
tamur tll alls, ævagöimul arfleifð
fslendinga. En sem sagt, bókiin
er falleg, og ástæða er til að
óslka höfundi til hamingju með
hana. Þetta hvísl lætur ekki mik-
ið yfir sér, en það heyrist þó bet-
uir en ýmislegt annað.
Jakob Jóh. SmárL
Rekstur Guten-
bergs endur-
skoðaður
MORGUNBLAÐINU barst i gær
eftirfarandi fréttatilkynning:
Iðnaðarráðherra hefir í dag
skipað nefnd til þess að endur-
slboða rekstur Ríkisprentsmiðj-
unnar Gutenbergs í samráði við
Ragnar Þ. Guðmundsson, for-
stjóra fyrirtækisins.
Skiulu störf nefndarinnar við
það miðuð að tryggja ríkisprent-
smiðjunni húsakost, vé’lbúnað og
aðra aðstöðu til þess að gegna
sem bezt verkiefnum sínum m,a.
í þágu Alþingis, Stjórnarráðsins
og Háskóla íslands.
Jafnifraant er nefndinni falið
að semja ný lög um Rikisprent-
smiðjuna Gutenberg og rekstirar-
fyrirkomulag hennar.
Nefndina skipa: Guðlaugur
Þorvaldsson prófessor, sem jaín-
framt er skipaður formaður
nefndarinnar, Árni Þ. Árnason,
islkrifstofustjóri, Eysteinn Jóns-
son, forseti Sameinaðs alþimgis,
Kári B. Jónsson, prentari, Stefán
Ögmundsson, prentari.
SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR
Jólatrésfagnaður
fyrir börn félagsmanna verður haldinn i Undarbæ
3 janúar 1972 klukkar, 3—6 eftir háciegí i
Aðgöngumiðar seldir i skrifstofu félagsms, Lindargötu 9
Verð miða 100 krónur.
Skemmtimefndín j
l
Laust starf
Viljum ráða stúku til pökkunarscarfa við iramleiðslu
á pappírsvörum og kaífibæti
Umsækjendur komi til viðtaís í skrifstofu okkat við Steintún
klukkan 10—12 fyrir hádegi á morgun, fimmcudaginn 30 des
Ó. JOHNSON OG KAABER HF.
POLO
SMÁVINDLARNIR FYRIR
NÚTÍMA REYKINGAMENN
Ný framleiðsluaðferð, nýtt tóbak frá þekktum tóbakshúsum í
Hollandi og gömul hefð, mynda í sameiningu smávindil með góðu
bragði, hvítri glóð og mildleika, sem fram að þessu hefur ekki
tekizt að ná
Auglýsing
um lnusar lögregluþjónsstöður í Rvík
Nokkrar lögregluþjónsstöður
í Reykjavík eru lausar til umsóknar.
Launakjör, föst laun auk álags
fyrir nætur- og helgidagavaktir,
samkvæmt kjarasamningi opin-
berra starfsmanna.
Upplýsingar um starfið gefa
yfirlögregluþjónar.
Umsóknarfrestur er til 17. janúar
1972.
Lögreglustjórinn í Reykjavík.
FLUGELDAR
MIÐBÆJAR-
MARKAÐI
AÐALSTRÆTI
ÞETTA GERÐIST í
AI.ÞINOI
Alþingi, 92. löggjataþingið, sett
(12).
Fjárlögin: Heildarútgjöld tæpir 14
milljarOar (13).
Eysteinn Jónsson kjörinn forseti
Sameinaðs þings (13).
Stjórnarfrumvarp um mikla hækk
un á erfðafjárskatti (13).
Gils Guðmundsson kosinn íorseti
Neöri deildar og Björn Jónsson for-
seti Efri deildar (14).
Umræöur um stefnuskrá ríkisstjórn
arinnar (19, 20).
Umræður um aðild Kína að SÞ (20)
1. umræða um fjárlagafrumvarplð
(22, 23).
VEUIIB OG FÆRÐ
Vetrarveður með hrið og frostí 4
Norðurlandi (12).
Ctgerðin
Mikið af ýsuseiðum í rækjutroll við
Eldey (2, 7).
Lifnar yfir síldveiðinni við Suður
land (9).
Áætlað að kostnaðurinn við endur
bætur á fiskiðnaðinum nemi 2 millj
öröum króna (10).
fslenzk veiðiskip seldu 2520 lestir
fyrir 33 millj. kr. 1 Danmörku (12).
Síldarbátar koma heim úr Norður
sjó (13).
26 skip seldu fyrir 21 millj. kr. I
Danmörku sl. viku (20).
Slidarsöltun í Reykjavík (20).
Rækjuveiðar við Eldey bannaðar
(21).
Rækjurannsóknir gagnrýndar (24).
Þrír bátar kærðir fyrir veiði smá
síldar (28).
FRAMKVÆMIHR
Skipasmíðastöðin Stálvik mun
smíða skuttogara fyrir Siglfirðinga
(2).
Bygging 800 íbúða húss að hefjast
1 Breiðholti (2, 5).
340 m seypt gata á Eskifirði (2).
Stálvík h.f. afhendir fimmta skip
ið smiðað á árinu (3).
Skaftafell, nýtt Sambandsskip kem
ur til Hornafjarðar (3).
Loftleiðir staðfesta kaup á DC 8-55
þotu (5).
4 þús. rúmmetra vatnsgeymir reist
ur á Selási (6).
Ný skólabygging á Blönduósi tek-
ln I notkun (6).
október
1971
Heyrnleysingjaskólinn reisir fjög-
ur heimavistarhús (7).
Skuttogari smíðaður i Noregi fyr
ir Dalvíkinga (8).
Samið um kaup sex skuttogara frá
Spáni (10).
Fossvogsskóli tekur til starfa (10).
Stefnt að hitun Hafnarfjarðar raeð
jarðvarmavatni (14, 16).
Samið hefur verið um smiði 21
skuttogara fyrir 2,5 milljarð króna
(14).
Japanir hafa áhuga á smíði skut-
togara fyrir fslendinga (15).
Kleppsspitalinn kaupir húseignina
að Laufásvig 71 (17).
Bátalón h.f. afhendir tvo 60 lesta
báta, sem fara eiga til Indlands (22)
Strætisvagnar Reykjavikur taka í
notkun nýtt verkstæðishús (23).
Skálholtsskóli fokheldur íyrir vet
urinn (24).
Á landinu eru nú 9 hitaveitur, sem
sjá um húshitunarþörf 83 þús. manns
(28).
Ný skipasmiöja að rlsa við Glerár
ósa á Akureyri (29).
Framkvæmdir við hraðbrautargerð
í sunnanverður Akureyrarbæ að hefj
ast (29).
MENN OG MÁLEFNI
Gunnar Helgason ráðinn forstöðu-
maður Ráðningarstofu Reykjavlkur
borgar (1).
Fulltrúar frá Einingarbandatagi
Afríkuríkja í heimsókn (3, 7).
Ungri stúlku, Svönu Friðriksdóttur,
aThent Nansensverðlaunin (5).
Hilmar Kristjónsson stjórnar upp
byggingu fiskveiða Indónesíu (6).
Verkamaður gefur 100 þús. kr. til
Pakistansöfnunarinnar (6).
Ásbjörn Ölafsson, gefur 250 þús
kr. til Pakistansöfnunar (7).
Rússneskir skógræktarmenn í heim
sókn (7).
Geir Hallgrímsson, borgarstjóri.
kominn heim úr Moskvuför (8).
Andrej Barcak, utanríkisviðskipta-
ráðherra Tékkóslóvakíu, S heimsókn
(12).
IOnaðraráðherra skipar ráðgjafa-
nefnd I stóriðjumálum (14).
Tíu þúsundasti borgari Hafnarfjarð
ar fæðist (15).
Prestskosningar S Kópavogi: Sr.
Árni Pálsson hlýtur flest atkvæði I
Kársnessðkn og sr. Þorbergur Iírist
Jánsson I Digranessókn (15).
Magnús Eggertsson ráðinn yfirlög
regluþjónn rannsóknarlögreglunnar I
Reykjavik (15).
Sigríöur E. Magnúsdöttir og Eiður
Á. Gunnarsson taka þátt I söng-
lceppni ungs fólks á Norðurlöndum
(19).
Sérstakri ráðherranefnd falið að
fjalla um varnarmáiin (23).
Háskóli Islands veitir átta mönn
bæjarstjóri ísafjarðar (23).
Högni Þórðarson kosinn forseti
bzæjarstjórnar safjarðar (23).
Alvar Alto teiknar hús Heilsurækt
arinnar S Reykjavik (23).
Skrá yfir erlenda sendiráðsstarfs-
menn i Reykjavik (26).
Tveir heiðursdoktorar Hf, Rússi og
Ungverji, fengu ekki fararleyfi til
íslands (26).
Guðmundur Guðmundsson, efna-
verkfræðingur, ráðinn tæknilegur
framkvæmdastjóri Sementsverksmiðj
unnar (27).
Valgarður Frímann Jóhannsson
dæmdur I öryggisgæzlu, en sýknaður
af refsikröfu fyrir að verða konu
sinni að bana (27).
Siguröur Dagbjartsson doktor i
vélaverkfræði frá háskóianum i Stutt
gart (28).
Haukur Viktorsson og Ulrik Stahr
hlutu 1. verðiaun í Bernliöftstorfu-
samkeppni Arkitektafélags íslands
(29).
fklagsmAl
Deild úr Stýrimannaskólanum tek
ur til starfa á Akureyri (2).
16 meinatæknar brautskráöir frá
Tækniskólanum (2).
Bæjarstjórnarkosningar i ísafjarð
arkaupstað eftir sameiningu fsafjarð
ar og Eyrarhrepps. Sjálfstæðlsflokk
urinn hlaut 4 fulltrúa, hafði 4, SVF
2, bauð ekki fram síðast, Alþýöu-
flokkurinn 1, hafði 2, Framsóknar-
flokkurinn 1, hafði 2 og Alþýðu-
bandalagið 1, hafði 1 (5).
Samningafundir fulltrúa ASt og
vinnuveitenda hefjast (6).
Tryggvi Helgason kosinn formaöur
Verðlagsráðs Sjávarútvegsins (7).
Valgeir Ársælsson endurkjörinn for
maður Handknattleikssambands fs-
lands (12).
Samband ísl. sveitarfélaga heldur
ur ráðstefnu um skipulagsmál (14,
16).
Félag isl. stórkaupmanna gengst
íyrir námskeiði í innkaupatækni (16).
Gunnar Ásgeirsson kjörinn formað
ur Bílgreinasambandsins (16).
Sigurgeir Jónsson kjörinn formaður
Dómarafélags fslands (19).
Sigurgeir Sigurðsson kosinn for-
raaður Samtaka sveitarfélaga I
Reykjaneskjördæmi (21).
Ný stjórn kosin á aukaþingi Fé-
lags ísl. bifreiðaeigenda. Kjartan J.
Jóhannsson, héraðslæknir, formaður
(26).
31 lýkur prófi frá Háskóla íslands
(27).
Aðalfundur Verzlunarráðs íslands
haldinn 1 Reykjavik (29, 30).
Markús örn Antonsson kosinn for
maður Heimdallar (30).
Jóhann Ragnarsson, hrl. kosinn for
maður Stúdentafélags Reykjuvikur
(30).
Jón Bjarnason, Selfossi, kosinn
fyrsti formaður Hrossaræktarsam-
bands íslands (31).
BÖKMENNTIR OG LISTIR
Þjóðleikhúsið sýnir ..Höfuðsmann-
inn frá Köpenick" eftir Carl Zuckmay
er (5).
Málverk og myndir Brynjólfs Þórð
arsonar sýndar (8).
Jóhanna Bogadóttir heidur mál-
verkasýningu (10).
Mildred Dilling hörpuleikari leikur
með Sinfóníuhljómsveitinni (16).
Senegal-ballettinn sýnir í Þjóöleik-
húsinu (19).
Þjóðleikhúsið sýnir Ailt 1 garðinum
eftir Edward Albee (20).
Leikféiag Reykjavíkur sýnir ,Hjálp‘
eftir Edwvard Bond (29).
íslenzkur einsöngvarakór fær lof
samlega dóma 1 Svíþjóð (30).
NÝJAR BÆKUR
Stefnumót í Dublin, skáldsaga eftir
Þráin Bertelsson (1).
Kristnitakan á fslandi, eftir Jón
Hnefil Aöalsteinsson (5).
Ösköp, skáldsaga eftir Guðjón Al-
bertsson (5).
Atreifur og aðrir fuglar, smásagna
safn eftir Guðmund Böðvarsson (7).
Leifur heppni, ný barnabók eftlr
Ármann Kr. Einarsson (9).
Fiskimaðurinn, handbók eftir Ás-
geir Jakobsson (10).
Spitalasaga, nýtt skáldverk ettir
Guðmund Danielsson (13).
Yfirskygðir staðir, ýmsar athuga-
semdir og fleira eftir Halldór Lax-
ness (14).
Sagnaþættir eftir Skúla Helgason
(14).
Bókmenntagreinar eftir Bjarna
Benediktsson frá Hofteigi (17).
Sumar í Selavík, ný skáldsaga eft
ir Kristmann Guðmundsson (23).
Bolsiur frá bernskutið, eftir örlyg
Sigurðsson (28).
SLYSFARIR OG SKAÐAR
Gizkað á að bændur á Norð-Austur
landi hafi misst 600 fjár í hreti 1
september (5).
TF-EIR, þyrla Landhelgisgæzlunn-
ar, eyöileggst í lendingu á Rjúpna-
felli (12).
Tveir drengir, 8 og 9 ára, brenna
inni I smákofa á Álftanesi (12).
10 ára drengur bíöur bana i um-
ferðarslysi í Reykjavik (12).
Sjálfstæðishúsið á Selfossi eyði-
leggst í eldi (13).
5 ára stúika verður fyrir voða-
skoti i Austur-Húnavatnssýslu (16).
Húsið Aðalstræti 15 á ísafirði
skemmist i eldi (19).
Síldveiðiskipiö Héðinn ÞH steytir á
grynningum við Hjaltland (19).
Sturla Jósepsson, háseti á Lagar-
fossi, 27 ára, drukknar i Hamborg
(23).
Hlaða brennur að Hofsnesi i Öræf
um (23).
Eldur í hlöðu nokkurra Fáksféiaga
I Reykjavík (26).
Guðmundur Óskar Geirsson, 18 ára
bíður bana í bílslysi í Reykjavík (26)
íslenzk kona, Jensína Karlsdóttír,
40 ára, drukknar í Sviþjóð (27).
Þórður Halldórsson, 61 Ara, lézt af
afleiðingum bílSlyss (27).
Hlaöa brennur aö Geldingaá í Leir
árhreppi (29).
ÍÞRÓTTIR
100 islandsmet í sundi setl á kepim
istímabilinu (14).
FH vann US Ivry frá Frakklandi
i fyrri leik félaganna i Evrópubtkar
keppni í handknattleik, 18:12 (19).
Morgunblaðið heiðrað með vináttu
fána UMFÍ, sérstaklega fýrir frétta
flutning blaösins af 14. tandsmóti
UMFl (20).
islenzka unglingalandsliðið tapaði
fyrir irum með 2:5 (21).
Valur Reykjavikurmeistari i hah
knattleilc karla, innanhúss (22).