Morgunblaðið - 29.12.1971, Page 20

Morgunblaðið - 29.12.1971, Page 20
20 MORGUNBLAÐJÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 1971 Stúlku vantar að mötuneyti Samvinnuskólans Bifröst, nú á áramótum. Upplýsingar í dag og næstu daga í síma 18696. Húsmóðir. Piltur eða stúlka óskast til sendiferða frá áramótum. Upplýsingar í skrifstofu vorri, Ingólfsstræti 5. Pl^GINGARFÉLAG ÍSLANDS HR REYKJAV . K Vinningaskrá Happdrættis STYRKTARSJÓÐS TIL HJALPAR HEYRNAR- DAUFUM BÖRNUM: Gólfteppi ............. Nr. 2618 Sófasett .............. — 5102 Sófaborð .............. — 18493 Tvó borðljós........... — 3264 Klukka ................ — 15029 Kamforukista .......... — 18480 Stytta ................ — 5661 Lampafótur ............ — 12779 Kristalsskál ............. — 4281 Vasi .................. — 4832 Kommóða ............... — 1362 Skifveggur ............ — 18762 Veggteppi.............. — 1361 Veggteppi ................ — 16476 Gtskorið borð ......... — 1350 Mynd (listsaumur) .... — 12112 Þrír útskomir kistlar .. — 3005 Málverk................ — 19036 Útskorið borð ......... — 15505 Tveir farmiðar til Spánar — 16478 Vinninga sé vitjað i HEYRNLEYSINGJASKÓl ANN. — Bókmenntir Framhald af bls. 10. Ég hef ekki kynnzt sérlega morgum vatnsdælskum bændum nokkuð verulega, en mér hefur þótt eitthvað manndómslegt og sérstætt við fas og framkomu þeirra, eitthvað sem benti til, að þeir væru ekki bundnir á neinn klaía, og ennfremur hef ég þá sögu að segja, að engan heimsk- an vatndælskan höld heí ég hitt. Eitt sinn var ég samferða í lang- íerðabíl Guðjóni bónda á Marð- afrnúpi. Við sáturn ailfjarri hvor öðrum og ræddumst ekki við, en ég hlýddi á tal Guðjóns, sem var ofurlítið hreifur, við þá, er næst- r honum sátu, og sannarlega get ég séð hann ljóslifandi fyrir mér, þar sem hans er getið í bók Ágústs. Þar segir svo frá Guð- jóni, þar sem hann var kominn á uppboð til að eignast Marðar- núp: „Ég man vel eftir Guðjóni þennan dag, enda verður hann að teljast eins konar heiðuirs- dagur hans. Harm var skartbú- inn og reisn í hverri hreyfingu . . . . Guðjón varð hæstbjóðandi, hækkaði sextán þúsund króna boð í sextán þúsund og fimm hundruð..........“ Þegar Guðjón skrifaði útsvars- kæru fyrir vinnumann sánn, komst hann meðal annars þann- ig að orði — að sögn Ágústs: „að ekki væri von að vel færi eða betur 'tækist til, þegar mann- valið í hreppsnefndinni væri á þá lund, að eiran hefði ekki getað lært margföldunartöfluna, annar kynni ekki faðirvorið og hinn þriðji hefði flækzt á milli skóla en aldrei lært þar neitt eða náð lokaprófum!" Ekki var þetta tekið illa upp hjá Vatnsdælum, en hins vegar svo það, að margur kunni þar að borga fyrir sig í orði — eða jafn- vei í alibrellinu verki. Ágúst tel- ur Gisla Jónsson, sem bjó fyrst í Þórormstungu, en síðan í Saux- bæ einhvern þroskaðasta fé- lagshyggjumann í Vatnsdal, flest um betri ræðumann og skýran í máiflutningi. Hann kvað þesaa visu, sem von er að Vatnsdælir muni: „Drottinn, láttu dreifða byggð dalinn okkar geyma. Svo að eigi islenzk dyggð einhvers staðar heima.“ Ég fletti bókinni — og ég rek mig viðast á eitthvað, sem ég viidi gjarnan geta um eða viitna til, merkishölda, ribbalda, sem í aðra röndina minna á Þorgeir heitinn Hávarðsson, í hina á Hall aí Síðu. Ég vil svo láta þess get- ið, að svo mikil kynni hafði ég haft af Vatnsdælingum þegar ég gerðist bókafullltrúi og setti mér að eyða ekki tímanum í annað á ferðum mínum um landið en það, sem mér bair að gera, að ég sneiddi hjá Vatnsdal, vegna þess að þar bjóst ég við að mér kynni að dveljast lengur en sá þáttur samvizku minnar leyfði, sem heyrði til skyldum mínum sem opinbers starfsmanns. Þetta kann að þykja skrýtinn ritdómur, en því vil ég þó bæta við, að gjarnan mættu bændur i Vatnsdal vera allt að þvi jatfn barnmargir og Lárus í Grims- tungu er hro&smargur, ef Gísla Jónssyni í Saurbæ á að verða að ósk sinni. Guðmundur Gíslason Hagalin. Vön skrifsíofustulka ósknst til starfa í stórri iögmannsskrifstofu hið allra fyrsta. Bókhaldsþekking áskrlin. Góð laun í boði. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 4. janúar 1972, merkt: „756", Skrifstafustúlka óskast til starfa hjá verzlunarfyrirtæki. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist skriístofu Kaupmannasamtakanna. Marargötu 2, og Itggja þar einnig frammi umsóknareyðublöð. KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS AFM/EIJ Rafgeymaverksmiðjan Pólar 20 ára a>. Islenzkur heimilisiOnaOur 20 ara (9). Skögræktarfélag Reykjavlkur 25 Ara (24). Heykhoitsskóli 40 ára (30). Strætisvagnar Reykjavikur 40 ára (31). MANNAI.AT Pétur Sigurösson, prófessor, íyrrum háskólaritari, 75 ára (17). Gunnar Jóhannsson, fyrrv. alþing ismaOur, 76 ára (20). Haraldur GuOmundsson, fyrrum ráOherra, 79 ára (26). Tmisiægt Stjórn Laxárvirkjunar fellst á aO greiOa landeigendum viO Mývatn 2,5 millj. kr. í skaöabætur (1). Umferöartjón 520 millj. kr. þaO sem af er árinu (3). Otsýn býOur vikulegar vetraríeröir til Spánar (6). Handrit Kaldalóns gefin Lands- bókasafninu (6). Þýzka fyrirtækiö Hochtief höföar mál gegn hafnarmálastjörn (6). Otfærsia fiskveiOlmarkanna veldur eríiOleikum í viöræöum viO EBE (9). GæOakönnun á hönnun islenzks iön varnings (9). Mikil eftirspurn eftir lömhum til- raunabúsins á Skriöuklaustri (9). Vart viö 10 berklatilfelli á Slglu- firOi (15). Feröaskrifstofan Sunna stefnlr ráO herrum og krefst 60 millj. kr. 1 skaOa bætur (16). Hasshundur kemur til landsins (16, 19). Fyrsta rannsóknarsumri viO Mý- vatn og Laxá lokiO (17). Hert refsiákvæOi vegna umferOar- lagabrota (19). Grundvallarágreiningur iOnaOarráO herra og FJórOungsráOs NorOiendinga um orkumál (19). 1666 menn 1 330 nefndum á vegum rikisins (19). ForsætisráOherra vill byggja stjórn arráOshúsiO á Bernhöftstorfunni (20). SJónvarpssendingar stöOvast einn dag vegna „veikinda" starísmanna (20). Tilkynning um sprengju um borð I „Sólfaxa“ reynist gabb (21). Háskólanum berst finnsk bókagjöf, rúmlega 100 bindi (22). Sláturfé mun færr en I fyrra (24). FlugfélagiO Þór gerir 100 millj. króna samning um flutning á kjöti fyrir Tyrki (24). „RauOa stjaman“ segir ringulreiO meAal ráðamanna NATO vegna mögu lelka 6 lokun varnarstöOvar A Kefla vlkurflugvelli (26). Ketill ÞórOarson, afgreiöslumaður, arfieiöir R.K.1. aO tveimur taseignum (27). 650 lestir af dilkakjöti seldar tll Færeyja (27). LoftieiOir og Sunna semja um flutning á 5000 íarþegum 1 hópferO um milli Islands og Skandinavíu (28) ArkitektafélagiO vill samkeppni um þjóðarbókhlööu (28). Arssala SementsverksmiOjunnar fer fram úr áætlun (28). SeOlabankinn íær nýja lóO undir bankabyggingu I staO Frikirkjuveg ar 11 (28). Vöruskiptajöfnuöurinn 9 fyrstu mánuði ársins óhagstæður um 3062 millj. kr. (29). 8,1 millj. kr. hafa safnazt hérlend is til Pakistansöfnunarinnar (29). Tap tryggingafélaganna á bila- tryggingum 36 millj. kr. sl. ár (29) FramkvæmdasjóOur eignast allla hiuti i Alafossi h.f. (30). 1200 manns starfa við skipasmíöar hér á landi (31). Mikil óiga út af tillögum 1 Laxár- virkjunardeilunni (31). Loftleiöir segja upp 30 flugliOuny (31). GREINAR Hafnarframkvæmdir i Grímsey. greinargerO frá Hafnarmáiastofnun (1). Samtal við Friðjón ÞórOarson um aöalfund Þingmannasambands NATO (1). MeO Fragtflugi h.f. um 8 lönd á 8 dögum (1). Athugasemdir viO uppgjör á „GróO urreikningi landsins", eftir Ingva Þorsteinsson (2). ByggOaspjall: Bóndinn á Brú (2). Tálknafjöröur, rætt viO Jón BJarna son (2). OpiO bréf tU OtvarpsráOs, eftir Gylfa Jónsson, stud. theoL (2). í þriggja vikna leiOangri meö Bjarna Sæmundssyni, eftir Vigni GuO mundssyni (2, 7, 8, 13, 31). Angliuþokur, eítir Arna Þórarins- son (2, 31). NauOsyniegt aO gefa Hannibal nokkrar upplýsingar, eftir Xngólf Jónsson (2). Rætt við Guðbjart Gunnarsson, kennara, um íræðslu fuliorðinna og úmferOarkennslu barna (2). Samtal viO félaga i finskum sálma söngflokki (7). RæOa eftir Jóhann Hafstein um varnarmálin (7). Samtal við GuCrúnu Jónsdóttur, arkitekt (8). Raforkuverð og hitaveita, írá stjórn SlR (8). Eiga reykviskir foreidrar aO end urskoða afstöOu slna til sumardval ar barna? eftir Brynjar Valdimars- son, lækni (8). Lesveriö I Melaskóla heimsótt (8). öll byggO viO sunnaverOan Faxa- flóa hætt aö fleygja sorpi i sjóinn (8). RásaO meO fýlaveiOimönnum kring um Eyjar (8). Um Pál Ölafsson skáld, eítir Þrá in Bertelsson (8). Er íækkun vinnustunda kjarabæt ur? eftir Steingrím DavíOsson (8). ByggOaspjalI: Rætt viO Baldur i Vigur (9). Dalvik. Rætt viO Helga Þorsteins- son (9). 18 nýir alþingismenn (9). Þetta er líka íyrir Islendinga, eftir Markús öm Antonsson (9). Feröarispa, eftir Matthías Johann essen (9.—21.) Um aögeröir 1 fangelsismálum, eft ir AuOi AuOuns (9). Útfærsla landhelginnar á aO miO ast viO landgrunniO allt eOa 50—70 sjómilur (9). Kristin trú og kommúnismi (10). Skroppiö i SkeriO, eftir Áma John sen (10). Samtal viO Helgu Ingólfsdóttur um semballeik (10). Samtal viO dr. Þorkel Helgason (10). Hreinar línur, eftir Jón H. Þor- bergsson (10). Samtal viö dr. Þuríöi J. Kristjáns- dóttur (12). Flugíélagiö býOur 50% hópferOaaf slátt (12). VitjaO um murtunetin meO GuO- birni á Kárastööum (13). Steína stjómarinnar 1 varnarmál um ekki aOkallandi vandamál 1 Briiss el, eftir Styrmi Gunnarsson (13). Rætt við Jónas Eysteinsson, fram kv.stj. Norræna félagsins (14). HafnargarOurinn sem hvarf, eftir Alfreð Jónsson (14). Veldur Reykjavikuryfirlýsing NATO tímamótum I Evrópu? eítir Styrmi Gunnarsson (14). MikiO hefur áunnizt, samtal viO Pál Sveinsson, landgræOslustjóra (15) VerOsveiflur á íiskmjöli, eftir ÞórO Þorbjarnarson (15). Norrænn dagur — norrænt hús, eftir Snorra Sigfússon (16). Mörg hundruO milljóna af umferO inni renna í ríkissjóO, eftir Ingólf Jónsson (16). Vonleysi, eítir Gisla Sigurbjöms- son (16). Flatarmáli gróins lands haldiO i horfinu, samtal viO Sturlu FriOriks- son (17). Otgáfubækur haustiO 1971 (17, 27). Raufarhöfn: samtal viO ölaf Ág ústsson (17). William Morris — IsladsferO hans fyrir 100 árum, eftir Vilhjáim Þ. Gislason (17). Heimsókn I höfuðstöðvar FAO I Róm, eftir Þórdisi Árnadóttur (17). Samtal viO Guömund G. Hagalin um háskólafyrirlestra hans (20). Varnarmál og landhelgi, eftir Bene dikt örn Benediktsson (20). Undir nýrri stjórn, eftir Kalman Steíánsson (20). ByggOaspjall: Rætt viö Einar á Skammadalshóli (21). Senegalpunktar (21). Rætt um viðhorf Breta til út- færslu fiskveiðitakmarkanna, eftir Styrmi Gunnarsson (21). Athugasemdir vegna framkvæmdar norrænu tónlistarkeppninnar, eftir Gústaf Jóhannesson (21). Rætt viO Ragnheiöi Jónsdóttur um Brynjólf ÞórOarson máiara (22). Markar ræOa Nixons timamöt i efnahagssögu nútímans? eftir dr. Jó hannes Nordal (22). Ræit viO Magnús Má Lárusson í tilefn'i 60 ára afmælis H.I. (23). Stjórnin boðar atlögu aC Reykvík ingum 1 raforkumálum, eftir Birgi Isl. Gunnarsson (23). Bombuskrekkur og fréttamenn, eft ir Jóhannes R. Snorrason (23). Trúarlif I Rússlandi, eftir Jón AuO uns, dómprófast (23). Sagt frá umræöum um aðild Breta aö EBE á þingi Ihaldsflokksins, eftir Styrmi Gunnarsson (23). Gagnkvæmur skilningur og fræðsla gæti komiO i veg fyrir vinnustöOvan ir, eftir Ingólí Jónsson (23). Frá SiglufirOi, eftir Steingrím Krist insson (23). OrOsending til stjórnar F.U.F. og framsóknarmanna írá Jónatan Þór- mundssynl, prófessor (24). RæOa háskólarektors á háskólahá tlOinni (24). Sendum Rússana heim fyrir lok kjörtimabilsins, eftir Leif Sveinsson (24). Framkvæmdimar viO Þórisvatn og Þórisós, eftir Ingva Hrafn Jónsson (24). Á skutrennutogara fyrir austan land, eítír Björn Bjarman (24). Einstaklingurinn — heildin, eftir Helga Tryggvason (24). ÞaO alvarlega mál „ölvun viO akst ur“, eítir ÞórO Jónsson, Látrum (24). Algjör krafa námsmanna, eftir Gylfa Jónsson, form. StúdentaráOs (26). Ekki reikningsskil, eftir Kristján A1 bertsson (26). Or ræOu Gunnars Thoroddsen um öryggísmáUn (27). BúOardalur læknamiOstöO? eftir Skjöld Stefánsson (27). Snemmborin þjóðareining, eftir Ein ar Hauk Ásgrlmsson (27). Rctturinn til aO sofa, eftir J6- bann Hannesson, prófessor (27). Hættulegir menn, eftir Eyþór Er- lendsson (27). Athugasemdir vegna ummæla rækjuframleiðenda á SuOurnesjum (27) . Símaviðtal viö Tigran Petrosjan (28) . Náungakærleikur og nábýlisvanda máUn, eftir GuOrúnu Sverrisdóttur (28). Hafa vaidamenn okkar gleymt A1 þingi? eftir Þörólf Beck (28). Eftirspurn meiri en aukning þjóO artekna, eftir dr. Jóhannes Nordal (29) . ÞjóOarbókhlöOumáliO, eftir Finn- boga Guðmundsson (30). Byggöaspjaíl; SigurOur I Kirkjubæ (30) . StrætisvagnaferOir I BreiOholts- hverfi, eftir Albert GuOmundsson (30) , LæknamiöstöOin á Egilsstööum, samtal viO ManfreO Vilhjálmsson og Þorvald S. Þorvaldsson (30). Óvissa rikti 1 iánamálum stúdenta, eftir Ellert B. Schram (30). Um heiðursdoktorinn Lajos Ordass (31) . RabbaO viO dr. Rartery, safnvörO frá Dublin (31). ValdarániO mikla, eftir séra Sig- urO Einarsson (31). Rannsóknir á lslandi: Samtal viO dr. Arnþór Garöarsson (31). Á Hraunsrétt, eftir Bjartmar GuO- mundsson (31). ERLKN’DAR GREINAR HvaO er aö gerast 1 Kina? (2). Rainer Barzel nýkjörinn leiOtogi CDU I V-Þýzkalandi (6). Pentagon-skjölin (7, 8, 9). Nj^on breytir Hæstaréttl USA (8). Samtal I Grimsby-blaOi viO Huntley Woodcock (8). Sovézki flotinn getur ráOiO Austur- Atlantshafi (8). ÞjóOfélagsvísindi dýragarðanna (10). Njósnaraár á Highgate Hill (10). Persia 2500 ára (15). Vikur Roy Jenkins úr skuggaráöu neytinu hrezka (15). „Mokrye Dela“ þýOir dauCadómur hjá KGB (16). Tékkóslóvakia andleg Biafra (17). Ingmar Bergman (17). Hver er Thieu? (20). HarOnar á dalnum 1 Flnnlandi (23). Rohért Fischer, skákmeistari (24). Sovétmenn og Kínverjar, eftir Anthony Wedgewood Benn (24). Þegar Japanir börOu á Rússum áriti 1904, eftir Charles Franklin (24). ByltingamaOurinn Heath (30).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.