Morgunblaðið - 29.12.1971, Qupperneq 24
MORGUNBLA£>JÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 1971
Athugasemd frá 1.
des. nefnd stúdenta
MORGUNBLAÐINU barst fyrir
nnoklom eftirfarandi athugasemd
írá 1. des. nefnd stúdenta.
,4 teiðara Vöfcu-blaðsins 1. des-
ember virðast .Jýðræðissirmetr" i
Háskéftanum vera hissa á því að
við gerðum brottför hersins að
kröfn stúdenta 1. desember, eftir
að við Sjálfstæðismenn, að sögn
Vöfcu-blaðsins nú, fengum meiri-
Wiuta aðeins fyrir tiHögu um „að
f'jaUað yrði um brottför bonda-
riska herliðsins!!!". (Undirstr. af
höf.).
Saemilega greindir merm sem
fylgdust með kosningunum til 1.
des.-nefhdar, vita sjálfsagt að
þessi „túlkun" á tiilögu ofcfcar er
hiin mesta fjarstæða. Herinn burt
var krafa okkar allian tímann.
Einnig Mogginn sagði satt írá
daginn sem kosið var: „Hyggjast
þeir beíta sér fyrir þvi að dag-
sfcrá 1. des. verði heiguð baráttu
fyrir brottför bandarfeka herliðs-
iins."
Baamaleg er Kka tilraun „lýð-
ræðissinna" tii að gera sem
miims* úr sigri hemámsandstæð-
inga með þvi að skriía að 14%
óskar ef tir starfsf ölki
f eftirtalin
störf=
BLAÐB URÐARFOLK
ÓSKAST
Háagerða — Rauðagerði —
Hverfisgata II — Tjarnargala I —
Háteigsvegur — Tjarnargata II
Fossvogur II —
Sóleyjargata — Skipholt I —
Austurbrún f — Lynghagi
Laufásvegur frá 2-57 — Selás
Suðurlandsbraut — LangahUð
Afgreiðslan. Sími 10100.
Umboðsmaður óskast
til dreifingar og innheimtu fyrir Morgun-
blaðið í Gerðahverfi Garði.
Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra, sími
10100 eða umboðsmanni, sími 7128.
Garðahreppur
Barn eða fullorðin óskast til þess að bcra
út Morgunblaðið í ARNARNES.
Upplýsingar í síma 42747.
KÓPA VOGUR
Sími 40748.
Blaðburðarfólk óskast.
ÁLFHÓLSVEG II.
H afnarfjörður
Blaðbera vantar í tvö hverfi á Hvaleyrarholti.
Arnarhrauni 14, sími 50374.
etúdenfa við þessar kosningar
lýistu sig fylgjandi tiílögu vinstri
manna. Samkvæmt þeirra eigiin
„túlkuin" hlutu þeir sjálfir stuðn-
ing 5,5% stúdenta!! — í>að sem
máli sfciptir er auðvitað, að kraf-
an um brottför hersims íéfck 56%
af atfcvæðum á iangf jöimennasta
stúdentafundi í sögu háskóílans
(yfir 470 manns). Jafnframt voru
flestir þeirra er stóðu að baki um-
hverfisvemdariistanum vinstri-
sinnaðir og hemámsandstæðing-
ar. Hvað segja annars umhverf-
isvemdarmenn um fyrmefnt
Vöfcu-blað, þar sem áróður fyrir
Winston og Kent íyUir nsestum
2 Maðsíður aif 16?
Undarieg er túíkun „lýðræðis-
sinna" á hlutverid hljóðvaips og
sjóravarps. 1 áberandi ramma-
grein á annamri biaðsíðu Mogg-
ans 3. des. koma fram harðorð
mótmæii gegn sjónvarpi fyrir að
hafa ekki getið f ramiags , jýðræð
issinnaðra stúdenta" i fréttunum
1. ðes., en framiag þetta virðist
vera einskorðað við áðumefnt
blað. — Hvenær var sjónvarpinu
skylt að segja frá öikim biaðaút-
gáfum á T.slandi ? Það skýrði
meira að segja heidur efcfci frá
Stúdentahðaðl 1. des., sem ne&ið
fcosin af stúöerrtum gaf út. Hins
vegar var mjög rækilega sagt
frtá efni Vöku-<blaðsins í fevöJd-
fréttum hljóðvarps 1. des.
thaidsmenn hafa yfirleitt yfir
litiu að kvanta, eins og bezt sézt
um stúdenta um sjálfstæði var
af því, að umræðuiþáttur á veg-
af meirihluta útvarpsráðs
(gösnlu stjómarflokfcanna) vikið
úr kvöiddagskrá 1. desember fyr-
iir erindi Geirs Hallgrimssomar
(varaformanns Sjálfstæðisfflofcks
ins) um , ,sjálfstæðisbaráttuna
og hliutverik stúdenta!"
Aöalfundur SÍNE:
N ámsmannameirihluti
í stjóm Lánasjóðs
Á AÐALFUNDI Sambands ís-
Ienzkra námsmanna erlendis,
sem nýlega var haldinn, var Jón
Ásgeir Sigurðsson, kjörinn for-
maður, en meðstjórnendur þau
Hildigunnur Ólafsdóttir, Oddur
Sigurðsson, Stefán Eggertsson og
Þorbjörn Broddason.
I fréttatilkynningu, sem Morg-
unblaðinu hefur borizt frá SÍNE
segir að eftirfarandi ályktanir
hafi verið samþykktar á haust-
fundum (aðalfundi) SÍNE:
1) Ályktun um lánamál
Haustfundir SÍNE feia stjórn
SÍNE og fulltrúa þeas í etjórn
Lánasjóðs að vinna áfram að því
að ráðstöfunarfé sjóðsins aukist í
áföngum þannig að það svari til
100% umframfjárþarfax á náms-
árinu 1973-’74. Jafnframt fela
haustfundir þessum aðilum að
vinna að nauðsynlegri endurskoð
3) Ályktun um jöfnun námsað-
stöðu
Haustfundir SÍNE telja brýna
þörf á því að jafna fjárhagslega
aðstöðu ungs fólks til framhalds-
náms, ekki sízt vegna þess mis-
réttis sem unglingar í dreifbýli
búa við. í þessum tilgangi þarf
ríkisvaldið að taka upp miklar
fjárveitingar til námsstyrkja og
eflv. lána á framhaldsskólastigi
(aldursskeið 16—20 ára).
4) Ályktun um námslaun.
Haustfundir SÍNE telja nám«-
launakenrfi hið eina sem tryggir
algert fjárhagsiegt jafnrétti tál
náms. Jafnframt felst í náms-
launum viðurkenning á þeini
staðreynd að nám er vinna.
Ýmsir þröskuldar verða á vegi
námslaunakerfis í þjóðfélagi okk
ar, en við teljum þá alls cfcki
óyfirstiganlega. Haustfundir
1971 álykta því að stefna beri eð
námslaunum ofan skyldunáme-
stigs sem endamlegu markmiði 1
kjarabaráttu námsmanna. Tekið
skal fram, að í þessu felst ekM
krafa um forréttindi til handa
langskólamönnuim, þvi að við
teljuim eðlilegt, að laun þeirra,
sem hafa notið námslauna verði
ákveðin með hliðsjón af þeim.
2. Við skorum á ríkisstjórniná
að koma í veg fyrir, að erlendu
herliði sé veitt aðstaða á ísöandi,
og stöðva rekstur og viðhald
allra hernaðarmannvirkja innan-
lands.
3. í framhaldi af þessu teljum
við eðlilegt, að ísland sé ekkí að-
iíi að neínu hernaðarbandaíagi
og skorum því eindregið á rikis-
stjórnina að gangast fyriir úrsögn
landsins úr Atlantshaísbandalagff
inu, NATO.
4. Við skorum jafnframt á ríltí»
stjórnina að gangast fyrir því, að
tekið verði upp stjórnmálasam-
band við alþýðulýðveldin Kína,
Norður-Kóreu, Norður-Vietnam
og Austur-Þýzkaland."
Ennfremur hefur Morgunblað-
inu borizt fréttatilkynning frá
íslendingaféliaiginu og Félagi ís-
lenzkra námsmaima i Kaup-
mannahöfn, þar sem segir svo:
„Sameiginlegur fundur íslend-
ingafélags og Félags íislenzkra
námsraama í Kaupmarmahöfn,
haldinn 4. des. 1971 um hemáma-
mál, skorar á ríkisstjórnina að
framfylgja sem fyrst þeirrl
stefnu, sem fram kemur í mál-
efnasamningi rikisstjómarinnar
um að bandariski herinn fari frá
íslandi fyrir lok þessa kjörtíma-
bils.
Fundurinn bendir á, að skv.
NATO-samninigi frá 1949 er ekki
ætlazt til að her eða herstöðvar
séu á íslamdi á friðartímum,
kalda stríðinu er raunverulega
lokið.
Fundurinn telur ennfremur að
íslendingum sé happadrýgst að
reka sjálfstæða utanríkisstefnu
og að slík stefna sé óframkvæm-
anleg, eí herinn verður ekki lát-
imn fara á brott.
Samþykkt með öllum greidd-
um atkvæðum."
un úthlutunarreglna
breyttra aðstæðna.
vegna
2) Ályktun um meirihlnta náms-
manna i stjórn Lánasjóðs
Haustfundir SÍNE ítreka fyrri
kröfu námsmannasamtakanna
um að námsmemn fái meirihluta í
stjóm Lánasjóðs. Fundimir fela
stjórn SÍNE að taka upp viðræð-
ur um þetta mál við ríkisstjórn.
Jflorguublnínb
nucLvsincnR
«§^-»22480
Ályktanir íslenzkra
námsmanna erlendis
— um viðurkenningu á
N-Víetnam og varnarmálin
I FRÉTTATILKyNNINGU, sem
Morgunblaðinu hefur borizt frá
SÍNE segir, að 140 námsmenn í
Darmstadt, Uppsölum, Finnlandi,
As, Stokkhólmi, Kiel, Osló, Þránd
heimi og Aix-en-Provence hafi
undirritað áskorun á ríkisstjórn
íslands að gera nauðsynlegar
ráðstafanir til þess að ísland
veiti Norðiir-Víetnam stjórn-
málalega viðurkenningu án tafar.
Þá hefur Morgunblaðinu bor-
izt ályktun sem gerð var á fundi
námsmanna í Osló hinn 22. nóv-
ember sl. og afhent sendiherra
íslands í Osló 1. desember sl. 1
ályktun þessari segir svo:
„1. Við styðjum eindregið
áform ríkisstjórnar íslands, varð
andi brottvísun bandarískg her-
afla frá íslandi. Við hvetjum rík-
isstjómina til þese að hxaða fram
kvæmd þessa ákvæðis málefna-
samnings stjórnarflokkanna.
Áramótaferð i Þórsmörk
Farki verður á gamlársdags-
moirgun kl. 7 og einnig kl.
13.30 og komið heim á sunnu-
dagskvöld. Farseðlar í skrif-
stofunni.
Ferðafélag Islands,
Öldugötu 3,
símar 19533 og 11798.
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma verður 5
KristniboðshúsiirHi Betanlía,
Laufásvegi 13 í kvöld kt. 8,30.
Cand. theo'l. Gurwiar Sigorjóns-
son talar. Ahir hjartenlega vel-
komnir.
Skrifstofa
Féiags einstæðra foreldra
er að Traðarkotssundi 6. Opið
er mánudage W. 17—21 og
fwnmludogo 10—14. S. 11822.
Kvenfélag Laugarnessóknar
Fundurinn sem átti að verða
méoudaginn 3. janóar verður
heltfien mánudaginn 10. janúar
kt. 8.30 í fundarsal kirkjunner.
Spifað verður bingó. Fjölmenn-
ið. — Stjórnin.
Hjálpræðisherinn
Fimmtud. kl. 20.30: Hermanna-
hátið. AHir hermenn vetkomn-
.O.G.T.
Stókan Freyja nr. 218, jóla-
og nýársfundur i kvöld kl. 8.30
í TemlarahöMinni, Eiríksgötu 5.
Æðstitemplar stúkunnar Con-
corida í LM'leström, Finn Fred-
eriksen sýnir kvikmynd frá
LrUeström og segir frá væ-nt-
émlegri heimsókn félage stúk-
unnar Concordiu í sumar. Einn
ig sýnir Jón P. Kristinsson lit-
skuggamyndir frá ýmsum stöð
um. Fundurinn verður opinn
öUum. Félagar fjöhnennið og
takið með ykkur gesti.
Veítingar eftir furvd. — Æt.