Morgunblaðið - 29.12.1971, Page 26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 1971
2(6
GAMLA JBIQjit
BÖRNIN VIÐ
JÁRNBRAUTINA
DINAH SHERIDAN JENNYAGUTTER
BERNARD CRIBBINS SALLYTHOMSETT
Sk&mmtileg og hrifandi ensk
kvikmynd i litum, gerð eftic víð-
frægri sögu Hdith Nesbit.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og i).
MOÐURAST
, ('■ jfvint þreunts
-Avct (inias.ty CJHrn
\A'jyles ‘JJassin PloJuaion
<'J)0ÍMzJ)((eteouri
opromise at~£)awn”
tAssafJJayún
Cxtuilin DroducecJosefJt £. JJiint
'Mitltn.þroducedarid dirctled by juks Dassin ] j
Skemmtiteg, hrífandi og afburða
vel leikin, ný, bandarisk litmynd,
byggð á æskuminningum rithöf-
undarins Romain Gary. — Mynd-
in hefur hvarvetna hlotið frá-
bæra dóma, til dæmis segir í
stórblaðinu Chicago Tnibune:
— Promise at Dawn (móðurást)
ber aðalismerki! — Melina
Mercouri er meira en frábær,
— hún er snillingur. Tvimæla-
laust einhver bezti leikur konu,
sem ég hef nokkru sinni séð á
kvikmyndatjaldinu.
— Og í New York Magazíne: —
Þetta er glæsilegasta kvikmynd,
sem sýnd hefur verið um ára-
bit i hinu fræga Radio City Mus-
ic Halt í New York. (Stærsta
kvikmyndahús i heimi).
Leikstjóri: Jules Dassin.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TÓNABÍ6
Sími 31182.
IM1LLE BALL HENRY FONDA
[Iburs.Míne and OUJRS |
1 VÁN J0HN80N I
S.. I
H E A T R
MITT ER ÞITT OG
ÞITT ER MITT
(Yours, mine & ours)
Viðfræg, bráðskemmtiteg og
mjög vel gerð, ný, amerísk mynd
i litum er fjallar um tvo einstakl-
inga, sem misst hafa maka sína,
ástir þeirra og raunir við að
stofna nýtt heimili. Hann á tíu
böm, en hún átta. Myndin sem
er fyrir alla á öllum aldri, er
byggð á sönnum atburði.
Leikstjóri: Melville Shavelsen.
Aðalhlutverk:
Lucilie Ball,
Henry Fonda,
Van Johnson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
ISLENZKUR TEXTI
Afar spennandi og viðburðarik,
ný amerisk stórmynd í Techni-
color og Panavision. Gerð eftir
skáldsögunni Mackenna's Gold
eftir Will Henry. Leikstjóri: J.
Lee Thompson.
Aðalhlutverk hinir vinsælu leik-
arar: Omar Sharif, Gregory Peck,
Julie Newman, Telly Savalas,
Camilla Sparv.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
JÓN ODDSSON, hdl.
Málflutningaskrifstofa,
Laugavegi 3, Reykjavík,
sími 1 30 20.
Hafnarfjörður
Jólatrésfagnaður KFUM og K fyrir börn verður haldinn
sunnudaginn 2. janúar kl. 2.30 og kl. 5 e. h. í húsi félaganna,
Hverfisgötu 15.
Aðgöngumiðar seídir á sama stað fimmtudaginn
30. desember klukkan 4—6 eftir hádegi.
Kaupum
hreinar og stórar
léreftstuskur
prentsmiðjan.
LÆKNIR
í SJÁVARHÁSKA
Ein af hinum vinsælu, bráð-
skemmtilegu „læknis"-myndum
frá Rank.
Leikstjóri: Ralph Thomas.
lSLENZKUR TEXTI
Aðalhlutverk:
Leslie Phillips
Harry Secombe
James Robertson Justice
Sýnd kl. 5.
Tónleikar kl. 9.
111
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
NÝÁRSNÓTTIN
Þriðja sýning í kvöld kl. 20.
Uppselt.
Fjórða sýning fimmtud kl. 20.
Uppselt.
Höfuðsmaðurinn
frá Köpenick
Sýning annan í nýári kl. 20.
NÝÁRSNÓTTIN
Fimmta sýning miðvikudag 5.
janúar kl. 20.
AILTI
Sýning fim
kl. 20.
NÝÁRSNÓTTIN
Sýning fimmtudag 6. janúar
kl. 20.
6. sýning föstudag 7. janúar
kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15—20. Sími 1-1200.
eikfeiag:
YKIAVÍKUIO
SPANSKFLUGAN í kvöld. 102.
sýning.
UPPSELT
HJALP fimmtudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
KRISTNIHALDIÐ nýársdag
kl. 20.30. 117. sýning.
SPANSKFLUGAN sunnud. kl. 15.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Sirni 13191.
39 ára IVorðmaður
sem vinnur við rannsóknarstörf
á sjúkirahúsi í Osló og á íbúð
óskar eftir að komast í samband
við ógifta, barnlausá, íslenzka
konu á aldrinum 20—40 ára með
hjónaband fyrir augum. Tilboð
ásamt mynd sendist auglýsinga-
deild Mbl. merkt: Heiðarlegur
513.
VANESSA
HARRIS ■ REDGRAVE
Stórfengleg og skemmtileg, ný,
amerisk stórmynd i litum og
Panavision, byggð á samnefnd-
um söngleik eftir höfunda „My
Fair Lady", Alan Jay Lerner og
Frederick Loewe.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kf. 5 og 9.
HEpouTE
Stimplar- Slífar
og stimpilhringir
Austin, flestar gerðir
Chevrolet 4, 6, 8 strokka
Dodge frá '55—'70
Ford 6—8 strokka
Cortina '60—'70
Taunus, allar gerðir
Zephyr 4—6 strok’.a, '56—'70
Transit V-4 '65—'70
Fiat, allar geröir
Tha^as Trader 4—6 strokka
Ford D800 '65
Ford K300 '65
Benz, flestar gerðir, bensín-
og disilhreyflar
Rover
Singer
Hillman
Skoda
Moskvitch
Perkins 3—4 strokka
Vauxhall Viva og Victor
Bedfcrd 300, 330, 466 cc.
Volvo, flestar gerðir, bensín-
og disilhreyflar
Volkswagen
Simca
Peugeot
Willys.
þ. mm & co.
Skeifan 17.
Símar 84515-16.
FiaOrit, fjaðrablöð, hljóðlcótar,
púatrör og (Mri varahÁittr
i mergor gortSk bffreVte
BKavörubúðin FJÖÐRIN
Leugnvegt 168 - Siml 24180
Sími 11544.
iSLENZKIR TEXTAR
TVÖ Á FERÐALAGl
20lH Century*Fox presents
AUDREY
IIEPBUIIX
ALREKT
FIAAEY
ln STANIEY DONENS
TWO THE KOAD
Panavision* Color by Deluxe
Víðfræg brezk-amerísk garnan-
mynd i litum og Panavision.
Leikstjóri: Stanley Donen.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
Sími 3-20-75.
KYNSLOÐABILIÐ
Takina off
Sniillda-rlega gerð amerís-k verð-
launamynd (frá Cannes 1971)
om vandamál nútímans. Stjórn-
að af hinum tékkneska Milos
Forman, er einnig samdi hand-
ritið. Myndin var frumsýnd sil.
sumar i New York, síðan í Evr-
ópu við metaðsókn og hlaut frá-
bæra dóma. Myndin er í I-itu-m
og með íslenzkum texta.
Aðalhlutverk: Lynn Charlin og
Buck Henry.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innao 15 ára.
Fiskibátur
Til sölu er 30 tonna eikarbátur, með nýrri vél.
Fyrirspurnir óskast sendar auglýsingadeíld Morgunblaðsirns
fyrir 10. janúar 1972. auðkenndar: „Fiskibátur — 633".