Morgunblaðið - 29.12.1971, Síða 27

Morgunblaðið - 29.12.1971, Síða 27
MORGLTNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 1971 Siml 50 2 49 Fjarri heimsins glaumi (Far from tKe madding crowd). Er>sk úrvalsmynd í litum. fSLENZKUR TEXTI, Julie Christie, Terence Stamp. Sýnd kl. 9. (Lilies of the Field) Heimsfræg snilldar vel gerð og leikirt amerísk stó-rmynd er hlot- ið hefur fem stórverðlauin. Sidn- ey Poitier hlaut „Oscar-verðlaun- in" og „Silfurbjörninn" fyriir að- alhlutverkið. Þá hlaut myndin „Lúthersrósina" og ennfremur kvfkmyndaverðlaun kaþólskra „OCIC". Myndin er með ís- lenzkum texta. Aðalhlutvork: Sidney Poitier Lilia Skala Stanley Adams Sýnd kl. 5.15 og 9. — Schenk Framh. af bls. 30 Fornæs, Svíinn Göran Claeson og landar mínir Kees Verkerk og Jan Bols. Hins vogar óttast ég ekki Rússana og Japanina, hefur Schenk látið hafa eftir sér. Ard Schenk sem er 27 ára sál arfræðinemi, keppir ekki eirmng is að sigri á OlympíuieikuTmm núna. Dagana 22.—23. janúar fer fram hollenzka meistaramótið í síkautahlaupi, og góður árangur og sigur í þvi, telur Söhenik að geti haft mikið að segja fyrir sig. Eftir meistaramótið fer hann svo til Noregs og keppir þar við helztu skautamerm heims í heimsmeistarakeppninni, sem háð verður á Bisllett. Gorðuhreppur og núgrenni Flugeldamarkaðurinn hefur opnað að Goðatiini 2. — Næg bílastæði. Hjálparsveit skáta, Garðahreppi. Framtíðarstarf Innflutnings- og þjónustufyrirtæki vill ráða, frá næstu áramótum, mann til starfa. Vinna: Bókhald, toilskjöl og innflutningur, bréfaskriftir og fleira. Merkt tilboð til Morgunblaðsins: „Elektronik — 5587". Búðarinnrétting fyrir vefnaðar- og smávöruverzlun til sölu. Tvö afgreiðsluborð með gleri, vegghilluskápar, 3 fataslár og veggskápur með glerhurðum. Vönduð smíði. Til sýnis í verzl. Ýr, Norðurbrún 2, kl. 2—€ í dag og á morgun. Sími 85245. Eigendur Shodnbifreiðn nth. Lokað verður vegna vörutalningar dagana 29. des. til 31. des. og verður ekki unnt að afgreiða varahluti þann tíma. SKODA-búðin. Atvinna Vélsmiðja í nágrenni Reykjavíkur óskar að ráða yfirverkstjóra í vélaverkstæði, vanan vélaviðgerðum og niðursetningu véla. Umsóknir um starfið ásamt kaupkröfum og upplýsingum um fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 5. jan., merkt: „Atvinna — 634". Aðalfundur Iðntryggingar hf. verður haldinn í fundar- sal Iðnaðarbankans, Iðnaðarbankahúsinu, 5. hæð, fimmtudaginn 20. janúar 1971 kl. 5 eftir hádegi. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. — Merckx Framh. af bls. 30 dorf, sem setti heimsmet í grein- inni s.l. sumar, stökk 2,29 mietra. Hann var fyrir ári siðan Mtt þekktur í íþróttaheiminum, en hamn hefur tekið miifckim fram- förum og árangurinn er með ó- líkinzlum, þar sem talið er að Matzdorf hafi fremur slakan stil í hástökkinu, og að áliti sérflræð- inga ætti hann að geta bætt ár- angur sirni verulega með þvi einu Orðsending ird Sjómannafélogi Reykjovíkur Fundur verður haldinn með farmönnum í Lindarbæ fimmtudag- inn 30. þessa mánaðar klukkan 2 eftir hádegi. Til umræðu verða samningamálin. Fundurinn er aðeins fyrir farmenn. Fjölmennið, mætið stundvíslega. STJÓRNIN. að iaga stíliu.n yfir ránni. Það vakti athygli að sá vetr- aríþrótttamaður sem efstur var á blaði var Thoeni frá ftallu, sem varð í 8. sæti, oig sá skautamað- ur sem efstur varð lenti í 11. sæti, en það var Ard Shen/k, sem náði frábærum árangri í skauta- hlaupum s.l. ár, og setti hvert heimsmetið af öðru. Virðast margir hafa g'leymrt frammistöðu hans, þegar þeir seíltu nöfn á at- kvæðaseðBana. Og eru margir, einkum þó Hollendingar, því ákaflega óhressir yfir niður- 2-69-08 srtöðu hosningarinmar. MÁLASKÓU 2-69-08 9 Danska, enska, þýzka. franska, spænska, italska og íslenzka fyrir útlendinga. • Kvöldnámskeið. 9 Síðdegistímar 9 Sérstakir barnaflokkar. 9 Innritun daglega. 9 Kennsla hefst 12. janúar. 9 Skólinn er nú til húsa í Miðstræti 7. 9 Miðstræti er miðsvæðis. HALLDÓRS Ánuoótafaguaður 31. des. Hljómsveitin LOÐMUNDUR kl. 9—3. Aðgöngumiðasala daglega kl. 5—7. NÝÁRSFAGNAÐUR 1. JANÚAR 1972 Gömlu dansarnir. Polka-kvartettinn leikur. Ingólfscafé Aðgöngumiðasala að áramótafagnaði verður frá kl. 4—6 í dag og á morgun. Sími 12826. Árshátíð Vélstjórafélags Suðurnesja verður haldin í Ungmennafélagshúsinu í Keflavík fimmtu- daginn 30. des. 1971. Húsið opnað kl. 20.00. Miðasala og borðpantanir milli kl. 2 og 6 sama dag. — Fjölbreytt skemmtiatriði. Skemmtinefndin. MEIKO uppþvottavclar eru ómissand' fyrir mötuneyti, skóla, sjúkrahús og veitinga- staði og alls staðar þar sem af- köst þurfa að vera sem mest á sem skemmstum tíma. Leitið nánari upplýsinga um verð og afköst hjá umboðs- mönnum fyrir IVI E I K O - upp- þvottavélar. Jón Jóhannesson & CO. Skólavörðustíg 1 A. Sími 15821. Útboð Tilboð óskast í smíði innréttinga í tannlækn- ingastofur í Suðurveri við Stigahlíð. Útboðsgagna má vitja í skrifstofu vora, Sóleyjargötu 17. HF. ÚTBOÐ OG SAMNINGAR.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.