Morgunblaðið - 31.12.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 31.12.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1971 Sigurbjörn Einarsson, biskup: Hann er hjá þér Sig'urbjörn Einarsson, biskup. Að efni til er eftirfarandi ræða prédikun biskups í sjón varpinu á aðfang-adagskvöld: Gleðileg jól, heilög jól. Ég vona að sú ósk berist og rætist hjá ykkur öllum. Og mig langar að biðja ykkur að hjálp ast að til þess, að stundin, sem við eigum nú saman, verði hljóðlát. Við vitum það öll og flnnum, að jólin eru í eðli sínu hátíð hljóðiátrar gleði. Þau eru friðarins hátíð. Friður á jörðu, friður í húsi, friður í hjarta — þetta segja jólin og þetta gefa þau, þegar þau ná til okkar. Það hlýtur einhvem tima að hafa gripið þig eins og mig, að þessa nótt sé eins og allt sé að hlusta, eins og jörðin og allt sem í kringum okkur er sé liíkt og opin hlust, eða eins og and- lit, seim er mótað aí þeirri mjúfcu spennu, sem fylgir þvf að vilja opnast fyrir áhrifum, fyrir dýrmætu orði, fallegri sýn, fögrum ómi. Líkt og t.d. i hljómleifcasal, þegar snillingur hefur gemgið fram á sviðið, fclappið er búið, meistarinn ætl ar að fara að snerta hljóðfær- ið sitt, og eitt andartak verður þessi djúpa kyrrð, maður heyr ir blátt áfram, hvernig allar öldur faOlla í hverjum barmi i salnum og hver vitund bíður eftir því, að sneringin verði, áslátturinn, sem tengir heim Hstarinnar og heim hjartans. Og svipað er það, þegar helgi færist yfir, þegar þú stillir huga þinn þannig, að þú rým- ir öllu frá, nema þessu eina, að nú er Guð í nánd, Guð er hjá þér, þú villt opnast hið innra fyrir áhrifum hans, orði hans, anda hans. Við missum af mifclu í Mfinu, ef við förum á mis við þessa reynslu. Og jói- in fara framhjá, hvað sam líð- ur ytra tilhaldi, ef helgin fer hjá, hin hljóða, opna, innri Stilling inn á sviðið, sem jólin tilheyra, þar sem Guð er og himinm hans. Hjálpumst að þessa stund og verði nú hljótt og heilagt inni hjá þér og hið innra með þér. Ég veit hvernig stendur á hjá yktour sumum. Surns staðar eru blessuð börnin búin að taka svo mikið út af tilhlökkun og fcátinu, að nú eru þau orðin dálítið þreytt og ýrð, og þessa srtund sjá þau ekkert spenn- andi í sjónvarpinu, það er ekfci einu sinni jólasveinn þar, því Síður engil. Þú, elskulega, litla bam, ég vildí að ég gæti séð þig núna. En hvar sem ég kann að sjá þig, þá sé ég alltaf hjá þér bamið, sem fæddist í nótt, Guös bamið úr himnadýrð. Guðs sonur, Jesús, er bróðir þimn. Hann varð barn eins og þú og ennþá miklu fátækara barn en þú, til þess að þú yrðir aldrei eimmana og þyrftir aldrei að fara þér að voða og gætir orðið eins og hann, fal- legur, hreinn, góður og bjartur eins og hann. Þér er frelsari fæddur, Kristur Drottinn, segja englamir í nótt. Frelsari er sá, sem getur alltaf hjálpað, hvemig sem þú ert staddur, get ur alltaf fundið rétta veginm, frelisari er sá, sem lieiðdr þig í dimmu og björtu, þér er aiitaf og alls staðar óhætt, ef þú gleymir honum ekki og heldur í höndima hans. Og honum þyk ir svo mi'kið vænt um þig, að hann vildi efcki aðeins fæðast í fátæklegasta og diimmasta hreysi á jörð til þess að geta verið hj'á þér, hann var fús til að deyja á krossi til þess þið gætuð alitaif verið saman, hann hjá þér og þú í birtunni hans. Ég er aðedns að segja það sama og pabbi og mamma segja þér um barnið frá Betlehem, freis- arann, sem emglarnir synigja um af þvi þeir ei-u svo glaðir yfir því að þú skulir hafa eign- ast siíkan bröður, að hann er kominn hingað til þess að vera hjá þér. Og það sem ég var núna að segja við börnin, það er ekfci annað né minna en það, sem jóMn segja við alla: Yður er írelsari fæddur. Ég veit að viða er söknuður í húsi, sár í huga. Það hvílir skuggi yfir vegna veikinda, slyss eða dauða. Ég veit um yfcfcur mörg og ég sé yfcfcur fyrir mér. Mifclu fleiri, eru þeir, sem ég þefcfci efcki og eiga bágt. Og margir gamga einfarans götu einnig i nótt, eiga efcfci heim- ili, hafa orðið viðskila við ást- vini sína af emhverjutm orsök um, stundum hörmulegri orsök- um en þegar veifcindi tooma, Mk amleg slys eða dauði. Og hvar sem ég sé þiig, stóra bam, með eymsUn þín og álhyggj'umar og erfiðleifcana, þá sé ég hjá þér bróðurinn, sem segir: Ég er fcominn til að bera þraut hins þjáða, synd hins seka, mein hins sjúfca, komið til mín alliir. Þér er freisari fæddur, þér er frelsari gefimn, sem megnar að bæta úr öUu, græða allt. Ég sagði hér fyrst „gleðileg jól“. Þú ert oft búimn að segja það, sjá það og heyra nú og áður á jólum. Oft segjum við það hugsunarlaust. En á bak við þessi orð er nokkuð, sem gerðist einu sinni, og gerðist þannig, að það er, og allt amn- að, sem eir, er öðruvísi síðan. Það fcom ósegjanteg gleði, him- imninn laufc sér upp yfir jörð- inni: Sjá ég boða yður mikinn fögmuð, sem veitast á öllum, yð- ur er frelsari fæddur. Og þetta var efcfci tekið aftur vegna daufra undirtefcta og af þvi að miennirnir fcunna eklki að meta það. Þetta var gjöf, sem verður aldrei tefcán aftur. Himinninn lokaði sér ekki á ný eftir mis- heppmaða tilraun til þess að létta af jörðinni sfcýjasorta og sfcammdegisdrunga. Hann er opinm, og sá fögnuður sem það- an bom, er hér. Og í nótt kemst þessi staðreynd einhvern veg- inn nær ofckur en almennt endramær. Það er þess vegma sem ofckur getur fumdizt eins og allt sé gagntekdð af etftir- væntingu í nótt. Jörðim með Sima svipulu daga og dimmiu nætur hefur einu sinni numið þann óm og séð þá sýn, sem hún gleytmir efcfci, og sem hún þrádr síðan. Hún hafur einu sinni sfcynjað það, að hún er í álögum eða útíegð. Hún hefur séð heim, inn í veröid Guðs, veit það síðan, að þar á húm heima. Dýrð Guðs í upphæðum, friður á jörðu, Guðs velþókn- un, Guðs bjarta og glaða föður bros yfir manmkyni, sem lif- ir í birtu og sátt og fri&i, vegna þess að það lýtur fconumgi kærleikans. Þessa sýn hiefur boerið fyrir jarðnesk augu. Jesús Kristur kom með hana. Hún fylgir honum. Þú hefur húgboð um hana. Þess vegna tala jódin til þín. Sjáiif vera þín er í grunni síroum stillt inn á þessa sýn, þetta orð, þennan óm, þessa staðreynd. Þess vegna eiiga jólin ítök í þér, þessi dularfuMju, sterfcu ítök. Og þegar hugboðið breytist í vafcandi vitumd, þá áttu trú, þá veistu hveir Kristur eir, og þá veistu, hvað þú ert að segja, þegar þú segir „gleðileg jól“. Og eif við létum efcfci röfckur hugans og glapskynjanir alis fconar lófca þessu fyrir ofckur æ að nýju, þá yrði lífið annað, og jörðin ömnur, þá væri hátíð kærleikans og friðarins efcfci hverfult leiiftur í skammdegi jarðar, þá væri sýn og boð- skapur kæirieikans og friðar- ins sá geisli, sem við stefndum eftir og lifðum í, þá færi jörð- in í raun að leysast úr álögum sínum oig firmia frelsi sitt í riki friðarins, rílki frelsarans, Krists. ÖBu þessu er andmælt. Hver veit ekki það? Ég þekki spurn- ingamar. Hverju hatfa jólin breytt? „Ennþá er myrfcuir í öll um löndum, enmþá er barist," sagði sfcálldið forðum. Satt er það emn. Hvað eru hin stóm hátíðlegu orð mín og annarra, annað em gælur við draum og flótti frá veruleikanum eiras og hann er? Ég heyiri spurt: Sérðu efcki hörkuna og grimmdina, sárin og tárin í þessum heimi? Ég heyri spurt — og þá verð ég smáir og hlusta í mikilli auð- mýfct. Veistu hvað ég hetf orðið að bera í lítfinu af vonbrigðum log raumum? Og ég sé enga hjálp í þvi, sem verið er að segja um jólin og í kirkjunni endiranær. Hverju svara ég? Ég iflyt þér efcki neina djúpa eða óvéfemgjanlega speki. Aðeins persónuleg orð. Við lifum í sama heimi, ég og þú. Ég veit aMt sem þú veizt um myrki’ið 'hans. En inn i þennan heim 'fcomu jólin, Jesús Krisbur. Og það var ekfci tilviljun: Svo eLskaði Guð heiminn. Og siðan ég vissi þetta sé ég heiminn í öðru ljósi. Ég sé veruleikann, Þar er Heródes og svo margt annað viðbjóðslegt, ljótt og grimmt. Ég sé það. En ég sé Mfca Betíehem og manminn frá Nazaret og krossinn á Golgata og grötfina, þar sem dauðinn féll og lífið reis upp. Og hvert sem ég Oít yfir svið veruleik- ans, þá sé ég þetta Mfca og fyrst og fremst. Og það er þetta, sem gerir mér fært að horfast í augu við allt. Það er fireLsandi kæi'leikur með í öllu þessu filókna, myrka tafli, hljóður máttur þess lifs, sem birtist í Kristi. Þetta er svo óáþreifan- legt, segir þú, frelsarinn, sem þú talar um, er svo veitour. Já, það er satt. Hann var veifcur og vanmegna þá nótt, sem hann lá í jötu, ennþá veifcari þá nótt, sem hann var dæmdur á fcross. Og veifcur er hann oft, þegar hann mætir vilja mínum og vilja þínum og segir: Fylg þú mér. Heródes segir: Fyilg þú mér. Heródes var voldugri, sterfcari áþreifanlegri. Var ekki svo? Það er þó hátíð Jasú, sem við höldum. Heródes á emga hátíð, og fær enga. Og þú dáir efcki í hjarta þímu valdið, sem dæmdi Krist til dauða, það var hinn krossflesti sem var miíkill þá og sigurvegarinn. Og það verður svo. Hans veik- leiki er stenkasta aifllið í heimi, haros fátækt eini auður heims. Og löfcs ætla ég að benda á staðreynd, sem vert er að hu'gsa út í og hún er óum- deilanleg. Það gerist hivað etftir annað, að einmiitt þegar menn reyna sjálfir með allira áþreifanlegasta móti, hvað l'ílfið getur verið hart og grimmt, einmitt þá finna þeir, að Guð kærleiikans, Guð jólanna, Guð Jesú Krists, er hjá þeim og hið eina virfcilega. Um það gæti ég rafcið dæmi í allla nótt. Ég minnist ummæla eftir isl. mann, sem var staddur í Belgiu í byrjun síðasta stríðs. Hann lifði allar þær skelfingar sem mestar verða. Hvað skrifar hann, þegar hann rifjar þetta upp? „Eitt sannfærðist óg um: Þar sem strið er, þar er hel- víti, og Guð er hið eina sanna og góða.“ Og tóku eklki margir eftir því, sem ungi sjómaðurinn frá Norðfirði sagði fyrir fáum dög- um. Hann var 13 klst. að velfcj- ast í sjónum áður en hann fannst og var bjargað. Hann var spurður, hvort hamn hefði efcki verið hræddur. Hann svar aði: „Mér fannst ég aldrei vera einn. Það var ein'hver hjá mér, sem gatf mér styrfc. Ég veit hver var hjá mér, ég er trúað- ur maður, og það var þessi trú, sem gerði mig rólegan, svo að ég gat hugsað skýrt og reynt að frambvæma það, sem þurfti að gera.“ Þetta sagði hann. Ég þafcfca þá jólaprédifcun. Og hin iir sem fórust voru heldur efcki einir, né ástvinir þeirra núna og aðrir, sem miisstu. Það er stundum ertfitt að trúa. En að trúa ekki, það er alltaf erfitt. Þwí þá er efcki ljós í myrkrinu, eklki von. Menn segja, að krdstin trú sé þakuhugsun. Það var sannara sem unigi sjömaðurinin sagði: Trúin hjálpaði honum til að hugsa skýrt. Það myndi margur bjargast betur í ólgu líifsins, ef hann hefði trúna, væri ekki glapinn af þoku heiðninnar heldur vissi atf Kristi hjá sér. Jesús Kriistur er. Hann er hjá þér og geflur þér styrkinn, hvemig sem þú ert staddur. Ef þú tefcur það til greina, leggur út í að gefa Kristi traust þitt, þá kemshu að raun um, hver hanin er og hvað hann megnar. Maður eignast trúna, efcki með því að velta henni fyrir sér almennt, held- ur með því að hætta á það ævin týri að gefa Kristi hönd sína, hjarta sitt, traust sitt og gang- ast undir milda valdið hans og prófa þetta í Mfinu sjálfiu, leggja allt á miilda valdið hans. Og þá hefur gleði jölanna fcom- ið til þín ag þá fer hún aldrei aftur ef þú vilt sjá ljósið frá Kristi í gegmum sfcuggana og ganga út I það ævintýri að fylgja því ljósi og bera því vitni. Þá birtir fyrir augum, þá birtir í barmi. Sjá ég boða yð- ur mifcinn fögnuð. Hann er ætll aður þér, hann á að veitast þér. ORDSENDING frá innheimtusfofnun sveitarfélaga um innheimtu meðlaga Samkvæmt lögum nr. 54/1971 tekur til starfa nú um áramótin Inn- heimtustofnun sveitarfélaga, sem hefur það hlutverk að innheimta hjá bamsfeðrum meðlög, sem Trygggingastofnun ríkisins og umboð henn- ar greiða mæðrum óskilgetinna barna og fráskildum konum með börnum þeirra. Meðlög skulu greidd Innheimtustofnuninni mánaðarlega fyrirfram á hlaupareikning nr. 333 við Útvegsbanka íslands, Laugavegi 105, Reykjavík, eða í afgreiðslu Innheimtustofnunarinnar, Laugavegi 103, Reykjavík. Afgreiðslutími 09.00—15.30 alla viika daga, nema laugard aga. sími 2-58-11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.