Morgunblaðið - 31.12.1971, Page 13

Morgunblaðið - 31.12.1971, Page 13
MORGUiNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 1971 13 haifi". t»eir töldu sig rlgbwndna aí brerfca saimningriuim og viidiu etlcki segja honurn upp. Hitt er svo annað mál, að nú hafa þeir algjörlega snúið við blaðinu. Ortöluraddirnar eru þagnaðar, en yfirboð komin í staðinn. Enn hefur þó ek!ki tek- izt að toga það upp úr þeim, þrátt fyrir ítrekaðar fyrirspurn ir, hvort þeir geti nú fallizt á, að samningunum við Breta og Vestur Þjóðverja verði sagt upp. Nú siiá þeir úr og í. Þeir vita sem etr, að uppsögn þessara fráleitu samninga er algert skil- yrðá fyrir frekari útfærslu land hettginnar, en þó kunna þeir ekki við það frammi fyrir al- þjóð að hlaupa svo aligjörlega írá fynri gerðum. Liklega eru ekki mörg dæmi þess í ísdenzkri stjómmáLasögu, að menn hafi flækt sag svo herfilega í eigin neti. Af hálfu Breta var samning- urinn að sjálfsögðu gerður til að reyna að hindra, að sagan frá 1958, þegar ísleedingar færðu landhelgina út í 12 mdlur, gæti nokkurn tima firamar endurtek- ið sig. Af háilifu íslenzkra vald- hafa byggðist hins vegar samn- ingsigeifBn á gamalkunnum und- iriægjuhætti gagnvart NATO. Bretar hafa sjálfsagt vænzt þess, að saumningurinn stæði uim aQdur og ævi. Af marggetfnu til- efni er þó ástæða til að minna á, að fráleitt er að saka nokkum uim „samningsbrot" eða það „að virða ekki gerða samninga", þótt hann segi upp gerðum samn ingi með löglegum fyirirvara. Þessir samningar við Breta og Veistur-Þjóðverja hljóta að telj- ast uppsegjanlegir rétt eins og aðrir samningar þótt svo læ- vlslega væri að þeim staðið, að í þeim er ekkert uppsagnar- átkvæði. 1 iandhelgismálinu verðum við að sigra. Aðeins þetta eina mál væri nægilegt til að réttlæta lif þessarar rikisstjórnar. Og stað- reynd er, að á fáum mánuðum hefur meira verið gert til að kynna málstað Islendinga í öðr- um iöndum en á öQlu vaida- skeiði fráfarandi stjórnar. Umbylting stefnunnar í efna- bag's- og kjaraniálum hefur ver- ið annað mesta viðfangseíni hinnar nýju stjómar til þessa. Á því sviði varð að byrja á þvi að leiðrétta mesta misréttið í þjóðfélaginu og bæta hlut lág- iaunamanna og leggja þannig ©rundvöll að seemilegum vinnu- friði. Örorku- og ellilaun voru hækkuð mjög verulega þegar í sumar og siðan enn frekar nú um áramótin, og nemur hæikkun- in til þessa fólks minnst 32% og allt að 104%, frá því að stjóm- arskiptin urðu. Aðrar trygging- ar hafa einnig stórhækkað, og hefur annað eins átak ekki ver- ið gert i tryggimgamáilum i ára- tugi. ’ ‘Við myndun ríkisstjórnarinn- ar var þvi heitið, að stjómin myndi beita sér fyrir veruleg- lim kjarabótum til láglauna- manna dg annarra, sem við hlið- Stæð kjör búa, m.a. stýtt- íngu vinnuvikunnar, lengingu orlofs, leiðréttingum á vísitölu- fölsunum fyrri stjórnar og aukn íngu kaupmáttar launa á næstu 2 árum. Þessi loforð hafa nú þeg ar verið efnd. Jafnframt var það eitt fyrsta verk Lúðvíiks Jósefs- sanar, sjávarútvegsráðherra, í samræmi við málefnasaimninginn að bæta kjör sjómanna á fiski- skiþum og togurum og fengu þeir um 18% launahækkun þeg- 'ar í sumar og væntanlega enn frekari hækkun á næstu vikum. Lengi var reynt að telja fólki trú um, að frumkvæði hinnar nýju stjórnar í kjaramálum tor- veldaði samninga. Sannleik- órinn er auðvitað sá, að með stiuðningi rikisvaldsins tókst ýérkalýðshreytfingunni að brjóta hiðuf ahdstöðu vinnuveitenda, áður en til verkfalla kom. En úndanfarin ár hetfur beinn eða óþeinn stúðningur rfkis- viaidsihs við samtök atvinnu rékienda stappað i þá stáiinu og egiit þá til að haida út í verk- Ragnar Arnalds hvað snertir stórvirkjanir til innlendra nota, samtengingu orkuveitusvæða, c»g áætlunar- gerð og fjárfestingarstjóm, sbr. F'ramkivæmdastoflnun rikisins. Dæmi um hreytinguna er hin nýja forysta í sjávarútvegsmál- um oig stóraukin lánafyrir- gireiðsia við togarakaup, sem mun leiða til stórfelldrar aukn- ingar togislkipaflotans, en þegar er búið eða verið að semja um smiði rúmlega 30 skuttogara til viðbótar þeim 8, sem samið hafði verið um smíði á, þegar stjórn- in var mynduð. 5. Þegar hafa orðið veigamiklar breytingar á utanríkisstefnu landsins i samræmi við málefma- samning stjórnarfiokkanna, og nægir að minna á breytta af- stöðu íslands á þingi Sþ. Enn er þó etftir að hreinsa landið af er- lendum herjum. 1 öllu þvú fjaðraúoki, sem fylgt hefur í kjölfar steínúyfir- lýsingar stjórnarinnar um brott för hersins, kemur í íjós, að furðulega margir Islendingar horfa á herstöðvarmáiið út frá bandariskum sjónarhói. Og kannski er það ekkert einkenni- Xegt, þegar höfð eru í huga áhrif bandarísfas hermannasjónvarps í landinu um langt skeið. Áber- andi margir hugsa um það eitt, bvað sé tap fyrir Bandariikja- menn, hvað sé hagur fyrir Rússa og öfugt. En hvað um hagsmuni Islend- inga sjálfra? Hverjir eru þeir? Tvimæialaust að eiga iand, sem hvorki hefur herlið né lier- stöðvar, og er þvi á engan hátt flæikt í bernaðarbrölt stórvedd- anna í austri og vestri. Að þessu hljótum við að sfcefna, jafnframt þvi sem kanna þarf, hvort ekki væri möguiegt, áð stórt svæði á hafinu umliverf- is Island yrði útnefnt friðar- svæði með samþykkt Allsherjar- þings Sþ, likt og gert var um Indlandshaf nú fyrir nokkrum dögum að frumkvæði Ceylom. Ég þakka Morgunblaðinu tyr- ir þessa grein. Þótt yfir- leitt geti ég nú ekki hrósað blað inu mikið, virðum við allir það sem gert er af góðum hug. Ég óska iesendum Morgunblaðsins og landsmönnum öllum gæfu og gengis á nýju ári. Þórarinn Þórarinsson - formaður þingflokks Framsóknarflokksins I f'öllum vikum saman. Nú er tryggður vinnufriður hjá verka- fólki og iðnaðarmönnum i næstu tvö ár. Rfkisstjómin mun við stjóm efnahagsimála hafa náin samráð við stéttasam töki n 5 landinu, og jafnframt hefur hún þegar beitt sér fyrir úr- sögn rikisfj’rirtækja úr samtök nm vinnuveitenda. 4. Borgarstjómarmeirihluti Sjálf stæðisflotelksins í Reykjavik ákvað nú fyrir jólin að hæikka hitaveitugjöld um 13,5%, raf- magnsverð um 16,6% og fargjold með strætisvögnum um 20%. Þess ar miMu hækkanir eru fyrirhug aðar, um leið og verðstöðvunar- lögin falia úr giidi nú um ára- mótin, og þær sýna svo glöggt sem verða má, hvað gerzt hefði, ef Sjálfstæðisflokkurinn hefði fengið að ráða: flóðbylgja stór- felldra verðhækkana á öllum sviðum hefði skollið yfir þjóð- ina, eins og svo ofit átti sér stað í tíð fyrri stjórnar. En hvað mun þá gerast nú um áramótin í lok verðstöðvunar? Hitaveitu- og rafmagnsgjöld munu ekki hækka að þessu sinni og strætisvagnafargjöldin ekki heldur. Borgarstjómarmeirihlut- inn mun eirtfaldlega ekki kom- ast upp með að demba slíkum stórhækikunum út í verðlagið. 1 samræmi við nýsett lög, sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins snerust hart á móti á seinustu dögum þingsins fyrir jól, verður áfram haldið uppi ströngu verð- lagseftirliti og hamlað gegn hvers konar verðhæikkunum, sem ekki eru vandlega rök- studdar. Verðhækkiunaráform Reykjavíkurborgar eru órölk studd og hljóta að bíða betri tíma eins og svo margt annað. Hins vegar verður auðvitað ekki hjá því komizt að leyfa ein hverjar hækkanir, en ríkisstjórn in mun af alefli sporna gegn því, að flöðbylgjan skelli yfir. Hér er að glíma við geysierf- itt vandamál, sem nýja stjórnin tók í arf frá hinni gömlu og verður aðeins leyst með marg- háttuðum aðgerðum og lagni Einhver verðbólga er alltaf óumflýjanleg, hér eins og í öðr- um, náiægum löndum, en mestu máli skiptir að koma í veg fyr- ir stóru stökkin og kollsteyp- urnar, sem fyrri stjórn gerði að sérgrein sinni. Hægt og þétt er nýja stjórn- in að þoka sér út úr vítahringn- um. Trygging vinnufriðar hjá iðnaðarmönnum og verkamönn- um i tvö ár er mjög mikilvægt skref á þeirri feið. Lækkun nið- urgreiðslna um tæpar 400 millj- ónir króna er annað mikilvægt skref. Unibylting skattakerfisins er svo þriðja sikretfið; þar er ver ið að framkvæma stórfellda til- færslu á fjármunum með því að afnema nefskatta (almarina- tryg’ginga- og sjúkrasamlags gjöld), sem er mjög mikil búbót fyrir lágtekij'ufólk og með því al mennt að lækka skatta á lág- tekjum og hækka skatta á fast- eigrnum, háum tekjum og nettó- eignum yfir eínni milljón. heild er skattabyrðin mjög svipuð og verið hefði sam- kvæcnt gamla kerfinu, en byrð- in dreifist með réttlátara hætti. Stórsttgar breytinigar eru að verða 1 atvinnumáium, bæði Alþinigiskiosningarnar 13. júní 1971 mörkuðu þáttaskil í stjóm málasögu landsins. Þær leiddu ótfvírætt í ljós, að þjóðin var orð in þreytt og vantrúuð á ríkis- stjóm SjálfistæðisfloKksáns og Alþýðufilokksins. Stjóirnin beið enn meiri ósigur en almennt hafði verið spáð fyrirfram. Flokkar hennar misstu fjögur þingsæti, eri það nægði til þess, að stjórnarand.stöðuflofkkarnir fiengu starfihæfan meirihluta á Alþingi. Eðlileg afleiðing þess varð sú, að þeir mynduðu ríkis- stj'óm að kosningum loknum. Málfilutningur þeirra fyrir kosn ingamar hafði líka verið á þá leið, að stjórnarsamstarf þeirra var eðlilegt. Þeir höfðu haft sameiginlega stefnu i aðalmáli kosninganna, landhelgismálinu, og mörgum málum öðrum. Til þess hafði þjóðin líka fellt ríkis stjórn Sjálfstæðisflokksins og AlþýðufloQtksins, að til sögu kæmi ný stjóm og stjórnar- stefna. Þrátt fyrir hagstætt árferði á margan hátt, fékk hin nýja rikis stjóm erfiða aðkomu. Það var strax ljóst síðari hluta sumars 1970, að miklir efnahagsörðug- leikar biðu framundan. Margir leiðtogar Sjálfstæðisflokksins viídu þvi efna þá þegar til þing kosninga, þar sem útiloíkað myndi reynast að ná samkomu- lagi um lausn vandamálanna fyr ir kosningar. Alþýðufiokkurinn hafnaði þessari leið. Að ráði for ingja hans, var horfið að því að fresta lausn vandamálanna fram yfir kosningarnar. Gripið var til verðstöðvunar fram yfir kosningar. Lögbundinni hætek- un almannatrygginga var frest- að ftram ýfir kosningar. Veruleg um hluta af umsaminni kaup- hækkun til opinberra starfs- manna var frestað fram yfir kosningarnar. Útgjöldin á fjár- lögum voru áætluð eins lágt og frekast var kostur. Fyrr á ár- inu 1970 hafði verið samið um, að kjarasamninigar við verka- lýðsfélögin féllu ekki úr gildi fyrr en rétt eftir kosningar, en auigljóst var, að þá yrði að veita iági a u n as tét t unum verulegar kjarabætur. Það var því ljóst, að óhjá- tevæmileigt yrði að fást við marg vísleg og stórfielld efnahags- vandamál eftir kosnimgarnar. Ólafur Björnsson prófessor lýsti þessu viðhorfi réttilega sem hreinni hroliveteju. Það hefiur orðið eitt fyrsta verteefni hinnar nýju ríteis- stjórnar að glíma við þessi mitelu vandamál. Hin mikla hækiteun fjárlaganna sýnir gQöggt í hvert óetfni var komið. Enn er otf snemmt að spá þvi, hvernig þessi glíma tekst. Það sþáir m.a. góðu, að fyrír miili- göngu rkisstjórnarinnar tóQost að ná samkomulagi um nýja víð tætea kjarasamnkiga, án stór- feQlds allshérjarverkfaMs, eins og orðið var árlegur atburður í I tið fiyrrverandi stjómar. Þá hef ur twkizt að bæta verulega kjör láglaunaföQks og lifieyrisþega, sem óliteiegt er, að hefði feng- izt fram að óbreyttri rkisstjóm. Hafizt hefur verið handa um setningu einfaldara og heppi- legra skattakerfis, en allir voru orðnir sammála um, að skatta- kerfið þarfnaðist stórfeQldra endurbóta. En þrátt fyrir þessi og önnur fleiri spor í rétta átt, væri rangt af fylgismönnum hinnar nýju stjórnar að halda því fram, að vandinn hafi verið leystur. Enn þarf vafalítið marg háttaðar aðgerðir og endurbæt- ur áður en hægt er að taia um, að efnahagsmáiin séu komin á eðlilegan og traustan grundvöli. Svo mikill var vandinn, sem við var að fást strax haustið 1970 og frestað var að fást við þá og að sjálfsögðu hetfur haidið áfram að magnast á verðstöðv- unartímabilinu, en fjarri fer því að þar sé allt komið upp á yfir borðið. Um þetta vitnar riinn mikli haili á utanríkisverzlun- inni, sem farið hefur sívaxandi á þessu ári og er nú tvimæla- iaust eitt mesta alvörumál þjóð arinnar. Af verkum hins nýtejörna Al- þingis það sem af er, ber hæst lögin um Framkvæmdastofnun rkisins. 1 fyrsta sinn í þjóðar- sögunni er stefnt að því með þeim að koma hér á skipulögð- um áætlunarbúskap til að tryggja sem bezt nýtingu fjár- magns og vinnuafls þjóðarinn- ar. Það er alrangt, að hér sé stefnt að einhverju víðtæku og dýru haftakerfi, heldur er mark miðið að beina framtaki einstakl inga og fyrirtækja að þeim verkefnum, sem þýðingarmest eru fyrir þjóðarheildina, og veita því tækifæri til að njóta sín þar sem bezt. Langhelgismálið var aðalmál þingkosninganna 13. júní 1971. Núverandi stjórnarfloktear fylgdu í kosmingumim þeirri sameiginlegu stefn-u að segja upp landhelgissamningunum frá 1961 og að færa fiskveiðilögsög una út í 50 milwr eigi síðar en 1. september 1972. Stjórnin hef- ur unnið kappsamlega að þyi að kynna þessa sfcéfnu og orðið þar vel ágengt. Við þá stefnuyfir- lýsingu, sem stjómarflokkarnir gáfu í þessu máli fyrir kosning arnar, vérður staðið. Það er mesta lítfshagsmunamál islenzku þjóðarinnar nú, að þar verði hvergi hopað. Miklu skiptir, að þar standi þjóðin saman, hvað, sem öðrum ágreiningi líður. Það myndi veikja veruiega aðstöð- una út á við, ef sú tillaga rikis- stjórnarinnar um landhelgismál ið, sem nú liggur fyrir Alþingi, yrði ekki samþyktet einróma. Annað myndi eteki gleðja meira andstæðinga oktear í þessu máli. En til þess mun áreiðan- lega ekki koma. 1 slQteum máQum má þjóðin eteki steiptast í stjórn arsinna og stjórnarandstæðinga, heldur verður hún að mynda eina órofiaheild. Þórarinn Þórarinsson Að sjálfsögðu hefur sitt hvað verið rætt um varnarmálin að undanförnu sökum þeirrar stfefnuyfirlýsingar riteisstjórnar innar að stefnt verði að brott- för hersins innan fjögurra ára. Sumt af því hefur verið meira sagt af tilfinningu en íhugun. Vafalaust er það von allra, að Sameinuðu þjóðimar verði þess sem fyrst umkomnar að tryggja friðinn i heiminum. Síðasta alls- herjarþing þeirra sýndi það hins vegar óumdeilanlega, að þær eru enn langt frá því að vera komnar á það stig, sbr. styrj- öldina milli Indlands og Pakist- ans. Meðan svo er, verður m.a. að treysta á svæðisbandalög til að tryggja friðinn, eins og sátt- máli Sameinuðu þjóðanna gerir lika ráð fyrir. Óneitan'lega hef- ur Atlantshafsbandalagið gefið góða raun. Það væri því óráð að hafna því meðan ekki er völ á annarri öruggari friðargæzlu I þessum hluta heims. tslendingar munu því halda áfram þátttöteu sinni í Atlantshafsbandalaginu að óbreyttum aðstæðum og halda þær skuldbindingar, sem þeir tókust á hendur við inn- göngu í það. Af hálfu þeirra stjómmálaforingja, sem þá réðu mestu, t.d. Ólafs Thors og Bjarna Benediktssonar, var þá eindregið áréttað, að engin sú kvöð fylgdi þátttökunni, að her þyrfti að vera hér á friðartám- um. Allir lýstu þeir lika þeim lendur her á friðartímum. Það iendur her á friðartmum. Það byggist á þeirri augljósu og einföidu skýringu, sem nýlega var að finna í yfirlýsingu frá ungum sjálfstæðismönnum, að „engin fullvalda þjóð vill búa við erlendan her i landi sínu til langframa". Margt béndir til, að hið nýja ár geti orðið tíðindasamt í is- lenzkri sögu. Þá verður fisk- veiðilögsagan færð út í 50 miJur. Þá verður byrjað á endurskoð- un varnarmálanna. Þá verður áfram unnið að því að koma efnahagsmálunum á traustari grundvöll. Þá verður hatfizt handa um mörg ný framfaramáJ. Ekkert af þessu verður létt verk. En því aðeins næst árang ur, að menn hiki ekki við að sækja á brattann og horfist I augu við erfiðleikana, en fresti því eteki. Megi árið 1972 verða þjóðinni gætfuríkt og sönnun um ein- hriig hennar, þegar mest reynir á.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.