Morgunblaðið - 31.12.1971, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 31.12.1971, Qupperneq 19
MORGUaSTBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER 19T1 19 13.15 Endurtekið efni frá gamlárs- kvöldi Iiinleitdar ári. svipmyndir frft liðnu Erleudar ári. svipmyudir frá Uðnu 14.25 Hlé 18.00 Áramótahugrvekja Sr. Siguröur Pálsson, vígslubiskup. 18.15 Padro Plo Mynd um ævi og áhrif ltalska klerksins Piusar, sem margir telja að verið hafi heilagur maöur. Hann bar á líkama sinum kross- festingarsár Krists og var sagður kraftaverkamaður. Myndin hefst á útför hans árið 1968, en síöan er horfiö aftur i tímann og saga hans rakin. Þýöandi og þulur sr. Sigurjón GuÖ- jónsson. 19.05 Hlé 20.00 Frétttr Undirleik annast Ölafur Vignir Albertsson. 20.50 Pelsinn Skopleikur eftir danska rithöfund- inn Frank Jæger. Leikstjóri Palle Wolfsberg. Meðal leikenda: Morton Grunwald, Vigga Bro og Ego Brönnum Jacob- sen. f>jófur nokkur kemst yfir afar verömætan pels sem siðan veidur bæði honum og öðrum hinum mestu óhöppum. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. (Nordvision — Danska sjónvarp- iö). 21.35 Dóná svo blá Kvikmynd frá feröalagi um Dón- árhéruð. Siglt er niöur Dóná, kom- iö viö í borgum og bæjum í Balk- an-löndunum og loks stanzaö á baöströnd viö Svartahaf. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.35 Dagskrárlok. hlaupi hinna fullorönu. í»ýÖandi og þulur Jón Ó. Edwald. (Nordvision — Danska sjónvarp- iö). 21.00 Þrettándakvöld Gamanleikur eftir William Shake- speare. Leikstjóri John Sichel. Meðal leikenda: Alec Guinness, Tommy Steele, Raiph Richardson, Joan Plow- right, Gary Raymond, Adrienne Corri og John Moffat. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 22.40 Dagskrárlok. Föstndagur 7. janúar 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Hve glöð er vor æska (Please Sir) Nýr brezkur gamanmyndaflokkur. 1. þáttur. Vertu velkominn! AÖalhlutverk John Alderton og Deryk Guyler. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Ungur kennari er ráðinn aö Fann Street-skólanum. Honum veitist þegar sú hæpna vegsemd að ger- ast aöalkennari 5. bekkjar C, sem reynzt hefur fyrirrennurum hans erfiö raun. 21.05 Myndasafnið M.a. myndir um graflist, kapp- akstur i svifnökkvum og kristals- trefjar til styrktar í málmblönd- um. Umsjónarmaöur Helgi Skúli Kjart- ansson. 21.35 Pas de deux Stutt, kanadísk ballettmynd eftir Norman McLaren. Dansari Ludmila Tcherina. 21.50 Stúlkurnar i Triniansskólanum (The Belles of St. Trinians) Brezk gamanmynd frá árinu 1954, byggö á teiknimyndasögu eftir Ronald Searle. Leikstjóri Frank Launder. Aðalhlutverk Alastair Sim, Joyce Grenfell, Hermione Baddeley og George Cole. Þ»ýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. Forríkur austurlenzkur prins send- ir dóttur sína á brezkan kvenna- skóla, og kvenlögregluþjónn er fenginn til að fylgjast með kennsl- unni. 23.15 Dagskrárlok. 20.15 Veður og auglýsingar 20.20 Sumardagur við sundiu blá Kvikmyndun Sigurður Sverrir Páls son. Tónlist Atli Heimir Sveinsson Umsjón Andrés Indriöson 20.45 Dómkirkan í Chartres I frönsku borginni Chartres, ekki allfjarri París, stendur fögur dóm- kirkja í gotneskum stíl, reist á 13. öld. Þessi stutta mynd er tekin þar, og greinir frá kirkjunni og sögu hennar. Þýöandi og þulur Silja Aöalsteins- dóttir. 21.05 Prinsinn og betiarinn Bandarísk ævintýramynd frá ár- inu 1937, byggð á sögunni „The Prince and the Pauper“ eftir Mark Twain. Leikstjóri William Keighley. AÖalhlutverk Errol Flynn, Claude Rains, Henry Stephens, Barton Mc- Lain og tvíburarnir Bobby og Billy Mauch. Þýöandi Kristmann EiÖsso.n. 22.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 18.00 Helgistuud Sr. Guðmundur Þorsteinsson. 18.15 Stundin okkar Stutt atriði úr ýmsum áttum til skemmtunar og fróðleiks. Umsjón Kristín Ólafsdóttir. Kynnir Ásta Ragnarsdóttir. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Fjölleikahús barnanna Heimsókn á sýningu í fjölleika- húsi Billy Smarts, þar sem börn og unglingar, víös vegar að úr Evr ópu, leika listir sínar. Þátttakendur í sýningunni eru á aldrinum frá fjögurra til sautján ára. (Evrovision — BBC). Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 21.30 Kona er nefnd María Markan, óperusöngkona I þessum þætti ræðir Pétur Péturs son viö hana. 22.15 Kauða herbergið Framhaldsmyndaflokkur, byggður á samnefndri skáldsögu eftir sænska leikrita- og sagnaskóldið August Strindberg. (1849—1912). 1. þáttur. Meðal leikenda: Per Ragnar, Karl Erik Flens og Anita Wall. Leikstjóri Bengt Lagerkvist. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.05 Dagskrárlok. Mánudagur 3. janúar 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Níu Einsöiigvarakór einsöngvarar, Guðrún Tómas- dóttir, Svala Nielsen, Þuriður Páls dóttir, Margrét Eggertsdóttir, Ruth Magnússon, Garðar Cortes, Hákon Oddgeirsson, Hallclór Vil- helmsson og Kristinn Hallsson, syngja íslenzk lög. Þriðjudagur 4. janúar 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Hver er maðurinn? 20.40 Kildare læknir Einkennileg slysni 3. og 4. þáttur. Þýðandi Guörún Jörundsdóttir. 21.25 Ólík sjónarmið Umræðuþáttur i sjónvarpssal um verkalýö og vinnuveitendur. Umsjónarmaður Óiafur Ragnar Grímsson. Þátttakendur auk hans: Björn Jónsson, GuÖmundur Garö- arsson, Jón H. Bergs, Hjörtur Hjartar og sjö til átta tugir ann- arra gesta. 22.25 Dagskrárlok. Miðvikudagur 5. janúar 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsiugar 20.30 Himnaríki á jörðu Mynd um þjóðfélög nútímans, kosti þeirra og galla. Rætt er við ungt fólk og þaö spurt ýmissa spurninga. Meðal annars er reynt að henda reiður á, hvers vegna svo_ mörg ungmenni draga sig í hlé og reyna að berjast gegn lífsþægindakapp- 20.30 Vaka Dagskrá um bókmenntir og iistir 4 iiðandi stund. . Umsjón Njörður P. NjarÖvík, Vig- dís Finnbogadóttir, Björn Th. Björnsson, Siguröur Sverrir Páls- son og Þorkell Sigurbjörnsson. 21.10 Adam Strange: skýrsla 4407 Að hjartagjafa forspurðum Aðalhlutverk Anthony Quayle, Kaz Garas og Anneke Wills. Þýöandi Kristmann Eiðsson. Adam Strange er miöaldra saka- málasérfræöingur meö sérþekk- ingu 1 lögum og félagsfræði. Hann hefur að mestu dregið sig 1 hlé frá störfum, en tekur þó aö sér aö upplýsa flókin og aðkall- andi mál, þegar mikið liggur viö. Aðstoðarmaður hans og félagi er Ham Gynt, ungur Amerikumaöur, sem lagt hefur stund á læknis- fræöi, en ekki lokið námi, þar eð aðrar vísindagreinar eru honum ofar i huga. Listakonan Evelyn er nábúi þeirra og vinur, og kemur hún mjög við sögu, án þess þó aö vera beinn aðili aö starfsemi þeirra félaga. 22.00 Erlend málefni Umsjónarmaður Jón Hákon Magn- ússon. 22.30 Dagskrárlok. Laugardagur 8. jauúar 10.30 Slim John Enskukennsla í sjóuvarpi 8. þáttur. 16.45 En francais Frönskukennsla í sjónvarpi 20. þáttur. Umsjón Vigdís Finnbogadóttir. 17.30 Enska knattspyrnan 18.15 íþróttir M.a. landsleikur í ísknattleik milli Finna og Svía. (Nordvision — Finnska sjónvarp- ið). Umsjónarmaður Ómar Ragnars- son. Hlé. 20.00 Fréttir POLO SMÁVINDLARNIR FYRIR NÚTÍMA REYKINGAMENN Ný framleiðsluaðferð, nýtt tóbak fra þekktum tóbakshúsum í Hollandi og gömul hefð, mynda i sameiningu smávindil með góðu bragði, hvítri glóð og mildleika, sem fram að þessu hefur ekki tekizt að ná Hyggið að verðinu - reynið POLO - gleðjist. 1 10 stk. pakka og 50 stk. kassa 2. janúar 17.00 Endurtekið efni Kóralrifið mikla Mynd, sem að mestu var tekin neðansjávar við stærsta samfellda kóralrifið í heimi, en það er úti fyrir Ástralíuströndum. Fylgzt er með hinu geysifjölbreytta dýralífi, sem þar getur að líta, og sýnt er, hvernig slík rif myndast. Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- son. Áður á dagskrá 12. desember 1971. /J8.00 Siggi Siggi fer í veiðiferð Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Þulur Anna Kristín Arngrímsdótt- ir. 18.10 Teiknimynd Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 18.15 Ævintýri í iiorðurskógmn 14. þáttur. Útsýnisturninn Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.40 Hlé. Kaupum lireinar og' stórar léreftstuskur ’ prentsmiðjan. Teppin sem endast, endast og endast á stigahús og stóra gó ffleti Sommer teppin eru úr nælon. Það er sterkasta teppaefnið og hrindir bezt frá sér óhreinindum. Yfirborðið er með þéttum, lá- réttum þráðum. Undirlagið er áfast og tryggir mýkt, síslótta áferð og er vatnsþétt. Sommer gólf- og veggklæðning er heimsþekkt. Sommer teppin hafa staðizt ótrúlegustu gæðaprófanir, m. a. á fjölförnustu járrrbrautarstöðvum Evrópu. ViS önnumst mætingar, lagningu, gerum tilboð og gefum góða greiðsluskilmála. Leitið til þeirra, sem bjóða Sommer verS og Sommer gæSi. LITAVER GRENSÁSVEGI 22-24 SÍMAR: 30280 - 32262

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.