Morgunblaðið - 04.01.1972, Side 1

Morgunblaðið - 04.01.1972, Side 1
32 SIÐUR 1. tbl. 59. árg. ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Gamla árið kvatt. Brottflutningnum frá Víetnam haldið áfram Loftárásir ef til vill lekki gerðar ef stríðsföngum verður skilað — sagði Nixon í sjónvarpsviðtali Washington, 3. janúar — NTB-AP MXON forseti sagði í sjónvarps- viðtali í nótt, að bandaríska þjóð- in gæti gert ráð fyrir því, að toann gæfi kost á sér til endur- Óttast ofsóknir Narayaniganj, Bengladesh, 3. jan. — AP. FULLTRÚAR Alþjóða Kauða krossins heimsóttu um helgina stærstu strigaverksmiðju heims, sem er í Narayanganj í Bangia- ðesih. Þar í verksmiðjunni eru staddir um 30 þúsund menn af Btihari-ættflokkniim, starfsmenn verksmiðjunnar og skyldulið þeirra. Vegna samstarfs Biliari- manna við hersveitir Pakistans meSan á horgarastyrjöldinni stóð, óttast þeir nú hefndarað- gerðir Bengala, fari þeir út fyrir venksmiðjnlóðina, og hefur 100 manna hersveit Indverja slegið bring um lóðina til að vernda Biharí-mennina. ■ Framhald á bls. 20 kjörs i forsetakosningiinunn í haust og kvaðst niundu skýra frá lokaákvörðun sinni fyrir 14. janúar. Hann sagði, að loftárás- irnar á Norður-Víetnam hefðu borið góðan árangnr og að þeim yrði haldið áfram ef Norður- Víetnamar neituðu að skila bandarískiim stríðsföngum. Nixon sagði, að haldið yrði áfram að fækka i bandaríska herliðinu í Víetnam um 22.500 menn á mánuði, þannig að eftir yrðu um 25—35.000 menn um næstu áramót. Hanin sagði, að loftárásimar í siiðustu viku gerðu ef tíl vill kleift að hraða þess- um brottflutniingi. Hann kvaðst hafa fyrirskipað þessar loftárás- ir vegna aukinna birgðaflutninga frá Norður-Víetnam, árása á bandariskar könnunarflugvélar og skotárása á Saigon. Nixon sa.gði, að heimsókn sinni tíl Pekings hefði verið komið í krimg vegna þess að Bandarikjamenn og Kinverjar væru sammála um að betra væri að ræða ágreinimgsmáln en berj- ast um þau. Hann sagði, að hvor- ugur aðili heifði seitt nokkur fyr- irfram skilyrði þegar samning- urinn um heimsókmina var gerð- ur. Hanm kvaðst vomast eftír nám- ari samskiptum við Peking- stjórnina þótt stjórnmálaleg við- urkenning væri enn ekki tíma- bær og haldið yrði áfram nánu sambandi við Formósu. Forsetínn sagði, að það væri komið undir samningaviðræðun- um um bandaríska stríðsfanga í Norður-Víetnam hvort unnt yrði að binda enda á hlutdeild Bandarikjamanna í Víetnam- striðinu fyrir forsetakosningam- ar í nóvemiber. Hann sagði, að enn væri möguleiki á því að binda enda á stríðið með samn- imgaviðræðum þeim, sem nú færu fram, en kæmust viðræð- Framhald á bls. 20 Fínnsku kosningarnar: Jafnaðarmenn vinna mest á Heisángfons, 3. janúar, NTB. JAFNAÐARMENN virffast vera eini Hokkurinn, sem mun auka fylgi sitt verulega í finnsku þingkosnmgunum, sem lauk í dag. Þegar lokið var talningu eins fjórffa greiddra atkvæffa höfðu þeir samkvæmt tölvuút- reikningum aukið fylgi sitt um 2,5%. Kommúnistar höfffu bætt viff sig einu þingsæti samkvæmt þessiun útreikningum. Flokkur hægrisinma, Einingar- flokkiurinn, tapar mest í kosnimg- unum samkvæmt útreikningum tölvummiar, e0a tveimur þingsæt- um, en raumar tapa Sænislki þjóð- anflokkurinin og Frjálslyndi þjóð- arfloíkkurinn einnig tveimur þinig sætum hvor, ef tölvam hefur á réttu að eftanda. Ek!ki er hægt að reikna út þing sætatölu Miðflofcksims vegma barodalags hans við aðra flokka, en fylgi fflokksins hefur rýxnað um 0,5%. Sérstaka athygli vekur að Dreifbýlisflokkurim.n hefur bætt við sng tveimur þinigsætum, eimgömgu vegna kosnin gabanda- lags við Kristilega flokkinn. Dreifbýlisflokkurine hefur tapað 1,5% atikvæða síðan í kosnirgun- um 1970. Kosmngaþátt.taka var tiltölu- ]ega lítil eða um 80%, og hjáipar það venjulega borgairaflofckunum. Meirihluti borgarafflofckanroa á þingi er ekki talirun í hættu í kostningunum, en þeir hafa 112 þingsæti á móti 88 þingsætum sósíalisku flokkamna. Dreifbýlis- flokkurinn hefur valdið mestri óvissunini í kosninguntum og tor- veldað allar spár um úrslitin Þegar lokiff var við aff telja tvo þriffju atkvæða var enn mest fylgisaukning hjá jafnaffarmönnr um. Dreifbýlisflokkurinn hafðl þá einnig unnið á og stuðningur kristilegra vegiff upp á móti 1,6% fylgistapi, þannig að bandalag þeirra bætir viff sig þremur þing- sætnm. Kommúnistar unnu einn- ig nokkuð á og bættu við sig einu þingsæti, en vinstrisósíalistar koma ekki manni aff og böfðu aff eins fengiff 1%. Einingarflokkur- inn hefur tapaff þremur þingsæt- um og Sænski þjóðarflokknrinn og Frjálslyndi þjóðarflokkurinn tveimur hvor. Fylgi Miðflokksins hefur rýmaff, en hann bætir viff sig einu þingsæti vegna kosnínga samstarfs viff affra. Borgaraflckk arair halda meirihlutanum. Friðrik kouungur Líðan Friðriks konungs betri Kaupmannahöfn, 3. janúar — NTB-AP LÍÐAN Friðriks konungs var sögð betri síðdegis í dag eftir hjartaáfaliið í morgun og er hún góð eftir a(viknni að sögn lækna hans. Eftir hjartaáfallið í morg- im var konungur fluttur í flýti i sjúkrahús að ráði iækna hans, en þeir sögðu að engin sérstök ástæða væri til að óttast um líí hans. Koniungur veiktist af inflúensu á gamlársdag, en fluttí þó nýj- ársboðskap sinn frá Amalien- borg. Honum batnaði í gær og sagt var að hmgnabólgueinkenni væru horfin og að um venjulega infflúensu væri að ræða. Sáðan fékk konungur hjartaáfall i morgun og var í fyrstu sagt, að það væri alvarlegs eðlis. Seinna var sagt, að hann hefði verið fluttur í sjúkrahús til þess að hann fengi beztu umönnun sem á væri kosið. Bhutto lofar að láta Mujibur fursta lausan Karachi, 3. janúar, NTB, AP. ZULFIKAR Ali Bhutto, forseti Pakistans, tilkynnti á fjöldafundi í dag að hann hygffist leysa úr haldi Mjuibur Rahinan fnrsta, forseta Bangladesh, „án skilyrffa" er hann hefði átt aff minnsta kosti einn fund til viffbótar meff honuin. Hann spurffi um það bil 100.000 áheyrendur hvort þeir væru sammála þessari ákvörffun og þegar þeir létu óspart í Ijós fögnuff sinn, sagði hann: „Þiff hafið létt af mér þimgri byrffi." Bhutto sagði, >að Rahma>n fursti hefði epurt sig: „Er óg frjáls miaður?“ og svarað: „Ef þú vilt veita miéæ smáfrest sfcal ég spyrja fölfcið og fá samþyklki þesis til að láta þig lausan.“ Bhútto sagði við þátttafceindurnia á fundinum: „Ég er kominn til að biðja ykkur um leyfi til að láta Mujiib fursta laus- a-n.“ Bhutto fór hörðum orðum um Yaihya Khan íyriirennara sinn og fundarmenn tófcu undir orð hans með því að hrópa: „Hengjum Yabya.“ í Dacca streymdi fólk út á göt- urnar og sumir skutu af vélbyas- um þegar fréttirnar bárust um að Mujibur yrði látinn laus án skilyrða. Kunnugir telja lfklegt að Mujibur fái að fara til Banigla- desh og muni taka við forsetai- embættinu. f ræðu sinni kvaðet Bhutto hafa ákveðdð að sleppa Mujibur úr haldi vegma almemm- ingsálitsins í heiminium. Hann lét í ljós von um að Indverjar færu eftir almenningsálitinu og flyttu Frarniiald á bls, 21

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.