Morgunblaðið - 04.01.1972, Side 2

Morgunblaðið - 04.01.1972, Side 2
2V MORGUNBLAÐIÐ, ÞRtÐJUDAGUK 4. JANÚAR 1972 Heimsmeistaraeinvígiö í skák: ísland hefur möguleika — MIKIL spenna ríkti, er tilboðin voru opnuð. Var það gert á skrifstofu AI- þjóðaskáksambandsins í Amsterdam af þriggja manna nefnd, Júgóslava, Grikkja, mér, svo og dr. Max Euve, forseta Alþjóða skáksambandsins. íslenzka tilboðið varð það þriðja í röðinni af 14, hvað upphæð snertir, en vegna þess að það er ekki eingöngu verð- launaupphæðin, sem máli skiptir, þá erum við inni í dæminu. Það er hvorki ástæða til svartsýni né bjartsýni. Þannig komst Freysteinn Þorbergsson m.a. að orði í símaviðtali við Morgunblaðið frá Am- sterdam í gær, þar sem hann var viðstaddur sem fulltrúi Skáksambands ís- lands við opnun tilboða fyrir væntanlegt einvígi um heimsmeistaratitilinn í skák milli þeirra Bobby Fischers frá Bandaríkjun- um og Boris Spasskýs frá Sovétríkjunum. — Alls komu fram 14 tilboð frá 11 löndum, sagði Frey- siteinn Þorbergsson ennfrem- ur. — Þessi lönd eru Argen- iána, Brasilia, Kanada, Kolum- bía, Frakkiland, Vestur-Þýzka- laind, Grikkland, Holland, Is- land og Svissland og loks bár- ust fjögur tilboð frá Júgóslav- íu, eða frá f jórum borgurn þar í landi. Sjónvarpað var frá atihöfn- iimi, er tilboðin voru opnuð en ekki skýrt frá efni þeirra. Það er trúnaðarmál, hve til- boðin eru há, þannig að ég get ekki skýrt frá þeim, held- ur er ég þar bundinn þagnar- skyldu enn um nokkum tíma. Ég get aðeins sagt, að ís- lenzka tilboðið var þriðja hæst. Ég var sjálfur í þeirri þriggja manna nefnd, sem opnaði tiliboðin ásamt dr. Max Buve, til þess að tryggja, að allt færi þar fram á sem rétti- Framhald á bls. 20. Forsíða íslenzka tilboðsins, sem er í þykkri möppu enda fjöl- margar síður. Drukknun á gamlársdag; Féll útbyrðis af togara Eins og A GAMLÁRSDAG féll útbyrðis af togaranum Þorkatli mána, Trausti Ingvarsson, skipverji, Skipholti 10, Reykjavík, tæplega fertiigur að aldri. Var togarinn Itó staddur út af Vestfjörðum. Togarinn fór inn til Patreks- fjarðar, þar sem sjópróf fóru fram. Trausta heitins var saknað á gamlársdagskvöld, er skipverjar settust að kvöldverðarboði. Þrátt fyrir leit um borð fannst hann ekki og hafði þá ekki sézt síðan um morguninn. Trausti Ingvarsson var ókvæntur og bjó með aldraðri móður sinni. Tog- arinn var tiltölulega nýlátinn úr höfn og hafði ekki hafið veiðar, er slysið varð. Trausti Ingvarsson. Hafliði Jónsson, garðyrkjustjórl Hollar hendur — græn grös „Ó, fagra rós mins draums! Ó, draums mins rós! Hve döpur hnípir þú og tregableik! Þér orti ég forðum óð við mánaljós og angan þína svaig í vorsins leik.“ Lfkt og Karl IsfeW munu margir blómaunnendiur hugsa í skammdeginu. Nú eru flest- ar blómjurtir, sem mestan svip hafa sett á blómaverzl- anir borgarinnar i haust, komnar í sína vetrarhvíld. Þó hefur með sívaxandi ræktun artækni verið mögutegt að lengja blómaskeið hinna ýmsu tegunda. Þannig er t.d. með chrysamthemur eða prestakraga, sem aðeins bera bitóm, þegar Ijós og skuiggi vara nokkurn veginn jafn lengi sóiarhringsins. Svipað gildir vm jólastjörnuna, sem utm þessar mundir er að koma á markað með sín fagurrauðu toppblöð. Með svörtum plast- dúk er hægt að skyggja gróð urbeðin og skamimta plöntun- utn birtumagnið. Á saima hátt er mögulegt að styte a hvíldar skeið hinna ýmsu tegunda og flýta fyrir blómgun þeirra með raflýsingu. En þvi mið- ur er rafmaign selt hér á of háu verði til að gróðurhúsa- bændur geti hagnýtt það við ræktunina og þar af leið- andi er nú vaxandi innfiutn- inigur á blómum yfir vetrar- og vormánuðina frá Frakk- Iandi, HoWandi og öðrum Evrópulönduim. Það er liðin tíð, að við hér norður á Is- landi vOjum vera án blóma í skammdeginu og er það ánægjuleg breyting og vattur þess, að við höfum komizt í nána snertingu við hina betri siðu annarra þjóða. Áður fyrr létum við okkur nægja frostrósir á glugiga rúðu og nu.tium þeirra hrím- Framhald á bls. 20. um sum- ardag Bæ, Höfðaströnd, 2. jan. [ FYRIR og um áramót voru ' I umhleypingar og sunnan ) stonnar miklir. Flóð voru I I töluverð í ám, en gerðu þó | ékki verulegan skaða. Nú er , ' alauð jörð en ósti'llt. Eins og | er, eru vegir mjög vel greið- I færir og jafnvel rýkur úr j þeim undan bílum eins og um , | sumardag. 1 dag sá ég bónda I meira að segja vera að bera \ ) á tún, 3. janúar. Ég veit ekki | . til, að á þessari öld hafi ís ( tekið af Hagavatni um ára- I mótin fyrr en nú. Og klaka- ) hlaup var orðið i melum. Aðeins um jóladagana lá togskipið Örnin í heimahöfn, | en hefur verið á veiðum sið-' an og er talað um að þeir séu að veiða til utanlandssölu. Ot- gerð togskipsins Halldórs Sigurðssonar, sem seldur var | i haust, gekk framar öllum , vonum, en þar var rekstur næstum i járnum. Kaup á tog skipinu Erninum, sem er 300 1 tonn að stærð, gefur vonir | um meiri afla og atvinnu. En þar ræður vitanlega gifta og aðstæður. Yfirieitt horfum I við vongóð fram um áramót- in, þó noklkur uggur sé i mörgum sökum stjórnmála- viðhorfs og framvindu ým-1 issa þjóðhagssmála. Yfirleitt má telja mannheild i hérað- inu og skepnuhöld góð það sem ég til veit. — Björn. Brátt fundir um um sérkröfur SÁRALlTIÐ hefur gerzt í samn- inigamálum vegna sérkrafna verkalýðisfélaganna. Bjöm Jóns- son,forseti A.S.I. sagði að enn hefði ekki verið boðaður fundur urn sérkröfurnar, en hann bjóst við þvi, að fundarboðið kæmi einhvem næsbu daiga. 44 ára maður f erst 1 eldi FJÖRUTÍU og fjögurra ára sjó- maður, Þórður Jónsson, Tnngii- vegi 98, Reykjavík, fórst í eldi að kvöidi nýársdags. Þórðnr var ókvæntur. Hann var gestkomandi í íbúð móðnr sinnar, Akurgerði 27, þegar slysið varð. Talið er, að eldurinn hafi kviknað út frá sígarettu. Þórður var einn í ibúðinni um kvöldið og varð enginn eldsins var fyrr en eldtungur lagði út um gl-ugga. Kiukkan 21:15 var slökkviliðinu tilkynnt um eld í íbúðinni og þegar að var komið, logaði allt herbergið, sem Þórð- ur var í, en það var klætt pan- eli og veggifóðri. Slökkviliðsmað- ur með reykgrímu var þegar sendur inn í herbeirgið og fann Þórð, sem reyndist látinn. Skemmdir urðu ekki á öðr- um hlutum hússins af völdum eldsins, en slökkvistarf gek!k fljóbt fyiir sig. Loka búðir á mánu- dagsmorgnum eða laugardögum? Vinnutími styttur hjá verzlunarfólki UM áramótin styttist vinnu- tími verzlunarfólks úr 44 stunda vinnuviku í 40 stund- ir. Meðal kaupmanna hefur verið mikið um það rætt hvernig bregðast megi við til þess að samræma opnunar- tíma verzlana þessum nýja vinnustundafjölda. Og á Sauðárkróki, þar sem verzl- unarfólk hafði ekki sam- þykkt samningana, er komin upp deila vegna þess að kaupmenn byrjuðu í gær að hafa lokað til hádegis á mánudagsmorgnum, en verzl- unarfólk mætti og kom að lokuðuni dyrum og taldi sig eiga að ljúka 40 stunda vinnuvikunni á föstudags- kvöldum. Morgunblaðið fékk þær upp- lýsingar hjá Hákoni Sigurðssyni, kaupmanni í Heimakjöri í Reykjavík, að þetta mál hefði mikið verið rætt i smáhópum kaupmanna í Reykjavík milli jóla og nýjárs. Hefði stór hóp- ur þeirra, þar á meðal stærsfu matvöruverzlanir, gert könnun í sínum hópi um viðhorfið til þess að loka alveg á laugardögum. En sú hugmynd myndi líklega úr sögunni, nema að lokað yrði yfir sumartímann á laugardög- um, sem verzilunarfólfk hefðí mik inn áhuga á. Einnig hefði sú hugmynd kom- ið fram að loka á mánudags- morgnum, en með því að láta starfsfólk ekki koma fyrr en Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.