Morgunblaðið - 04.01.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.01.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐEÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1972 3 ÞRÍR rithöfundar hlutu á gamilársd'ag verðlaun Rithöf- undasjóðs Ríkisútváfpsins, 65 þúsuind krónur hver. Þeir eru Jóhannes Helgi, Kriistmann Guðmuindsson og Vilborg Dag- bjart’sdóttir. Verðlaunin voru að venju afhent við athöfn í Þjóðminjasafminu, að viðstödd- um Kristjánd Eldjárn, forseta ísöands, Magnúsi Torfa ólafs- syni, menintamálaráðherra, og fleiri gestum. Andrés Björnsson, útvarps- stjóri, afhenti verðlaundn í for- fölium stjóniarformianins Rit- höfundasjóðs IsQands, próf. Stejingríms J. Þorstei nssonar. Sagði hann þetta í 16. sinn, sem verðlaunin vasru veitt úr þesisum sjóði og hefðu alls 35 rithöfundar hlotið þau, ýmist eimn, tveir eða þrír i hvert sintn og eiinu simni fjórir. Fjár- upphseðin hefur farið smávax- andi, en i sjóðitrun renna vextir af stofnfé, fnamlag Ríkieút- varpsins, og fiutningdaun, seím ekki tekst að koma til skila. í gtjórn sjóðsins eru auk formanns, Heigi Sæmunds son, Gunnar M. Magnúss, Andrés Björnisson og Kristján J. Gunnairsson. 1 lok stutts ávarps afhenti Andrés verð- launin rithöfundunum þrem- ur, sem hann kvað alla svo kunna að þeir þyrftu ekki kynnángar við. Jóhannes Helgi sagði frétta- manni Morguniblaðsins, að þessi verðlaun mundu kama sér vel sem uppbót á þýðing- uma á Óþekkta henmanninum, sem 'kom út fyriir jólin, því að þýðingar væru svo ilia borgað ar að menn væru ekki mat- vinningar meðan unnið væri að þeim. Annairs kvaðst Jóhannes Helgi vera með leikrit í snnáð- um, en ekki vissi hann hve- nær það sæi dagsins ljós. Þa-u hlutu verðlaun úr Rithöfundasjóffi Ríkisútvarpsins og lyfta glösum í tilefni dagsins. Krist.mann Guðmundsson, Vilborg Dagbjartsdóttir og Jóhannes Helgi. undasjóði Rilkisútvarpsins til að vinna hana. Það væri nokik uð kostnaðarsiamt, því að til þess þyrfti hún að fara til aaskustöðva sinna, Vestdals- eyrar, en bókin ætti að byggjast á æskuminningum þaðan. Plássið er nú að hverfa og svo fljótt að gróa yfir all- ar minjar, sagði Vilborg Hún þyrfti að komast þangað og tala við það sem eftir er af gömlu fóKkd, m. a. föður sinn, og það mundi hún mú gjarnan gera næsta sumar, þegar hún hefur til umráða þriggja mán aða sumarleyfi firá keninislu. skrifa. Hann vinnur nú að bók, sem hann hefur verið að fást við öðru hverju og fyrir alvöru í há'.ft aninað ár. Hann kvaðst vera hálfnaður með þessa bók og ætlaði að Ijúka henni fyrir vorið. Annars kvaðst Kristmann alltaf hafa nægt efni í huga, svo mikið, að hann væri farinn að éttast að ekki gæfist tími til að vinna úr því. Vilborg Dagbjartsdóttir kvaðst lenigi hafa verið með hugmynd um bairmabók og nú kæmi henni í hug, að hún gæti notað þetta fé úr P.ithöf- Þetta er sviðsverfk, sem byggt er á bók er hann skrifaði fyrir nokkrum árum. Hann kvaðlst ánægður með að hafa hlotið þessi verðlaun. Og íundið fé væri alltaf mikið fé, sem kæmi sér vei. Kristmann Guðmundsson sagði, að þetta væri í fyrsta sinn sem honum væri veitt noklkur viðurlkenin'ing af þessu tagi. Bn það væri ánægjulegt og mætti boða meira. Hann byggi nú ekki við borgaralegt öryggi og því kæmi sJík veirð- launaveitimg séir vel. Krist- miarun kvaðst ailtaí vera að Tíðar flugferðir til Siglufjarðar Siglufirði, 3. janúar. ÞRJÁTÍU og fimm farþegar og íjórar flugferðir eru ekki merki- legur atburður í Reykjavík, en þaff þykja tíffindi þegar flogið er með 35 farþega á klnkkustnnd ar fresti í íjórum ferffum frá Siglufirði. Þetta voru farþegar tíl Reykjavíkur, sem fóru héffan í gær, 2. janúar, er flugvélar frá Flugfélaginu Vængir kornu hing- að. Þetta fólk er allt Siglfirðing- ar, sem stunda vinnu og skóla i Reykjavík. Skrapp það heim til Siglufjarðar um jólin. Að sögn umboðsmanna Flugfélagsins Vængja hér á Siglufirði, Gests Fanndal, mun þetta vera vallar- met. Greiðlega hefur gengið að halda flugvellinum snjólausum i vetur, en erfiðlega hefur gengið að halda lifandi „lýsingu" vallar- ins, sem hafa til þessa verið olíu lugtir. Von er á rafgeymaljósum, sem lýsa eiga upp brautina og verða væntanlega til bóta. Flug- turn eða skýli fyrir farþega er ekkert, enn sem komið er, en búast má við því að úr þeim mál um rætist á næstunni, þar sem teikningar eru fyrir nokkru til- búnar. Þangað til verða farþegar að bíða í bílum. Talstöð og slökkvitæki eru í bifreið umboðs manns Vængja. í dag flugu á milli 60 og 70 manns á vegum Flugfélags ís- lands, farþegar firá Siglufirði, sem fóru í bifreiðum upp á Sauð árkrók og flugu þaðan. Enginn snjór er í byggð svo nemi og dag hvem undanfarið hefur verið 7 til 12 stiga hiti. — Steinigrímur. ©KARNABÆR LAUGAVEGI 66 TÝSGÖTU 1 ÓSKAR VIÐSKIPTAVINUM SÍNUM GLEDILECS NÝS ÁRS MEÐ KÆRRI ÞÖKK FYRIR VIÐSKIPTIN Á GAMLA ÁRINU. VIÐ BYRJUM NÝTT ÁR MEÐ ÞVÍ AÐ TAKA UPP MIKIÐ ÚRVAL AF ALLS KONAR NÝJUM FATNAÐI. HLJÓM- PLÖTUM OG HLJÓMTÆKJUM. SJÓN ER SÖGU RÍKARI STAKSTEI^AR Eitthvað órólegur FORMAÐIS Fiaitssóknarfiokks- ins, Óíafiir Jóhannesson, íorsæt- isráfflierra, ritaffi áramótagTein í blað sitt, Tímann, eins og lö-g gera ráð fyrir. Ekki var þar að finna ýkjaniargt niarkvert, en undir lok greinarinnar finiinr höfnndu,- hvöt hjá sér til aff setja fram alvarlega áminiíingu við samstarfsmenn sína, bæði í Framsóknarflokknum og hinuni vinstri flokkunum. Hann segir m. a.: „Stjómarandstæffingar hafa gert örvæntingarfullar tilraunir til að vekja tortryggni og ala á metingi á milli stjórnarflokk- anna. Þeirri iffju munu þeir halda áfram. Því er hvíslaff að Framsóknármönnum, aff þetr beri ekki það frá borffi í stjórn- arsamvinnunni, sem þeim ber. Framsóknarflokkurinn sé stærst- ur og því eigi hann aff ráffa mestii. Samstarfsflokkarnir fari með mikilvægustu málaflokkana. Alþýðubandalagsmenn ha.fi alls staffar undirtökin o. s. frv.“ Öfund! Og forsætisráfflierra hekhir áfram: „Allt þetta tal er tilefnislaiist og út í hött. En eigi að síffur er ástæða til að vara við þessum áróðri. Og út af þessu vil ég taka fram, aff þaff er min skoftun aff stjórnarsamstarfið eigi aff byggja á fuUkomu jafnræði sam- starfsflokkanna, alveg án tillits til þingstyrks þeirra. Þeir em ailir jafn nauðsynlegir hlekkir í samstarfinu. AHur metingnr þeirra á milli er óheppilegur. — Hann er einnig ástæðulaus, þvf aff samstarfið hefur tíl þessa ver- ið mjög gott og þar hefur eng- inn viljað sitja yfir annars hlut. Á milli samstarfsflokkanna þarff, ef vel á aff vera, að rikja sann- girni og gagnkvæmt transfc. Munu þá allir sundrungarmenn fara erindisleysu. En liðsmenn stjórnarflokkanna ætfcu aff gæta sín aft vera ekki of hlustarnæmír gagnvart slíku tali öfimdar- manna.“ Ekki leynir sér uggur sá, se«« býr í brjósti forsætisráftherrans um þaff, aff stjórnarsamstarfið sé tekið að gliðna og stuðningur við vinstri stjórnina fari þverrandi í röðum stuðningsflokka hennar. Ákaft er vitnað til flokkshollnst- unnar. Framsóknarmenn eigi að una þvi, að kommúnistar séu jafnáhrifamiklir og þeir um stjórn landsins, því að allir flokk amir séu „jafn nauffsynlegir lilekkir í samstarfinu“ og svo kemur rúsínan i pylsuendanum, þar er talað um „öfundamienn“ ríkisstjórnarinnar. Ekki e.r þaff þó nánar skýrt, hverjir þeir eigi aff vera, en einkennllega mæfctu þeir menn vera hugsandi, sem öfunda Ólaf Jóhannesson og samráffherra hans af stjórnar- samvinnunni. Þeir eru svo sann- arlega ekki öfundsverðir. Annars em meira að segja Þjóðvilja- menn orðnir fyndnir, þegar þekr tala um ríkisstjórnina. í gamJ- ársdagsblaðinu er mmnt á sög-- una um úlfinn, lambið og hey- pokann og síðan er Bjöm á Löngumýri látinn segja: „En nú höfum við. verð ég að játa. eignazt snilling, sem hefnr leyst þessa gátu á enn merkari hátt, en þaff er Ólafur Jóhannes- son, forsætisráðiierra. Hann hef- ur sett úlf og lamb og heypoka niður við sama borð á sania báii í sömu ferð og enginn hefmr grandað öðriim, ekki enn, endft þótt ég renni grun í, að liér eigi við orð skáldsins sem sagði: Þeíi| horfa lymskir á grannann.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.