Morgunblaðið - 04.01.1972, Qupperneq 4
4
MORGUNBL,A.ÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1972
HVERFISGÖTU 103
VW Sondifaftebífreið-VW 5 rranna -VW svefn«a{n
VW 9maima-L>ndfovef 7manna
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
Tt 21190 21188
mlnnft ökkur hins vegar á, að
enn er langt til vors, svo að veð
urfarið eitt gat ekki rugtað okk
ur neitt verulega.
£ Gaulið á nýársdags-
morgun
Margir gera sér dagamun á
gamlárakvöld og ganga því
seint til rekkju á nýársnótt. —
£ „Vorleysingar'4 unt
áramótin
fslenzk veðrátta getur verið
dyntótt og duIarfuU. Nú um
þessi áramót var engu líkara
en vorleysingar væru um mik-
inn hluta landtsins, og hitastig
vair hærra í Reykjavik en í flest
um öðrum höfuðborgum í Norð
urálfu. Miðtervefcrarmyrkrið
Kjötiðnaðarmann vantar
Kjötiðnaðarmann vantar við kjðtvinnslu í nágrenni Reykja-
víkur.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15 þ.m. merkt: „Kjötiðnaðar-
maður — 774".
Keramiknámskeiiin að Huldnhólnm
Mosfelissveit hefjast að nýju í næstu viku
Upplýsingar í síma 66194 frá kfl. 1—2 næstu daga.
STEINUNN MARTEINSDÓTTIB.
2ja-3jo herbergja íbúð
óskast til leigu nú þegar eða fljótlega fyrii
ung reglusöm hjón.
Upplýsingar í síma 18220.
Bilaleigan
SKÖLATÚNI 4 SÍMI15808 (10937)
bilalcigan
AKBIÍA UT
C
8-23-át
sendurn
Hópferðir
“H leigu í lengri og skemmri
ferðir 8—TO farþega bílar.
Xjarían Ingimarsson
sími 32716.
ÚTSALA
FJsMr. flaðraWöð, hgóðkútar,
púströr og fMri varahhitlr
i yidr bffroiða
Hin áxlega janúarútsala hefst í dag.
KÁPUEFNI, KJÓLAEFNI, PILSEFNI,
BUXNAEFNI, JERSEYPRJÓNASILKI,
Allt að 75°fv> verðlœkkun
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 11.
Þótt nm'rgir Reykvíkingar hafi
erui sofið vært um hádegisbilið
á nýársdag, skilst Velvakanda,
að flestir hafi hrokkið upp af
höfgum blundi við pípið mikla
í flautum Almannavarna. Það
afrek að ræsa mannskapinn á
þessum morgni setti að sanna,
að flauturnar þjóni tilgangi
sínum.
0 Rangt sagt til um gildi
íslenzku krónunnar
Fréttir berast af því, að fs-
lendingar hafi gert sér „leik“
að þvi í Kirkjuvogi (Kirkwall)
í Orkneyjum að selja íolenzkar
krónur á sama verði og dansk
ar krónur. Sagt er, að þegar ía-
lendingair komust að því, að
OTkneyingar héldu sumir, að
fsland væri enn undir dönsku
krúnunni og gerigi væri því hið
sama á fslandi og í Danmörku,
hafi þeir gengið á lagið og selt
íslenzku krónuna á dönsku
verði. Þetta sýnir í fyrsta lagi,
OB5 — Ungan mann
sem vinour vaktavinnu, vaotar
nanu skjótt. Laus al+t að 3 dög-
um í serai á fjögurra daga fresti.
Verzlunarskólapróf, góð ens-ku-
kunnátta, ökusrkírteira og bíll
fyrir hendi. Lysthafendur sendi
greinargott ti'fb. merkt: XXZ 763
fyrir 5. jan. '72.
að ekki vita þessir frændur ekk
ar og nágrannar mikið um okk
ur, og ættu þeir þó vegna ná-
lægðar og skyldleika að viba
meira um okkur en flestir aðrir.
Sagan er Ijót; þairna er verið
að féfletta fólk, og í rauninni
er um venjulegan. þjófnað að
ræða. — En Velvakandi gerir
þetta að umræðuefni, vegtia
þess að hann hefur orðið var
við það áður, að sumum, islenzk
um ferðamönnum þykir það
eitthvað „sniðugt" að selja ís-
lenzkar krónur á röngu getvgi.
Fólk stærir sig af því kinnroða
laust, að það hafi skipt íslenzk
um krónum á sænsku, nonsku
eða dönsku gengi, eða gömlu,
íslenzku gengi, jafnvel dollara-
gengi. Auðvitað tekst slíkt ekki
í bönkum eða víxlarastofum, eti
alltaf má finna einhvem í verzl
un eða annars staðar, sem trúir
orðum ferðamannsins og við-
skiptavinarins. Menn skyldu at
huga, að með þessu eru þeir að
gera sjálfa sig að þjófi og ó-
merkingi og um leið að spilla
áliti annarra á íslandi og fs-
lendingum, því að þegar upp
kemst um svikin, verður sá að
bera skaðann, sem trúir íslend
ingnum, geti hann ekki látið
hafa upp á honum, og má nærri
geta, að hann ber íslendingum
ekki vel söguna upp frá því.
Velvakandi hefði ekki orð á
þessu, nema af þvi að hann hef
ur nokkra ástæðu til þess að
ætla, að svona prettir séu furðu
algengir meðal landa á ferðalög
um erlendis, og er það okkur
til háborinnar skammar.
Vélstjórafélag íslands
Skólafélag Vélskólans
Kvenfélagið Keðjan
Arshátíð féiaganna verður að Hótel Sögu föstudagino 7 jan.
og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 19.
Borðpantanir miðvikudag frá kl 17—19 i Súlnasal.
Aðgöngumiðar að Bárugötu 11.
SKEMMTINEFNO.
IHflli
LÁTBRAGÐSSKÓLINN
'k Námskeið fyrir 6- --12 ára
börn hefjast 8. jan. nk.
kr Upplýsingar og innritun
í síma 21931, kl. 3.30—6.30:
3., 4. og 5. janúar.
•k Gamlir nemendur: Vin-
samlega hafið samband við
mig á ofanskráðum tímum.
Ýmsar breytingar fyrirhug-
aðar á námsefni.
TENG GEE SIGURÐSSON.