Morgunblaðið - 04.01.1972, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 04.01.1972, Qupperneq 11
MÖRGUNBLÁÐIÐ, ÞKIÐJÚDAGUR 4. JANUAR 1972 Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna: Magnús L. Sveinsson kjörinn formaður MIÐVIKUDAGINN 8. desember sl. kl. 20.30, hélt fulltrúaráð Sjálf stæðisfélagain.na í Reykjavík aðal- fund sirm í Súlnasal Hótel Sögu. Fonmaður fulltrúaráðsins, Hörð ur Einarason, hdl., setti fundinn og minntist í upphafi þeirra full- trúaráðsxnanna, er látizt höfðu frá síðasta aðalfundi. Fomvaður bað fundarmenn að heiðra minn- ingu þessara félaga með því að rísa úr sætum. Birgir Isl. Gunnansson, borgar- fulltirúi, var kjörinn fundarstjóri, en Markús Örn Antonsson. for- mnaður Heimdallar, fundarritari. í dkýrslu formanns kom fram, að starfsemi fulltrúaráðsinis hefði verið mjög umfangsmaikil og kosn ingaundirbúningur fyrir siðustu alþinigiskosningar sett mikinn svip á störf ráðsiinis. Formaður þakkaði Víglundi Þorsteinissyni, fyrrverandi framkvstj., fyrir mjög gott starf í þágu fulltrúa- Melrakka- ey friðlyst NATTORUVERNDARRAÐ hef- ur ákveðið að friðlýsa Melrakka- ey á Grundairfirði í Snæfells- sýslu sakir fjölbreytts og sér- stæðs fuglalifs þar. Hefiur ráðið auglýst bann við því að ganga á eyna að þarflausu án leyfis Náttúruvemdarráðs eða trúnaðarmanns þess í Grundar- firði, Magnúsar Guðmundssonar. í þvi skyni að tryggja framtíð eyjarinnar sem friðlands. Jafn- framt eru netalagnir og skot bönnuð nær eynni en i 2 km f jarlægð. Og bannað er að ræna eða raska nokkrum hlut i eynni. ráðsine, um leið og hann bauð hinn nýja framkvstj., Jón G. Zoéga, veikominn til starfa. f lok ræðu sinnar sagði for- maður fulltrúaráðsiinis, að Haf- steinn Baldvinsson hefði ákveðið að gefa ekki kost á sér til endur- kjörs í stjórn fulltrúaráðsinis. Færði formaður honum þakkir fyrir samstarfið. Hann ský-Tði ennfremur frá því, að sjálfur hygðist hann ekki gefa kost á sér til endurkjörs og þakkaði hann fulltrúaráðsmönnum á- nægjulega samvinniu. Formaður gerði það að tillögu sinni, að Gunraar Thoroddsen, alþimgismað- ur, yrði kjörinn í stað Hafsteine Baldvinissoraar. Jóhann Hafstein, formaður Sjálfstæðisflokksins, kvaddi sér hljóðs og rifjaði upp þær breyt- ingar, sem orðið hefðu á starfs- háttum fulltrúaráðsiras á iiðnum árum. í því sambamdi gat hanin. sénstaklega um stofnun hverfa- saimtakanna í stjónraartíð Harðar Einarssoraar. Flutti Jóhanm Haf- stein fráfarandj formammi ráðsins þakkir fyrir mikið og gott starf og lagði til, að Magraús L. Sveins- son, skrifstofustjóri, yrði kosinn formaður í stað Harðar. Að loknum umræðum um skýnslu stjómar var gengið til stjómarkjörs. Fundarstjóri tilkynnti að for- meran Sjálfstæðisfélaganma í Reykjavík væru sjálfkjörnir í stjómina. Fonmenm félagamma eru: Vörð- ur: Valgarð Briem; Heimdallur: Markús Öm Antonsson; Hvöt: Geirþrúður H. Bermhöft; Óðimm: Magnús Jóhanraessom. Magnús L. Sveinsson, skrif- stofustjóri, var einmóma kjörinm fonmaður fyrir næsta starfsár. Aðrir atjórnarmemm voru kjörn ir: Jóharan Hafsteim, formaður Sjálfstæðisflokksims; Hörður Sig- urgestsBon, rekstrarhagfræðimg- ur; Magnús Óslkarsson, vimmu- Magnús L. Sveinsson málafulltrúi; Ragraheiður Guð- mundsdóttir, iæknir; Sigurður Hafstein, hdl. og Gunraac Thor- oddsen, alþingismaður. Þá fór fram kjör fulltrúa í flokksráð samkvæmt tilraefningu Sjálfstæðisfélagarana i Reykjavík. Eftirtaldir fulltrúar voru kjörnir: Frá Verði: Aðalmenin: Valgarð Brierri, Magnús L. Sveinsson, Hilmar Guðlaugsson og Sveinn Björrasson. Varamenm: Guðmund- ur Óskarsson, Björm Bjarraason, Hörður Sigurgestsson og Ragn- heiður Garðarsdóttir. Frá Hvöt: Aðahneran: Áslaug Cassata og Margrét Einairisdóttir. Til vara: Helga Gröndal og Anna Borg. Frá Óðmi: Aðalmenm: Magmús Jóharuraesson og Sveinbjöm Hamm esson. Til vara: Stefán Þ. Gumm- laugsson og Guðjón Hanssora Frá Heimdalli: Aðalmenm: Markús Örn Antorasson, Skúli Sig urðsson, Garðar Siggeinsson og Pétur Sveinibjarraarscn. Tii vara: Sigurður Hafsteim, Valur Vals- som, Pétur Kjartanissom og Har- aldur Blöndal. Þessu næst flutti Pétur Sigurðs son, alþimgismaður, ræðu, serni hanm mefndi: „Viðhorfin í verka- lýðs- og samningamálum.“ Þá fóru fram almenmar um- ræður og töluðu þessir: Haukur Haulksson, Þorvaldur Mawby og Elís Adolphsson. Að lokum þaklkaði fumdar- stjóri fráfaramdi fonmanmi full- trúaráðsinis vel unrnin störf og óskaði mýkjörinni stjóm allra heiila. Kemur uf si i þorsks stað á Bandaríkjamarkaði? í „NORGES Handels og Sjbfarts tidende“ 21. des. sl. segir, að hið háa þorskverð í Bandaríkjunum nú hafi leitt til þess, að banda- rískir fiskkaupendur séu farnir að leita eftir öðrum fisktegund- um, sem komið gætu í staðinn fyr ir þorskinn. Segir blaðið, að Jap anir hafi byrjað sókn eftir Alaska ufsa til að reyna að mæta þessari nýju þörf. Segir blaðið, að allar likur bendi til, að veiðar á Alaska-ufsa muni aukast mjög á næstunni og þeirra vegna sé fiskverðsþró- unin í Bandarikjunum 1972 nokk uð óvias. Fyrstu farmamir af Al- aska-ufsa hafa þegar verið seldir á Bandaríkjamarkaði, en á snögg* um lægra verði, en fæst fyrir þorskinn, hefur blaðið eftir for- stjóra norska fiskútflutningisfyrir tækinu Nordic Group. Alheimurinn: Helmingi eldri en haldið var Philadelphia, 29. des. — AP STJABNFRÆÐENGUBINN dr. George O. Abell, sem er forstöðumaður stjarnfræði- deildar Kaliforniuháskóla i Los Angeles, segir að niður- stöður 13 ára rannsókna á fjarlægum sólkerfum bendi til þess að alheimurinn sé 20 milljarða ára gamall, en tU þessa hefur aldur heimsins verið áætlaður tun 10 milljarðar ára. Dr. Abell skýrði frá þess- um rannsóknum sinum á árs- þingi bandarískra visinda- manna í Philadelpíu í dag. Sagði hann þar meðal annars að vitneskja um f jarlægðir sólkerfanna veittu upplýsing- ar um aldur alheimsins. „Því lengra sem við getum skyggnzt út i geiminn, þeim mun lengra sjáum við aftur í tímann,“ sagði hann. Sú kenning er almennt viður- kennd að alheimurinn hafi orðið til við gífurlega spreng- ingu, en áður hafi öll sól- kerfin verið ein massi. Við sprenginguna sundraðist þessi massi og þeyttist í allar áttir. 1 hverju sólkerfi eru milljarð- ar stjarna, og eitt þeirra er vetrarbrautin, sem jörðin til- heyrir. Rannsóknir dr. Abelis beindust að átta fjarlægum sólkerfum, sem hvert um sig telur sennilega milljón miiljónir stjama. Samkvæmt f jarlægðaskala, sem dr. Abell hefur gert eftir þessar rann- sóknir, hafa sólkerfin farið iy2 sinni til 2 sinnum lengri leið en áður var taUð, og leið- ir af því að aidur alheimsins er 15—20 milljarðar ára, en ekki 10 milljarðar. Hf Utboð &Samningar Tilboðaöflun — sanvwigsgerð. Sóleyjargötu 17 — síml 13583.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.