Morgunblaðið - 04.01.1972, Síða 13

Morgunblaðið - 04.01.1972, Síða 13
MORGUNBLAÐLÐ, WtlOJUDAGUR 4. 'JANÚAR 1972 13 Menningarsjóður Akraness heiðrar sr. Jón M. Guðjónsson Gefur standmynd við bókasafnið Akranesi, 3. janúar. FYRSTA janúar 1972 voru 30 ir liðin frá þvfi er Aikranes fékfk kaupstaðarréttindi. Aí þessu tilefni bauð stjórn Menningarsjóðs Alkraness bæjarstjóm og nokkrum gest um tii kaffidrykikju að Hótel Alkraness, sunnudaginn 2. janúar. Þar tilkynnti sjóðs- stjórnin, að í tilefni þessara timamóta hefði hún ákveðið að gefa kaupstaðnum stand- myndina „Lesandi drengur" eftir Magnús Á. Árnason og yrði hún sett upp á ióð bóka- safnsins. Sömuleiðis hafði sjóðs- stjómin álkveðið að heiðra séra Jón M. Guðjónsson með 100 þúsund króna heiðurs- gjöf vegna hins ómetanlega starfs hans við stofnun og úppsetningu Bygigðasafns Akraness og ngérsveita að Görðum á Akranesi. En þar er nú verið að byggja nýtt hús fyrir Byggða- og lista- safn. Prestsihjónin sr. Jón M. Guðjónsson og Lilja Pálsdótt- ir voru heiðursgéstír og veittu heiðursgjöfinni móttöku. Minningarsjóður Akraness hefir í mörg ár veitt verulega byggingastyrki til þessara tveggja stofnana. En bóka- safn Akraness mun nú eftir mánuð hefja starf í nýjum og giæsilegum húsakynnum. —HJÞ ★ í tilefni þessarar fréttar hafði Mbl. samband viö sr. STUNGINN Á HOL MEÐ HÁRGREIÐU SAUTJÁN ára pittur vaa- stung- fam á hol með lokkagreiðu skömmu eftir að árið 1972 gekk í gsurð. Það var jafnaldri hans, sem sla.k:k, þegar til átaka kom rnilli þeirra í þrætu. Pilturinn var fluttur í sJysadeild Borgar- spitaians og þaðan í Landspítal- ann, þar sem skurðaðgerð var gerð á honum. í gær var líðan hans sögð eftir atvikrun. PiRannir tveir vwu gestkom- andi hjá þeím þriðja á gamiárs- kvöid. Skömimu eftir miðnættið koon upp þræta miífii þeirra tveggja og sfiðan tU áftaka. Tók þá ajranar þeirra upp greiðu siina .— lokkagxeiðu með 8 sm teini, og 'keyrði hann í kvið hins. — Brotnaði teinininn aí og sat hann eftir í kviðnum. — Piitamir voru unidir áhriifum áfengis. Þegar átökin voru um gaoð gengin, fór piitur sá, sem húsum réð, með þann særða heim tái hans og þar sem hann var iMa bóiginn í andliti, ákváðu foreidr- ar bams að fara með hanai í slysavarðstofuna. Þar kom svo holisitungan einnig í ijós og var pffltwrirm þá fhjttur til aðgesrðar S LandspátaJann. Þess má geta, að 33 ára maður Hggur þungt haldinn i gjörgæzliu- deiid Borgarspit aians eftir að koma stakk hann á hoi með hntffi aðfaramótt annars jóladags. Hef- ur enn ekki reynzt unmt að yfir- heyna hann. Bæði þessi mál eru enn í ranin- sókn. Jón M. Guðjónsson, Jón M. Guðjónsson, sem er höfundur að Byggðasafninu á Akranesi. Hann hyrjaði að safna munum 1956, og afhenti svo safn sitt, sem þá var nokk ur hundruð munir, Akranes- kaupstað og hreppnum sunn- an Skarðsheiðar. Sr. Jón gerði Htið úr því að þetta starf hans væri af- rek og Jaunavert. —- Þetta er tómstundastarf hjá mér, sagði hann. Ég gríp í það, þegar ég hefi tíma, sný mér að því frá vandabundnum embættis- störfum og ég hefi átt marg- ar ánægju- og hvíldarstundir við þetta. Mig hefur langað til að gera það og fengið min laun í ánægjunni af því. Mað- Lesandi drengpur. ur gerir þetta fyrir sjálfan sig, og ef aðrir geta notið þess, þá er það gott. Jón sagði, að í Byggðasafn- ið væri nú komið nokkuð mik ið af munum. Marigt hefði að sjálfsögðu farið forgörðum af þvfi ekki var byrjað fyrr. En furðu margir munir hefðu leynzt og væru að koma inn. En ekki væri aðeins sótzt eft- ir eldigömlum munum, heldur líka munum er hefðu verið í notkun fram undir þetta, en væru að hverfa. En marfcmið- ið væri að sýna þróunina og halda þannig áfram. Svona söfnun tæki aldrei enda. Tim inn liðfi og allt væri breyting- um háð. Eldur í brezkum tog- ara út af Straumnesi Bretar undirbúa brottflutning: Mikið lögreglulið kvatt út á Möltu Valetta, London, 3. janúar. AP-NTB. BRETAR eru byrjaðir að undir- búa brottflutning alls herlið og hergagna frá Möltu, en hafa til- kynnt, að þeir muni ekki leggja sérstaka áherzlu á að allt verði á brott fyrir 15. janúar næstkom andi, eins og Dom Mintoff, for- sætisráðherra Möltu hefur kraf- ízt. Alls eru nú á Möltu 3.500 hermenn og 7000 ættingjar þeirra, og talsmaður í varnar- málaráðuneytinu hefur sagt að útilokað sé að flytja aiit þetta fólk, og öll tæki sem fjarlægja þarf, fyrir 15. janúar. í kvöld sagði Mintoff að hann mundi kalla á erient herlið ef þjóðarhagsmunir Möltu krefðust þess. Hann lagði áherzlu á að ekkert erlent herlið gæti komið til Möltu ám leyfis stjórnvalda. „Við eigum alls staðar vini og bandamenn. Ef nauðsyn krefur verður kallað á herlið frá öðrum löndum og það kemur vafa- laust," sagði hann. Brottflutningur herliðsins kem ur í kjölfar þess að brezka stjóm in neitaði kröfu Mintoffs um að greiða 18 milljón sterlingspund á ári fyrir aðstöðu á eynni. Mörg hundruð lögreglumenn hafa verið kvaddir út til að vera á verði þegar þing Möltu kemur saman á nýjan leik í kvöld. Blöð sem styðja stjóim Mintoffs, hafa undanfarna daga leitazt við að æsa fólk upp gegn Bretum, og öfluigur vörður er við byggingar sem þeir nota. Kröfugöngur eru fyrirhugaðar af stuðningsmönnum Mintoffs. Búast má við mjög hörðum deilum í þinginu. Borg Olivier, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, og fyrrverandi forsætisráðherra, mun án efa krefjast þess að Min- toff skýri frá því hvaða áætlanir hann hafi um að bæta tekjumissi sem verður vegna brottfarar brezka liðsins. Talið er að heildartekjur Möltu af dvöl Breta séu um 22.5 millj- Farmannadeilan: ón sterlin-gspund á ári, og er þar talið með leigugjaid fyrir að- stöðuna og það fé sem brezkir hermemn og fjölskyldur þeirra eyða. Þá hafa um 7000 Maltar atvinnu i sambandi við herstöð- ina. Dom Mintoff, forsætisráð- herra, flaug til Libyu í síðustu viku til viðræðna við Gaddafi, forseta, en hefur ekki skýrt frá árangrinum af þeirri för. Min- toff gerði sér tiðförult til Libyu síðastliðið sumar, þegar samn- ingar um dvöl brezka liðsins stóðu sem hæst, en var jafnan tregur til að skýra frá niðurstöð um viðræðna sinna við Gaddafi. Telja má líklegt að Libya veiti Möltu einhverja fjárhagsaðstoð, og einnig Rússar, sem hafa mik- inn áhuga á Möltu sem hugsan- legri flotastöð, fyrir sívaxandi Miðjarðarhafsflota sinn. Stjórn- málafréttaritarar telja að þótt Mintoff hafi verið ótvíræður i þessum siðustu kröfum sínum, sem hann lagði fram rétt fyrir jólin, sé þó ekki útilokað að ein- hvers konar samkomulag náist. HULL togarinn Cussin, sem er nær 1600 tonna verksniiðjutog- ari, ieitaði hafnar á fsafirði á nýársdag, efttr að eldur hafði komið upp í skipinti, er það var á veiðum norðvestur af Strauni- nesi. Engan skipverja sakaði, en þeir höfðu barizt við eldinn í fjórar klukkustundir áður en þeim tokst að slökkva hann. Eidsins varð vart ktufckan 3.15 á nýársinótt í eiinum hásetafclef- anna sem eru miðskips. Varð eidsins efcki vart fyrr en klefinn var aleída orðirm og tókst skip- veirjum ekiki að hefta útbreiðslu hans. Brunnu nærtliggjandi há- setakiefar og hvíldarherbergi þeirra og það sem inni í þekm var, m. a. fatnaður sjómanna. Eitt varðskipanna islenzku og brezkt eftiriitsskip komu á vettvang, en þá hötfðu skipverjar togarans náð yfirtökunum í slökkvistarfinu og kom þvi ekki til kasta þessara hjálparskipa, og hélt togarinn tffl Isafjarðar. Þegar þangað kom var ákveðið að skipið skyldi sigla heim vegna viðgerðar, en að söign Guðmunds Karlssonar konsúls Breta á ísafirði og um- boðsmanns brezkra togara þar, var gert réð fyrir að viðgerðin myndi taka ailt að tveimur vik- um. Togarinn Cussin hafði verið hér á Isiandsmiðum í tæpiega mánaðartáma og var með um 200 tonn ai heilfrystum fiski er hann sigldi heim til Hu9d um klufckan 5 á nýársdag. Aðspurður um breztea togara hér við land, sagði Guðmundur að brezka eftirlitssfcipið Mirknda hefði skýrt sér svo frá að brezkiir togarar væru nú afflir út aif Auet- uriandi en þeir væru i færrn 3agi niú um áramótin. Maurice Chevalier Chevalier látinn Samgönguráðherra á f undi með deiluaðilum SAMNIN GAFUNDUR í far- mannadeilunni hófst í gær kl. 14 og stóð enn, er Mbl. fór í prent- un. Sáttanefnd þriggja manna undir forsæti Loga Kinarssonar, hefur enn ekki borið fram sátta- ttllögu í deilunni. Með Loga í sáttanefndinni eru Benedikt Sig- urjónsson, hæstaréttardómari og FmU Ágústsson, borgardómari. Þegar hefur náðst samkomu- lag um viss atriði í deiiunni, en eftir er þó að ná samkomulagi um á'kveðin atriði, þ. á m. um kaupið sjálft. Samgömgwmálaráð- herra, Hannibal Vaidimarsson var á fundi með deffluaðilum fyr- ir áramótin og í fyrrakvöld eft- ir matarhié kom hann einnig á fundinn og sat hann. Urið fundið STARFSSTÚLKA að Hrafnistu hefur fundið úr það, sem sakn- að var af Jóni Helgasyni heitn- um, sem varð fyrir bíi á Brúna- vegi á aðtfangadag. Úr þetta, sem var gamail ættargripur, fannst í götujaðrinum, þar sem bana- siysið varð. París, 3. janúar. AP-NTB. HINN heimsfrægí franski söngvari og leikari, Maurice Chevalier, sem lézt í París sl. laugardag, verður jarðsettur í Paris við hlið móður sinnar á morgim, miðvikudag. Che- valier, sem var 83ja ára að aldri iézt af völdum nýrna- sjúkdóma og hafði legið þungt haldinn um nokkurt skeið. Chevalier var um meira en 50 ára skeið einn af frægustu og vinsælustu listamönnum Frakklands og hafði skemmt Frökkum um 73 ára skeið, er hanm lézt, en hann kom fyrst fram á skemmtun 10 ára gamall. 16 ára gamall hafði hann skapað sér það nafn, að hann fékk fastan samning við næturklúbbinn Parisiana. Eft ir það hélt stjarna hams stöð- ugt áfram að hækka og hann ferðaðiist um allan heim. M.a. dvaldist hann i Bandaríkjun- um i 7 ár og lék þá í nokkr- um kvikmyndum, þ. á m. Gigi. Hann lék í mörgum kvik myndum, en naut sin ætið bezt er hann kom fram á sviði. Var undantekning ef ekki var fullt hús, þar sem Chevalier skemmti. Chevalier fæddist í fá- tækrahverfi í Paris, en ei hainn lézt var hann vellauð- ugur maður. Er fréttist um lát Chevaliers í Paris, streymdu þúsundir manna að heimili hans til að láta í ijós samúð og frönsk blöð skýrðu frá láti hans með stóru fyrÍT- sagnaletri. George Pompidou Frakklandsforseti, sem var mikill aðdáandi Chevaliers, sagði við lát hans, að Che- valier hefði verið einstakur maður og sú aðdáun og hrifn- ing sem hann naut, hafi verið einstök. Frakkar hafi séð sjálfa sig i honum og útlend- ingar hafi litið hann sem að- aismerki hins káta og hlýja Frakklamds.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.