Morgunblaðið - 04.01.1972, Síða 21

Morgunblaðið - 04.01.1972, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1-9T2 21 Miklar leysingrar liafa orðið i hlákunni unðanfarið og: hafa myndazt flóð í ýmsum ám. I>essi mynd sýnir Ölfusá í vexti, en einnigf urðu niikil flóð t.d. í líorg-a rfirði, ]iar sem víða var sem yfir Iiafsjó að líta. Truflanir liafa orðið á umferð vegrna vegraskeinnula, Jiar sem flóð liafa verið hvað mest. — Ljósm. H.S. Erill í Sjúkraflugi FYKSTt' 3 dagra ársins he.fur Fiugrlijónusta Björns i'álssonar alls sótt 6 sjúklingfa — farið hef- ur verið i 6 sjúkraflug; til ísa- fjarðar, Kgilsstaða, Hellissands, Patreksfjarðar, Hellissands aftur og Stykkishólnis. í gær átti emn- ig að fara til Blönduóss, |>ar sem sjúkur maður ogr annar slasaður biðu og tveir sjúklingar í F.org- arspitalanum biðu flutnings til Hvammstanga. Björn Pálsson sagði í viðt.ali í Svíþjóð Stokkhólmi, 3. jan. — NTB. LÖGIN um lokunartíma verzl- ana i Svíþjóð féllu úr gildi um áramótin, og nú geta verzlanir þar í landi haft opið þcgar þær vilja, eins lengí og eigendurnir óska. Þó er ekki búizt við mikl- um breytingum hjá verzlunum * Arbókland búnaðarins BLAÐINU hefui' borizt Árbók landbúnaðíu'in.s. Inngangsorð rit- ar Sveiim Tryggvason ritstjóri og neínir þau „Er ísland of stórt fyrir íslenzku þjóðina?" Þá er skýrsla um starfsemi Fram- leiðsluráðs landbúnaðarins. Björn S. Slefánsson ritar langan greiha flolvk uim Félagsbú á íslandi. I>á er grein um landbúnaðinn á Norðurlöndunuím f jórum og loks afurðaskýrslur. Árbókin er 96 Síður. Fékk vörubíl í hliðina FULLORÐINN maður, Indriði Jóhannsson, Kleppsvegi 130, rif- brotnaði, þegar vörubii var ekið á bíl lians um eittleytið í gær. Indriði ók suður Holtaveg, sem er aðalbraut, þegar vörubíllinn skall inn í hægri hlið bíls hans. Bíil Indriða stórskemmdist við ákeyrsiuna. við Morguntolaðið í gair, að ó- venjumikið hefði verið um sjúkra flug á nýbyrjuðu ári. Á nýársdag var flogið í hinu versta veðri og sóttur sjúklingur og ?. janúar var sóttur sjúklingur til Egils- staða. í gær var flogið til Hellls- sands, Patreksf j arðar og Sty'kkis- hólms. Þá biðu tveir eftir sj úki'a- flutningi á Blönduósi — annar handleggs- og laerbrotinm, en hinn sjúkur. alniennt, því samkvænii nýjiun kjarasamningiim verzlunar- manna fylgja miklar aukagreiðsl ur lengingu opnunartíma verzl- ananna. Að undanförnu hefur af- greiðslutimi verzlana verið frá klukkan átta að morgni til klukk an átta að kvöldi á virkum dög- um, en yfirvöldum heimilt að veita sérstakar undanþágur fyr- ir verzlanir að hafa opið á sunnudögum. Litið hefur þó ver- ið um þess konar undanþágur vegna mótmæla starfsmanna í verzlununum. Aukinn kostnaður við yfir- vinnu verzlunarmanna er talinn leiða til þess að lítil breyting verði á opnunartíma verzlana al- mennt. Það væru helzt stór- verzlanir, sem stæðu undir þeim reksturskostnaði. 48 rúður brotnuðu F.IÖRUTlU og átta rúður brotn- uðu í 10 íbúðuni við Laiigateig, þegar geysiöflug sprenging varð fyrir utan Langateig 28—34, um klukkan 11:40 á ganilárskvöld. Engin slys nrðu á fölki. 1 götunni fyrir utan fannst smáhola eftir sprenginguna og er talið líklegast, að dynamit hafi þarna verið notað. Rann- sóknarlögreglan biður þá, sem þarna urðu varir mannaferða um þetta leyti, að gefa sig fram. Hækkun á útseldri vinnu bíla- verkstæða í DESEMBER síðastliðnuv'i var leyfð 5% hækkun á útseldri vinnu í bílaverkstasðum. — Frá þessu er skýrt í fréttabréfj Bil- grein'asaimbandsins. SegLr þar að stjórn og framkvæmdastjórj'i sam- bandsinis vtnni nú að frekari hæbkun útseldrar vinnu, vegna vimiutímastyttingarin'nar, Fund- ur í undirnefnd verðlagsnefndar var í gær og er frétta að vænta af ákvörðun bráðlega. Hjálpsömum þakkað GAMLA konam, Þorbjörg Guð- mundsdóttir, sem týndi aleigu sinni í buddu rétt fyrir jólin, kom að máli við Morgunbíaðið. Ekki hafði budduimi hermtar ver- ið skilað, en hana langaði til að koroa á framfæri þafkklæt'. til þeirra, sem höfðu brugðið við og laumað inn til henn-ar smáglaðn- ingi. En það höfðu gert bæði ein- staklingar og starfsfó'.k fyrir- tækja, sem safnaði saman pen- ingaupphæðum. Kom þessi hjálp að góðum notum, því í buddunni hafði verið allt það fé, sem gamla konan átti. Bað hún fyrir innilegt þakklæti til alls þessa ágæta fólks og óskaði því blessuntaæ í framtíðinni. Logi Einarsson forseti Hæstaréttar HÆSTIRÉTTUR hefur kjörið Loga Einarsson, hæstréttardóim- ara til þess að vera forseta sinn næstu 2 ár. Er tímabil Loga sem forseta iéttarins frá 1. janúar 1972 til 31. desember 1973. Jafn- framit kaus rébturinn Benedikt SigurjónssoTi sem varaforseta. Fráfarandi forseti Hæstaréttar er Einar ArnaMs, hæstaréttar- dómari, en varaforseti var Logi Einarsson. Frá slys.staðnum. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.). NÝJAR REGLUR um lokunartíma verzlana Heimsafli 1970 jókst um 10% Róm, 3. janúar, NTB, AP. HEILDARFISKAFLINN i heim- innm jókst áriö 1970 um 10%, og' er það mesta aukning frá lokum síðari lieimsslyrjaldarinnav, að því er segir í árbók Matvæla og landbúnaðarstoínnnar Samein- nðu þjóðanna (FAO) nm afia- brögð. H«»ildaraflinn á árinu var 69.3 milljónir lesta. Perúmenn eru enn mesta afla- þjóðin með 12,6 málljónii lesta miðað við 9,2 milljónir lesta árið áður. Japanir koma næstir með 9.3 milljónir lesta, síðan Kínverj- ar, 5,8 milljónir, Norðmenn, 3 milljónir, Bandaiúkin. 2,7 millj., Indverjar 1,7 milljónir lesta, Thailendingar eru í áttunda siæti með 1,6 milljómir lesta og Suður- Afríkumenm í níunda sæti með 1,5 milljónir lesta. Islendingar eru í 19. sæti með 689.500 lesta árið 1970 miðcð við 733.800 lesta árið áður. Heildaraf'inn í Evrópu 1970 (að Sovétríkjunum undanekild- um) var 12 milljónir lesta miðað Mann- gengtgat kom á stefnið BREZKUR togari, Rob. rt Hew- ett frá London, sigldi á hainar- garðinn hér á gamlársdag og varð fyrir verulegum skemmd- um, en hal'nargarðiirinn sk.-mmd- ist ekki mikið við höggið, sem var allþungt. Togarinn var að leggja að brvggjunni — hafði komið inn vegna vélarbihmar — en það var vélarbilnn, sem or- sakaði ásiglinguna. Gatið kom ofarlega á stefnið, í svipaðri hæð og götin, sem akk- erisfes'tar liggja gegnum Rifnaði stefnið svo mikið að gatið varð manngengt. Á nýársdag var byrj að að gera við skem'mdirma'r. Er viðgerð mjög seimleg og erfið, því að bönd í stefninu hafa orðið fyrir gkemimdum. Telja viðgerð armenn að verkið muni taka um fimm daga. Togarinn var með lítinn afla. Vélarbilumn í togara'num mun ebki vera alvarlegs eðlis Brotizt inn í bíl BROTIZT var inn í R-17662, sem er grænn Volvo Aniazon, þar sem híllinn stóð við Sólvallagötu 37 á nýársnótt. Miklar skemnid- ir voru nnnar á bílnnm að inn- an. Rannsöknarlögreglan skorar á þá, sem þarna voru að verki, og vitni að gefa sig fram. — Bhutto Framliald af bls. 1. á brott herlið frá herteknum pakistönskum svæðum. Indverjar mættu ekki misskilja ákvörðun- ina, Mujibur væri löglega kjör- inn pakista.nskur leiðtogi og Ind- verjar mættu ekki akipta sér. af pakistönskum inmaniandsimélum. í Nýju Ðelhi sagði frú Gandhi, forsætiaráðherra, að hún þyrfti að kynma sér betur ræðu Bhuttos áður en hún léti í ljós álit sitt á hemnii. Bhutto bauð Indverjum til friðarviðræðna og kvaðst fús til þess að fara til Nýju Delhi. Um helgina þjóðnýtti Bhutto mestallan þungaiðnað Pakistans, en sagði að þjóðnýtingin næði ekki til erlends fjármagns, enda yrði þvert á móti ýtt undir er- lendar fjárfestingar. — Indira Gandhi sagði, að þrátt fyrir efraa- hagserfiðleika mundu Indverjar leggja fram aðstoð við endur- reisn Bangladesh. við 11,3 millj. 1. árið áður. Afli Norðmanna, Spányerja, Dana og Breta var yfir ein milljón lesita, en síðan komu Frakkar, fslend- ingar, Vestur-Þjóðverjar, Pól- verjar, Portúgalir, ítalir, Austur- Þjóðverjar, Hollendingar og Sví- ar. Róleg miðborg um áramót „ÉG MAN bara ekki eftir miff- borginni svona rólegri nm ára- mót," svaraði Bjarki Eliasson, yfirlögrreghiþjónn, þegar Mbl. Iiafrti sainband viði hann í g;er. Mjög margt fólk var aftnr á móti nirtur virt höfn til að fylgj- ast með ]>vi er skijiin fiautiiðii út gamla árið og heilsiirtti nýjn. Þar fór allt friðsamlega fram, sem og rejaidar annars staðar. E)kki reyndist unnt að kveikja í öllum brennum á gamlárs- kvöld vegna storms og var lög- regluvörður hafður við kestina um nóttina. „Við geymum okk- ur þessa kesti til þrettándans," sagði Bjarki. Á gamlársdag og fram á ný- ársmorgun gistu 50 manns fangageymslu lögreglunnar við Hverfisgötu, um 20 manns á ný- ársdag og 15 að kvöMi annars janúar. — Loka búðir? Framhald af bis. 2 kl. 2 á mánudögum, næði 40 stunda vinnuvikan til laugar- dagsins. Opnunartimar tvö kvöld í viku, ef notaðir væru, væru þá greiddir í eftirvinnu. Kvaðst Hákon reikna með að í Voga- hverfi og Heimahverfi, þar sem hans verzlun er, mundi verða of- an á að matvöruverzlanir hefðu lokað á mánudagsmorgnum. Mbl. hafði samband við Magnús L. Sveinsson, formann VR, sem visaði til auglýsingar frá samtökunum um vinnutíma í verzlunum, þar sem m.a. segir, að hinn samningsbundna há- marksvinnutima skuli vinna þannig, að dagvinnutími dag hvern verði samfelldur. Fyrir 3ja stunda vinnu á laugardög- um skuli veita frí til kl. 13 á mánudegi eða næstum virkum degi eftir samningsbundinn frí- dag skv. 11 gr. eða einn heilan fri dag hálfsmánaðarlega. En heim- ilt sé með samkomulagi milli starfsfólks og vinnuveitenda að hafa aðra vinnutilhögun en að ofan greinir og skuli þá til- kynna það Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur. Sé því hægt innan einnar verzlunar að skipta þann- ig, að einn fái heilan fridag, en annar mæti um hádegi á mánu- degi o.s.frv. DEILT A SAUÐÁRKRÓKI Mbl. leitaði frétta af deilunni á Sauðárkróki hjá fréttaritara sínum sem sagði, að viðræður hefðu staðið yfir að undanförnu milli verzlunarfólks og vinnu- veitenda. Vinnuveitendur hefðu tilkynnt, að þeir mundu fara eft- ir rammasamningnum, þannig að lokáð yrði til hádegis á mánu- dögum og yrði það frá áramót- um. En forsvarsmenn verzlunar- fólks munu þá hafa tilkynnt, að fólkið mundi mæta kl. 9. Gerði verzlunarfólk það í gær, en kom að lokuðum dyrum. Hafði Verzl- unarmannafélagið á Sauðárkróki ekki samþykkt samningana í desember eins og önnur félög. Var haldinn fundur á gamlárs- dag í félaginu og samþykkt verkfallsheimild til handa stjórn- inni mötatkvæðalaust.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.