Morgunblaðið - 04.01.1972, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 04.01.1972, Qupperneq 31
MORGUNKLAÐŒÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1972 31 Olympíueldur- inn tendraður 28. desember sl. var Olympíueld urinn kveiktur í Grikklandi, og er liann nú á leið til Sapporo í Japan, þar sem vetrarleikarnir verða haldnir. Var kyndUlinn fluttur fyrst mUU landa með flug- véluni, en eftir að tU Japans kem ur, hefst hið venjubundna boð- hlaup með hann. Þessi mynd var tekin eftir að eldurinn hafði verið tendraðurí Grikklandi. Knatt- spyrna „Þeir eru beztir í heimi“ * - segja Svíar um MAI „Várldens básta stoppade HeU- as“ — (þeir beztu í heimi stöðv- uðu Hellas). — Þannig hljóðuðu fyrirsagnir í sænsku blöðunum eftir að rússneska Uðið IVIAI hafði komið til Stokkhólms og leikið þar síðari leik sinn í Evr- ópubikarkeppninni við sænsku meistarana, HeUas. Fyrri leikur inn fór fram í Rússlandi, og i honum sigraði MAI 13:9. Gerðu Svíar sér vonir um að liði þeirra tækist að vinna upp þetta fjög- urra marka forskot Rússanna i siðari leiknum, en sú von varð að engu. MAI sigraði i leiknum 12:9, eftir að Hellas hafði haft for- ystu í hálfleik, 5:3. Það sem þótti einkenni þesaa leiks var frábær vörn beggja lið anna, og þó einkum Rúasanna. — Bæði liðin léku fremur rólegan handknattleik og reyndu ekki að skjóta nema þegar góð færi gáf- ust. Eftir ieiikinn skrifa sænsku blöðini, að það geti ekki annað verið en að MAl sé nú bezta lið i heimi. Svo stórkostlegan hand- knattleik hafi ekkert lið, sem heimsótt hafi Svía, leikið áður, og telja þau að Hellaa megi vel við úrslitin una, eftir atvikum. Skortir blaðamennina næstum lýsingarorð er þeir fjalla um frammistöðu Rússana Maksimovs (sem var meðai markhæstu leik- manna í heimsmeistarakeppninni i fyrra). Maksimov skoraði 7 af mörkum Rússanna í þessum leik, og sagt er að hann sé liði síuu mun mikilv'ægari heldur en t.d. Gruia er sínu liði í Rúmeníu. Mörk Helias skoruðu: Lennart Eriksson 5, Dan Eriksson, Johan Fischerström, Mats-Ole Jansson 1 hver. Og mörk MAI skoruðu: Maksimov 7, Oganesov 2, Machor in 2, Klimov 1. Aðeins 1483 áhorf endur sáu leikinn. Skauta- fréttir Á SKAUTAMÓTI í Inzell sigraði Erhard Keller i 500 metra hlaupi á 39,1 sek. og annar varð Valerij Muratov frá Rússland'i sem hljóp á 39,3 sek. f 5000 metra hiaupi sigraði svo Harm Kuipers á 7:28,6 míw. Norðmaðurinn Björn Tveter sigraði í 500 metra hlaupi á skautamóti í Gol. Hljóp hann á 41,5 sek. Annar varð Sten Sten sen á 42,0 sek. Á móti í Heerveen í Hollandi sigraði heiimsmeistarinn, Ard Schenk í 10.000 metra hlaupi, sem hann hljóp á 15:48,7 sek. Annar varð Jan Bols á 15:56,9 mín. og þriðji varð Eddie Verbeyen á 15:59,7 mín. í FLESTUM Evrópulöndum stend ur nú 1. deildar keppnin i knatt- spyrnu yfir, og var staðan r.ýiega þessi i nokkrum löndum: A-ÞÝZKALAND Carl Zeiss Jena 17 stig FC Magdeburg 16 — Dynamo Dresden 15 — PORTÚGAL Benfica 24 stig Setubal 21 — Sporting 20 — CUF 17 — Beira Mar 15 — Porto 13 — ÍTALÍA Juventus 19 stig Milan 17 — Fiorentina 14 — Torino 14 — Inter 13 — Cagliari 13 — Roma 13 — HOLLANÐ Ajax 33 stig Feyjenoord 31 — Sparta 26 — FC Twente 25 — FC den Haag 24 — FC Utrecht 22 — GRIKKLAND Olympakoa Piereus 32 stíg Aris 32 — Panathinaikos 31 — PAOK 31 — AEK 30 — Panaionios 27 — Kavala 27 — Brasilísku knattspyrnumcnnirn ir: Fæstir þeirra hafa mannsæmandi laun aðeins um 1000 þeirra geta lifað af íþróttinni Sao Paulo, Edson, hefur um 800 þús. kr. árstekjur. — knattspyrnan hefur gefið mér kost á að eignast eigin bifreið og íbúð, og aiuk þess kemur nafnið mitt oft í blöð- unum, en annað hef ég ekki út úr þessu, segir hann. Stærstu knattspyrnufélög- in í Brasilíu eru öm í suð- austur Muta landsins, og frá þeim eru einnig flestir leik- mennirnir í brasiliiska lands liðinu. Á þessu svæði eru einnig lang stærstu leikvang arnir og má nefna t.d. Mara- cana leikvanginn í Rrio de Janeiro, og tekur 200.000 manns og Sao Paulos Mor- umbi leikvanginn sem tekur um 150.000 manns. En einnig hjá stærstu fé- lögunum, er mjög mikill mis- miunur á launagreiðslum til leikmannanna. Jairzinho sem leikur með Ríó-féiaginu Bota fogos, fær um 3,3 millj. kr. I árslaun, en félagi hans, Gaidino, fær hins vegar e*kki nema um 120 þús. kr. á ári. Hins vegar munu fáir vita hvað snillingurirm Pele hef- ur i árslaun. Talið er að það sé ekki minna en um 35 millj. kr. á ári, auk þeirra peninga sem hann fær tfyrir að ljá nafn sitt í augiýsingar og þeirra tekna sem hann hef- ur af verzluwarfyrirtækjum sem hann hefur eignazt. Umrædd rannsókn ieiddi einnig í ljós, að nær undan- tekningalaust tebur það leibmenn um fimm ár að öði- ast nafn í brasilískri knatt- spyrnu, og þar með að hæbka eitthvað i launum. Margur skyldi ætla, að í landi þar sem knattspyrnan er nánast trúaratriði hjá ótrúlega stóriun hópi manna, eins og hún er í Brasilíu, þá væri þar álitlegnr hóp- nr knattspyrnnkappa, sem hefði ríknlegar lannagreiðsl- ur fyrir íþrótt sína. Sii er þó ekki staðreyndin. Könnnn sem gerð var á katipi og kjör um hrasiliskra knattspyrnu- manna leiddi ljós, að at- vinnumenn í iþróttinni eru þar samtals 6.559, en innan við 1000 þeirra hafa þær tekjnr af iþróttinni að þeir geti lifað á þeim, og aðeins um 25 leikmenn hafa hærri upphæð en svarar til 800 þús und kr. ísl. á ári. Fjöldi leik manna í smærri íþróttafélög- um fær svo aðeins upphæð sem svarar til 17 þús. ísl. kr. á ári. Könnun þessi leiddi í ljós að í Brasilíu eru eklki nema fimm lei-hmenn sem hafa auðgazt verulega á þvii að leika knattspyrnu, en það eru kapparnir Pele, Tostao, Gerson, Rivelino, og Carlos Alberto. Hjá Hestum brasilísk um knattspyrnufélögum er keppnistimabilið aðeins sex mánuðir á ári. Milli timabil- anna verða leikmennirnir að finna sér rvinnu, og sjá fyrir sér aLgjörlega sjálfir. Stærri knattspyrnufélögin, eins og t.d. féiag Pedes, Santos, leik- ur hins vegar knattspyrnu allt árið. Þegar félagið er ékki að leika í deildakeppn- iinni eða bikarkeppninni, tek ur það þátt í ails konar mót- um, sem gefa góðar tekjur, bæði í Brasilíu og einnig er- lendis. Gerson, sem heitir fullu nafni Gerson de Oliveira Nunes, hefur um 3,3 mililj. ísl. kr. í árslaun hjá félagi sínu Sao Paulo. Og af þvií að hann er stærsta stjarna fé- lagsins getur hann gert næst um því það sem hann vi'U. Hann setur sjáifur launa- kröÐurnar og ákveður einn- ig sjálfur, hvenær hann æti- ar að leika og hvenær éklki. — Ég hef oft hugsað um hvað mundi geraist, ef ég gerði slí'kt hið sama, hefur fé lagi hans, Toninho, sagt, en sá hefur um 160 þús. kr. í árs tekjur. En Toninho ætti ékki að þurfa að velta sl'íku fyr- ir sér, þvú 'hann og allir aðr- ir vita svarið: Hann yrði annaðhvort settur á vara- mannabekkinn eða rekinn úr félaginu. Erequinha, sem leiku r fyr ir félagið Flamengo, sem er i lítilii borg Caxias do Sul i Suður-Brasiiíu, hefur einnig um 160 þúsund kr. í árslaun. Hann er taiinn lang bezti leikmaður fiélagsins: — Ég hef leikið fyrir Flamengo í 10 ár og fékk þá loksins örlitla launahækkun, segir hann. Hinn þekkti miðframherji Tostao — einn af þeim tekjnhæstn. Þetta þýðir að leikmenn eiga litla möguleika á þvi að fá eitthvað að ráði fyrir iþrótt sina, fyrr en keppnisævi þeirra er fast að því bálfn- uð. Og það er einniig áber- andi að leikmenn fá ekki um talsverð laun, nerná þeir hafi sannað á lönrgum tínna að þeir séu góðir knattspyrnu- menn. Flestir leibmenn stærri lið anna, lifa þvi venjulegu borgaralifi. 1 minni borgun- um eru leikmennirnir hins vegár flestir af lægri stigum komnir, og fjöldinn af þeim kann hvorki að lesa né skrifa, og þegar þeir hætta sem knattspyrnumenn hafa þeir að engu að hverfa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.