Morgunblaðið - 07.01.1972, Page 16

Morgunblaðið - 07.01.1972, Page 16
V 16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGÖR 7. JANÚAR 1972 MORGUNBILAÐID, PÖSTUDAGUR 7. JANÚAR 1972 17 Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen, Eyjólfur KonráS Jónsson. ASstoðarritstjóri Styrmír Gunnarsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ámi Garðar Kristinsson. Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6, simi 10-100. Auglýsingar ASalstræti 6, sími 22-4-80. Askriftargjald 226,00 kr. ð mánuði innanlands. I iausasölu 15,00 kr. eintakið. FARMANNAVERKFALLIÐ VERÐUR AÐ LEYSA TVTú. er orðið ljóst, að far- ^ ’ mannaverkfallið, sem staðið hefur á annan mánuð, mun hafa mjög alvarleg áhrif á samkeppnisaðstöðu okkar á Bandaríkjamarkaði. Þorsteinn Gíslason, forstjóri dótturfyrirtækis Sölumið- stöðvarinnar í Bandaríkjun- um, hefur að undanförnu verið á ferðalagi um mark- aðssvæðið og segir hann, að fiskskorturinn þar fyrir vest- an sé orðinn gífurlegur. Tel- ur Þorsteinn Gíslason vafa- samt, að unnt verði að bæta það mikla tjón, sem af því hefur hlotizt, að ísl. fiskur er nú sums staðar ófáanlegur á Bandaríkjamarkaði. Einar Sigurðsson, útgerðar- maður, sem er stjórnarfor- maður Coldwater verksmiðj- anna, telur, að fiskskortur- inn geti jafnvel skaðað þjóð- ina um mörg hundruð millj- ónir króna og bendir á, að þótt verkfallið leysist á næst- unni, líði a.m.k. 3—4 vikur þar til fiskur verði kominn á markaðinn fyrir vestan. Hef- ur þá orðið um tveggja mán- aða töf á sendingu fiskafurða til Bandaríkjanna. Þá skýrði Tómas Þorvalds- son, stjómarformaður Sölu- sambands ísl. fiskframleið- enda, frá því í Morgunblað- inu á gamlársdag, að sala á 1600 tonnum af þurrkuðum fiski til Suður-Ameríku, að verðmæti á annað hundrað milljónir króna, væri í hættu, ef farmannaverkfallið leyst- ist ekki fljótlega eftir áramót. Af þessu má ljóst vera, að við svo búið má ekki standa. Farmannaverkfallið verður að leysa tafarlaust. Horfur í efnahagsmálum eru nú svo uggvænlegar, að íslenzka þjóðin hefur engin efni á því, að tapa hundruðum milljóna vegna þess, að ekki er hægt að koma sjávarafurðum til sölu á þýðingarmestu mark- aði okkar. Undirmenn á farskipunum telja, að þeir verði að fá meira í sinn hlut að þessu sinni en almennu verkalýðs- félögin fengu í kjarasamning- unum, sem undirritaðir voru í byrjun desember, til þess að halda fyrra launahlutfalli gagnvart yfirmönnum. Hins vegar verða skipafélögin að horfast í augu við þá stað- reynd, að meðan á samninga- viðræðunum við ASÍ stóð, sögðu fulltrúar ríkisstjórnar- innar, að eðlilegt tillit skyldi tekið til launahækkana við endurskoðun verðlags, ef þær væru innan ramma þessa samnings, sem þá var gerður, en aðrar hækkanir yrðu kaupgreiðendur að taka á sig einir. Þessi afstaða ríkis- stjórnarinnar hlýtur óhjá- kvæmilega að hafa áhrif á viðhorf skipafélaganna til kjarasamninga við undir- menn á farskipunum. En eft- ir stendur sú staðreynd, að farmannaverkfallið veldur nú miklu tjóni á þýðingar- mesta útflutningsmarkaði okkar. Þess vegna ríður á, að það leysist án tafar. Lendingarskilyrði á Keflavíkur- flugvelli l?yrir nokkru vakti Grét- * ar Kristjánsson fram- kvæmdastjóri Loftleiða í Keflavík, athygli á því á op- inberum vettvangi, að vegna ófullnægjandi lendingarskil- yrða yrðu fjölmargar flug- velar, sem ella hefðu lent á Keflavíkurflugvelli, að „yfir- fljúga“ eins og komizt er að orði. Benti Grétar Kristjáns- son á, að af þessu leiddi veru- legan tekjumissi, þar sem lending stórrar farþegaþotu færði jafnan með sér tals- vérðar tekjur. „Yfirflug" þetta stafar af því, að lengja þarf flugbraut- ir á Keflavíkurflugvelli. Þeg- ar stjórnarskiptin urðu, lá það nokkuð ljóst fyrir, að Bandaríkjamenn mundu leggja fram fjármagn til þessara framkvæmda vegna þeirrar starfsaðstöðu, sem þeir þurfa á að halda á flug- vellinum. Hefði sú fjárfesting að sjálfsögðu einnig komið íslendingum að notum. Af skiljanlegum ástæðum leiddi stefnuyfirlýsing vinstri stjórn arinnar í vamarmálum hins vegar til þess, að Bandaríkja- menn hafa haldið að sér höndum og bíða þeir væntan- lega átekta til þess að sjá hver framvinda mála verður. Hitt er ljóst, að við íslend- ingar getum ekki beðið öllu lengur eftir framkvæmdum við lengingu flugbrauta. Svo miklir hagsmunir eru í húfi fyrir okkur. Þegar þetta mál bar á góma í sumar, sagði sá ráðherra, sem fjallar um mál- efni Keflavíkurflugvallar, að ef Bandaríkjamenn greiddu ekki þennan kostnað, mundu íslendingar sjálfir annast þessar framkvæmdir. Það fer að verða tímabært að við þau stóru orð verði staðið. í mán- uði hverjum verðum við fyrir miklum tekjumissi af þess- um sökum, auk þess sem starfsemi íslenzku flugfélag- anna er annmörkum háð. HEIMURIN VAXANDI fól'ksifldtti úr sveiit uim og síaiukin íbúatala borga og bæja, fyrirsjáanleg aukn- ing fól'ksifjölda heimisins I 3.632 mMjónir á næstu fjór- uan árum og tvisvar og hálf- um sinnum hserri tala fæddra en láitinma — þetta eru miikil- vægu®tu staðreyndir sem er að fiinna í nýiútkioininni árbók SaanemuSu þjóðanna um fólks fjölda í heiminum og miikil- vægar tölfræðMegar staðreynd ir. Taila fæddra umfram ilátna var á tímabilinu 1905 til 1970 34 tM 14 á hverja 1.000 ífoúa samikvæmt árbókinni, Jarðar- búum fjöl'gaði um rúmlega eimn milljarð á síðasitliðnum 20 áirum. Jarðarbúum fjölgaði nú um sem sivarar 2 af hiundr- aði ár hivert og ef sú þróun heldur áfram verða jarðarbú- ar orðnir 6.4 milljarðar að tölu eftir 30 ár — eða næstum þvl helmingi fleiri etn þeir eru nú. Jarðarbúum fjölgaði um 71 millljón á aðeins sjö fyrstu mámuðum árs’ins 1970 sam- tovæmt árbókinni. Sjö iiönd í heiminum hafa nú meira en 100 mrilljón ibúa — Kína, Sovétríkin, Bandarfflk- in, Indland, Pakistan (þar með talið Bangla Des'h), Indónesía og Japan. Þar á otfan hafia 133 iborgir meira en eina milijón íbúa, 29 fleiri er fyrir 10 ár- um. Tokyo er f jölmennasta borg heimsinjs með ndu mUljónir, New York og London koma næst með 7.8 og 7.7 mililjómr. Kina er sem fyrr langsam- lega fjölmenmasta land jarð- ar með 759.6 milljónir íbúa. Indilamd er í öðru sæti með 550.3 milljónir og þá koma SovéftrikÍTí 242.7 milljónir oig Bandarikin með 205.3 milljón- ir ífoúa. SJsýrslan sýnir ýmsar breyt imigar sem hafa orðið á fólkis- fjöl'gunarþróuninni á undan- förnum 20 árurn. Síðan 1950 hafla Indónesia og PaJkistan (t>ar með talið Banga Desh) farið fram úr Japan í fólks- fjölda. Nú býr fleira fólk i ■ ■ Vestur-Þýzkalandi en 1 Bret- landi og Nígerta hefur farið fram úr ItaMu og Frakklandi. Fjölgun í Mexíkó íbúum Mexíkó heflur f jöligað svo á sama tímabi'li að þeir eru orðnir ffleiri en íibúar Spán ar og íbúar Filippseyja eru nú orðnir ffleiri en íbúar Pól- lands, Tyrklands og Egypta- landis. ThaiMand var ekki á skrá yfir 20 'fólksfflestu l'öndin 1950, en var í 16. sæti 1970, og Suð- ur-Körea, sem var á sömu skrá 1950 var horfin af henni 1970. AMis hafa 1.784 borgir fleiri en 100.000 fflbúa, og er það seim svarar 20% fjölgun á 10 áru-m. Enn eitt dæmi um þá þróun að ífoúum borga fer fjölgandi er sú staðreynd, að þriðjung- un jarðarbúa býr í borgum og bæjum sem hafa ffleiri en 20. 000 íbúa miðað við 30% fyrir 10 árum. Árfoökin sýnir að hækkandi hlutfall jarðarbúa býr í borg- um með meira en 100.000 fflbúa eða 19% árið 1970 miðað við 16% fyrir tiu árum. 34% í Kína AOilis búa 34% jarðarbúa á borgarsvæðum samikvæmt ár- foökinni. Auk þess hefur orð- ið fólksfjölgun í næstuim því 90% bæja með 100.000 íbúa á undanifömum 20 árum og fól'ksfjölgun hefur eininig orð- ið í svo að segja öllum bæjum sem hafa meira en 20.000 íibúa á sama tímabili. Þróunin í þá átt að fðiik setjist að í bæjum er hvergi örari en á Suður-Kyrrahafs- svæðinu. 56% fflbúa þessa heiimshluta, sem nær yfir ÁstraMu, Nýja Sjáland og Kyirrahafseyjar (Oeeania) búa í borgun með meira en 100.000 íbúa og 63% í bæjum með meira en 20.000 íbúa. Ástralia er efist á blaði í skýrslum um aukna í'búa-tölu borga og bæja. 83.9% lands- manna búa í borgun og bæj- um, og á eftlr Ástral'íu koma ísrael, Bahrain og Uruguay, öll með yfir 80% 1 ÁstraBu býr einnig hlut- faMslega tffleira fólk en í nokfkru öðru landi í borgum með meira en 100.000 ífoúa eða 67.3%. Bandartkiin fýigja fast á efltir með 66.6%. Hlutfallið í Japan er 51.2% og er meira en 40% í Nýja Sjálandi, Uru- guay, Englandi og Wailes. Sé blaðinu snúið við þá sýna skýrsl'ur að ilbúar Buir- tindi og Tanzaníu forðast lif í borgurm. Aðeins 2.2% ibúa Bur undi búa í borgum og bæjum og er það lægsta hlutfalil í heiiminum. Hlutfallslega búa hvergi færri í borgum með meira en 100.000 íbúa en í TanzanSu og þar búa 2.2% landsmanna á einum stað, Ðar es Saáaam. A'Ms búa 64% ífoúa Norður- Amerdlku í borgum og bæjum og 51% í borgum með meira en 100.000 ífoúa. 56% íibúa Sov- étrikjanna búa í borgum og bæjum og 32% í borgurn með meira en 100.000 ífoúa. Asía og Afríka 21% íbúanna í Asíu og Af- ríiku búa á þéttbýlissvæðum. 15% Asiiubúa búa í borgum með meira en 100.00 íbúa og 11% Aifrfflkubúa. Tala fæddra umifram látna heldur áfram að hækka ört í nokkrum þró- unariöndum. 1 13 löndum er tala fæddra umfram iátna 50 eða meira á hverju 1.000 ifoúa. Sjö laindanna eru í Afrtku — Angola, Dahomey, Madagask- ar, Nfflger, Rwanda, Swaziiand, og Togo. Hiin löndin eru í As- síu — Afighanistan, Maldives- eyjar, Pakistan, Saudi Arabía, Jemen og Suður-Jemen. Tala fæddra umfram látina er hæst í SwazMandi eða 52.3 miðað við hverja 1.000 ibúa. Langlífi mest á N or ður löndum ÍSLAND er eitt af fimm löndum heims þar sem meðalald- ur karlmanna er meiri en sjötiu ár, samkvæmt upplýsing- um þeim, sem koma fram I árbók Sameinuðu þjóðanna um fólksfjölda og ýmsar tölfræðUegar staðreyndir. Meðalald- urinn er hæstur í Sviþjóð, 71.9 ár. Næst kemur Noregur, þé Holland og síðan Island og þá Danmörk. Meðalaldur kvenna er einnig hæstur í Svíþjóð, 76% ár. Hollenzkar konur eru í öðru sæti. Meðalaldur er langhæstur í Evrópu. Lægstur meðalaldur karhnamna i Evrópu er í Portúgal, 60.7 ár og Lúxemborg, 61.7 ár. MeðaJ þeirra Evrópulanda þar sem meðalaldur kvertna er minni en 70 ár eru Aibanía, Vestur-Berlín, Lúx- emborg, Portúgai og Júgóslavía. Þótt meðalaldur karla sé meira en 70 ár í fimm Norður- Evrópulöndum, þá er meðalaldur kvenna meiri en 70 ár I 41 landi. Meðalaldur karla er hærri en meðalaldur kvenna í aðeins sjö löndum. Þessi lönd eru Nígería, Efri-Volta, Kambódía, Ceylon, Indland, Jórdanía og Pakistan. Dauði af völdum bamsfæðinga er algengur í öllum þessum lönd- um og tala fæddra umfram látna er há í þeim öllum. Fjölmennustu borgir heims Fjölmennustu lönd heims Hér fer á eftir skrá um 20 7. Sao Paulo, 5.684.706 (1968) (1970) fjölmennustu borgir heims 8. Kaíró, 4.961.000 (1970) 20. Osaka, 3.018.000 1969)] samkvæmt upplýsingum ár- 9. Rio de Janeiro, 4.207.322 I júli 1970 voru íbúar jarð- lönd jarðar (aliar tölur í 9. Vestur-Þýzkaland, 59.554 bókar Sameinuðu þjóðarma (1968) Skráin hefúr ekkl a3 geyroa arinnar 3.632 milljarðar. Þar þúsunduim): 10. Bretland, 55.711 um fólksfjölda í heiminum 10. Peking, 4.010.000 (1957) borgir, sem standa saman af af voru íbúar Asiu 2.056 eða 11. Nígería, 55.074 (útborgir eru ekki taldar 11. Seoul, 3.794.959 (1956) mörgum minni bæjunw heldur sem svarar 56.6 af hundraði. 12. Italía, 53.667 með): 12. Delhi, 3.772.457 (1970) er miðað við tiltölulega Mthrn Næst kom Evrópa með 462 1. Kína, 759.619 13. Frakkland, 50.775 13. Buenos Aires, 3.600.000 „borgarkjarna". milljónir (12.7%). Þá kom 2. Indland, 550.376 14. Mexikó, 50.670 1. Tokyo, 9.005.000 (1969) (1970) Þess vegna er sleppt borg- Afrika með 344 milljónir 3. Sovétríkin, 242.768 15. Filippseyjar, 38.493 2. New York, 7.798.757 14. Leníngrad, 3.513.000 (1970) um eins og París, sem liafur (9.5%) og N orður-Ameríka 4. Bandarikin, 205.395 16. Thailand, 35.814 (1970) 15. Chicago, 3.322.855 (1970) 8.197.747 íbúa að meðtöldum með 321 milljón (8.8%). 5. Indónesía, 121.198 17. Tyrkland, 35.232 3. London, 7.703.497 (1969) 16. Tientsin, 3.220.000 (1957) útborgum (1968), Los Amgeí- 6. Pakistan (með 18. Egyptaland, 33.329 4. Moskva, 6.942.000 (1970) 17. Kalkútta, 3.158.838 (1970) es, 6.974.103 (1970), JUadelfiu, Samkvæmt árbók Samein- Bangla Desh), 114.189 19. Spánn, 33.290 5. Shanghai, 6.900.000 (1957) 18. Karachi, 3.060.000 (1969) 4.777.414 (1970) og DetPOÍt, uöu þjóðanna um fólksfjöida 7. Japan, 103.540 20. Pólland, 32.805 6. Bombay, 5.700.358 (1970) 19. Mexíkóborg, 3.025.564 4.163.517 (1970). eru efttrtaMn lönd fóiksflestu 8. Brasilia, 95.306

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.