Morgunblaðið - 08.01.1972, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1972
3
Skýringar ritstjóra
Hvem Hvad Hvor
ekki fullnægjandi
„ÉG TEL fikýrinjarar ritstjóra
Hveim Hvad Hvor ebki full-
nægjandi og ná of skammt,"
sagði Sigur jón Sigurðsson, lög
reglustjóri í viðtali við Mbl.
i gær, en í gærmorgun birti
Politikens Forlag afsökun í
auglýsingu á bls. 2 í Politik-
en. Sigurjóni barst í gær bréf
frá foriaginu, þar sem frá því
var skýrt í þremur vélrituð-
um línum að Morgunblaðinu
hefði verið send fréttatiikynn-
ing um málið og hann beð-
inn afsökunar í hálfri ann-
arri línu. Engar skýringar
fylgdu á því hvernig á mis-
skiiningnum stæði.
Eins og teuimugt er af
fréttum henti ritstjóra Hvem
Hvad Hvör þau hrapallegu
mistök að villast á lögreglu-
þjóni á Seyðisifirði og lögreglu
stjóranum í Reytkjavíik ag í
bökinni stóð að lögregiustjór-
inn í Reykjavúk hefði orðið
ikonu sinni að bana. Sigurjón
sagðist ekki geta tekið ákvörð
un um það, hvað hann gerði í
málinu, fyrr en hann hefði
fengið nánari upplýsingar um
það, hvernig þessi villa hefði
slœðzt inn í bókina. Hann bið
ur þvi átekta enn um stund.
Morgunblaðinu barst í gær
fréttatiJkyinning frá Politikens
Forlag, sem óskað er birting-
ar á í Mbl. Undir tiíkynning-
una ritar ritstjóri Hvem Hvad
Hvor, Hjalmar Petersen. Tii-
kynningin ber fyrirsögnina
„Hvem Hvad Hvor þykdr ]eitt“
og er svohljóðandi: „Leið mis
túlfcun á stuttri frétt 5 dag-
blaði hefur valdið þvd að rugl-
að var saman lögreglustjóran
um í Reykjavik og lögreglu-
þjóni á Seyðisfirði í annál
Hvem Hvad Hvor. — Til allr-
ar hamingju er það mjög
sjaldgæft, að við höfum rek-
izt á svo alvarlega vi'llu í ár-
bökinni. Leiðréttinig verður
sett í naestu útgáfu bókar-
innar. Við biðjum Sigurjón
Siigurðsson, lögreglustjóra
innilega afsökunar".
Afsökunaraugiýsingin í Poli
tiken í gær ber fyrirsögnina
„Þegar óheppnin eltir mann..."
Hún hljóðar svo í þýðdngu:
„Til allrar hamingju er sjald-
gæft, að unnt sé að benda á
villur i Hvem Hvad Hvor, en
komi það fyirir, er villan —
nærri má segja til allrar ham-
ingju — svo alvarleg, að hún
stinigur í augun.
Islenzkir lesendur munu því
aðeins hrista höfuðið, þegar
Sovézkt rit um Morgunbladid:
„Þeir láta sér
ekki segjast6É
I DESEMBERBLAÐI sovézka
tímaritsins New Times, sem
er vikurit á ensku og fjallar
nm alþjóðamál birtist grein
eftir V. Rodionov rituð í
Reykjavik í nóvember sl. og
nefnist: „Þeir láta sér ekki
segjast" („Diehards"). Þa.r er
fjailað um skrif í Morgun-
blaðinu og er greinilegt að
greinarhöfundi falla þau ekki
sérlega vel.
Svo virðist sem grein er
Leifur Sveinsson fram-
kvæmdastjóri skrifaði í Moyg
unblaðið í haust hafi komið
verst við kaun V. Rodinovs.
Leifur skrifaði grein, þarsem
hann lagði til að stjórnmála-
sambandi yrði slitið við Sov-
étríkin og önnur Varsjár-
bandalagsriki fyrir maí 1975.
Rodinov segir um greinina „og
það á tímum þegar greinileg
þíða er á stjórnmálasviðinu í
Evrópu". Hann heldur á.fram
„Hægt væri að virða að vett-
ugi þessar tillögur Sveinsson-
ar, sem Morgunblaðið birti
með svo mikilli kæti, ef hér
væri um einstaikt tilfelli að
ræða. En því fer fjarri. Fá-
um dögum áður en grein
Faðir okkar,
Jósteinn Magnússon,
andaðist fimmtudaginn 6.
janúar.
Fyrir mína hönd og fjar-
staddra systkima minna,
Vilhjálmur H. Jósteinsson.
Fyrsta síldin
Höfn, Homafirði, 7. janúar.
FYRSTA síldin á árinu kom til
Hornafjarðar í nótt. f>að var
Skimney frá Hornafirði, sem kom
með 30 lestir. — Gunmar.
Sveinssonar birtist hafði hús-
móðir skrifað Velvakanda án
þess að láta nafns síns getið,
þar sem hún kvartaði yfir
framferði sovézkra jarðfræð-
inga, sem höfðu starfað með
bandarískum, v-þýzkum og
brezkum jarðfræðingum í
sambandi við alþjóðajarðeðl-
isársáætlunina. Hún mót-
mælti því að sovézfku jarð-
fræðinigunum var gefið leyfi
til að hafa radíósamband við
sovézka rannsóknarskipið
Akademik Kurehatov, sem þá
sigldi undan ströndum Is-
lands. Burtséð frá öðru dett-
ur manni í hug að spyrja
hvernig húsmóðir viti svo mik
ið um máJ, sem ekki eru op-
inberlega á innlendum vett-
vangi. Er hugsanlegt að rit-
stjórarnir sjá'lfir eða einhver
bak við þá leggi fréttamönn-
um siinum svo ómerkilegan
andsovéakan áróður í munn ?“
Greinarhöfundur hefur
fyjgzt vel með skritfum Morg-
unblaðsins og annarra ís-
lenzfcra blaða, þvi að hann
lýsir því yfir að í október
hafi Mbl. þjiáðzt af mjög iil-
kyinjaðri andkommúnistiskri
— 1971 kalt ár
I’ramhald af bls. 28.
sem reyndar var ekki hlýitf, en
mjög sólríkt og hægviðrasamt.
Það var þvi hagstætt, inema hvað
þeir sjá að skipti hafa verið
höfð á lögreglustjóranum i
Reykjavik og öðrum í saka-
máJi, eii af tillitssemi við alla
aðra, viljum við hér á þessum
stað birta hinn rétta texta í
annáinum fyrir 24. marz:
Lögregluþjónn á Seyðis-
firði, íslandi, fangelsaður
grunaður um morð á komu
sinni.
Ritstjórn Hvem Hvad Hvor
biðst mjög afsökunar á þvi,
að stutt frétt á dagblaði —
sem unnt var að misskilja —
þvá miður var rangt túlkuð".
Neðst í auglýsingunni stend-
ur svo á svörtum gnunni með
hvitum stöfum: „Elkki er
hægt að hafa allt í höfðinu,
en vita verður maður, hvar
þvi var slegið upp“.
1 sambandi við þá staðhæf-
ingu ritstjóra Hvem Hvad
Hvor, að mjög sjaldgæft sé,
að menn rekist á villur í rit-
inu má á það benda, að í þeim
sama annál og missögnin um
iögreglustjóra er, þá er þess
getið að hinn 10. apríl hafi
Poul Hartling, utanrifcisráð-
'herra Dana afhent Islending-
um handritin, en að sjálfsögðu
var það Helge Larsen, kennslu
málaráðherra sem það gerði.
móðursýki þvlí að blaðið hafi
þann mánuð birt 28 atriði,
sem beint var gegn Sovétríkj-
unum. Hann bætir þvi við að
Vísir hafi birt 14 slík atriði.
Þá kvartar hann mjög yfir
fréttum Mbl. af fjölda sov-
ézkra sendiráðsstarfsmanna
og viðskiptaráðunauta og seg
ir að blaðið hafi talið konur
og böm með til að gera töl-
una stærri og þannig skapa
óvináttu í garð Sovétrikjanna.
Þá birtir greinarhöfundur
ummæli T. Karlssonar rit-
st jóra Tímans, þar sem hann
segir: „Það er ljóst að ástæð-
umar fyrir þessum fölsunum
eru til þess gerðar að hræða
almenning".
„RAUÐA HÆTTAN"
Greinarhöfundur segir, að
það að veifa „Rauðu hætt-
unni“ sé ekki nýtt fyrirbrigði
og sé yfirleitt notað af þeim,
sem eigi í erfiðleikum. Slákt
eigi sannarlega við um Sjálf-
stæðisfliokkinn, sem eftir 12
ára stjórn eigi í miklum erfið
leikum. FJokkurinn hafi
misst stuðning kjósenda i
kosningunum og orðið að
vikja fyrir vinstri samsteypu-
stjórn. Efnahagsáætlanir
nýju stjórnarinnar svo og
ákvörðunin um að láta banda
ríska herinn fara úr landi
hafi vakið mikla óánægju hjá
stjórnarandstöðunni. Siðan
segir: „Til að reyna að 'koma
í veg fyirir að dregið verði úr
þuirrkar háðu sprettu i júnimán-
uði.
Ársmeðalhiti í Reykjavik vairð
4,5 gráður, seim er 0,5 gráðum
umddr meðallagi og ánshitinn á
Akureyri var 2,9 gráður, sem er
1,0 gráðu lægri en í meða'lári.
Ánsúrkoma virðisit hafa orðið í
tæpu meðaJlagi i Reykjavík 797
mm, ein meðallag er 805 mm. Á
Afcureyri varð úrkoman 465 mm,
en meðalJag þar er 474 mm. 1
sambandi við sumarúrkomu má
uindirstrika að júnimánuður var
mjög þurr — i þeim mámuði að-
einis 2 mm i Reykjavik og er
Aiiglýsingin með afsöktinar-
beiðninni sem birtist í Poli-
tiken i gær.
STAKSTEIMAR
n
viðsjám hefur Morgunblaðið
kerfisbundið flutt lesendum \
sinum andsovézkan óhróður í
von um að gera stjórnina óvin
sæla og að lokum fela hana."
VERKSMIDJUSTJÓRINN
Höfundur lýkur méli sinu
með að segja að meðan hann
hafi dvalizt í landinu hafi
hann áþreifanlega orðið var
við virðingu fólksins íyrir
Sovétrikjunum og segir að
hvenær sem hann hafi nefnt
Morgunblaðið á nafn við ein-
hvern hafi það þegar verið
fordæmt „að þau öfl sfculi
finnast í landinu, sem reyni
að ala á óvináttu í garð ann-
arra þjóða".
„Ég minnist einkum sam-
tals við verksmiðjustjóra,
sem sagði um grein Sveins-
sonar: „Þetta er ekkert ann-
að en óábyrgt hjal og getur
aðeins komið frá fólki, sem
hefur misst sjónar af raun-
veruleikanum. Það sem okk-
ur vantar eru nánari tengsl,
viðsikiptatengsl við allar þjóð
ir, þ.á m. Sovétríkin"".
Þess má að lokum geta að
athyglisvert er hve mjög
skrif um innanríkismál á Is-
landi hafa færzt í au'kana í
Sovétríkjunum — og er þar
skemmst að minnast árásar-
greinar aðalmálgagns Rauða
'hersins, Rauðu stjörnunnar,
á Morgunblaðið og vangavelt-
ur þessa rússneska blaðs um
áslenzk innanrfikismál.
það miuinsta úrkoma, sem orðið
hefur á þessari öld i Reykjavík
— sem sagt metþurrkur.
SóJskin aUt árið í Reykjavik
varð I 1327 kluikkusituindir, sem
etr 78 klukkustumdum meira en í
meðalárd. Á Akureyri urðu sól-
klukku'Stu ndirnar 1075, sem er
113 'klukkustundum yfir meðai-
lag. Það sem mest eimkennamdi er
við sólskinið árið 1971 er að það
var mest yfir sumarmámuðina
frá júmí og tátt septemtoer, em þá
mæidust 185 fleiri sóiskimsstund-
ir em að jafmaði.
Hringavitleysan
í algleymingi
Synd væri að segja, að tolessnuð
ríkisstjórnin okkar hefði ekki
orðið þjóðinni kærkomið affhlát
ursefni i skammdeginu, þótt hinu
sé raunar ekki að leyna, að öllu
gamni fylgir nokkur alvara. Sið
asta hringavitleysa ríkisstjórnar -
innar er i sambandi við kjaramál
opinberra starfsmanna, en i yfir
lýsingnm stjórnarinnar stangasi.
hvað á annars horn, eins og blaða
lesendur vita. Síðast greip fjár-
málaráðherra til þess ráðs að
halda þvi fram, að opinberir
starfsmenn hefðu ekki gert nein-
ar „sérstakar kröfur" um launa
hækknn hinna lægfstlaunuðu. Þá
bi]rti BSRB bréf sitt til rikis-
stjómarinnar, en liður 1) fjallar
einmitt um laun „hinna lægfit
launuðu starfsmanna rikisins".
Opinberir starfsmenn voru þann
ig ekkert „sælir" yfir síðustu
kveðju stjórnarinnar, þótt fjár-
málaráðherra segi þá hafa „tek
ið út forskot á sæluna". Um þetta
mál fjallar Þjóðviljinn einkar
skemmtilega i gær og segir m.a.:
„Eins og sést, er hér risin upp
deila um túlkunaratriði. Augljóst
er að einn þáttur þessarar deilu
á rót sína í fyrirsögn ÞjóðYilj-
ans í gær, en þar segir: „Engín
sérstök beiðni um latinahækkun
til hinna lægstlaunuðu". Þar
sem fyrirsögnin er nokkuð vill-
andi varðandi ummæli ráðherr-
ans, er rétt að taka það fram, að
á blaðamannafundi með ráðlierra
kom fram, að beiðni um launa-
hækkun til liinna lægstlaunuðu
var innifalin í heildarbeiðni
BSRB um viðræðnr, en kom ekki
fram sem sérstök beiðni. Ráð-
herra lét svo um mælt, að endur
skoðun á heildarsamningtim
BSRB hetði verið synjað, en þar
sem beiðni nm sérstakar viðræð
ur um laun hinna lægstlaimuðu
hefði ekki borizt, hefði ekki ver
ið tekin afstaða til þessa máls.
Eins og komið er, virðist ekki
vanþörf á sérstökum viðræðum
milli deihiaðila um það, hvað far
ið hafi á miili þeirra í máli
þessu og um túlkunaratriði um-
mæla"!
Þeir Þjóðviljamenn eru góffiir
við rikisstjórnina sína og vilja
taka á sig byrðar hennar. Er þaffi
drengiilegt eins og vænta mátti úr
þeirri átt, en ekki að sama skapí
skynsamlega gert. Má líka segja,
affi þeim sé nokkur vorkunn.
Ekki voru það
meðmæli
í Tímanum í gær birtst eftirfar
andi:
„Hr. utanríkisráðherra,
Einar Ágústsson,
Reykjavík.
Fundur Kjördæmisráðs Alþýffiu
bandalagsins í Vesturlandskjör-
dæmi 2. janúar 1972 lýsir yfir
trausti á einlægum vilja yffiar affi
framkvæma þann þátt málefna-
samnings ríkisstjórnarinnar, sem
fjallar um utanríkis- og herstöffv
armál.
Fundurinn áiítur þær hreyting
ar, sem orðið hafa á utanríkis-
málastefnu ríkisstjórnarinnar eft
ir að þér tókuð við embætti, hafa
aukið reisn íslenzkrar þjóðar, og
það er sannfæring fundarins affi
jákvæðar affgerffir ríkisstjórnar-
innar í utanríkismálum eigi eftir
að verða enn víðfeðmari og á-
hrifameiri á vettvangi þjóða.
f.h. Kjördæmisráðs Alþýffu-
bandalagsins í Vesturlandskjör-
dæmi.
Ólafur Jónsson.
Ályktun frá Kjördæmisráði A1
þýðubandalagsins í Vesturlands-
kjördæmi afhent utanríkisráð-
herra þann 6. janúar 1972."
Ekki verða þessi hrósyrði
kommúnista talin sérstök með-
mæli meffi ntanríkisráðherra, effia
hvað finnst framsóknarmönnum?