Morgunblaðið - 08.01.1972, Page 18

Morgunblaðið - 08.01.1972, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JANOAR 1972 Minning: Þórarinn Samúel Guðmundsson HANN var fæddur 17. júlí 1896 fið Húsatóftum, Garði. Foreldrar hans voru hjónin Þórunn Sig- urðardóttir og Guðmundur Jóns- son, sem bjuiggu þar þá. Um áramótin 1970—’71 skrif- aði ég nokkur orð um Matthias Oddsson sjötugan. Þar gat ég t Kristinn Þorsteinsson frá Káragcrði, Vestur-Landeyjum, er lézt 3. janúar, verður jarð- settur í dag laugardaginn 8. janúar kl. 2 frá Akureyjar- kirkju. Vandamenn. t Föðurbróðir minn, Brynjólfur Benediktsson, Njálsgötu 8A, lézt í Elliheimilinu Grund 28. des. 1971. Otförin hefur farið íram. Fyrir hönd fjötskyldunnar, Rósa Bjarnadóttir, Safamýri 46. þess, að í Garðinum hefði búáð duglegt íóik með mi'kla verk- menningu til allra verka. En þótt almennt hafi verið um að ræða mdíldnn dugnað og kapp tdl vdnnu í byggðarlagdnu, jafn- framt mákUli verfkmennimgu, er ekiki ofsagt að Þórarinn setti sér- stakan svip á umhverfi sitt í þessum efnum sem fieiru. Þegar ég fyrst fór að kynnast störfum við fiskvedðar og fisk- verkun, sem mun hafa verið um eða fyrir 10 ára aldur, eða um miðjan amnan áratug aldarinnar, varð ég þeinrar hamnángju oft aðnjótaindi að fá að vera tdi starfa í mávíst Þórarins, sem þá var um tvítugt. Það er mér ljóst í minni hvað þessi fjörmikJi og harðdug- legi maður vakti atihygli mína og aðdáun. Ég mlnnist þess, þegar við elztu bræðurnir vorum ásamt Kristni Ámasyná að skera úr blá- t Þökkum innilega hluttekn- ingu við andlát og jarðarför bróður mins og frænda, Jóns Helgasonar. Ragnhildiir Helgadóttir, Guðrún Ólafsdóttir, Rikharður Kristjánsson. t KRISTINN BJÖRNSSON. fyrrverandi yfirlæknir, lézt á heimili sinu að morgni 7. janúar. Fyrir hönd fjarstaddra systkina minna og annarra aðstandenda. Björn Kristinsson. t Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir EINAR ÞORSTEINSSON, skrifstofustjóri, Einimel 2, sem andaðist 31. desember s.l. verður jarðsunginn í Neskirkju þriðjudaginn 11. janúar kl. 1,30. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á líknarstofnanir. Dóra Halldórsdóttir. Þorsteinn Einarsson, Margrét Einarsdóttir, Valgerður Einarsdóttir, Þorvarður Á. Eiriksson, Lúðvík Gizurarson. t Eiginmaður minn EINAR MAGNÚSSON, Garðabraut 18, Akranesi, verður jarðsunginn laugardaginn 8. janúar kl 2 e.h. frá Akra- neskirkju. Blóm og kransar vinsamlega afbeðin. Þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Sjúkrahús Akra- ness eða aðrar líknarstofnanir. Fyrir hönd vandamanna Elín Elíasdóttir. t Þökkum inniiega samúð og vináttu við andlát og útför eigin- manns mins, föður okkar, tengdaföður og afa GlSLA ÞORKELSSONAR, efnaverkfræðings. Efin Þorkelsson. Ingibjörg Gisiadóttir, Jóhanna Gísladóttir, Trausti Finnbogason, Rannveig Gísladóttir, Stefán Óli Amason, og barnaböm. skel undir húsi föður okkar og létum úrskurðinn í gama'lt aust- urtrog. Við beittum sáðan troll- gamslinu með smáum krókum og ljósagamstaumum. Við vorum að sjáifsögðu óvaningar, enda aðeins 10—11 ára. Þá kom stundum þessi snaggaraiegi og skemmtilegi ungi maður, Þórar- imn, og rauk í að hjáipa okkur og hækkaði þá fljótt í troginu. Á þessum árum og nokkru þar eftir voru nokkuð stundaðar fisk- veiðar á ýmsum stærðum ára- báta. Vor, sumar og haust var mest um litla báta að ræða, svo kölQuð tveggja manina för. Á þessum litlu bátum var oft ekki vel mannað, ef svo mætti að orði komast, stundum einn fullorðinn maður, stundum tveir drengir 9—12 ára eða einn fuilorðinn rnaður með dreng. Bátamir voru settir upp og fram með handaíli eða bakaðir. Þessar skipshafnir gá/tu vitanlega ekki sett upp né fram án hjálpar, Hjádp var veitt af nágrönnum og ávaMt án þókn- unar, nema að því leyti sem.um gagnkvæma hjálp væri að ræða, sem oft var. Vitaniega eru menn nokkuð misjafnir um flest, svo var einn- ig hér, að menn voru misjafn- iega fúsir að taka þátt í þessu hjáiparstaríi. Ég held ég haili ekM á neinn af þeim mætu mönnum, sem þarna voru, þótt ég segi það hér, að Þórarinn var meðal þeirra fyrstu til þess að rétta hönd í þessum tálvikum. En þannig var einnig um alla aðra hluti, hann var ávail.t fús til hjálpar hverjum, sem hjálpar þurfti við. Oft kom fyrir áður en bilvegur kom mdlld Keflavíkur og Garðs, ef nauðsynlegt var að sækja þangað lækni eða lyf vegna veikinda á heimilum, sem ekki höfðu ferðafæra menn heima, að leitað var fdl Þórarins. Til Keflavíkur eru 9 kílómetrar. Ég nauf þeiirar ánægju að vera með Þórami við ýmds störf í sambandi við sjávarútveginn, eins og hann var á þeim árum. Ég sá Þórarin beita linu með kræklingi, maðki, ferskri og frosömmá sdid. Hann vair með handfljótiustu mönmum að beita. Voru þó margir ffljótir að beita í þá daga. Við aðgerð á fiski var hann hamihleypa. Það má reynd- ar segja, að að hvaða veTtai sem hann gekk voru kappið og krafturámm svo mikil að menn horfðu á með undrun og aðdáiin. En þótt afköstin væru með ólák- indum voru vandvdrtanin og smyrtimemmskan aiidrei vanrækt- ar. Á þeesum árum, þegar Þórar- imn var á sánum beztu aidunsár- um, eða árin 1912—1940, var svo til ein>göngu um saltfisteverkun að rœða, og var fdsteurinn yfdr- leitt sölþurTkaður. Það kom þá off fyrir að Þórarinn eágnaðist notakurt magn af fáski, sem var þannig tiikominn að hann hafði sjáMur vedtt hann og verkað að öílu leyti. Það viil segja að öli verk við veiði og verkun voru unnin af honum einum. Þessi fisteur bar af um gæði og faidegt útlldt. Hvergi hafði komið galli á fisk fyrir mástök við veiði eða verkun. Þeir eru örugglega margir, sem voru á þessum slóðum, og eru á svipuðum aidri og ég eða eldri, sem muna að- dáun otakar á þessari fallegu út- flutmingsvöru, sem Þórarná tókst að fram'ledða með vandvirkni sinni og snyrtimennsku. Það er nú mitaið taiað um fisk- iðnskóla. Viseulega væird fátt hagkvæmara þessari þjóð en það, að sem flestir unglingar fenigju að lœra og þjálfa ýmis vandasöm störf í fiskiðmaði. Og mákið lán væri það siítaum skóia, ef þeám auðnaðist að fá þar til kennslu og iedðtoeiningar menn, sem hefðu svipaða haafileika og Þórarinn Guðmundssom hafði ti'l þeárra starfa. Þótt ég hafi hér aðallega rifjað upp taapp, dugnað og vandvirkni Þórarins, má ekfci gleyma öðrum góðum dyggðum hians. En hann taafði í ritaum mæli tnieinteað sér allar þær góðu dyggðir, sem aldamótakynslóðin lagði áherzlu á. Hann var framgjam, ósérhlif- imm, nægjusamur og nýttan, sanmigjam í sikiptum s'ímunn váð aila, hjálpfús og kærledksríteur við þá sem þess þurftu vdð. Hann var glaðvær og fullur af lífisfjöri fram á fuliorðinsár. Ég mtanist hans mieð mitel'U f jöri á dansgóiftau og afsahnaða á skaiuitasveMinu. Árið 1923 gekte Þórarimm i hjónalband með Svefaibongu Jóns- dóttur. Þau eignuðust 7 böm, 5 synd og 2 dætur. Er það stór hópur af dugmitalu myndarfóltai. Bræöumdr hafa stundað sjó- mennsku, útgerð og fdskvertaum. Tii dæmis hefur bátur þedrra undir skipstjórin Magnúsar, mæst yngsta bróðurins, margar ver- tíðar verið aflahæstur Sandgerð- isbáta. Var báturinn þó tiltölu- lega litiil miðað við þær kröfur, sem gerðar hafia verið nú á setani árum. Nú hafa þeár bræð- ur eignazt stærri bát og eru enn að autaa útgerð sína. Svetaiborg átfci eima dóttur frá fyrra hjónabandi er þau Þórar- dnn 'giftust. Hún heiitir Jenný Magnúsdóttir. Hún alist upp á heimiii þeirra hjóna, og reyndist Þórarfan henni sami góði íaðir- inn og staum stóra hópi. Þau hjóndn Þórarinn og Sveim- borg óiu því upp 8 böm. Sveán- borg lézt 19. aprii 1970. Þegar ég rnú kveð þig, góði vinur, þakka ég þér fyrir aiit, sem þú hefur gent tái þess að gera mér ldfið iéttara og ljúfara þá rúmlega hálfu öld, sem vdð höfum haft samstarf og sam- skipti. Inndleg . samúðarkveðja til bama, barnabama og annarra ættdngja Þórarins. Flnnbogi Guðmundsson. Minning: Lúðvík Jónsson. myndasmiður F. 1. okt. 1918. — D. 21. des. 1971. In memoriam ejns. „DROTTINN veiti honum eilífa hviid og hið eilífa ljós lýsi hon- um.“ Undursamlegir, en um leið órannsakaniegir og oftlega óskilj anlegir eru hættir almáttugs Guðs við oss mennina. Nú er runninn til moldar jarðn eskur likami æskuvinar mins, Lúðviks Jónssonar, eftir 53 ára líf í þessum heimi; sál hans og andi hafa kvatt jarðneskt líf og haldið til æðri heimkynna: því biðjum vér öll, að það sem vér Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa KRISTINS A. ASGRlMSSONAR, iámsmíðameistara. Björn O. Kristinsson, Ami Garðar Kristinsson, Magnús B. Kristinsson, Jón Kristinsson, Gigja S. Kristinsdónir, Stefán S. Kristinsson, Halldóra Gunnlaugsdóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir, Guðrún Sveinsdóttir. Ólöf Friðriksdóttir, Jón Ásgeirsson, Anna Einarsdóttir, og barnaböm. t Innílegar þakkir ti! allra þeirra, sem sýnt hafa okkur samúð og vinátlu vegna fráfalis föður okkar, tengdaföður og afa ÓLAFS PALSSONAR frá Vatnsfirði. Asthildur Úlafsdóttir, Helga Jakobsdéttir, Guðbjörg S. Olafsdóttir, Bergur Jónsson, Amdís Ólafsdóttir, Oddur Rögnvaldsson, Páll Ólafsson, Björg H. Bjömsdóttir. Ólafur Ólafsson, Unnur Hermannsdóttir, Sigurður Ólafsson. Elísabet Stefánsdóttir, Theódór Ólafsson, Karólína Sigurðardóttir, Arni Ólafsson, Ragrthildur Ólafsdóttir. þekktum í ásjá, megi nú hvila í friði Guðs í faðmi vígðrar mold- ar, en hinn eilifi andi, sem er Guð sjálfur, lýsi nú sál vinar míns í hinum nýju heimkynn- um ævarandi friðar og eilifs fagnaðar. Vér biðjum þess, að hann, er heimana skóp og við- heldur öMu á vituriegastan hátt i alvizku sinni, taki nú við eilií- um anda þessa ijúfa manns, Lúðviks Jónssonar, sem gekk í gegnum lífið hógvær og lítiHát- ur af hjarta, eins og Drottinh sjálfur bauð oss að gera. Þessi kjörsonur Krists kunni ekki að gera neinum iMt, heidur unni öMu því, er gott var og fag- urt; hann sannaði sakleysi sitt meðfætt, með gæzku sinni og göfgi, háttvísi og heiðarleik alia sína ævidaga, allt frá því hann var barn, þar til himnaíaðirinn kallaði hann til sin. Lúðvik vann hjá föður min- um alla sina daga, og á honum hvildi sú mikla ábyrgð að gera ailar myndir sem bezt úr garði. Og það gerði hann. Verk hans má sjálfsagt finna og sjá á öðrú Framhald á bls. 16.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.