Morgunblaðið - 13.01.1972, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 13.01.1972, Qupperneq 1
32 SIÐUR 9. tbl. 59. árg. FIMMTUDAGUR 13. JANUAR 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins A VALDI NOREGS AÐ GANGA í EBE — segja Frakkar, seni vilja engar tilslakanlr í landhelgismálum París, 12. jan. NTB FRANSKA stjórnin ítrekaSi í dag með kófsömu orðalagi, að það værl á valdi Noregs að taka endanlega ákvörðim um aðild að Efnaliagsbandalagl Evrópu, en það væri einlæg von frönsku stjórnarinnar, að öll þau ríki, sem nú hafa sótt um aðild að EBE, geng ju í bandalagið. TátLsmiaður frönsku sitjórnair- innar, Leo Hamon, saigði eftir vikulegian fund stjómarinnar i Elyseehöllinnd, að Frakkland ósk aði þess af einlægni, að öll um- sóknarríkin gerðust aðildaniki að EBE og að þetta hefði komið skýrt fram í viðræðum frönsku stjómarinnar við Trygve Bratt- Nixon vill hækka leiguna á Möltu Ágreiningur í NATO um tilboðið til Mintoffs Dom Mintoff, forsætisráðherra á Möltu, hefur gefið brezku stjórn Smni frest fmm á föstudag til þess að flytja allt lið sitt frá eynni, ef ekki verði orðið við kröf ium hans um að hækka leigu fyrir herstöðvar á eynni ú.r 10 mfflj. í 18 millj. ptinda árlegá.— Fessi mynd sýnir brezk herskíp i höfn á Möltu. 16 ára drepinn SEXTÁN ára gamall piltur fannst í dag myrtur i bænum Ballymwrphy á Norður-frlandi, ©g segja brezkir talsmenn, að helzt líti út fyrir að hann hafi verið tekinn af lifi í hefndar- skyni fyrir nppsteit gegn skærn- Mðum frska lýðveldishersins (IRA). í’essu neita talsmenn IRA ©g segja að nm óhapp hafi verið «ið ræða án þess að skýra það nán ar. Annar piltur fannst særður á svipuðum sióðum. London, Brússel, Valetta, 12. jamúar. AP. NTB. BÆÐI Bandaríkin og ftalía beita sér fyrir því að NATO bjóðist til þess að hækka tim 50% tilboðið fyrir leigu á afnotum af her- stöðvumun á Möltu, og par með hefur deilan tekið nýja stefnu. Ágreiningnr reis tim þetta nýja frumkvæði samkvæmt áreiðanleg- um heimildum á enn einum fundi, sem ráðlierranefnd NATO hélt í dag. Talsmaður NATO sagði hins vegar eftir fnndinn: „Almenn samstaða ríkir með Bretum í þeim erfiðu samningaumleitun- um, sem nú standa yfir." í Valetta hefur verið kallað út riddaralið og aukalið lögreglu til þess að halda uppi lögum og reglu vegraa mótmælafunda, seir. stuðmngsmenn og andstæðimgar Dom Mintoffs forsætisráðheinra hafa boðað. Brezkum hermönn- um og óbreyttum borgurum er ráðlagt að halda sig ininan dyra. Öll leyfi lögregluma-nna hafa verið afturkölluð. Hins vegar var mótmælaaðgerðum aflýst á sáð- ustu stundu til að koma í veg fyrir „blóðbað“. í Brúsisel henma áreiðanlegar heimildiir, að Bar.d aríkj astj ónn sé fús til þess að auka um 50% við það 9.5 milljón punda tilboð, sem Mintoff forsætisráðherra hef- ur verið gert fyrir afnot af her- FrainhaJd á bls. 21. eii, forsœtisráðherra Noregs, er hann heimsótti París fyrir einni viku. Hamon sagði ennifremur, að við þetta tækifæri hefði nonska forsætisráðherranum verið gerð greán fyrir því, að rökræn þróun lægi að baki því, sem EBE hefðí fengið áorkað og að Frakkiand yrði að vera þar til vamar. Þá sagði Haraon, að máiefnl Noregis og EBE hefðu verið til umræSu á fundi ríkisstjómar- innar í dag og þar hefði verið lögð áherzla á, eftir skýrsiu Maurice Schumans, utanríkisráð herra, um viðræður EBE við Norðmenn og Ira á mánudaig, að ekki væri unnt að faha írá þeim grundvaHarreglu>m, sem stofnanir bandalagsins byggðust á. Eila væri allri starfsemi EBE teflt i hættu. Það væri þetta sjónanmið, sem lægi að baM hinni „ákveðnu" afstöðu Frakka í þessu máli. Af hálfu stjómmálafréttarit- ara í París eru þessi orð tals- manns frönsku stjórnarinnar skil in sem ítrekun og staðfesting á þeim sjónarmiðum, sem Pompd- öou forseti og Chaban-Deimas forsaetisráðherra gerðu Bratteill grein fy'rir í viðræðum við hann í síðustu viku. Forsetinn heföí Franiiiald á bls. 21. Handtökur i Tékkóslóvakíu — segir fréttastofa landsins Réttarhöld í aðsigi m T >• Andsovézk tilhneiging í skáldsögu Solzhenitsyns Fyrstu opinberu ummælin í Sovétríkjunum um „Ágúst 1914“ Moskvu, 12. jan. — AP ÞAÐ kom fram í sovézkum blöð um í dag. að siðasta skáidsaga Nóbelshöfundarins AlexanderS Solzheniteyns, sem heitir „Ágrúst 1914“, hefði reynzt mjög gagn- Kaupmannahöfn, 12. jan. NTB. I.ÍDAN Friðriks Banakonungs var enn mjög slæm síðdegis i dag, er læknar konungs gáfu út til- kynningu iim heilsufar Iians. Hafði konungimmi þyngt nijög aðfararnótt iniðvikudags. I til- kynningu læknanna frá því í morgnn sagði, að heilsufar kon- ungs hefði versnað og væri of leg andsovézkum öflum af hvaða tegnnd sem er. Komu þessi opin beru ummæli um bókina í Sovét ríkjunum fram í grein í bók- menntatímaritinu Literaturnaya Gazeta, en ágripi af grein tíma- litið blóðrennsli til heilans aðal- einkennið á heilbrigðisástandi baits. I síðari tilkynningu læknanna, sem gefin var út kl. 17.10, sagði, að heilbrigðisástand konungs væri „áfram mjög alvarlegt“. Væri likamshitinn 39 stíg og blóð þrýstingur 100. ritsins var dreift í dag af TASS, hinni opinberu fréttastofnun Sov étríkjanna. „Ágúst 1914“ hefur verið birt á Vesturlöndum en bönnuð i Sov étríkjunum. Skáidsagan lýsir fyrsta tímabili beimsstyrjaldar- innar fyrri á rússnesku vígistöðv unum og ósigri rússnesks hers- undii stjórn Samsonovs hershöfð ingja. „Enda þótt þessi skáldsaga virð ist fjalla um sögulegt efni, gripu andsovézk öfl strax á lofti þau rikulegu tækifæi’i, sem Solzhen itsyn fékk þeim upp í hendurnar með þesisari bók,“ segir í Litera turnaya Gazeta. „Mörg vestræn blöð og tím.arit leggja áherzlu á þá andsovézku tilhneigingu, siem fram kemur í bókinni.“ Þá ásakar bókmenntaritið Sol zhenitsyn einnig fyrir að halda fram tiil eilífðar í verkum sínum óreltum hugmyndi u frá því fyr ir Ly tinguna eins og eignarrétti einstaklinga og fleira af svipuðu tagi. Vln, 12. janúar. AP. TÉKKAR og Slövakar, sem hand- teknir hafa verið fyrir meinta.r tiiraunir til þess að af- mema kommúnískt stjómarfar í Tékkóslóvakíu, eiga yfir höfði sér réttarhöld. Kemur þetta fram í fréttatilkynningu, sem birt var í gær af CTK, hinni opinberu fréttastofnun Tékkóslóvakíu. CTK skýrði svo frá, að sl. hauist og mú í ársbyrjuin hefðu starfsmenn innanrikisráðuneytis ins — sennilega úr öryggislög- reglu riká.sins — handteltíð marga menn, sem unnu að útgátfu og dreifíngu rita, er beint var gegn ríkinu. I fréttatilkytnninigunni var ekKi greint frá réttarhöldum yfír hin- um ákærðu í fcjölffar handtak- Brandt gaf verðlaunin Bonn, 12. jan. — AP WILLY Brandt kanslari hefur gefið líknarstofnunum upphæð þá, sem nemur um 100.000 dollur um er hann fékk sem friðarverð laun Nóbels 1971, að því er tals- maðnr skrifstofu hans staðfesfi í dag. Branðt dvelst enn í orlofi á Florída ásamt f jölskyldti sinni. anna, en talið er, að þau séu i undirbúningi. Ekfci var tiiligreint, hverjir þeir ákærðu væru. Bílar^ hækka Köm, 12. janúr.r — NTB rksmiðjurnni í Vestiir- Þýzkalandi hækka í dag verð á imsi'm einkabifr. 'i’niiiíi sem þær framleiða um 3,3% að meðaJtali. I tilkynningu frá verksmiðjun- um segir að þótt bilasala hafi dregizt saman sé nauðsyniegt a® hækka verðið vegna aukins fram leiðslukostnaðar. Stærstu bifreiðaverksmiðjurn ar í Vestur-Þýzkalandi, Volks- vvagen, hafa dregið úr afköstum og hyggjast hætta framleiðisJunni í vikutíma í lok mánaðarins. — Verð á tegundum eins og Escort og Capri mun hækka um nálægt því 250 mörk. Fiat-'verksmiðjumar á Ítalíu hafa boðað 5% verðhækkun á öllum tegundum af árgerðinni 1972, og er bent á aukinn fram- leiðslukostnað. Verðhækkanirnar éru rökstuddar með því, að raun laun hafi hækkað meira en verð lag. LÍÐAN KONUNGS ENN ALVARLEG

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.