Morgunblaðið - 13.01.1972, Page 2

Morgunblaðið - 13.01.1972, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1972 Húsaf riðunarnef nd vill f riða Bernhöf tstorf u Einnig Iðnó og Hegningarhúsið HCSAFRIÐUNARNEFND hefur sent borg-arráði umsögn sína um friðun húsa í gamla borgarhlut- anum í Reykjavík, en borgarráð hafði lagt fyrir nefndina hug- myndir sem unnið hefur verið að varðandi slíka friðun gamalla liúsa í borginni. Lagði Húsafriðunarnefnd til, að auk þeirra húsa sem þar var fjallað um, yrðu friðuð nokkur hús í viðbót, það eru húsin á Bernhöftstorfunni við Lækjar- götu, gamli Iðnskólinn, Iðnó og Búnaðarfélagshúsið við Tjörnina og gamla Hegningarhúsið við Skólavörðu s tíg. Reykjavík: 80% barnaskólabarna nutu tannviðgerða 24 skólatannlæknar í Reykjavík skoóa tennur allra skólabarna 24 TANNLÆKNAR og 30 a» stoðarstúlkur þeirra vinna nú við tannlækningar skólabama í Reykjavík, samkvæmt upplýsing- um Óla A. Bieltvedt yfirskóla- tannlæknis. Öll böm í bamasikólum Reykja- vílkur voru slkoðuð s.l. ár, eða um 9400. Tanmviðgerðir voru framkvæmd ar á 8000 börnum og þar af fengu um 7500 fullnaðar- viðgerð, en venjulega er ekki gert við bamatennur, sem eiga ef tiil vUl aðeins nokkra mánuði eftir, þ.e.a.s. ef ekki fylgir tann- pínia skemmd í þeim. Skólatannlækningar hófust ár- ið 1965 og þá voru aðeins 4 tann- læknar, sem sinmfcu þeim. Var svo í tvö ár og var þá svo til ein- Akranes AKRANESI 12. janúar. Sjálfstæðisifólög i n á Akranesi miunii halda fund nk. lauigardag kl. 16 í félagsheimili sjálfstæðis- naanna. Rætt verður um stjóm- málaéjstandið í landinu. Jón Amason alþinigisniaður mastir á fundinn. — H.J.Þ. Bókmennta- verðlaun N orðurlanda- ráðs: Hverjir komu næstir? i SÆNSKA ljóðskáldið Karl Vennberg fékk eins og kunn- ugt er bókmenntaverðlaun Norðuriandaráðs fyrir Sju ord pá tunnelbanan árið 1971. Sam kvæmt frétt í Göteborgs Hand els ooh Sjöfartstidning 11. þessa mánaðar komu eftirtaid ar bækur helzt til greina í úrslitaatkvæðagreiðslu nefnd- armanna: Di'kter om Ijus och mörker eftir Svíann Harry Martinson, Jag blidkar ut över huvudet pá Stalin eftir Finn- ann Fentti Saarikoski og Sæt verden er tii etftir Danann Svend Áge Madsen. íslenzku bækumar eru ekki nefndar í frétt blaðsins. BÓkmenntaverð laun Norðurlandaráðs hafa ekki fallið í hlut Islands, atft- ur á móti hafa sænskir rithötf undar fengið verðlaunin sex sinnum. Formaður nefndar- innar, sem tekur ákvörðun um verðlaunin, var nú Svíinn Kari Erik Lagerlöf, aðalbókmennta gagnrýnandi Göteborgs Hand els odh Sjötfartstidning. göngu um að ræða skoðun og burstun. Starfið nú er unnið í 5 tann- læknastofum i Heilsiuvemdar- stöðinni og í 7 tannlæknasitofum í 7 skóluim borgarinnar. öllum bam askól abömurn er frjálst að nota þessa þjónusitu og átformað er að taka 6 ára bömin inn i hóp inn á næstunni. Þá sa'gði Óli að efltir því sem tannlæknum og stotfum í skólunum fjölgaði yrði starfsemin færð til umglingaskól- anna og ef til viil yrði unnt að veita 13 ára bömum þessa þjón- ustu næsta ár og siðan 14 ára og eldri. Um 80% barnaskólabama í Reyikjavík nutu tannviðgerða sl. ár. Gangstéttaþvottur á götum Reykjavíkur í fiiUum gangi eins og vordagur værl Myndin var tekin í gær af ljósm. Mbl., Sv. Þorm. Hátíðarsýningar á Skugga-Sveini AÐ LOKINNI hátíðarsýningu á Skugga-Sveini hjá Leikfélagi Reykjavíkur í Iðnó í fyrrakvöld flutti Geir Hallgrímsson borgar- stjóri ávarp og er það birt á bls. 17 i blaðinu í dag. Einnig fluttu ávörp í tilefni afmsalisins Sveinn Einarsson, ieitohússtjóri, Yilhjálmur Þ. Gíslason fyrir hönd Þjóðleikhúsráðs, Klemenz Jónsson fyrir hönd Félags ísl. leikara og Þorvarður Helgason fyrir hönd Félags isl. leiklistar- gagnrýnenda. Að lokinni sýn- inigu var hóf í tilefni afmælisins á Hótel Sögu, en í gærkvöldi var önnur hátiðarsýning í Iðnó. Farmannaverkfallið: 59 u Vandræðin vaxa með hverjum degi — sagði Guðjón B. Ólafsson * hjá sjávarafurðadeild SIS Vandræðaástand framundan í ýmsum greinum athafna- lífsins, ef ekki semst VANDRÆÐAÁSTAND er fram- undan í ýmsum greinum athafna- lífsins ef farmannaverkfallið leysist ekki alveg næstu daga, að sögu manna i ýmsum greinum atvinnulífsins, sem Morgunblaðið hafði samband við í gær. Guðjón B. Ólatfsson íram- kvæmdastjóri sjávarafurðadeild- ar SÍS sagði að þeir væru farnir að vera svolítið óþolinmóðir. „Það er orðin all illilegur slkortur á visaum tegundum af fiski frá okkur, þorakflökum sérstatolega til Bandaríkjanna og eirunig þurfum við að koma frá okkur þangað hörpudiski, en etolki er orðið aðkallandi vandamál með blokkina ermiþá. Hins vegar ef verkfallið leysist eidki næstu daga Mtur skuggalega út, þvi að þá er allt útlit fyrir að verksmiðj- urnar erlendis verði að stanza og ag vandræðin miúnu vaxa með hverjum degi. Þá þurfum við að koma frá atokur ýmsum amá- vörum, svo sem rækju á Evrópu- markað, en við erum nú búnir að skipuleggja að semda skip jafnekjótt og verkfallið leysist með um 1000 tonn af flökurn, blokk og fleiru til Bandaríkj- anna.“ ÖnunduT Ásgeirsson forstjóri Olíuverzlun-ar íslands h.f. sagði að undanþágur hefðu fengizt til þess að senda olíu til þeirra staða úti á landi, sem hefðu verið nærri alíulausir. Sagði önund-ur að á flestum stöð-um norðanlands t.d. væru litlar birgðir af olíu, en venjulega hefur verið búið að birgja þessa staði upp af olíu fyrir veturirm á þessum tíma árs, en það hefur efcki verið hægt vegna verkfallsi-nis. Taldi haim þetta mjöig alvariegt, því að fátt væri hægt að gera, ef ís t. d. kæmi upp að landinu. Gí-sli Kristjánsson hjá Bún-aðar- félagi Lsla-nds sagði að augljóst væri að fóðurvörur færu að þrjóta ef verkfallið héldi áfram, „Með hverri vitou-nni sem líð- S j ómannaf élags- kosningum að ljúka 9t j ómarkosin in gun-u m í Sjó- miarmafélagi Reykjavikur lýkur á tlaiugardag, ag því síðusibu for- vöð að kjása. 1 dag er toosið í .storitfstiotfu fé- latgisins Lindargöbu 9 frá kl. 15 til 22. Á morgun, föstudag, er toosið frá kl. 15 til 18 ag á iau-gar- dag, síðasta dag kxxsninganna, er toasið frá tol. 10 'tiil 13. ur nálgast þessi vandi,“ sagði Gísli, „og fyrst verða útkjáilk- arnir þá fóðurlausir því að þar er minjnat af kjamfóðrinai. Svo tekur tíma að koma þessu til landsins þegar búið er að leysa verkfallið. í versta tilfelli yrði þetta mikið vandamál síðari hluta vetrar þegar kýr fara að bera en þá er mest þörfin á tojarn fóðrinu." Þá er faxið að bera á hráefnis- Skorti hjá ýmsum iðnrekendum og vitað er um fyrirtæki, siem hafa sagt hluta af starfsmönnum sínum upp vegna þess að fyrir- sjáanlegt er að hiráefnisstoortur verður í a.m.k. 3—4 vikur eftir að verkfailið leysist. Sum fyrir- tæki hafa orðið að grípa til neyðarúrræða til þess að standa við samninga og flytja þunga- vöruhráefni fi-ugleiðis. Almennt horfir til mikilla vandræða hjá iðnaðinum ef ekki rætist úr si-gl ingamálum aJveg næstu daga og getið hefur verið í blaðinu um vandræði Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsan-na vegna verkfallsins, en þar hefur verið nefnt tug- milljóna króna tjón á dag. Neta- skortur NETIN sem nota á í vetur | eru yfirleitt ekki komin til | landsins vegna farmanna- verkfallsins samkvæmt upp-' lýsingum Gunnars Hafsteins-1 sonar hjá LÍÚ. Yfirieitt sagði ( hann að þétta kæmi ekki að sök, a.m.k. ekki strax, þar1 sem flestir bátar færu ekki I fyrr en í síðari hluta febrú- ar, en þó er þetta mismun- andi eftir síöðum og t.d. áforma 40 af 80 Eyjabátum I að fara á net strax. Einnig | er þarft að hafa í huga að ( eftir að farmannadeilan verð- ur leyst tekur u-m 3 vikur I fyrir skipiin að fara héðan, | lesta erlendis og koma heim ( afltur. Múlafoss kominn í flotann ) FYRRA s-kipið af tveimur, I sem Eimskipafélagið samdi ný-, I verið um kaup á var afhent félaginu tol. 13 í gær í Brem- I erhaven. Viggó Maack skipa- | verkfræðinigur og Valdimar i Björnsson s'kipstjóri tóku við skipiniu fyrir hönd Eimskipa- I flélaigsims. Þessu nýja skipi í (flota Eimskipaféla-gsms hefur | verið valið nafnið m/s Múla- . foss efltir Múlafassi i Fj-arðará við Seyðistfjörð. Skipið er 499 | brútJtótonn að stærð og rúm- | mál lesta er 107.000 rúmfet, i sem svipar til lestarrým-is í' r Tungu'fiossi. Vegna ástandsins ) í si'gldnigamálum er óá'kveðið | um fynstu ferð Múlafoss. Þrjár stúlkur í umferðarslysi Akurey-ri, 12. jan. LlTILL fólksibíll rakst harka- lega aftan á kyrrstæðan jeppa á Eyrariandsvegi kl. 9,40 í morg- un með þeim affleiðingu-m að jeppinn kastaðist fram af göt- unni og stöðvaðist á girðingu, en þarna er um 50 m há brekka framan við götubrúnina. Þrjár ungar stúlkur voru í fólksbíln- um og meiddust tvær þeirra ft höfði, en sú þriðja slapp ómeidd, enda sat hún í aftursæti. Bílarn- ir eru afar illa farnir eftir áreksturinn, einkum þó fóiks- bíllinn. __ gV- p Útbreiðslu- fundur um bindindismál á Akranesi AKRANESI 12. jan-úar. AA-'Samtökin í Rvdk, Iþrótta- hreyfingin á A-kranesi, Góð- templarareglan og Bindindisifélag ötoumann-a hafa boðað til út- breiðsiiutfundar um bindindismál. Fundurinn verður haldinn í Bió- höllinnd á Akranesi mán-uda'ginn 17. janúar n-æsttoomandi. Auik þess miæta á fundinu-m roeð ávörp ag skémimtiatriði, þéir Ámi Johnsen frá Veistmanna- eyj-Um og Ómar Ragnarsson. ÖlJium er heimili aðgan-gur. Fyrir þessum úibbreiðsluflundi standa áfengisvamanefnd Akra- n/ess, stútoan Afcurblóm nrj 3 og féla-g áfengisvarncmefnda Mýra- ag Bongarfjarðansýslu. — H.J.Þ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.