Morgunblaðið - 13.01.1972, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 13.01.1972, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUÐAGUiR 13. JANÚAR 1972 3 Blaðinu l>arst í gaer eftir- farandi fréttatilkynning frá Starfsmannafélagi ríkisstofn- ana: Á EINUM fjöbneruniasta trúnaðar- Triarmaráðsfur.d i í eögu StaTÍs- Bxuaininafélaigs rfkisstofinaina þriðju- dagmn 11. janúar 1972 var með- fylgjándi ályktun saimþyklkt með öflum atfevæðum fund armanr.a, en þeir voru alls 96. Á fundinum ríkti mikill ein- hugnr að styðja fast við forystu Bandalags stairfsmannia rikds og hæja í yfirstandamdi baráttu við rflkiisifialdið um endumskoðun á imigildandi kjarasammingi ríkis- Btarfsmanna. ÁLTKTCN Funidur trúnaðarmanmaráðs Starfsmanmafélags ríkisstofnana og fulltrúa félagsina á þingi BSRB haldinm 11. janúar 1972, Meðfylgjandi mynd sýnir hluta liins fjölmenna fnndar trúnað arniannaráðs Starfsmannafélags ríkisstofnana. „Slíkt háttemi á ekkert skylt við hreinskilni“ Ályktun trúnaðarmannaráðs Starfsmannafélags ríkisstofnana áiyiktar eftirfarandi í tilefni af yíinstamdaindi deilu milli stjórmax BSRB og rikisistjórmarinnar. 1. Fundurinn mótmælir harð- Je-ga þeirri ákvörðun rikisstjóm- arinnar að neita að ganga til samningaviðræðna um framlagð- ar kröfur Kjararáðs BSRB. Fumdurinn bendir á þau aug- Ijósu sannindi, að samningavið- ræður eru m. a. til að útskýra ejónarmið aðila og eyða hugsan- legum mi&skilningi með TÖ'kum. Yfirlýsing fjánmálaráðherra þese efnis, að neitun ríkiestjóm- arinnar að setjast við samninga- borð með fulltrúum ríkisstarfs- manna stafi af hreinskilni gagn- vart þeim, er með öllu óskiljan- leg, með því að þesei neitun var algjörlega órökstudd. Slíkt hátterni á að mafi fund- arine ekkert skylt við hreinskilni, em er aðeins til mairks um veikan málstað. 2. Fundurinn vitir þann mál- flutning ríkisstjórnarinnar, að Kjararáð BSRB hafi ekki gert sérstakar kröfur fyrir láglanna- fólk innan raða ríkisstarfsmanna. Kröfugerðin er í tveim liðum eg fjallar fyrri liðurinm einmitt um sérstakar bætur fyrir þá lægstlaunuðu. í því sambandi bendir íundur- inn á, að þeir félagsmenn í Starfs mannafélagi ríkisstofnana, sem voru í 4. launaflokki og færðust í 7., en það eru lægstlaunuðu rík- isetarfsmenn nú, fá í dag (vísi- tala 108,37) nálægt 16.600,— krónur í mánaðarlaun, sem hækkar í 17.100,— krónur í júlí 1972. Samkvæmt lægsta taxva Dags- brúnar fengju þeir í samskonar störfum á frjálsum vinnumark- aði kr. 17.600,— í laun í janúar 1972 og kr. 18.290,— frá 1. júnd 1972. Af þessari viðmiðun má ljóst vera, að þörfin á leiðréttingu fyrir láglaunafólk á meðal rikis- starfsmanna er brýnni en anm- arra og því setja samtökin hana fram sem kröfu númer eitt, en rílkisstjárnin neitar jafnvel að ræða þá kröfu. 3. Fiindurinn mótmælir l.arð- lega órökstnddiim fullyrðingiim ráðherra um að ríkisstarfs- menn hafi fengið 7—9% meiri meðaltalskaiiphækkun en ráðgert var. Fundurinin bendir hins vegar á, að útgjöld ríkissjóðs geta hafa farið 7—9% fram úr áætlun fjár- málaráðuneytisins, en að það hafi þýtt samsvarandi hækkun hjá rik isst arfsmöninum frá því þeir lásu laun sín út úr kjarasamn- ingum eftir undirskrift hans 19. des. 1970 er furðuleg fjarstæða. Þessi aukaútgjöld gætu allt eins sýnt, að kjör ríkisstarfs- manna hafi verið komin 7—9% lengra aftuir úr almennium launarnarkaði en fjármálaráðu- neytið gerði ráð fyrir, þegar það reiknaði út fjánmagnsþörfina til að fullnægja samningnum. 4. Fundurinn bendir á það höfuðatriði, að með síðustn kjara- samningum sinum tókst ríkis- starfsmönnum að ná raunhæfari samanburði við laun á frjálsum vinnumarkaði en áður og láta þau siðan endurspeglast í launa- stiganum. Svo mjög höfðu laun rikis- starfsmanna í rauninni dregizt aftur úr, að ekki þótti fært, að láta kjarabætumar koma til framikvæmda allar i einu og sættu rdkisstarfsmenn sig þá við að fá leiðréttingarnar í áföngum, en hefðu með réttu átt að fá þær strax. Nú eru ríkisstarfsmenn hins vegar látnir gjalda þessarar fómar og áfangahækkanirmar rangtúlkaðar á þann hátt, að ríkisstarfsmenn fái meiri hækk anir 1. janúar en þeir, sem fengu 4% hækkunina í desember 1971. Þennan málflutning rikisstjórn- arinnar átelur fundurinn sérstak- lega. 5. Fnndnrinn leggur sérstaka áherzlu á að lögin um kjara- samninga opinberra starfsmamia eiga að tryggja þeim viðmiðun við raunveruleg laun fyrir sam- bærileg störf á hinum almenna vinnumarkaði. Samningsaðilum ber því skylda til að fylgjast sem bezt með öllum breytingum, sem þar verða, til þess sdðan að bera sam- am bækur sinar á jafnréttisgrund- velli við samningsborðið. Kröfur Kjararáðs BSRB voru lagðar fram fyrdr slí'ka athugun og í beinu framhaldi af sameig- iinlegri niðurstöðu fjármálaráðu- neytisins og samtakamna á til- teknum viðmiðunarstörfum. sem voru grundvöllur sdðustu kjara- samninga. Kröfugerðin var því rökrétt framhaid af sameiginleg- um niðurstöðum ríkisins og sam- takanma á árinu 1970. Fttndurinm lítur svo á, að ríkis- stjórmim hafi með umræddri neitun rofið þessa viðleitni til sameiginlegra athugana og draga megi þá ályktun að sam- vinna milli stærsta atvinnurek- anda landsins og launþega hanis sé ekki lengur á dagsikrá atf hans hálfu. Með tilliti til þessarar breyttn afstöðu rikisvaldsins telur fundurinn að sanitök opin- berra starfsmanna komist ekki hjá að endurskoða vinntiaðfcrðir sínar og beita hverjum tiltækum ráðum, sem fái samningsaðilann til að setjast við samningaborð. STAKSTEI^AR Húsbóndinn kennir hjúunum um! Hér i blaðinu í dag eru birt svör fjármálaráðherra við fyrir- spurmim Morgunblaðsins varð- andi sUattaniál og athugasemdir þær, sem biaðið hefur við svör in að gera á þessu stigi. Er þar um flókið mál að ræða, sestn óðfluga er þó verið að greíða úr, og væntanlega gefast tæW- færi til að skýra málin Ijósara á næstunni. Þegar er þó upplýst, að niargháttaðar villur og rang nr viðmiðiinargrundvöllur hef- ur verið í dæmum þeim, sem ráð herrann hefur tekið og saum- burði á skattabyrði nú og sam- kvæmt þeim nýju frunivörpum, sem fram hafa verið lögð. Þá er gripið til þess ráðs að kemna embættismönnum rikisstjórnar- innar um mistökin, og i svari ráðherrans segir að útreikning- ar hans séu „tilraun embættis- manna til að útlista fyrir stjórn málaniönnum og almenningi það kerfi, sem nú liggur fyrir í fruin varpsformi og afleiðingar þess." Ljóst er nú orðið að þessi „tij- raun embættismanna", hefur gjörsamlega mistekizt. Almeim- ingur getur fúslega játað, »ð hann skiiur ekki þau samam- burðardæmi, sem ráðherrann hefur tekið. Útlistun embættis- mannanna hefur þess vegma ekki náð til okkar, sem meðaJ- hæfileikum erum gæddir. Spurm- ingin er hins vegar um það, hvort tekizt hefur að gera „stjórnmálamönnum", á horiJ við fjármálaráðherra grein fyr- ir staðreyndum málsins. Væri gaman að fá u pplýst hvort hann skilur „útlistun“, emhætt- isniannanna. Því miður verður ekki hjá því komizt, að draga i efa, að svo sé. Það er þó ekJd aðalatriði málsins; hitt er at- hyglisverðara, að ráðherra skuli grípa til þess ráðs að kenna embættismönnunum um mistökin. Venjulega þykir meiri manndómur í þvi, að húsbónd- inn á heimiiinu játi, að hanm beri ábyrgðina, en reyni ekki að koma henni á hjúin. Ungmennafélag Hrunamanna Systir María Gnðrún Sveinsdóttir og Loftur Þorsleinsson i hiutverkiim sin um. AJlt frá stofnun ungmennafé- Jaganna hefur leikstarfsemi jafnan verið mikilvægur þátt- ur í starfsemi þeirra. Margt stuðlar að því, að erfiðara er nú en áður, þrátt fyrir bætt húsakynni og samgöngur í sveit tam að halda slíkri menningar- viðleitni uppi. Ungmennafélag Hrunamanna hefur átt þann metnað til að bera, að láta merk ið ekki niður falla og hefur haldið uppi leiksýningum því nær óslitið allt frá upphafi. Nú i vetiur réðst félagið í að set ja á svið sjónleikinn Systir María, sakamálaleikrit i þremur þáttum eftir Carlotte Hastings í þýðingu Ásgeirs Hjartarsonar og er leikstjóri hinn kunni og afburða vinsæli leikari Jón Sig urbjörnsson. Höfundurinn var ung stúlka í London, sem ekki hafði skrifað leikrit áður. Verk- ið þótti bera vott um næman smekk fyrir kröfum leiksviðs- ins. Hér er um að ræða saka- málaleikrit, sem fram á að fara i klausturspítala einangruðum frá umheiminum vegna flóða. Hér var brotið upp á söguefni, sem leikhúsgestum raunar var gamalkunnugt og kært en í efn ismoðferð hennar varð næsta Ti. . legt. Persónur þær sem í leiknum koma fram, eru samtals 11, átta komur og 3 kariar. Aðailpersón'U ieiksins og þá, sem ber verkið fyrst og fremst uppi leik ur Guðrún Sveinsdóttir. Guð- rún hefur stundað leikstarfsemi árum saman við góðan orðstír. Það verður heldur ekki annað sagt, en að hér takist henni með ágætum, ris með öðrum orðum undir hlutverki þvi sem hún hef Giiðmundur Ingimarsson. ur tekizt á hendur. JoÆfrey lækni, aðalsökudólginn leikur Loftur Þorsteinsson og kemst vel frá því. Hér er þess ekki kostur að gera fleiri hlutverk og leikendur að umtalsefni, enda sum hlutverkin mjög lltil. Ekki verður þó við þessar lín- ur skilizt án þess að geta um enn einn leikara, Guðmund Ingi marsson, sem leikur Willy, ein- hvers konar þjón í klaustrinu. Ferst honum það að vonum prýðilega, enda kunnur gaman- leikari. Leikurinn er svo sam- gróinn eðii hans, að allt verð- ur lifandi, þegar hann birtist á sviðinu. Þess skal auk þess getið hér, að nú i vetur eru 20 ár liðin siðan hann kom fyrst fram á sjónarsviðið sem leikari og hefur þótt ómissandi siðan við hverja meiri háttar sýningu. Leikurinn var frumsýndur í Félagsheimili Hrunamanna sunnudaginn 12. des. fyrir fullu húsi við mjög góðar undirtekt- ir. Síðan hafa þrjár sýningar far ið íram, ein heirna og tvær ann- ars staðar. Næst verður hann sýndur á Selfossi föstudaginn 14. janýar kl. 21.30. Siðan í Hlé- garði í Mosfellssveit laugardag- inn 15. jan. á sama tíma. Sigurður Sigiirmundsson. Stuna Tímans í Tímanum í gær er i for- ystugrein fjaliað um farmanna- verkfallið og samkomulagið, sem fellt var. Fyrst er rætt um, að niikil kauphækkiin hafi fialízt íþví, og síðan segir: „J>essi mikla kaiiphækknn um- fram aðrar stéttir var liins vegar réttlætanleg vegna þess að háset ar heyrðti til láglaunastétta, starf ið er fórnfrekt og farmemn höfðu dregizt aftur úr í kjara- samningtim undanfarin ár. Far- menn höfðu þó sætt sig við þessi lélegu kjör undir viðreisn arstjórn, en þeir hafna samning um um allt að 50% kauphækli- un, þegar vinstri stjórn er setzt að völdum, og eftir að samninga nefnd þeirra hafði undirritað samninga! Með þvi stefna þeir deilunni í óleysanlegan hnút. Þjóðarnauðsyn krefur að nú verði á hnútinn höggvið.“ Vinstri stjórnarherrarnir hafa verið að telja sjálfum sér trú tim, að ntinni likur væm til að verkföil yrðu, ef þeir sætu við stjórnvölinn. Og nú stynur rit- stjóri Tímans og veit hvorki f þennan heim né annan. Hvernig getur á því staðið, spyr hann sjálfan sig, að sjómenn geri það nú ekki fyrir ríkisstjórnina „sína“, að samþykkja samkomii- lagið og aflýsa verkfaUL MbL ráðleggur honum að tala við ein hverja sjómenn — eða bara aðra launamenn, ef hann þekkir engan sjómann — og þá kynni að renna upp fyrir honum Ijée.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.