Morgunblaðið - 13.01.1972, Side 4

Morgunblaðið - 13.01.1972, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 13. JANtJAR 1972 Fa jj nín i.tK. t \ 'AIÆMty 22*0-22- IRAUDARÁRSTÍG 31| ■ ^j.4444 mmm BILALEIGÁ HVERFISGÖTÚ 103 YW Swd»fertobifra<J-YW 5 marma-VW fveíwapt VW 9manna-Landrover 7m«ma LEIGUFLUG FLUGKENNSLA ii FLUGSTÖÐIN HF Simar 11422. 26422. BÍLALEIGA CAR RENTAL T2 21190 21188 Bilaleigan TÝRts^i SKÚLATÚNI 4 SlMI 15808 (10937) Hópferðir ~il leígu í lengri og skemmri ferðir 8—*0 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson simi 32716. < Ódýrari en aárir! Skodil LEÍGAH 44-44. SÍMI 42600. MORGUNBLADSHÚSINU 1 ESH 9 (BSLi *" jbtA r■ -~Trvry:^T~TriI 4'| I iflciEcn 0 Herferðán gegn sjón- varpsþættinum á gam Laárskvöld Svo virðist sem samræmd herferð sé hafim í vissum blöðum gegn sjónvarpsþættin- um á gamlaárskvöld. Velvak- andi hefur talað við fjölda manns um þennan þátt og hef- ur alls ekki orðið var við þessa gífurlega andúð á honum, sem sleppt hefur verið lausbeizl- aðri af einhiverjum ástæðum af einhverjum aðilum. Þótt margir sakni Flosa, þarf það ekki að koma fram í rógsher- ferð gégn því, sem gert var í sjónvarpinu þetta kvöld. Áður en þessi blaðaskrif hófust, var þessi sjónvarpsþáttur ekkert aðal- og allsherjarumræðuefni x bænum; bærist þátturinn í tal manna á meSal fyrst á eftir, kom áuðvitað í ljós, að mörg- um líkaði hann vel, öSrum miður, eins og gengur, en eng- an hefur Velvakandi enn hitt, er rakkar hann niður af slíku offorsi sem sumir gera í blöð- unum. Vera má, að aðdragandi þessa sjónvarpsþáttar hafi or- sakað ógurlega fýlu fyrirfram hjá vissum aðilum, sem þeir fá útrás fyrir eftir á í málgögnum sinum. — Sumir hafa jafnwl komið sér upp nýjum málgögn- um af þessu tilefni. ^ Hvaða læti eru þetta? Velvakanda hafa borizt bréf um þáttinn og birtir hér eitt þeirra, sem skrifað e,r und- ir ofangreindri spurningarfyr- irsögn. „Heiðraði VelvakandU Já, hvaða læti eru þetta eiginlega? Ég á við blaðaskrif- in um sjónvarpsþáttinn á gamlaárskvöld. Hvernig stend ur á því, að etnhliða skammir birtast um þennan þátt, sem ég heyri ekki annað en fleatir séu ánægðir með, þótt auðvit- að megi alltaf að einhverju finna? Það er engu líkara en hér sé um skipulagða áróðurs- Útsýnarkvöld i Súlnasal Hótel Sögu. sunnudaginn 16. janúar kl. 21.00. FERÐAKYNIMING: Ingólfur Guðbrandsson, forstjórí Útsýnar, leiðbeinir um ferðaundirbúning og ferðaval. * LITft/IYNDASÝNING ÚR ÚTSÝNARFERÐUM. A FERÐABINGÓ: Spilað um 2 stóra vinninga — ÚTSÝNAR- FERÐ TIL COSTA DEL SOL OG LUNDÚNAFERÐ. * SKEMMTIATRIÐI: ? ? ? * 6ANS TIL KL. 1.00. FjöhnennkJ og kynnizt hinum rómuðu ÚTSÝNARFERÐUM eða rifjið upp skemmtilegar ferðaminnmgar. öllm heimill aðgangur. en tryggið yður borð í tima hjá yfirþjóni. Farðaskrífstofan ÚTSÝN. Ný sending af síðum kvöld- kjólum Tízkuverzlunin Cjuárún Rauðarárstíg 1, sími 15077. herferð að ræða. Ég ætla mér ekki að reyna að ráða þá gátu, hverjar orsakirnar séu, en segja mætti mér, að þær væru tvíþættar og báðar af leíðki- legna taginu. 0 Urgur í fýlupokum Það var vissulega þægi- leg tilbreyting að fá þennan þátt á gamlaárskvöld frá því, sem verið hefur undanfarin áir — og alveg að þeim ólöstuð- um. Sum'. getur FIosi sniðugt gert og margt ágætlega, en ég vona. að þao háfi aldrei ver ið ætlunin, að hann fengi einkarétt á því að koma inn í stofumar okkar þetta kvöld út öldina. Það er rébt að breyta til. Þarna var boðið upp á skemmtilegan kabarett, mjög fjölbreyttan, þótt mér fyndist nú kannski of mikið um söng. Hinir ágætustu lista menn og „skemmtikraftar" komu fram, svo sem Róbert Arnfinnsson, Guðrún Á. Sím- onar og Kristinn Hallsson, svo að eitthvað sé nefnt. Það slak- legasta var eitthvað, sem átti að heita gamanmál, og svo- kallaður sjónrvarpsgagnrýn- andi kommúnistablaðsins sagði hafa borið af sem gull af eiri, en maður veit nú aí hverju það er sagt. Svona þættir verða vitan- lega alltaf umdeildir, en með engri sanngirni verður annað sagt en þessi hafi heppnazt ágætlega. Hann fór yfirleitt ekki niður á lágt plan. Ég var með mörgu fólki á öllum aldri þetta kvöld, og skemmtu allir sér prýðilega, jafnt ungir sem aldnir. Og ekki heyri ég ann- að á fólki, sem ég hitti, t.d. vinnufélögum. Flosi á áreiðanlega eftir að skemmta mörgum seintia. Við skulum meta það, sem vel er gert, hvort sem stjórnandinn heitir Flosi, Ómar eða eitthvað annað. Við eigum ekki að láta þann- an leiðindaurg í nokkriim fýlupokum (sumum að aut- vinnu) eyðileggja ánægjuna. íyirir okkur. Glfiðilegt ár!“ Já, þetta skrifar Guðmund- ur, og svipað hljóð er í tveim- ur öðrum bréfum. 0 „Fólkið í norðri er feitt“ Vegna bréfsios I dálkum Velvakanda í gær, þar sem stungið var upp á því, að við hættum að kaiupa jóiakort, en. sendum andvirðið til nauð- staddra suður í löndum, hefur mlaður nokkur stungið eftir- andi kveðskap að Velvakanda. Vonandi skilja flestir sænsk- una, a.m.k. inntakið í erind- inu, en gaman væri, vildi ein- hver spreyta sig á því að snúa þessu yfir á íslenzku. Skyldi Velvakandi birta þýðinguina, reyndist hún sæmileg, en fyrti hiuti ljóðsins er óvenju dýrt kveðinn, þegar við sænskan kveðskap er miðað. Geri Verð- launa-Vennberg betur, ef hann. getur! 0 Klimatlara (lof tslagsf ræði) Einhver Káinn - kvað svona fyrir skemmstu í Svenska Dagbladet (kallar sig Kajenn): Folket i norr ár förmöget. och fett, tatt uinder frysande pol. Folket í syd har det uselt och lett, ratt under lysande sol. Sádan ar várlden vi skapat och fátt, sálunda ter sig dess hus. Lyxen florerar i svalka oeh grátt. Lidandet badar í ljus. ★ — Og af hverju skyldi þetta nú vera svona? ÍBÚÐ Ný eða nýleg 100—130 ferm. ibúð með bílgeymslu að aukt óskast keypt í austurhluta Kópavogs — Fátt í heimtli. — Reglusemi — Góð útborgun Upplýsingar óskast fyrir 20 þ.m ; bréfi til Morgunb'aðsins merktu: „2572". Skipasmiðir Nokkrir skipasmiðir óskast strax. SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK H/F. Mýrargötu — Sími 10123. Unglingor ósknsl til sendiferða fyrri hluta dags eða allan daginn. H/F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.