Morgunblaðið - 13.01.1972, Side 6

Morgunblaðið - 13.01.1972, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 13; JANÚAR 1972 , SKATTFRAMTÖL Pantið tímaotega í síma 16941 Friðrik Sigurbjörnsson, lög- fræðingur, Harrastöðum, Fáfntsnesi 4, Skerjafirði. SKATTFRAMTÖL •Sigfinnur Sigurðsson, hagfr., Barmahlíð 32, sími 21826, eftir kl. 18. IBÚÐ ÓSKAST íbúð óskast keypt 2ja—4ra berb. nýteg eða tilbúin undir tréverk. Sími 51847. BlLL TIL SÖLU Mercedes-Benz, árgerð 1963, trl sötu með tveggja og hálfs tonns fococ krana. Uppl. í síma 32582 eftir kl. 19 á kvöfdin. UMG REGLUSÖM KONA með tvö böm óskar eftir ráðskonustöðu á góðu heim- iíi eða öðru hliðstæðu starfi. Upplýsingar í sírna 81298. ATVINNA ÓSKAST Ung kona óskar eftir atvinnu fyrri hluta dags. Upplýsingar í síma 8 58 71. TIL SÖLU Sérhæð nýleg, mjög vönduð, um 150 fm. Bíl'skúr og þvottahús á jarðhæð. Staður nálægt Miðbæ. Tilboð sendist blaðinu, merkt 3373. ÚTGERÐARMENN Óska eftir skipstjóra- eða stýrimannspl'ássi á trollbát strax. Tilboð sendist afgr. Mlbl., merkt 3374. STÓLAR TIL SÖLU Tveir djúpir sólar til sölu, taekifærisverð. Uppl. í síma 81972 eftir kl. 6. FfSKUR TiJ söki söltuð skata, fryst iúða, steinbítur, skötuselur, humar og koli. Upplýsingar í síma 6519 Vogum. KONA MEÐ EITT BARN óskar eftir Ktilli íbúð strax, reglusemi heitið. Uppl. í síma 13316 eftir kl. 7 á kvöldin. BARNFÓSTRA Barngóð skólastúlka eða kona óskast til að gæta 2ja drengja á heimili þeirra fyrir hádegi. Uppl. í síma 26681 til kl. 18. SALUR TIL FUNDAHALDA Óskum að taka á teigu u.þ.b. 30 manna sal til notkunar tvisvar í viku, Tilboð, merkt 2573, sendíst afgr. Mbf. SJÓMENN í Stýrimann, ennan vélstjóra j og háseta vantar á 180 lesta netabát. Símar 34349, 30605. TILBOÐ ÓSKAST í vinnu við málningu á tveim- ur stigagöngum í fjögurra hæða sambýli'shúsi í Rvík. Tilboð, merfrt 3379, sendist Mibl. fyriir 25 jainúar nk. Um þessar niundir sýnir málverk sín hjá honum Guðmundi á Mokka, spánskur maður frá Torremólino, sem heitir Jesús Manuei Potenciano. Jesus Manúei er 24 ára gamall, og því er liann staddur hér á landi, að fararstjóri einn hjá Ctsýn, María Kristins dóttir, var þar stödd með ánægðan ferðamannahóp, og málarinn ungi var þar verzlunarstjóri í ferðamannaverzlun. Þannig voru örlög Jesús og Maríu ráðin. í þrjár vikur sýnir hann myridir sínar á Mokka, og þær eru allar til sölu, og á einu of hóflegu verði. — Fr.S. ÁHEIT OG GJAFIR Gjafir til Langholtssafnaðar frá 17. sept. 1971. Afhent Arelíusi Níelssyni. Kirkjubyggingarsjóður. Öldruð kona áheit kr. 500, Garðar Ágústsson áiheit 5000, Sigríður Ingimars, áheit 1000, Guðjón Guðjónss., áheit 500, Bergþór Magnúss. 1000, Ásdis Guðm. áheit 1000, Guðm. Her- vinss. 300, Dýrleif Jónsd. 10.000, Fjölskyldan Gnoðarv. 34 4000, Ágústa Imgjaldsd. 1000, Theódór Magnússon 500, Systkini Þorst. Hjálmarss. 3000, Stefanía Ólafs- son 2000, Maggý Valdemars, áheit 1000, Theódór Magnúss. 2000, Sr. Jón Skagan og frú 1000, Heigi Tryggvason og frú 5000, Inigibjörg Gísladóttir 2500, Sigrún Össurard. 1000, Kona Há- túni 4, áheit 5000, (Salome Kristjánsd. 1000, Ásgr. Þori. 1000, Kjartan Þorláksson 1200, til kaupa á kirkjugripum N.N. 20.000, til kaupa á kirkjuWukk- um N.N. 8000. 1 hj'álparsjóð safnaðarins: Minningargjöf um Kr. V. frá Sam Sig. 10.000, Minningargjöf um Sigurrós og Hjört Cýruss. frá börnum þeirra 25.000, frá Herði Cýrussyni og fjölsk. 10.000. Aðrar gjafir á árinu áður birt ar. Beztu þakkár. Árelíus Níelsson. Blöð og tímarit Barnablaðið Æskan 10. tbJ. október 1971 er komið út. Rit- s<tj. Grímur Engilberts. Efni: Smselki, Hinrik prins sæfari. Músin sem söng. Þjóðsaga frá Skotlandi. Kattafjölskyldan. Óvæntur fengur. Æska Mozarts. Aithyglásæfdng. Hljóðpípa galdramannsins. Með Flugféiag- inu til Rínarlanda. Hjólhesta- þjófarnir. Svínahirðirinn ungi. Borri bjargar fjöruialla. Vinkon- ur. Veiztu það. Stjörnuspeking- urinn. Smásaga. Drekakóngur- inn frá Langchiung. Barnabisk upinn hefur orðið. Hörpudiskur inn, sem vildi ekki spila á óbó. Bindindismannamót 1971. Tal og tónar. Sögur eftir Sigurbjöm Sveinsson. Galileo Galilei. Bíldudalskirkja. Tarzan. Börnin í Fögruhiíð. Skák. Eru böm líkamlega heilbrigð? Flug. Eitt og annað um ljósmyndun. Afmæl isböm Æskunnar. Tvær skáta- stúlkur til Kanada. Fréttir frá sumrinu. íþróttir. Handavinna. Heimilisbók Æskunnar. Islenzk skip. Þjóðir heimsins. Hvað Viitu verða? Myndasagan o. ffl. cAsterr.. 6 9 . . . að nota bæði. jsama hárvökvann. Copyrígfil 1971 IOS ANGEIES TIMIS VÍSUKORN Get eg að eg sé grýlan barna, af guðunum steypt í manna l'iki, á mig starir unginn þama, eins og tröl! á hlmnariki. Látra-Björg. FYRIR 50 ÁRUM f MORGUNBLAÐINU — Það er i kvöid, að Fritz Boesen leikari les upp Henr- ik Ihsens fræga leikrlt: „Et Dukkehjem" í samikomusal Hjálpreeðishersins kl.. 8. Að gangur aðeins 50 aurar. — Eiginmenn óskast. 1 dag blöðunum í Wien hefur und- anfarna mánuði eigi borið á öðru meira en hjúskaparaug lýsingum, pg oftast taka þær yfir heila síðu í hverju Waði. Það er eftirtektarvert, að alls staðar er auglýst eftir karl- mönnum en aldrei konum. . . Þessi ágæta frétt var mikiu iengri. DAGBÓK En sá som iðkar sannleikann kemur til ljóssins til þess að verk hans verði augljós, þvi að þau ern í Guði gjörð. (Jóh. 3.21). I dag er fimmtudagur 13. janúar og er það 13. dagur ársins 1972. Eftir lifa 353 dagar. Geisladagnr. Timgl lægst á lofti. Ár- degisháflæði kl. 4.24. (Úr íslands almanakinu). 17.1. Ambjörn Ólafsson Asgrímssafn, Bergstaðastrætl 74 w opið sumniudaga, þriðjudaga "g fimmtudaga frá kl. 1.30—4. - Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað um skeið. Hópar ; eða ferðamenn snúi sér í síma 16406. Náttíiragripasafnið Hverfisgötu 116, OpiÖ þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00, Ráðgjafarþjónusta Geðverndarfélagrs- íns er opin þriöjudaga kl. 4.30—6.30 sfödegis aö Veltusundi 3, slmi 12139. 14., 15. og 16.1. Kjartan Ólafss. Þjónusta er ókeypis og öllum heimiL / Almennar upplýsingar um lækna þjónustu í Reykjavík eru’ gefnar I símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stig 27 frá 9—12, simar 11360 og 11680. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir leekna: Simsvari 2525. ___ Næturlæknir í Keflavík 12.1. Guðjón Klemenzson 13.1. Jón K. Jóhannsson ÁRNAi) HEILLA Þann 3. júlí voru gefin sam- an í hjónaband í Fríikirkjunni, af sr. Jónasi Gíslasyni unigfrú Ingibjörg Sívertsen og Guð- mundur ÞórhaUsson. Heimili þeirra er að Hvammsgerði 16, Rvík. Nýja myndastofan Skólavörðusög 12 RvSk. Hinn 6. nóv. voru gefin sám'- an i hjónaband af séra Garð- ari Þorsteinssyni í Hafnarfjarð- arkirkju ungtfrú Ingibjörg Gunnarsdóttir og Ragnar Gisla- son kennari. Heimiii þeirra er að Öldutúni 8 Hf. Ljósmyndast. Hatfnarfj. íris. Þann 3. júli voru gefin sam- an í hjónaband i Árhæjar- kiirkju af sr. Guðmundi Þor- steinssyrri ungfrú Halldóra Guð jónsdóttir og RoM Hansen. Heimili þeirra er að E. J. Berg- hovei 10 b II 2300 Hamar Nor- egi. Nýja Myndastofan Skólavörðustíg 12 Reykjavik Þann 19. júní vom gefin sam an í hjónaband af sr. Jakobi Jónssyni í HaRgrimsikirlkju ung- frú Guðrún Ó. Sigmundsdóttir og Pálil J. Guðbergtsson. Heim- ili þeirra er að Vesturgötu 20, Rivílk. Nýja Myndastofap ,, Skólavörðustóg 12 Reykjavikf -------:--------- .. SÁ NÆST BEZTI Við umræður í amerfska þinginu um fjárhags.mál fyrirt inöng- um árum sagði senator Goodell: „Ég hef þaö éinhvern ýégirm 'á tilfinninigunini, að fjáiihagsáætlun okkar riái til txiríjgfciriíV löngu áðúr en okkui' tekst að komast þa»gað!“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.