Morgunblaðið - 13.01.1972, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐEÐ, FIMMTUÐAGUR 13. JANÚAR 1972
1
Myndlista- og handíöaskólinn:
Námskeið i vefnaði
og tauþrykki
MVNDLISTA- og handííía.sköli
Isfands hefur nýlega aukið
starfsemi sina með því að efna
til námskeiða í „textil“, þ. e.
vef naði og tanþrykki. Hefur
nkólinn fengið til afnota húsnæði
f næsta hnsi við skólann, og fer
þar fram kennsla í þessnm grein-
n m á kvölldnámskeiðiim flest
kvöld vikunnar. Öllum er heimil
þátttaka í námskeiðum þessum.
Á fumdi með Maðamönimuim i
gær greirwiu kemmanar námnsikeið-
amma, þær Hiildur Há'komardóittir,
Ragm a Róbertsdóttir og Sig-
ríður Jóbamnsdóttir frá tilhögum
þeirra. Sögðu þær, að fifltgamgiur-
itrm með þeim vætri fyrst og
freimst að gefa fólki kosit á £ið
afBa sér þekkimgar á þesBum
sviðum þammig að það gæti siiðan
'ummið sjállifstætt að siliiíkium verk-
efmim í heimahúsum.
Auik þess væri hér um að ræða
kjörið umdirbúnimigsmám fyriir
inmtökupróf í Mymdhista- og
hamdöðaisikólamm.
Aiis sækja þessi námskeáð miú
um 40 mamms, og emu meðal
þeiirra moikkrir sem iokið hafa
pirófi frá Mymdllista- og hamdliða-
skóiamium eitnkum hamdavimmm-
kemmarar, sem taka þetta sem
viðhótarmemmtjum.
Námsfeeið þessi eru mú þrjú,
þ. e. mámskeið i mymdvefmaðd, al-
memmium vefnaði og mámslkeið i
tiauþrykki. Au'k þesis er haldið
framhaidsmáimskeið i aJmemmtim
vefnaði. Þá er eimmiig stefnt að
þvi að koma upp teifcnimámskeiði
fyrir þá sem sækja þessi „textiil"-
námskeið, en nemendur verða
sjálfir að teikna upp þau mymzt-
ur sem þeir hyggjast vimna.
1 -húsmæði námskeiðamma í
Skiphoiiti gafst biaðairnömmum
kostur á að skoða nokfcur verk
memiemda. Kenmdi þar að vomum
ýmissa grasa, fagurfega iitaðira
veggteppa, efnis í kjóia, dragta og
frakka og smekklega þrykktra
borðdúka. Sögðu þær stöliur, að
anmaðhvort fengjti nemendttr
ódrepamdi áhuga á þessum ffist-
gireimium, — oft svo að heilu fjöi-
skyldumar smiituðust og gerðti
þetta að „iheimiilishobby", eða
þeir beimiliimis femigju amdúð á við-
komamdi greim.
Næsta námskeið heíst þanm 21.
þ. m. og stendur fram í apriMok.
Styðja
kröfur
BSRB
Á F'umdi stjórnar og trúmaðar-
ráðs Lögregliufélags Reykjavíkur
hinn 11. jamúar Sl. var samþykikt
eimróma svofelld áilyiktum:
„Lögregliuféiag ReykjavStour
lýsir ytfir íiullium stuðningi við
kröfur B.S.R.B. um viðræður við
fjármálaráðherra um emdurskoð-
um á kjarasaimnimgium starfs-
manma ríkisims vegna 14% kaup-
hækkunar, sem samið var um í
desember sl. Emntfremiur er mót-
mælt þeirri röksemd fjármála-
ráðherra að opinberir startfs-
muemn hafi fengið meiri latma-
hækkanir en um var samið í
desember 1970, þar sem aðeins
var verið að sawnræma kjör opin-
berra starfsmanna við hin ai-
menniu launakjör. Ef mú yrði
halður sá háittur á að iáta
laum opimiberra starfsmamma ekki
fyigja hinmi almemmu iauma-
hækkum, mundi strax saekja í
sama horfið, tii tjóns fyrir aila
aðiia."
(Fra stjórn
Lögregiutfélags Reykjavikur.)
Kennarar námskeiðanna, talið frá v.: Ragna Róbertsdóttir, Hildur
Hákonardóttir og Sigríðtir Jó-hannsdóttir. Til v. á mvndinni er
einn vefstólanna, sein notaðtir er við kennslu í a.lmennum vefn-
aði og í baksýn eru n okkur verk nemenda.
52001 kr. 500.000
Þess! númcr hluiu 10000 kr. vinning hverti
837 9641 20581 30658 59548
3881 11324 21046 42028 60039
4403 13722 26109 44200 61308
738S 19160 26468 66826 61662
8447 20401 27224 67962 63251
Þessi númer hlutu 5000 kr. vinntng hverli
888 11962 24775 86194 46336 66105
4189 14077 26709 38533 46377 66684
6496 16067 28684 39216 48072 60669
6836 16721 29303 39224 48333 63604
«87 18748 29652 41248 48371 «4166
7877 21277 29696 42248 48922
8762 21416 80494 43950 49200
»186 21627 82724 44412 61576
»468 23191 83607 46085 62764
10021 23381 84422 46269 64642
Þessi númer hlutu 2000 kr. vinning hverti
31 788 2006 2808 3502 4504 «165 6037 678« 7101 7686 8611
80 ©06 2000 2911 8067 4580 «226 6409 «830 7122 7062 8669
14« ©81 2099 8000 3069 4017 6323 6476 6846 7153 7737 8676
203 124« 2285 8069 8745 4034 6375 6634 6890 7167 7739 8711
204 1812 2318 3110 8700 4704 «621 6590 6920 7230 7831 8727
«58 1662 2330 8119 8888 4739 «778 6001 «966 7239 8007 8883
«27 1628 2339 8173 8888 4852 «866 6607 6989 7296 8008 8923
«43 1766 2376 8248 8842 4901 6866 6615 6991 7398 8096 8969
«18 1821 2480 8266 8863 4907 6909 6648 7030 7425 8122 ©010
«69 1869 2677 8270 8971 5087 6914 6755 7036 7818 8224 8062
742 1976 2706 8468 «141 6082
1982 2723 8466 4482
Ff*mh. á bls. 23
DRGLEGD
LE5I0
BÚTASALA — BÚTASALA Damasik- og léreftsbútar í mörgum fitumn. Ge-rið góð kaup. Sængurfataverzlunin Kristín Snornabraut 22, sími 16315. ÐROTAMALMUR Kaupi aMan brotamálm hæste verði, staðgreiðsla. Nóatón 7, sími 2-58-91.
HÚSGÖGN Sófasett, svefnsófar eins og tveggja marvna, sófaborð, innskotsborð, veggbiflor. — GreiðsJuskilmálar. Nýja Bólst- urgerðin, Laugavegi 134, sími 16641. HEITUR OG KALDUfi MATUfl Smurt brauð, braoðtertor, leiga á dúkum, drskom, hnha- pörum, glösom og flestu sem trlheyrir veirluböldum. Veizlustöð Kópavogs simi 41616.
MAÐUfl með vélstjóraréttindi óskar erftir starfi í landi. Mangt kemor til greina. Tilboð send- ist Mbl., menkt Vélstjóri 3376. AFSKORIN BLÓM og pottaplöntur. VERZLUNhN BLÖMIÐ Hafnarstræti 16, simi 24338.
TK SÖLU Trilla, 3V2 tonn. gerð vélar Volvo Penta. Upplýsingar í skna 92-2218 frá «. 8—18 30 alla virka daga. IBÚÐ ÓSKAST Öska eftir 2ja—3ja herhergja íbúð, góðri omgengni heitið. Upplýsingar í síma 16946.
TIL SÖLU VERZLUNARSKÓLA STÚOENT
er 4 tonna spildæla oHudrifin. Upplýsingar í símom 43692, 14120. vantar vinnu. Vinsaimlegiast hringið i síma 15561.
STÚLKA ÓSKAST til heimilisstarfa á gott heimili í Edimborg. 3 börn, mikiíl fri- tími. Lágmarksráðni’ngartimi 6 nrvánuðir. Mrs. Gesa Walker, 20, Thirlestane Road, Edinburgh 9, Scotland. LESI0 jJWovjjtmbTnbib DRGLEGD
Kórskolinn
Nemendur frá haustnámskeiði mæti til kennslu að nýju á rnánud.
í Vogaskóla á sömu tímum og áður.
Sökum mikrilar aðsóknar verður efnt tii nýs námskeiðs
jan.—marz.
Kennsla i raddbeitingu og nótnalestri, hljóðfalls- og heyrnar-
þjálfun. Kennarar: Ruth Magnússon, Einar Sturluson, Lena
Rist, Ingóffur Guðbrandsson.
Kennt verður á mánudagskvöldum, 2 stundir í senn.
Nánari upplýsingar og innritun i slma 23510/20181.
PÓLÝFÓNKÓRINN.
Auglýsing
um stjórnarkjör í Sjómannafélagi Reykjavikur,
Kosið verður í skrifstofu félagsins að Lindargötu 9 I dag
fimmtudag frá kl. 15—22, föstudag kl. 15—18, laugardag kl.
10—13 og er þá kosningu lokið.
KJÖRSTJÓRN.
Prentari óskast
Óskum eftir prerrtara nú þegar.
Upplýsingar ekki gefnar í sima.
Hitmir hf.
Félagasamtök óska að ráða
SKRIFSTOFUSTÚLKU
allan daginn. Skilyrði eru kunnátta í ensku og bókhaldi.
Um framtíðarstarf getur verið að ræða.
Tilboð með uppl. um menntun og fyrri störf sendist afgr.
Mbl. fyrir 18. janúar nk. merkt: „Rösk — 5570".
---------------------------------------1