Morgunblaðið - 13.01.1972, Side 8

Morgunblaðið - 13.01.1972, Side 8
8 MORGUNBLAÐŒ), FIMMTUDAGÖR 13. JANÚAR 1972 Stúlkur óskast strax til starfa í verksmiðjunni. Góð vinnuskilyrði SÓUDÓ. Bolholti 4, 4. hæð. Veitingastaður Veitingastaður í fullum gangi til sölu, hér er um góða mögu- leika að raeða til að skapa sér sjálfstæðan atvínnurekstur FASTEGNASALAN. Eiríksgótu 19. ÚTSALA - ÚTSALA — ÚTSALA Tækifæriskjólar — samkvæmiskjólar. stuttir og siðir. — Kvöldtöskur, brjóstahöld og fleira. Stórkostlegur afsláttur. Tryggið yður hljómsveitir og skemmtikrafta tímanlega. — Opið frá kl. 2—5. SKEnrrnTíamBæjÐ Kirkjutorgi 6, 3. hæð, Kirkjuhvoli, póstbox 741. sími 1593S.. Hraunbær — 5 herbergja Skemmtileg 5 herbergja íbúð á 3. hæð i sambýlishúsi við Hraunbæ lóð og bílastæði frágengin. Ibúðarherbergi i kjallara fylgir. Útborgun aðeins 1 milljón sem má skipta. iocaom MIDSTÖDIN KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 EINBÝLISHÚS CARÐAHREPPUR Höfum til sölu einbýiishús í Lundunum i Garðahreppi Húsin afhendast fufigerð að utan, með tvöföldu gleri í öllum glugg- um, útihurðum. máluð og jöfnuð lóð. EININGAHÚS SIGURLINNI PÉUJRSSON H/F.. Hraunhólum 4, Garðakauptúni Sími 52144, eftir kl 18. 150 fermetra húsnœði Til leigu um 150 ferm. húsnæði nálægt Miðborginni (salur, salemi og lítið eldhús). teppa- og flísalagt. Hentugt fyrir fé- lagasamtök, skrifstofur o. fl. Tilboð sendist Mbl. f.h 15. jan. n.k. merkt: „Vistlegt — 3380". Tilboð Tilboð óskast í Caterpillar jarðýtu D6 1949 og dragskóflu Priestman CUB V 1959 Vélarnar eru til sýnis í Hliðartúm Mosfellssveit. Upplýsingar veitir Ferdinand Ferdinandsson í síma 66217 virka daga mi'ili kl. 9—11 f.h. Tilboð séu afhent fyrir 1. febrúar n.k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. BÚNAÐARSAMBANO KJALARNESblNGS. ÚTSALA - ÚTSALA BARNAFATNADUR ýmis konar á mikið lækkuðu verði. Útsalan, Klapparstíg 37 Falltrúastarf í Kópavogi Starf fulltrúa við væntanlega Félagsmálastofnun í Kópavogí er laus til umsóknar. Aðalstarf fulltrúans verður á sviði æskulýðs- og Iþróttamála. Umsóknir tilgreini menntun, aldur og fyrri störf. Upplýsingar um starfíð gefur Félagsmálastjóri Kópavogskaup- staðar í sima 41570. Umsóknir skulu sendar Bæjarskrifstofunum Kópavogí Neðstu- tröð merktar Félagsmálastjóra fyrir 10. febrúar nk. félagsmalastjóri. Hótel- og veitingaskóli íslands 2ja mánaða kvöldnámskeið fyrir matsveina á fiski- og flutn- ingaskipum verður haldið á vegum skólans og hefst þriðju- daginn 18. jan. kl. 7.00 e.h. Innritun fer fram laugardaginn 15. og mánudaginn 17, jan. kl. 5—6 e.h í skrifstofu skólans í Sjómannaskólahúsinu. SKÓLASTJÓRI Árg.z Tegund V«rð Arg..: Teg. Verð t þús. f þús. 71 Cortina 4ra d. 200 67 Land-Rover diesel 230 71 Cortjna 2Ja d. 270 67 Ford Custom 270 71 Volksw. 1300 220 67 Chevrolet Bisk. 300 70 Cortina 225 67 Ptym. Valiant 270 70 Volksw. 210 66 Volvo Duet 180 68 Cortina Station 210 66 Cortina 95 69 Volkswagen 185 66 Skoda 1000 60 67 Cortina 145 63 Volkswagen 70 69 Opel Command. sJAIfs. 450 63 Volkswagen 65 69 Volksw. 1(500 TL. 245 60 Opel Caravan 70 69 Ford 17M Station 335 67 Dodge sendib. 210 68 Ford 17M Station 280 70 Volksw. 1200 190 67 Voiksw. 1600 L 220 63 Skoda Okt. 45 68 Land-Rover dieset 2S5 65 Cortina Station 95 Mikið af alls konar bílum með cððum kjörum Unglinga- meistara- mót Reykja- víkur UNGLINGAMEISTARAMÓT ReykjaVíkur í sundi fer fra'tn í Sundhöll Reykjavíkur 23 jam nik. Keppt verður í eftirtöldunn greimum: 1. 100 m flugsund stúlkna 2. 100 m flugsund drengja 3. 100 m bringusumd telpna 4. 100 m skriðsund sveima 5. 200 m fjórsund stúlkrua 6. 200 m fjórsund dnengja 7. 100 m baksund telpma 8. 100 m baiksumd sveina 9. 100 m skriðsund stúikna 10. 100 m bringusumd drengja 11. 4 x 100 m fjórsund stúlkna 12. 4 x 100 m fjórsund drengja Stúlkur f. 1956 og s. Drengiir f. 1956 og s. Telpur f. 1958 og s. Sveinaæ f. 1958 og s. Ef þörfur krefur fara undan- rásir fnam föstudaginn 21. jatu Þátttökutilkynningair berist til S.R.R. fyrir þriðjudag 18. jam. S.R.R. iesiii DHCLECn Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra h-erb. íbúðum í Árbaajartiverfi og Breiðholts- bverfi. Útib. fró 800 þús., 1100 þ. og allt að 1300 þús. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum í Reykjaví'k, Kópavogi, að kjail- ara- og risíbúðum, hæðum og biokkaribúðum. Útb. frá 500 þ„ 700 þús. og allt að 1500 þús. Höfum kaupendur að 3ja, 4ra og 5 herb. íb'úðum í Háaleitishverfi, Safamýri, Álfta- mýri, Stóragerði, Fossvogi, Álf- heimum, Ljósheimum eða ná- grenni, við Kleppsveg eða nágr. Útb. frá 1100 þús., 1300 þús. og al'it að 1700 þús. Höfum kaupanda að fokheldu raðhúsi eða einbýlis- húsi í Breiðholti eða Fossvogi, eionig i Kópavogi. Mjög góð útiborgun, sem fer eftir bygging- arstigi hússirvs. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 beib. íbúðum í gamla bænum og einnig í Vesturbæ. Útb. frá 500 þús. og alilt upp í tvær og hátfa milljön. Höfum kaupendur að öllum stærðum íb'úða lí Hafn- arfirði með mjög góðar útb. winm PÁ5TE1SWU Austarstraetl U A, S. 5«* Simt 24858 Kvöldsími 37272.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.