Morgunblaðið - 13.01.1972, Qupperneq 9
bfceð og ris
við Sörtasikjól er til sölu. Á hæð-
'rvni ©ru 2 samligg)a>nd,i stofur,
svefrnh&rbairgi, elcfhús, baðherb.
og fonstofa. 1 risi eru 3 herbergi,
efdthús og snyrtiiherbergi.. 36 fm
bjlskúr fylgir.
Raðhús
'\ Austurborginni er til söliu. 1 hús
inu er 7 herb. íbúð og bilskúr.
4ra herbergja
ibúð við Holtsgötu er tif sölu.
Ibúðin er á 4. hæð í fjórbýlishúsi
(ekki rishæð). Sérhiti, 1 stór
stofa, 3 svefnherbergi, stórt eld-
hús með borðkrók, baðherbergi
og forstofa, tvöfalt gler, teppi.
5 herbergja
erfri hæð i tvílyftu húsi við Hrísa-
teig er til söiu. Stærð um 130 fm.
AMar innréttingar í ibúðinni eru
nýjar. Sérinngangur, sérbiti, bíl-
skúr, tvöf. gler, teppi. Fal'leg íbúð.
5 herbergja
íbúð við Skiphoit er til sölu.
ibúðin er á 4. hæð í suðurenda.
Sérhiti, teppi einnig á stigum,
tvöfalt gler, harðviðarskápar og
innréttingar.
3ja herbergja
við Suðurgötu í Hafnarfirði er til
sölu. Mjög stór og glæsileg ný-
tízku íbúð á 2. hæð. Sérþvotta-
hús á hæðinni.
4ra herbergja
í Heimunum er til sölu. íbúðin er
á 3. hæð í fjöibýlishúsi og er í
góðu ástandi.
EinbýHshús
við Brekkuhvamm í Hafnarfirði
er til sölu. Húsið er einlyft og
er í því stór stofa 4 svefnherb.,
eldhús.
Nýjar íbúðir
bœtast á söluskrá
daglega
VAGN E.
JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður
Austurstræti 9.
Símar: 21410-11-12 og 14400.
Til sölu
tveggja tonna tril'lubátur ásamt
stórum árabát með utanborðs-
vél. Ennfremur 100 grásleppunet
ásamt nælonfærum og uppistöð-
um. 40 af þessum netum eru á
nælonteinum. Uppl. í símum,
61731, 61743 Hrésey.
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JAiNUAR 3972
9
Til sölu
Nokkrar íbúðir tilbúnar undir tré-
verk og málningu, afhendast í
maí—júní mk.
3ja herb. verð 1340 þús., 4ra
herb. Verð 1460 þús. Sameign
futófrágengin, lóð frágengin. —
Sæikja ber urn lán frá Húsnæðis-
máilastofnun frá 1. febr. næst-
komandi, 600.000 krónur.
Einbýlishús í Garðahreppi selst
fullfrágengið að utan, málað, með
tvöföldu gleri í öllum gluggum,
öllum útihurðum. Verð 1900 þús.
Raðhús í Unufelli, Breiðholti,
selst fokhelt, 1250 þ. kr.
4ra herb. íbúð í Vesturborginni.
2 svefnherb., 2 stofur, 1. hæð.
Laus strax. Verð 2 nrvillj., útb. 1
milljón.
3ja herb. kjallaraíbúð við Lang-
holtsveg. Verð 960 þús. Útborg-
un 500 þús.
2ja herb. íbúð við Baldursgötu í
steinhúsi. Fafleg ílbúð á 2. hæð.
Verð 1250 þús. Útborgun sam-
komulag.
Til leigu
verzlunarpláss á Seltjarnamesi.
Hiifum kaupanda að
sérhæð eða stærri íbúð í Reykja-
v*k.
5—6 herb. ibúð við Skipholt eða
Stórholt.
3ja herb. íbúð á 1. hæð eða 2.
h»ð í Vesturborginni.
Skipti
Eignaskipti mtÍJi smærri og
stærri eigna eru sívaxandi. Talið
við okikur sem fyrst.
Opið til kl. 8 öll kvöld.
33510
ft mm mm mm 85650 85740
ÍEKMVAL
■ Suðurlandsbrairt 10
1 62 60
Til sölu
Tvær kjellaraíbúðir i eldri hluta
bæjarins og litið einbýlishús,
2x60 fm, í Srkerjafirði. Gæti
orðið laust fljótlega.
2ja herb. íbúð á 2. hæð við
Rofabæ. Gott útsýni. Verður
laus fljótlega.
Skipti óskast
Öska eftir 5 herb. sérhæð eða
litlu einbýlishúsi, helzt í Lang-
holtshverfi, í skiptum fyrir 4ra
herb. sérhæð með bilskúr í
Langholtshverfi.
Fosleignosolan
Eiríksgötu 19
Simi 16260.
Jón Þórhallsson sölustjóri,
heimasimi 25847.
Hörður Einarsson hdl.
óttar Yngvason hdL
$111ER 24300
Til sölu og sýnis
I Hlíðarhverfi
13.
Góð 4ra herb. ibúð um 120 fm
með suðursvölum.
Við Bjargarstíg
4ra herb. íbúð um 115 fm með
sérinngangi á 1. hæð.
f Kópavogs-
kaupstað
Nýleg 4ra hreb. íbúð um 90 fm
með sérinngangi.
/ Hafnarfirði
Ný 4ra herb. íbúð um 112 fm á
2. hæð með sérþvottaherbergi
i íbúðinni.
Húseignír af ýmsum stærðum og
margt fleira.
KOMIÐ OC SKOÐIÐ
Sjón er sögu ríkari
IVfja fasteignasalan
Sitni 24300
Laugaveg 12
Utan skrifstofutíma 18546.
SIMAR 21150-21370
Til sölu
glæsileg sér efri hæð, rúmir 150
fm, skammt frá Borgarspitalanum
I smíðum
glæsileg endaraðhús á tveimur
hæðum, a llfs um 160 fm, á mjög
góðum stað í Hafnarfirði með
innbyggðum bílskúr. Mjög hag-
stæðir greiðsluskilmálar.
3ja herbergja
glæsileg fbúð á 2. hæð, 86 fm,
við Hraunbæ. Teppalagður stiga-
gangur, vélaiþvottahús, frágengin
bílastæði.
I smíðum
glæsilegt raðhús á einrti hæð,
136 fm, í Breiðholtshverfi, nú
fokhelt. Beðið eftir húsnæðis-
málaiðni. Samkomulag getur orð-
ið um frekari frágang á húsinu.
I Sundunum
eða nágrenni óskast 3ja ti! 4ra
herb. íbúð, má vera gott ris eða
jarðhæð. Góð íbúð í timburhúsi
kemur til greina.
Parhús
75x2 fm í vesturbænum i Kópa-
vogi með 6 herb. góða ibúð á
tveimur hæðum er tiJ sölu.
Skipti möguleg á 5 herb. ibúð,
helzt í Laugarneshverfi eða ná-
grenni. Mjög góð kjör.
Með bílskúr
óskast 3ja til 4ra herb. ibúð.
Skipti á úrvals 2ja herbergja
ibúð möguleg.
Veitingastofa
í fullum rekstri til sölu af sér-
stökum ástæðum, mjög vel stað-
sett.
Tvœr ibúðir í sama
húsi eða húseign með tveimur
ibúðum óskast til kaups. Fjár-
sterkur kaupandi — eignaskipti
möguleg.
Cóð sérhœð
óskast til kaups. skipti á ein-
býlishúsi möguleg.
Komið og skoðið
IHEH2EM
mmm ? msajM
11928 - 24534
4ra-S heibergja
glœsileg
ný, fulifrágengin fbúð á 1. hæð
við Fögrubrekku. íbúðin skiptist
í 3 rúmgóð herbergi og 2 sam-
liggjandi óskiptar stofur. Vandað
baðherbergi (bað og sturta),
.rúmgott eldhús. 11 fm geymsla
í kjallara. Teppi, suðursvalir.
íbúðin losnar ekki íyrr en í sept.
(eða fyrr). Verð 2 millj. Útb. 1,1
milíj.. sem má skipta á tímiabilið.
2ja herbergja
kjallaraíbúð á Teigunum. Stærð
46—50 fm, tvöfalt gler, sérinn-
gaingur. Verð 790 þ., útb. 460 þ.
5 herbergja hœð
á sunnanverðu Seltjarnarnesi. —
Skiptist í 4 rúmgóð herbergi og
stóra svalarstofu með svölum.
Teppi, rúmgott eldhús, frágeng-
in lóð, bílskúrsréttur. Ibúðin
k>snar i marz rrk. Verð 2,3—2,4
millj., útborgun 1,3—1,4 millj.
4-7 herbergja
Einbýfishús
við Hófgerði, Kópavogi T. hæð,
4 herb., eldhús, bað o. fl. Uppi:
óinnréttað ris, sem mætti skipta
í 3—4 herb. Bílskúrsréttor. Stór
óvenju faiieg lóð. Verð 2.4 millj.,
útborgun 1200—1500 þús. Skipti
á 4ra herb. íbúð í blokk kæmi vel
tiil greina. Húsið gæti losnað
strax.
Fokhelt einbýlishús
i Kópavogi tilbúið til afhendingar
nú þegar. Uppi stofur, 5 herb.,
eldhús, bað o. fl. 1 kjallara
geymslur, þvottahús, tvöfaldur
innbyggður bílskúr. Teiktiingar í
skirifstofunni.
‘-EffiSAHIÐUimiH
YONARSTRm 12. símar 11928 og 24534
S6lustjórí: Sverrir Kristinsson
Fasteignasalan
Norðurveri, Hátúni 4 A.
Símar 21870-»
Við Kleppsveg
4ra ti1 5 herbergja falleg ibúð.
6 herb. parhús við Akurgerði.
5 herb. sérhæð við Fögrubrekku.
5 herb. íbúð við MeistaraveHi.
Fokheld raðhús í Breiðholti og
víðar.
EIGMASALAM
REYKJAVÍK
19540
19191
2-3ja herbergja
íbúð á 3. hæð víð Rauðalæk.
íbúðin er um 10 ára, öll í góðu
standi. Suðursvalir, mjög gott
útsýni.
3ja herbergja
íbúð á 1. hæð við Kambsveg, sér
inngangur, sérbiti.
3/o herbergja
íbúð á 3. hæð í nýlegu fjöfbýlis-
húsi á Melunum.
5 herbergja
íbúð á 2. hæð við Miðbraut.
Ibúðin skiptist í eina stofu og 4
svefnherb. Sérhiti, sérþvottahús
á hæðinni, bilskúrsréttindi fylgjo.
5 herbergja
íbúðarhæð á Teigunum, sérinng.,
sénhrti, sérþvottahús, brfskúr
fylgir, nýjar ionréttingar.
Húseign
á Seltjarnarnesi. Á 1. hæð eru
3 herb., eldhús. I kjalfara 3 herb.,
bað, geymsla og þvottahús, Ml-
skúr fylgir. Óvenju stór kóð
fylgir, ÖU ræktuð.
I smíðum
4ra herbergja
íbúð í Norðurbænum í Hafnar-
firði. íbúðin er rúmgóð og fylgir
að auki mikil sameign í kjaflara,
þ.m.t. stórt herbergi. Tvennar
svalir. Ibúðin selst fokheld. Útb.
460.000 krónur.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
T/7 sölu
Glœsileg
3ja herbergja
1. hæð við Kársnesbraut
ásamt bílskúr.
5 herb. 3. hæð við Hraunbæ i
góðu stendi, laus nú í marz.
Útb. um 1 milljón, sem má
s-kipta.
3ja herb. 3. hæð með sérhita og
svölurn við Bergiþórugötu i
góðu standi.
Járnvarið timburhús með tveim-
ur 3ja herb. íbúðum ásamt
berbergi og meiru í kjatóara
og baikhúsi, sem hen-tar vel
fyrir léttan iðnað. Gott verð.
Einar Sigurðsson, hdL
InflOETMtHOtl 4.
Sfcnl 16767.
Kvöldsími 35993.
Fossvogur - Fossvogur
Höfum til sölu 4ra herb. íbúð á 3ju hæð (efstu) við Efstaland
í Fossvogi, um 90 ferm. Fallegt útsýni. suðursvalir, þrjú svefn-
herbergi. ein stofa, vélar í þvottahúsi, teppalagðir stigagangar.
Ibúðin er sérlega vönduð með harðviðarinniéttingum, teppalögð.
Verð 2,2 millj. og útb. 12—1300 þús.
Vill selja beint eða skipta á 4ra—5 herb. sérhæð í Reykjavík
eða Kópavogi.
Upplýsingar eingöngu á skrifstotu vorri.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Asturstræti 10 A.