Morgunblaðið - 13.01.1972, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 13.01.1972, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDÁGUR 13. JANÚAR 1972 Óskiljanleg meðferð að láta ljóð daga uppi 1 þýðingu Ályktun stjórnar Félags íslenzkra rithöfunda BLAÐINU liefur borizt eftir- farandi frá stjórn Félags ís- lenzltra rithöfunda: Stjórnarfundur í Félagi íslenzkra rithöfunda, haldinn 8. janúar 1972, harmar, að ljóðabókin Ný og nið eftir Jóhannes úr Kötlum, sem ákveðið hafði verið að lcggj a fram af folands hálfu við veit- ingu bókmenntaverðlauna Norð- uriandaráðs í ár, skyldi ekki verða önnur af þeim tveim bók- um, sem til greina komu við verðla u na veitingu. Verður að teijast Ma farið, þegar ekki tekst að leggja fram þýðin.gu á framlögðu verki i tæka tíð, og er óskiljaniegt, hverjar ástæður liggja til slíks. Hæfir það sízt, þegar verk höfuðskálds á borð við Jóhannes úr Kötlum á í hlut. Yfirlýsingar um ágæti annarra verka breyta engu þar um, og ekki hefur komið fram röikstutt álit um, að skáldrit ungs rithöf- undar beri þannig af ljóðabók Jóhannesar úr Kötlum, að það í sjálfu sér réttlæti, að verk sfeuli lagt fram i annað sinn, né bæti fyrir þá óskiljanlegu með- ferð að láta ljóð Jóhannesar daga uppi í þýðingu. Unnið að stjórnar- skrá Bangladesh Rahman tekur við emhætti forsætisráðherra DACCA 12. janúar — NTB, AP. Mujibur Rahnian, leiðtogi Bangla desh, tók í dag við embætti for- sætisráðherra lands síns, þar sem hann áðnr hafði verið for- seti. Tilkynnti liann, að Bangla- desh skyldi búa við þingræðis- stjórn og að boðað yrði til fund- ar, þar sem allir fiilltrúarnir á fyrra þjóðþingi Pakistans frá austurhhita landsins kæniu sam- an, til þess að leggja drög að stjórnarskrá fyrir Bangladesh. Þangað til yrði í gildi bráða- birgðastjórnarskrá, Nýr forseti hefur verið skipaður í stað Rahmans. Heitir liann Abu Sayeed Chondhnry, fyrrverandi dómari, sem var helzti talsmað- ur Bangladesh-hreyfingarinnar í Lundúmim og New York. Mujibur Rahman tekur við for- sastisráóherraembættinu af Taj- uddin Ahmed, sem var forsætis- Hagsmunafélag rikisstarfsmanna á Vellinum NVLtiGA var genyl £rá stofn- un Ragimunafe « » rikisetarfs- jaanna á Kefiavb.urílugvelli. Markmiðið með stofnun fé- lagsins er að sameina hina ýmsu hópa ríkisstarfsmanna á Kefla- víkurflugvelli í eina heild, og vinna þannig sameiginiega að hinum ýmsu sérmálum, sem upp koma og eru staðbundin við Kefla víkurf lugvöll. Þá leggur félagið áherzlu á að vinna beri að því að ríkisstarfs- menn á Keflavíkurflugvelli njóti ekki síðri kjara en ríkis- starfsmenn í Reykjavík og starfsmenn íslenzkra fyrirtækja á Keflavíkurflugvelli. Þá vill félagið minna á að um- ferð um Keflavíkurflugvöll fer ört vaxandi ár frá ári og er því nauðsynlegf að þar sé til staðar samstillt og vel þjálfað starfslið með góðum starfskröftum. Formaður er Friðrik Sigfús- son. ráðherra þá 9 mánuði, sem stjóm Ban.gl-adesh starfaði sem útlagastjórn í Kalkútta. Aihmed sagði af sér svo og öli stjóm hans, strax og Choudhury hafði svarið embættiseið sinn sem for- seti. Síðan sóru Rahman og aðrir ráðhemar í stjórn hans, 11 að tölu, embættiseiða sína. í nýju stjóminni eru aliir þeir 8 ráð- herrar, sem voru áður i stjóm Tajuddin Ahmeds, þeirra á með- al Ahmed sjálfur. Jólatré frá Hallorms- stað Breiðdalsvík, á þréttándanum 1972. Við lok jóla er þess að minn- ast, að tíðarfar hefur verið með eindæmum blítt og stillt. 1 gær- kvöldi kom skýringin, frá nafna mínum Bergþórssyni: Við fáum hlýindin frá Spáni. Betur að það héldist. Jólasvipurinn hér á vík inni var að venju, en þó svip- meiri, því nú í fyrsta sinn var sett upp jólatré frá Hallorms- stað. Var því valinn staður á kletti, ofan við Ástúnið, og sást Úr flestum húsum. Flest, eða öll ungmenni, sem í skólum dvelja, voru heima um jólin. Það kemur sér vel hve veður og færð eru góð. Allir vegir færir. Ýmsar skemmtanir fóru fram, s.s. dansleikur, barnasamkoma, áramótaskemmtun, með annál lið ins árs, og hjónadansleikur á- samt upplestri, auglýsingum og myndasýningu, frá ferðum Breið dælinga til Grænlands s.l. sum- ar, og ferð til sólarlanda svo- nefndra, er einn sveitungi tók þátt i. Hljómsveit heimamanna spilaði, skipuð þeim Rabba, Steina, Kjartani og Baldri. Skemmti fólk sér að sjáifsögðu bæði vel og lengi. Að loknu jólafríi tekur nú við annríki hversdagslífsins, með nægum verkefnum, og er það vel. —- Páll. Tveir matreiðslumenn óska að kaupa eða taka á leigu veitingastað. Farið verður með tilboð sem trúnaðarmál. Tilboð sendist Mbl: merkt „3372" fyrir 18. þ.m. JULIANE KOEPCKE „SANN- KÖLLUÐ FRUM- SKOGASTULKA“ Örfáir gestir fá að heimsækja stúlkuna, sem bjargaðist úr flugslysinu í Perú Pucallpa, Perú, 12. jan. — AP JIJLIANE Koepcke, stúlkan sem bjargaðist úr flugslysinu í Perú er kostaði 91 manns lifið, á líf sitt að þakka ótrú- 1« gri heppni og þekkingu, sem liún öðlaðist þegar hún dvald ist í tvo ár í frumskógnniim við Amrizontljótið. „Hún er frumskógastúlka og það bjarg aði lífi iiennar,“ segir vinur lennar við fréttamanu AP. Faðir stúlkunnar, þýzkur náttúrufræðrngur, dr. Hans Koepcke, dvelst hjá henni á heimili trúhoða, og aðeins ör- iáum gest.urn er leyít að heim sækja hana. Alls hafa fund- izt 75 lík úr flaki flugvélar- innar, sen: fórst 130 km suð vestur af Puc-allpa á aðfanga- c’agskvö.d, ec farnst ekki lyrr en 5 ianúar. Sagan um þrekraunir Juli ane hófst síðdegis á aðfanga- ciag þegar nún steig í flugvél iJugfélagsins Lansa ásarnt, móður sinni, dr. Maric. Emile Arrna Koepcke, sem er fræg- ur fuglafræðingur. Áætluð ieið flugvéiarinnac var yf>r Andesfjóú n tii Pucallpa og i:,aðan tií bæjarins Iquitos við Amazonfljót 1000 km norð- austur af Lirna. Juliane var nýútskrifuð frá skóla í Lima og ætlaði ásamt móður sinni til Pucallpa og þaðan á fljóta bát til Fur.do La Flor, lítill- ar hafnar við Pachiteafljót. Skammt þar frá á fjölskyldan hús í frumskóginum, þar sem þau hafa ran rsakað ýrnis dýr og fugla. Flugvélin, sem var skrúfu- þota af gerðirmi Lockheed- Electra, fórst aðeins 125 km suðvestur af Pucallpa í ein- hverju mesta ofsaroki, sem elztu menn muna. Frá slys- staðnum var aðeins sjö mín- útna flug t>l Fundo La Flor, þar sem dr. Koepcke beið konu sinnar og dóttur. Leitar menn, sem fundu flakið dreift á 15 ferkílómetra frumskóga svæði 5. janúar, segj a að flugvélin virðist hafa verið á réttri leið og sprungið í tætl ur eða brotnað í lofti. Juliaae segist rnuna eftir að hafa séð eldglampa á öðrum vængntim rétt áður en vélin fórspt og hafa ýrnsir velt þvi fyrir sér, hvort eldingu hafi lostið niður í flugvélina. ,,Af einhverjum ástæðum fór vél in í tætlur og brotunum rigndi niðu.r,“ segir banda riskur flugmaður. Clyde Pet ers, sem er flugmaður i ná- laegri trúboðsstöð aðventista og tók 'n t í leitinni. „Tré og frumSKÓgagróður hafa dregið úr fallinu Stúlkan hlýtur að hafa o't.5 að þola vitiskval- ir. Ég vir þarna bara i þ'já daga og ,iað var nóg tii þess að ég gat gert mér grein fyrir því hvað hú:i hefur oröið að þola,“. : tgtr hann. Pe^eri týndi útbúnaði, sem hann ætlaði að nota til þess að útbúa lendingarbraut fyr ir þyrlur, og varð að ftra sömu i.e.ð og Juliane nokk- urn spoi meclram ánni She bonya, sem rennur gegnum frumsKOimn til Paohitea, sem síðan rcr.nur í ána Ucayali, eina a? þverám Amazonflióts ins og nik Ivæga samgöngu- leið á iv-e ii. þar sem helztu samgön -'jtæki eru húðkeip- ar og litlar fiugvélar. Peters er reyndur flugmaður og fall h.lífastökkvari. „Ég kom til jarðar 500 metra frá flakinu, en fann það aldrei. Frumskóg urinn er svo þéttur að það er ótrúlegt," sagði hann. Juliane missti meðvit.und þe-giar flugvélin steyptist til jarðar, raknaði úr rotinu nokkrum klukkustundum síð ar og var þá enn spennt í sæti sitt. Hún var um nótt- ina á slysstaðnum, en lagði síðan af stað niður eftir frum skógaránni. „Hún er sannköli uð frumskógastúlka,“ segir Oscar Braedt, sem hefur dvalizt hjá Koepcke-fjöLskyld unni á heimili þeirra skammt frá Fundo La Flor. Hans og Marie Koepcke fluttust fyrir mörgum árum til Perú og dvöldust síðustu þrjú árin skammt frá Pachiteaánni við rannsóknir á dýrum og fugl um og við ritstörf. Frú Koepc ke fór nokkrum sintnum til Lima, þar sem hún var for- stöðukona fugladéildar i safni náttúrufræðiháskólans San Marcos og flutti stöku sinnum fyrirlestra. Juliane er fædd í Lima og var í fylgd með foreldrum sínum fyrsr er þeir hóf’i rann sóknir sínar í frumskóginum Hún tók þátt í bréfanám- skeiðum og naut kennslu móður sinnar þangað til hún fór til náms við Alexander von Humboldt-skólann í Lima í fyrra. „Hún er mjög hæglát, mjög hlédræg lítil st.úlka," segir Braedt. „Hún þekkti frumskóginn og faðir hennar kenndi henni hvað hun gæti borðað og hvað ekki.“ Braedt er fæddur í Bistritz, sem nú er í Rúmeníu, og var einn ör fárra gesta, sem var boðið að heimsækja heimili Koepcke- hjónanna, en þar „komu ap- ar og mauraætur og fóru inn og út úr eldhúsinu“, eins og hann orðar það. Húsmæðraskóli Akureyrar settur HúSmæðraskóli Akureyrar var settur miðvikudaginn 5. jan. Skólastjórinn frú Margrét Krist insdóttir, gat þess í setningar- ræðu sinni, að skólinn tæki nú til starfa aftur eftir nær 20 ára hlé sem fullgildur húsmæðra- skóli og er hann fullsetinn og sóttu helmingi fleiri um en kom ust. Húsmæðraskólinn starfar með nýju sniði. Námstíminn hefur ver ið styttur í fimm mánuði og fá nemendurnir alla bóklega og verklega kennslu sem í öðrum níu mánaða skólum að undan- skildum vefnaði og útsaumi, en það geta þær tekið á námskeið- Heildarafli Hornafjarðar- báta 1971 HÖFN í Homafirði. Heildarafii Hornafjarðarbáta ár- ið 1971 var 16.655,6 lestir en var 1970 20.413,5 lastir. BoMiskur var 1971 7.963,7 lestir en 1970 8.578,5 lastir. Humar 1971 231 lest á móti 217,3 iestum 1970. Loðna var 1971 7.651,6 lestir en 1970 10.544,5 lestir oig síld 1971 809 lestir á móti 1.076,2 lestum 1970. Er það aðeins huTharaflinn sem er meiri árið 1971 heldur en 1970. — Gunnar. um, og taka flestar þeirra jafn- framt námskeið í vefnaði í skól- anum. Húsmæðraskóli Akureyrar hef ur starfað frá 6. september s.l. Sex matreiðslunámskeið hafa ver ið haldin, og þar af eitt tveggja mánaða matsveinanámskeið, sem er nýjung hér, og lauk því með prófi 17. desember, sem 10 mat- sveinar luku. Auk þess voru fatasauma- og vefnaðarnámskeið eins og að undanförnu með mik- illi aðsókn. Almennar samkomur UM NÆSTU helgi hefjast í Að- ventkirkjunni í Reykjavik sam- komur, þar sem boðskapur Biblíunnar verður kynntur. Fyrsta samkoman hefst kl. 5 n.k. sunnudag og verða samkom ur á sama tíma hvern sunnudag, það sem eftir er vetrar Ræðu- maður verður Sigurður Bjarna- son deildarstjóri innan Sam- taka aðventista. Næsta sunnu- dag svngur einsöng Jón H. Jóns- son skólaistjóri Hlíðardalsskól- ans, einng mun karlakvartett syngjc. Botnvarpan og búnaður hennar Ný handbók frá Fiskifélagi íslands Fiskifélag íslands hefur sent frá sér enn eina handbókina fyrir sjómannastéttina og heitir hún Botnvarpan og búnaðar hennar, eftir John Garner, ensk an vörpufræðing. Ásgeir Jakobs son þýddi bókina. Fiskimála- stjóri skrifar formála, þar sem hann sýnir fram & hvernig afl- inn skiptist milli veiðarfæra og þá um leið hversu mikilsverður sé þáttur botnvörpunnar í heild arveiðunum. Eins og nú horfir um útgerðarhætti, hlýtur þáttur þessa veiðarfæris enn að aukast að miklum mun. Full þörf var því orðin á handbófe í botn- vörpuveiðum. Bökin skiptist í þessa kafla: Þróun togveiðarfærisins, Ger8 og þróun vörpunnar, Trollbún- aðurinn, Þróun frá hefðbundna trollinu, Hlerarnir: Gerð þeirra og verkan, Þróun trollsins fyrir skuttogara, Almennar athuga- semdir um veiðarnar og veiðiút- búnaðinn og Vinsælt millistærð- artroll.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.