Morgunblaðið - 13.01.1972, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 13.01.1972, Qupperneq 13
MORGUiNBLAiDlD, FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1S72 13 ARIÐ Arið 1971 hefnr verið ár otðrviðburða á sviði aiþjöð- 1 legrra rfnahagrsmála. Samning | ar Breta, fra, Dana og Norð- manna við Efnahagrsbandalagr ið hafa sett mark sitt á frétt- ir nm efnahagrsmái, einkum fyrri part ársins. Þann 15. ágiist hélt Nixon forseti ræðu þar sem hann tilkynnti 10% innflntningstoll á flest- ar innfluttar vömr til Banda rikjanna og um leið kippti hann fótumim undan því al- þjóðagjaldeyriskerfi sem kom ið var á fót i Bretton Woods 1944. Þetta gerði hann með því að afnema innlausnar- skyldu dollarans gagnvart gulli við ákveðna skráningu. Á þessu ári var helztu hindrunum rutt úr vegi, fyrir Breta að öðlast aðild að Efna hagsbandalagrinu og þeir samþykktu inngöngu i banda lagið 28. okt. Danir og Irar eru langt komnir i samninga- viðræðum sínum þótt enn hafi aðild ekki verið endanlega samþykkt heima fyrir. Allar líkur benda þó til þess að þessi lönd gerist aðilar að EBE. Norðmenn hafa aftnr á móti ekki náð samkomulagi við aðildarlöndin nm fiskveið ar og landhelgismál. Ekkert af núverandi rikjum í Efna- hagsbandalaginu eru veiga- miklar fiskveiðiþjóðir, aftur á móti eru fiskveiðar hitamál i Bretlandi, að bluta í írlandi og Færeyingar og Grænlend- ingar hafa þegar lýst sér- stöðu sinni. Norðmenn krefj ast þess að fá rétt fyrir sig til að veiða einir innan 12 milna landhelgi, þar sem stór hluti íbúa strandlengjunnar byggir svo til eingöngu á fiskveið- um. Hin löndin þ.e. Bret- land og Irland fara fram á, að ákveðnir hlutar strandlengj- unnar hjá sér verði friðaðir fyrir innlenda fiskimenn en að öðru leyti beygja þau sig undir reglur EBE. Meðan þessi atriði eru óútkljáð, er þess vart að vænta að Norð- menn gangi inn í handalag- i ið. Ákiörðun Nixons Banda rikjaforseta um 10% innflutn ingstoll og afnám innlausnar- skyldu dollarans átti sér nokkuð langan aðdraganda og var m.a. afleiðing mikilla hreyfinga á alþjóða gjaldeyr ismörkiiðunum. Það var löngu orðið ljóst að gengi dollarans var of hátt. Vegna mismunandi vaxta t.d. í Þýzkalandi og i Bandarikjun um hafði átt sér stað mikill dollarastraumur frá Banda rikjunum til Þýzkalands. Þetta ásamt fljótandi gengi ýmissa evrópskra gjaldmiðla. sýndi augljóslega hve mjög hafði dregið úr styrkleika dollarans . 1971 Tilgangur Bandaríkjamanna nieð þessu var sá, að fá gjald- miðla helztu viðskiptalanda sinna hækkaða til þess að bæta greiðslttjöfnnð sinn og reyna að hafa áhrif á vænt- anlegt stærra Efnahagsbanda lag. Þeir óttuðust að auk- in efnahagssamvinna inn- an Evrópu mundi draga til mikilla muna úr möguleikiim Bandarikjamanna á evrópsk- um mörkuðum. Að lokum gagnrýndu þeir harðlega stefnu Efnahagsbandalagsins í landbúnaðarmálum, þar sem landbúnaðurinn er styrktur, og gerðu þeir kröfu vim að umframframleiðsla þessara landa yrði ekki seld niður- greidd á hinum frjálsa mark- aði þar sem hún skapaði verðfall á ýmsum bandarisk- uni framleiðsluvörum, t.d. korni. Eftir langt samningaþóf náðist samkomulag um gengis málin. Gengi gjaldmiðils helztu v iðskiptalanda Banda- rikjanna hækkuðu miðað við dollarann, en Bandaríkja- menn munu lækka gengi doll- I arans miðað við gull og af- námu 10% innflutningstollinn. Þessar tvær breytingar, ef svo má að orði komast, sem eru rikjandi á árinu 1971 það er fjölgun aðildarrikja Efna- hagsbandalagsins og breyting ar á alþjóða gjaldeyriskerf- inu eiga eftir að hafa veiga- mikil áhrif á þróun efnahags- og stjórnmála í framtiðinni. Áhrif þessara breytinga hafa ekki nema að litlu leyti haft áhrif hér á landi enn. Hin dulbúna gengisfelling ís- lenzku krónunnar á eftir að segja til sín með versnandi viðskiptakjörum. Innganga margra okkar helztu við- skiptalanda i Efnahagsbanda 1 lagið á eftir að hafa ófyrir- í sjáanlegar afleiðingar fyrir i íslendinga. Mikið hlýtur að / liggja við að samningar okk- 7 ar á næstu niánuðum takist * vel. Það hlýtur að vera von L alþjóðar að komizt verði hjá / mikhim átökum vegna vænt 7 aniegrar útfærslu landhelg- 1 innar. t Afkorna og efnahagur / hverrar þjóðar, byggist í stöð 7 ugt aiiknum mæli á aukniim i viðskiptum þjóða í milli. Eft- { ir því sem að viðskiptin auk- i ast verður samhengi milli efnahagsstarfsemi þjóðanna stöðugt meira og miklar sveiflur á þessu sviði í einu landi liafa oft mikil áhrif í nágrannalöndum. Til þess að gefa lesenduni nokkra hugmynd um efna- hagsástand nokkurra við- skiptalanda okkar hefur verið tekið saman örstutt yfirlit yf- I ir stöðu þeirra nú og mögu- í ieika á árinu Í972. 1 hreinskilni sagt, skildi ég ald rei gamla kerfið. Uppgangur á sviði ef na- hagsmála USA? Nixon Bandarikjaforseti hef- ur komið heiminum oft á óvart á árinu 1971. Hann hefur tek- ið stefnu í efnahagsmálum, bæði innlendum og alþjóðleg um sem flesta grunaði sízt að hann tæki. Innanlands íyrir- skipaðd hann kaup og verðstöðv un samhliða því, að hann setti á innflútningstoil og gerði at- lög að alþjóða gjaldeyriskerf- inu er komið var á stofn í Brett ons Wood 1944. Þeir sem fylgzt hafa náið með Nixon, komu þessar aðgerðir á óvart, þar sem Nixon hefur jafnan verið einlægur fylgismaður hins frjálsa markaðs, bæði i alþjóða viðskiptum og í innlendum sam skiptum. Hin slæma staða greiðslujafnaðar Bandaríkj- anna gagnvart helztu viðskipta löndum ásamt erfiðleikum með að ná alþjóðlegu samkomulagi um þessi máiefni neyddu hann tii þessara aðgerða. Samkomu- iagið, sem náðist i desember, er að öilu leyti mjög hagstætt Bandaríkjamönnum og mun skipta sköpum um þróun efnahagsmála þar i landi árið 1972. Þessar efnahagsráðstafan ir, ásamt þeirri staðreynd að Bandaríkjamenn eru að draga stórlega úr stríðsrekstri sinum í Víetnam, hafa aukið mjög á bjartsýni alls almennings í landinu. Forseti og þing hafa sam- þykkt þegar um 16 billjóna dollara skattalækkanir, sem skiptast milli einstaklinga I formi tekjuskattslæktounar og til fyrirtækja í formi skatta- lækkana og mun hagstæðari af slkriiftarmögiuleika. Einnig á að auðvelda og treysta mjög mikið alla viðleitni fyrirtækja til útflutnings. Þessar ráðstaf- anir koma eftir tiltölulega langt stöðnunartímabil i efna- hagsmálum Bandarikjanna og virka mjög hvetjandi á allt at- hafnalíf. Hagvöxtur — Verg þjóðarframleiðsla Einstaklingar hafa dregið úr sparnaði sínum og veita þar með meirihluta tekrna sinna til neyzlu. Fyrirtæki munu hefja íjárfestingu til mikilla muna þar sem langt er um liðið, sið- an nægiieg bjartsýni hefiur verið fyrir hendi til þess að leggja út í stórframkvæmdir. Allar líkur benda því til að efnahagslegur uppgangur muni verða í U.S.A. og smám saman muni draga úr atvinnuleyisi, sem hefur verið mjög mikið. Þetta á eftir að koma sér vel fyrir Nixon, ef hann gefur kost á sér í forsetakosningunum I nóv. 1972. Verðlagsþróun Aukning framleiðsl11kostnaöar Bandarikjunum tókst, þegar áárinu 1971 að draga úr efna- hagserfiðleikum. Árið 1972 má reikna með að aukning fram- kvæmda i athafnalífinu valdi heildaraukningu hagvaxtar um 4%. Neyzluvöruverðlag mun samt liggja um 4.5% yfir verð- lagi á árinu 1971. BATNANDIHORFUR í BRETLANDI ? Hagvöxtur var mjög hægur í Bretlandi árið 1971. Atvinnu- leysi var mjög mikið og nálg- Hagvöxtur — Verg þjóðarframleiðsia aðist 1 milljón manna seinni part ársins. Verkföll voru tíð og reiknast mönnum til að um Verðlagsþróun Aukning fra-nileiðshikostnaðar 13 milljónir vinnudaga hafi tap azt vegna þeirra. Riíkásstjórn Heaths gerði fljótlega á árinu ráðstafanir til þess að reyna að draga úr atvinnuleysinu með því að auka útgjöld rikisins, afnema skatta og auka afskrift armöguleika fyrirtækja. Þess- ar aðgerðir höfðu áhrif á sein- ustu 2 ársfjórðungum ársins 1971, en virkuðu þó ekki eins og til var ætlazt aí rfkisstjórn- inni. Tilgangurinn var að auka eftirspurn eftir vöru og þjóh- ustu, ásamt þvi að aukin f jár- festing ætti sér stað hjá fyrir- tækjum. Eftirspurnin eftir vöru og þjónustu jókst, en fjárfestingin stóð í stað. Fyrirtækin mættu aukinni eftirspurn, með því að ganga á vörubirgðir sánar, en tóku ekki ákvörðun um að f jár íesta í nýjum framleiðslutækj- Framh. á bls. 21 Rikisstjórnin hefur um langan tíma reynt að auka timsvif i efnahagslífinu. Aubnlng þjóðarframleiðslunnar 1972 getur hækkað upp í um 3% er dregur úr laiinahækkunum. Verð- iagshækkanir verða engu að síðtir mjög miklar eða nm 7%. (1971 um 8.5%.) Þjóðverjar andspænis erfiðleikum Efnahagsundrið í V-Þýzka landi, hefur lengi verið mönn- um umræðuefni. Stöðugt var aukning á hagvexti Þjóðverja, sem náði hámarki árið 1969 með 8% aukningu áþjóðar- framleiðslu (miðað við fast verðlag). Árið 1970 féll aukn- ingin niður i.5% og 1971 er allt útlit fyrir að aukningin verði ekki nema um 3%. Orsakirn- ar fyrir þessum samdrætti eru margar. M.a. hefur verðbólgan reynzt Þjóðverjum sem öðrum þung í skauti og sömuleiðis hefur stöðug gengishækkun marksins ekki auðveldað möguleika þýzkra útflytjenda. Ýmsar atvinnugreinar eiga erf- itt með að þola gengishækkan- irnar þar sem þær hafa samið upp á greiðslur í dollurum. Má þar nefna þýzika skipaútigerð og skipasmiðaiðnaðinn allan. Aftur á móti hefur þýzkum út- flytjendum tekizt að hakla stöðu sinni ótrúlega vel á ýms- um öðrum sviðum, svo sem öll- um viðskiptum við Frakka. Þjóðverjar hafa t.d. aukið út- Framh. á bls. 21 Hagvöxtur — Verðlagsþróun Verg þjóðarframleiðsla Auknihg franileiðslukostnaðar Hagvöxtur í Þýzkalandi, niun verða á árinu 1972 svipaður og á árinu 1971 eða nm 2%, en það er talsvert undir hagvaxtar- aukningu landsins á áriiniim 1962—1970. Ilækkun verðlags mun væntanlega verða um 4,5%, en það er 1% lægra en 1971.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.